Fleiri fréttir 17 ára hælisleitandi í gæsluvarðahaldi: „Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum“ 17 ára hælisleitandi var í tæplega vikulöngu gæsluvarðhaldi á Litla Hrauni fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum - án vitundar Barnaverndarstofu. Sáttmáli sameinuðu þjóðanna girðir fyrir að börn séu í fangelsi með fullorðnum. Barnaverndastofa lítur málið mjög alvarlegum augum. 10.1.2017 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 10.1.2017 18:15 Loga þykir stjórnarsáttmálinn nokkuð rýr í roðinu Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur nýsamþykktan stjórnarsáttmála nokkuð rýran í roðinu. Hann segir fögur fyrirheit að finna í sáttmálanum sem hann er svartsýnn á að verði efnd. 10.1.2017 17:53 Telja að faðirinn hafi myrt eiginkonu sína og börn Lögreglan á Austur-Jótlandi telur að 45 ára gamall fjölskyldufaðir hafi myrt eiginkonu sína og fjögur börn áður en hann framdi svo sjálfsmorð en fólkið fannst í gær látið á heimili sínu í Ulstrup, suðvestur af Randers á Jótlandi. 10.1.2017 17:46 Sláandi myndband frá slysstaðnum í gær Einn fórst og má telja mildi að enn verr hafi ekki farið í Kirkjufjöru, Reynisfjöru og Víkurfjöru í gær þegar ferðamenn komust í lífsháska. 10.1.2017 17:00 Pasi Sahlberg ráðinn ráðgjafi við mótun nýrrar menntastefnu borgarinnar Borgarstjórn samþykkti í dag að hefja vinnu við mótun menntastefnu í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar fram til ársins 2030. 10.1.2017 16:47 Katrín um stjórnarsáttmálann: Áhyggjuefni að lítið sé fjallað um húsnæðismál Formaður Vinstri grænna segist hafa talsverðar áhyggjur af því að ekki sé lögð næg áhersla á velferðarmál í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 10.1.2017 16:41 Kínverjar flýja mengunina og flykkjast til Íslands Ísland er meðal vinsælustu áfangastaða Kínverja sem vilja flýja mengunarský sem lagst hefur yfir stóran hluta Kína undanfarnar þrjár vikur. 10.1.2017 16:37 Spá svartabyl í nótt og fram eftir degi Kalt verður í veðri fram á sunnudag. 10.1.2017 16:04 Mótmæltu Jeff Sessions í búningum Ku Klux Klan Talsmaður Donald Trump heimtar að Demókrataflokkurinn fordæmi þá sem mótmæltu. 10.1.2017 15:59 Hvað á nýja ríkisstjórnin að heita? Ljóst er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mun taka við á Bessastöðum á morgun. 10.1.2017 15:57 Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi Leikstjóri “The Dark Knight” og “Inception” sá um leikstjórn. 10.1.2017 15:31 Vilja fara í stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins Tillögur forsvarsmanna sjóhers Bandaríkjanna fela í sér að herskipum og kafbátum yrði fjölgað úr 274 í 355 á næstu 30 árum. 10.1.2017 15:30 Konan fannst klukkustund eftir að tilkynning barst Fjölskyldan hennar komst af sjálfsdáðum í land. 10.1.2017 15:28 Boðað til tveggja ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun Fyrri fundurinn hefst á hádegi þar sem lausnarbeiðni núverandi ríkisstjórnar verður staðfest og Sigurður Ingi Jóhannsson mun láta af störfum. 10.1.2017 15:23 Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10.1.2017 15:17 Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. 10.1.2017 15:16 Áhersla skal lögð á opið og gagnsætt söluferli ríkiseigna Stofna skal stöðugleikasjóð sem haldi utan um arð af orkuauðlindum í eigu ríkissjóðs. 10.1.2017 15:05 Bjarni: „Það tókst, loksins“ Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 10.1.2017 15:04 Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10.1.2017 14:56 Svona skiptast ráðuneytin á milli flokkanna Ráðherraskipan hefur ekki verið ákveðin. 10.1.2017 14:54 Fréttakonan sem greindi frá upphafi seinna stríðs er látin Breska fréttakonan Clare Hollingworth er látin, 105 ára að aldri. 10.1.2017 14:45 „Það kemur mér á óvart að RÚV skuli láta undan þrýstingi“ Höfundur leikritsins Gott fólk undrast ákvörðun RÚV að fresta úvarpsseríu um ábyrgðarferli. 10.1.2017 14:36 Kirkjufjara lokuð en ekkert eftirlit Umhverfisstofnun vinnur nú að varanlegri lokun Kirkjufjöru. 10.1.2017 14:16 Peugeot skrópar á Frankfürt Motor Show Áhersla á markaðssetningu á netinu og að fólk fái að prófa bíla þeirra. 10.1.2017 14:15 „Volksverräter“ valið versta orð ársins í Þýskalandi Sérstök dómnefnd í Darmstadt hefur valið versta orð þýskrar tungu á ári hverju frá 1991. 10.1.2017 14:02 Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10.1.2017 14:00 Sanders kallar Trump lygalaup Öldungardeildarþingmaðurinn ræddi Trump og ýmislegt annað á borgarafundi í gær. 10.1.2017 14:00 Fjöldi látinna eftir sprengingar við þinghúsið í Kabúl Allt að 70 manns eru særðir og látnir. 10.1.2017 13:45 Breivik heilsaði að nasistasið í réttarsal Réttarhöld hófust í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu í morgun. 10.1.2017 13:18 Toyota sá fram í tímann Veðjuðu á Hybrid bíla en ekki dísilbíla og njóta ávaxtanna nú. 10.1.2017 13:03 25 ára sorgarsaga Saturn merkis GM GM óttaðist samkeppni evrópskra og japanskra framleiðenda sem framleiddu minni og eyðslugrennri bíla. 10.1.2017 12:30 Stjórnarandstaðan sameinast um aukið aðhald gegn nýrri ríkisstjórn Forystufólk þingflokkanna stillir saman strengi sína. 10.1.2017 12:24 Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni klukkan 14:30. 10.1.2017 12:01 Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn í tengslum við skartgriparánið Sextán manns hafa verið handteknir í tengslum við ránið, sá elsti 72 ára. 10.1.2017 11:46 RÚV frestar útvarpsseríu um ábyrgðarferli vegna umræðu á Facebook Dagskrárstjóri segir vilja til að ná þessari umræðu inn í þættina sem verða þá mögulega fluttir í febrúar. 10.1.2017 11:32 Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10.1.2017 11:30 Stjórnarsáttmálinn verður undirritaður í Gerðarsafni Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar verður undirritaður í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 14.30 í dag. 10.1.2017 11:21 Múslimastúlkur í Sviss verða að synda með drengjum Svissneska ríkið hefur unnið mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu um hvort foreldrar múslima verði að senda börn sín í sundtíma fyrir bæði kynin. 10.1.2017 11:17 Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10.1.2017 11:14 Táningsstúlka handtekin eftir dauða sjö ára stúlku Sjö ára stúlka fannst með lífshættulega áverka í bænum York í gær og lést skömmu síðar. 10.1.2017 11:05 Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Trump hefur skipað Jared Kushner sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. 10.1.2017 11:02 Nýjum öryrkjum fjölgaði um 22 prósent 10.1.2017 11:00 Kia næst stærsta bílamerkið á Íslandi Metsala og 9,3% markaðshlutdeild hérlendis, sú hæsta í Evrópu. 10.1.2017 10:51 Fyrrverandi forseti Þýskalands látinn Roman Herzog er látinn, 82 ára að aldri. 10.1.2017 10:42 Sjá næstu 50 fréttir
17 ára hælisleitandi í gæsluvarðahaldi: „Barnaverndarstofa lítur málið alvarlegum augum“ 17 ára hælisleitandi var í tæplega vikulöngu gæsluvarðhaldi á Litla Hrauni fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum - án vitundar Barnaverndarstofu. Sáttmáli sameinuðu þjóðanna girðir fyrir að börn séu í fangelsi með fullorðnum. Barnaverndastofa lítur málið mjög alvarlegum augum. 10.1.2017 19:00
Loga þykir stjórnarsáttmálinn nokkuð rýr í roðinu Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur nýsamþykktan stjórnarsáttmála nokkuð rýran í roðinu. Hann segir fögur fyrirheit að finna í sáttmálanum sem hann er svartsýnn á að verði efnd. 10.1.2017 17:53
Telja að faðirinn hafi myrt eiginkonu sína og börn Lögreglan á Austur-Jótlandi telur að 45 ára gamall fjölskyldufaðir hafi myrt eiginkonu sína og fjögur börn áður en hann framdi svo sjálfsmorð en fólkið fannst í gær látið á heimili sínu í Ulstrup, suðvestur af Randers á Jótlandi. 10.1.2017 17:46
Sláandi myndband frá slysstaðnum í gær Einn fórst og má telja mildi að enn verr hafi ekki farið í Kirkjufjöru, Reynisfjöru og Víkurfjöru í gær þegar ferðamenn komust í lífsháska. 10.1.2017 17:00
Pasi Sahlberg ráðinn ráðgjafi við mótun nýrrar menntastefnu borgarinnar Borgarstjórn samþykkti í dag að hefja vinnu við mótun menntastefnu í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar fram til ársins 2030. 10.1.2017 16:47
Katrín um stjórnarsáttmálann: Áhyggjuefni að lítið sé fjallað um húsnæðismál Formaður Vinstri grænna segist hafa talsverðar áhyggjur af því að ekki sé lögð næg áhersla á velferðarmál í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 10.1.2017 16:41
Kínverjar flýja mengunina og flykkjast til Íslands Ísland er meðal vinsælustu áfangastaða Kínverja sem vilja flýja mengunarský sem lagst hefur yfir stóran hluta Kína undanfarnar þrjár vikur. 10.1.2017 16:37
Mótmæltu Jeff Sessions í búningum Ku Klux Klan Talsmaður Donald Trump heimtar að Demókrataflokkurinn fordæmi þá sem mótmæltu. 10.1.2017 15:59
Hvað á nýja ríkisstjórnin að heita? Ljóst er að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mun taka við á Bessastöðum á morgun. 10.1.2017 15:57
Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi Leikstjóri “The Dark Knight” og “Inception” sá um leikstjórn. 10.1.2017 15:31
Vilja fara í stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins Tillögur forsvarsmanna sjóhers Bandaríkjanna fela í sér að herskipum og kafbátum yrði fjölgað úr 274 í 355 á næstu 30 árum. 10.1.2017 15:30
Konan fannst klukkustund eftir að tilkynning barst Fjölskyldan hennar komst af sjálfsdáðum í land. 10.1.2017 15:28
Boðað til tveggja ríkisráðsfunda á Bessastöðum á morgun Fyrri fundurinn hefst á hádegi þar sem lausnarbeiðni núverandi ríkisstjórnar verður staðfest og Sigurður Ingi Jóhannsson mun láta af störfum. 10.1.2017 15:23
Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10.1.2017 15:17
Benedikt: Breytt vinnubrögð á Alþingi mikilvæg fyrir Ísland Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt fyrir Ísland allt að unnið verði að nýjum og bættum vinnubrögðum á Íslandi. Auka þurfi gagnsæi, opna þurfi stjórnsýslu og opna þurfi bókhald ríkisins meira en áður. 10.1.2017 15:16
Áhersla skal lögð á opið og gagnsætt söluferli ríkiseigna Stofna skal stöðugleikasjóð sem haldi utan um arð af orkuauðlindum í eigu ríkissjóðs. 10.1.2017 15:05
Stjórnarsáttmálinn: Byggingu nýs Landspítala við Hringbraut verður lokið 2023 Örugg og góð heilbrigðisþjónusta, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu, verður forgangsmál nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmálanum. 10.1.2017 14:56
Fréttakonan sem greindi frá upphafi seinna stríðs er látin Breska fréttakonan Clare Hollingworth er látin, 105 ára að aldri. 10.1.2017 14:45
„Það kemur mér á óvart að RÚV skuli láta undan þrýstingi“ Höfundur leikritsins Gott fólk undrast ákvörðun RÚV að fresta úvarpsseríu um ábyrgðarferli. 10.1.2017 14:36
Kirkjufjara lokuð en ekkert eftirlit Umhverfisstofnun vinnur nú að varanlegri lokun Kirkjufjöru. 10.1.2017 14:16
Peugeot skrópar á Frankfürt Motor Show Áhersla á markaðssetningu á netinu og að fólk fái að prófa bíla þeirra. 10.1.2017 14:15
„Volksverräter“ valið versta orð ársins í Þýskalandi Sérstök dómnefnd í Darmstadt hefur valið versta orð þýskrar tungu á ári hverju frá 1991. 10.1.2017 14:02
Bein útsending: Ný stjórn kynnt til sögunnar Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, kynna nýjan stjórnarsáttmála á blaðamannafundi í Gerðarsafni í Kópavogi. 10.1.2017 14:00
Sanders kallar Trump lygalaup Öldungardeildarþingmaðurinn ræddi Trump og ýmislegt annað á borgarafundi í gær. 10.1.2017 14:00
Fjöldi látinna eftir sprengingar við þinghúsið í Kabúl Allt að 70 manns eru særðir og látnir. 10.1.2017 13:45
Breivik heilsaði að nasistasið í réttarsal Réttarhöld hófust í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu í morgun. 10.1.2017 13:18
Toyota sá fram í tímann Veðjuðu á Hybrid bíla en ekki dísilbíla og njóta ávaxtanna nú. 10.1.2017 13:03
25 ára sorgarsaga Saturn merkis GM GM óttaðist samkeppni evrópskra og japanskra framleiðenda sem framleiddu minni og eyðslugrennri bíla. 10.1.2017 12:30
Stjórnarandstaðan sameinast um aukið aðhald gegn nýrri ríkisstjórn Forystufólk þingflokkanna stillir saman strengi sína. 10.1.2017 12:24
Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni klukkan 14:30. 10.1.2017 12:01
Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn í tengslum við skartgriparánið Sextán manns hafa verið handteknir í tengslum við ránið, sá elsti 72 ára. 10.1.2017 11:46
RÚV frestar útvarpsseríu um ábyrgðarferli vegna umræðu á Facebook Dagskrárstjóri segir vilja til að ná þessari umræðu inn í þættina sem verða þá mögulega fluttir í febrúar. 10.1.2017 11:32
Braut gróflega á sambýliskonu sinni: Verstu áverkar og mesta hræðsla sem lögreglukonur hafa upplifað 34 ára karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir líflátshótanir, nauðgun, ólögmæta nauðgun, líkamsárásir og stórfelldar ærumeiðingar gagnvart þáverandi sambýliskonu sinni árið 2014. 10.1.2017 11:30
Stjórnarsáttmálinn verður undirritaður í Gerðarsafni Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar verður undirritaður í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 14.30 í dag. 10.1.2017 11:21
Múslimastúlkur í Sviss verða að synda með drengjum Svissneska ríkið hefur unnið mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu um hvort foreldrar múslima verði að senda börn sín í sundtíma fyrir bæði kynin. 10.1.2017 11:17
Táningsstúlka handtekin eftir dauða sjö ára stúlku Sjö ára stúlka fannst með lífshættulega áverka í bænum York í gær og lést skömmu síðar. 10.1.2017 11:05
Vilja skoða skipun tengdasonar Trump sérstaklega Trump hefur skipað Jared Kushner sem sérstakan ráðgjafa sinn í Hvíta húsinu. 10.1.2017 11:02
Kia næst stærsta bílamerkið á Íslandi Metsala og 9,3% markaðshlutdeild hérlendis, sú hæsta í Evrópu. 10.1.2017 10:51