Fleiri fréttir

Telja að faðirinn hafi myrt eiginkonu sína og börn

Lögreglan á Austur-Jótlandi telur að 45 ára gamall fjölskyldufaðir hafi myrt eiginkonu sína og fjögur börn áður en hann framdi svo sjálfsmorð en fólkið fannst í gær látið á heimili sínu í Ulstrup, suðvestur af Randers á Jótlandi.

Svona lítur stjórnarsáttmálinn út

Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30.

Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður.

Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi.

Sjá næstu 50 fréttir