Margir kíktu á Tivoli XLV Finnur Thorlacius skrifar 11. janúar 2017 12:52 Tivoli XLV er rúmgóður og með 720 lítra farangursrými. Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Síðasta laugardag frumsýndi Bílabúð Benna sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum á landinu; í Tangarhöfðanum, hjá Bílaríki Akureyri og á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Það sem stendur uppúr í Tivoli XLV er að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, einstaklega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans. Umboðsaðilar SsangYong fullyrða að hann sé með staðalbúnað sem aðeins er fáanlegur í mun dýrari sportjeppum, enda listinn langur. Fjöldi manns gerðu sér ferð til að skoða gripinn á laugardaginn og sannreyna eiginleikana.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent