Fleiri fréttir Breivik hefur skipst á bréfum við sænska konu frá 2012 Fram kom fyrir dómi í morgun að Anders Behring Breivik sé með fjölda mynda af konum á korktöflu í klefa sínum. 11.1.2017 13:59 Norður-Kóreumenn sagðir geta búið til tíu kjarnorkusprengjur Kim Jong-Un sagði nýverið að ríkið væri nálægt því að gera tilraun með langdræga kjarnorkuflaug. 11.1.2017 13:50 Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11.1.2017 13:47 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11.1.2017 13:38 Endurupptökubeiðni dæmds barnaníðings hafnað Maðurinn var árið 2008 dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir brot gegn sex ungum stúlkum. 11.1.2017 13:05 Margir kíktu á Tivoli XLV Með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum. 11.1.2017 12:52 Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11.1.2017 12:48 „Leiksýningin er skáldskapur en hafi umfjöllunarefni hennar sært einhverja þykir okkur það leitt“ Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna umdeildrar leiksýningar. 11.1.2017 12:20 Mun leggja mikla áherslu á jafnrétti Þorsteinn Víglundsson segist hafa sóst eftir félags- og jafnréttisráðuneytinu þegar fyrir lág að það myndi falla Viðreisn í skaut. 11.1.2017 12:03 Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 og Vísi klukkan 13:20 Bein útsending frá Bessastöðum þar sem ný ríkisstjórn mun sitja sinn fyrsta ríkisráðsfund. 11.1.2017 11:31 Breytt 2018 árgerð Ford F-150 Flestir vélarkostir uppfærðir og ný 10 gíra sjálfskipting. 11.1.2017 11:30 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11.1.2017 11:29 Flugmóðurskip Kína sigldi að Taívan Stjórnvöld Taívan sendu herþotur og skip til móts við kínversk herskip, en mikil spenna er á svæðinu. 11.1.2017 11:25 Úthlutuðu 65 milljónum úr Barnaspítalasjóði Hringsins Barnaskurðdeild Landspítala hlaut hæsta styrkinn á síðasta ári, tæpar 24 milljónir króna. 11.1.2017 11:18 Óttast ekki óvinsæla ráðuneytið Óttarr Proppé segir það mikið styrkleikamerki að í stól heilbrigðisráðherra hafi sest formaður eins stjórnarflokkanna og sé það til marks um að ný ríkisstjórn leggi ríka áherslu á málaflokkinn. 11.1.2017 11:15 Kristján Þór: „Íslensk menning er ómetanlegur fjársjóður“ Kristján Þór Júlíusson tekur í dag við embætti mennta- og menningarmálaráðherra. 11.1.2017 11:05 Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa Utanríkisráðherraefni Donald Trump mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. 11.1.2017 11:00 Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11.1.2017 10:51 Tímamótabíll frá Toyota Djarflega teiknaður og gullfallegur bíll sem vekur allsstaðar athygli. 11.1.2017 10:45 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11.1.2017 10:30 Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11.1.2017 10:21 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11.1.2017 10:18 Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11.1.2017 09:55 Mercedes Benz framúr BMW í sölu BMW hefus sl. 12 ár verið söluhæsta lúxusbílamerkið. 11.1.2017 09:15 Fyrsta græna vinnuvélin á Íslandi Er 20-30% eyðslugrennri en hefðbundnar vélar. 11.1.2017 08:45 Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11.1.2017 08:27 Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóða Beðið er með mokstur þar til birtir og hægt verður að meta frekari hættu nánar. 11.1.2017 08:15 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11.1.2017 07:49 Stórhríð á norðaustanverðu landinu í dag Gert er ráð fyrir norðvestanstormi austantil á landinu fram eftir degi 11.1.2017 07:35 Sjö nýir ráðherrar Sjö þingmenn taka í fyrsta sinn við embætti ráðherra í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Alls verða ráðherrarnir ellefu. Sex úr röðum Sjálfstæðisflokks, þrír úr Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð. 11.1.2017 07:00 Fær verðlaun fyrir forvarnir Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri á sjúkrahúsinu Vogi, fékk barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi fyrir vinnu sína að forvörnum og meðferð á fíknisjúkdómum meðal unglinga. 11.1.2017 07:00 Segjast ekki hafa gefið eftir í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur ekki enn tekið ákvörðun um það hvort þingmenn flokksins, sem verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn, segi af sér þingmennsku. 11.1.2017 07:00 Landbúnaður njóti áfram ríkisstuðnings Verkefnum innanríkisráðuneytis verður skipt með tveimur ráðherrum. Forystumenn stjórnarflokkanna vilja samstarf við stjórnarandstöðuflokkana. Væntanlegur fjármálaráðherra vill hvorki almenna skattahækkun né skattalækkun. 11.1.2017 07:00 Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær. Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumá 11.1.2017 07:00 Miðill kveðst hafa séð Tinnu nálægt álverinu Tíkin Tinna hefur nú verið týnd í meira en viku og hefur formlegri leit verið hætt. Andrea Björnsdóttir, eigandi Tinnu, leitaði allan gærdag eftir vísbendingu úr óvæntri átt. Kona með ofnæmi fyrir hundum meðal þeirra sem hafa leitað. 11.1.2017 07:00 Opni braut eða bæti þjónustuna „Verði ekki úr þessu bætt án tafar er eðlilegt að stjórnvöld bregðist við með því að byggja upp heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni með þeim hætti að neyðarþjónusta verði aðgengileg á fleiri en einum stað,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs varðandi lokun NA/SV-brautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. 11.1.2017 07:00 Fáir Svíar dæmdir fyrir barnaklám Fimmtán þúsund Svíar hafa undanfarið ár hlaðið niður hreyfimyndum af nauðgunum á börnum og annars konar kynferðisofbeldi gagnvart þeim, að því er rannsókn Sænska Dagblaðsins og Aftonbladet sýnir. 11.1.2017 07:00 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11.1.2017 07:00 Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10.1.2017 23:52 Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10.1.2017 23:02 Dæmdur til dauða fyrir morðin í Charleston Kviðdómur hefur dæmt Dylann Roof til dauða fyrir að hafa myrt níu manns í kirkju svartra í Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum þann 17. júní árið 2015. 10.1.2017 22:45 Menntaverðlaun Suðurlands til Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson mætti á Selfoss síðdegis og afhenti Menntaverðlaun Suðurlands 2016 við hátíðlega athöfn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. 10.1.2017 22:18 Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10.1.2017 22:01 Nýr umhverfisráðherra: „Ósnortin víðerni eru mér mjög kær“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, er nýr umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún segist mjög spennt fyrir þessu nýja verkefni en umhverfismál hafa lengi verið henni hugleikin. 10.1.2017 21:54 Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10.1.2017 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Breivik hefur skipst á bréfum við sænska konu frá 2012 Fram kom fyrir dómi í morgun að Anders Behring Breivik sé með fjölda mynda af konum á korktöflu í klefa sínum. 11.1.2017 13:59
Norður-Kóreumenn sagðir geta búið til tíu kjarnorkusprengjur Kim Jong-Un sagði nýverið að ríkið væri nálægt því að gera tilraun með langdræga kjarnorkuflaug. 11.1.2017 13:50
Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11.1.2017 13:47
„Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11.1.2017 13:38
Endurupptökubeiðni dæmds barnaníðings hafnað Maðurinn var árið 2008 dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir brot gegn sex ungum stúlkum. 11.1.2017 13:05
Margir kíktu á Tivoli XLV Með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum. 11.1.2017 12:52
Gísli Marteinn segir Jón byrja ömurlega Gísli Marteinn Baldursson segir að með orðum sínum um Reykjavíkurflugvöll geri Jón stjórnarsáttmálann að marklausu plaggi og gefi tón um illindi og heift. 11.1.2017 12:48
„Leiksýningin er skáldskapur en hafi umfjöllunarefni hennar sært einhverja þykir okkur það leitt“ Þjóðleikhúsið og Ríkisútvarpið senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna umdeildrar leiksýningar. 11.1.2017 12:20
Mun leggja mikla áherslu á jafnrétti Þorsteinn Víglundsson segist hafa sóst eftir félags- og jafnréttisráðuneytinu þegar fyrir lág að það myndi falla Viðreisn í skaut. 11.1.2017 12:03
Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 og Vísi klukkan 13:20 Bein útsending frá Bessastöðum þar sem ný ríkisstjórn mun sitja sinn fyrsta ríkisráðsfund. 11.1.2017 11:31
Breytt 2018 árgerð Ford F-150 Flestir vélarkostir uppfærðir og ný 10 gíra sjálfskipting. 11.1.2017 11:30
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11.1.2017 11:29
Flugmóðurskip Kína sigldi að Taívan Stjórnvöld Taívan sendu herþotur og skip til móts við kínversk herskip, en mikil spenna er á svæðinu. 11.1.2017 11:25
Úthlutuðu 65 milljónum úr Barnaspítalasjóði Hringsins Barnaskurðdeild Landspítala hlaut hæsta styrkinn á síðasta ári, tæpar 24 milljónir króna. 11.1.2017 11:18
Óttast ekki óvinsæla ráðuneytið Óttarr Proppé segir það mikið styrkleikamerki að í stól heilbrigðisráðherra hafi sest formaður eins stjórnarflokkanna og sé það til marks um að ný ríkisstjórn leggi ríka áherslu á málaflokkinn. 11.1.2017 11:15
Kristján Þór: „Íslensk menning er ómetanlegur fjársjóður“ Kristján Þór Júlíusson tekur í dag við embætti mennta- og menningarmálaráðherra. 11.1.2017 11:05
Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa Utanríkisráðherraefni Donald Trump mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. 11.1.2017 11:00
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11.1.2017 10:51
Tímamótabíll frá Toyota Djarflega teiknaður og gullfallegur bíll sem vekur allsstaðar athygli. 11.1.2017 10:45
Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11.1.2017 10:30
Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11.1.2017 10:21
Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11.1.2017 10:18
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11.1.2017 09:55
Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11.1.2017 08:27
Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóða Beðið er með mokstur þar til birtir og hægt verður að meta frekari hættu nánar. 11.1.2017 08:15
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11.1.2017 07:49
Stórhríð á norðaustanverðu landinu í dag Gert er ráð fyrir norðvestanstormi austantil á landinu fram eftir degi 11.1.2017 07:35
Sjö nýir ráðherrar Sjö þingmenn taka í fyrsta sinn við embætti ráðherra í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Alls verða ráðherrarnir ellefu. Sex úr röðum Sjálfstæðisflokks, þrír úr Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð. 11.1.2017 07:00
Fær verðlaun fyrir forvarnir Þórarinn Tyrfingsson, forstjóri á sjúkrahúsinu Vogi, fékk barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi fyrir vinnu sína að forvörnum og meðferð á fíknisjúkdómum meðal unglinga. 11.1.2017 07:00
Segjast ekki hafa gefið eftir í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur ekki enn tekið ákvörðun um það hvort þingmenn flokksins, sem verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn, segi af sér þingmennsku. 11.1.2017 07:00
Landbúnaður njóti áfram ríkisstuðnings Verkefnum innanríkisráðuneytis verður skipt með tveimur ráðherrum. Forystumenn stjórnarflokkanna vilja samstarf við stjórnarandstöðuflokkana. Væntanlegur fjármálaráðherra vill hvorki almenna skattahækkun né skattalækkun. 11.1.2017 07:00
Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær. Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumá 11.1.2017 07:00
Miðill kveðst hafa séð Tinnu nálægt álverinu Tíkin Tinna hefur nú verið týnd í meira en viku og hefur formlegri leit verið hætt. Andrea Björnsdóttir, eigandi Tinnu, leitaði allan gærdag eftir vísbendingu úr óvæntri átt. Kona með ofnæmi fyrir hundum meðal þeirra sem hafa leitað. 11.1.2017 07:00
Opni braut eða bæti þjónustuna „Verði ekki úr þessu bætt án tafar er eðlilegt að stjórnvöld bregðist við með því að byggja upp heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni með þeim hætti að neyðarþjónusta verði aðgengileg á fleiri en einum stað,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs varðandi lokun NA/SV-brautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. 11.1.2017 07:00
Fáir Svíar dæmdir fyrir barnaklám Fimmtán þúsund Svíar hafa undanfarið ár hlaðið niður hreyfimyndum af nauðgunum á börnum og annars konar kynferðisofbeldi gagnvart þeim, að því er rannsókn Sænska Dagblaðsins og Aftonbladet sýnir. 11.1.2017 07:00
Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11.1.2017 07:00
Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 10.1.2017 23:52
Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10.1.2017 23:02
Dæmdur til dauða fyrir morðin í Charleston Kviðdómur hefur dæmt Dylann Roof til dauða fyrir að hafa myrt níu manns í kirkju svartra í Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum þann 17. júní árið 2015. 10.1.2017 22:45
Menntaverðlaun Suðurlands til Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson mætti á Selfoss síðdegis og afhenti Menntaverðlaun Suðurlands 2016 við hátíðlega athöfn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. 10.1.2017 22:18
Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10.1.2017 22:01
Nýr umhverfisráðherra: „Ósnortin víðerni eru mér mjög kær“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, er nýr umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún segist mjög spennt fyrir þessu nýja verkefni en umhverfismál hafa lengi verið henni hugleikin. 10.1.2017 21:54
Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10.1.2017 21:11