Fleiri fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13.1.2017 20:15 Hælisumsóknum fækkaði í Evrópu en fjölgaði á Íslandi Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun. 13.1.2017 20:00 Fagnar því að staðið sé við fyrri áætlanir um uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fagnar því að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sé staðið við fyrri áætlanir um að nýr meðferðarkjarni spítalans verði risinn árið 2023. 13.1.2017 19:56 Forsætisráðherra boðar samvinnu við mótun peningastefnunnar Forsætisráðherra vonar að endurskoðun peningastefnunnar verði lokið innan árs í samvinnu við þing og vinnumarkað. Breytt stefna geti vonandi stutt við lægra vaxtastig í landinu og þar með stuðlað að varanlegum friði á vinnumarkaði. Nýir ráðherrar munu sækja námskeið í vinnubrögðum stjórnarráðsins á næstu dögum. 13.1.2017 19:30 Mikil sorg í Grindavík: Vegurinn á lista yfir áhættumestu vegi landsins Íbúar í Grindavík eru harmi slegnir eftir að 18 ára stúlka lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í gær. Forseti bæjarstjórnar og alþingismaður segja óskiljanlegt að ekki hafi verið gerðar útbætur á veginum áður en hörmulegt slys átti sér stað. Ítrekað hafi verið óskað eftir þeim. Vegurinn sé á lista yfir áhættumestu og slysamestu vegi landsins. 13.1.2017 19:00 Stúlka sem rænt var af spítala fyrir 18 árum fannst á lífi Stúlka sem rænt var af spítala í Flórída í Bandaríkjunum í júlí árið 1998 fannst á lífi í Suður-Karólínu eftir ábendingu frá almenningi. 13.1.2017 18:57 Daginn hefur lengt um klukkustund í borginni Daginn hefur nú lengt um rúma klukkustund í Reykjavík frá vetrarsólstöðum en nyrst á landinu nemur lengingin um klukkustund og fjörutíu mínútum. 13.1.2017 18:43 Grunaður um að hafa ráðist á sambýliskonu sína er hún var með þriggja mánaða gamalt barn þeirra í fanginu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili sínu og sambýliskonu sinnar í fjórar vikur vegna gruns um að hann hafi ráðist á hana þann 3. janúar síðastliðinn. 13.1.2017 18:22 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 13.1.2017 18:15 Tilkynnt um heimilisofbeldi í Hafnarfirði Tilkynnt var um heimilisofbeldi á heimili í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 13 í dag en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. 13.1.2017 17:50 Unnsteinn og Sigrún verða aðstoðarmenn Óttars Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson. 13.1.2017 16:37 Ekkert „hvíttað“ í skýrslu um aflandsfélög Fjármálaráðuneytið hefur farið yfir vinnubrögð í tengslum við skýrslu um aflandseignir Íslendinga. 13.1.2017 16:16 Allt að 12 stiga hiti á sunnudag Búist er við sunnan hvassviðri eða stormi. 13.1.2017 16:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við Margréti Danadrottningu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda til Danmerkur dagana 24. til 26. janúar. 13.1.2017 15:58 Trump heldur árásum sínum á leyniþjónusturnar áfram Sakar starfsmenn um að leka skýrslu til fjölmiðla sem hafði verið í dreifingu í marga mánuði. 13.1.2017 15:45 Fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu er látinn Snowdon lávarður, fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu, er látinn, 86 ára að aldri. 13.1.2017 15:38 BMW Group aldrei selt fleiri farartæki Á árinu var einn af hverjum þremur seldum bílum úr X-línunni. 13.1.2017 15:31 Íraksher ræður nú yfir stærstum hluta austurborgar Mosúl Írakskar öryggissveitir ráða nú yfir rúmlega 85 prósent af austurhluta Mosúl-borgar. 13.1.2017 15:30 Birtu fyrstu myndskeiðin af nýjasta ísbjarnarhúni dýragarðsins í Berlín Nýjasti ísbjarnarhúnn dýragarðsins í Berlín fór í læknisrannsókn á dögunum. 13.1.2017 14:46 Samgönguráðherra segir ekki koma til greina að flytja innanlandsflug til Keflavíkur Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill leita lausna í deilunni um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 13.1.2017 14:38 Segir daga Baghdadi vera talda Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir. 13.1.2017 14:18 Gert ráð fyrir að fundað verði alla helgina Ólíklegt að samkomulag náist í dag, segir varaformaður Sjómannasambands Íslands. 13.1.2017 14:12 Montebourg þótti standa sig best í kappræðum sósíalista Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra sósíalista öttu kappi í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 13.1.2017 13:51 Afgreiðslutími vegabréfa lengdur í 17 daga: „Mér finnst þetta rosalegt óréttlæti“ Guðbjartur Kjartansson kveðst allt annað en sáttur með starfshætti yfirvalda. 13.1.2017 13:05 Fjórtán ára hælisleitandi sá sem leitaði á börnin í strætisvagninum Króaði stúlku af í strætisvagni í Reykjanesbæ. 13.1.2017 12:59 Gylfi aðstoðar Benedikt áfram Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. 13.1.2017 12:28 Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13.1.2017 12:02 „Ef ég er að fá ráðherrastól af því ég er kona þá er miðaldra karlmaðurinn að fá stólinn af því hann er miðaldra karlmaður“ Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist biðja um að vera dæmd af eigin verkum en ekki vegna þess að hún sé unga konan í nýrri ríkisstjórn 13.1.2017 11:45 Meiri og betri menntun en fimmtungi minni laun Aldamótakynslóðin í Bandaríkjunum er mun verra stödd en foreldrar sínir. 13.1.2017 11:43 BMW með fangið fullt af verðlaunum BMW hlaut á síðasta ári alls 55 mismunandi innlend og alþjóðleg verðlaun. 13.1.2017 11:38 Anna og Ellisif á meðal 22 sem vilja stöðu skrifstofustjóra Ráðherra skipar í embætti skrifstofustjóra velferðarráðuneytisins að fengnu mati þriggja manna hæfnisnefndarsamkvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands. 13.1.2017 11:24 Breivik fékk að faðma móður sína áður en hún lést Réttarhöld í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu héldu áfram í morgun. 13.1.2017 11:17 Nafn stúlkunnar sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi Bænastund verður haldin í Grindavíkurkirkju klukkan átta í kvöld. 13.1.2017 11:13 Ráðist í umfangsmiklar framkvæmdir vegna myglu í Laugarnesskóla Aðstoðarskólastjórinn farinn í leyfi vegna veikinda sem rakin eru til myglunnar. 13.1.2017 11:11 Snjóbrettakappi bjargaðist frá snjóflóði Tom Oye kom snjóflóðinu sjálfur af stað þegar hann reyndi að stöðva í brekku í Kanada. 13.1.2017 11:00 Fyrsti Tivoli XLV afhentur Leitun að eins vel búnum sportjeppa á jafn góðu verði. 13.1.2017 10:16 Isabel var rænt af sænska lækninum: "Hann vildi að við svæfum saman“ Konan, sem var rænt af sænskum lækni í september 2015 og haldið fanginni í um viku, verður í viðtali í þætti Fredirk Skavlan á SVT og NRK í kvöld. 13.1.2017 10:13 Lexus lúxussnekkja Er með tvær 440 hestafla V8 vélar úr Lexus bílum. 13.1.2017 09:55 Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13.1.2017 09:27 Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13.1.2017 08:59 Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um eldflaugaárásir Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um að hafa gert eldflaugaárás á herflugvöll vestur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus í gærkvöldi. 13.1.2017 08:26 Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi. 13.1.2017 08:14 Sautján ára handtekinn fyrir líkamsárás á Stórhöfða Einn fluttur á slysadeild. 13.1.2017 07:51 Margoft krafist úrbóta á Grindavíkurvegi Bæjarstjórn Grindavíkur vill að Vegagerðin bæti veginn. Banaslys var á veginum í gær. 13.1.2017 07:00 Kaupandi boðar málaferli gegn ríkinu vegna jarðarinnar Fells við Jökulsárlón Ágreiningur um hvort forkaupsréttartilboð ríkisins í Fell sé löglegt fer fyrir dómstóla. Óttast er að á meðan frestist nauðsynleg uppbygging . Sýslumaður segir ekki rétt að frestur ríkisins til að ganga inn í kauptilboðið hafi ve 13.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13.1.2017 20:15
Hælisumsóknum fækkaði í Evrópu en fjölgaði á Íslandi Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun. 13.1.2017 20:00
Fagnar því að staðið sé við fyrri áætlanir um uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fagnar því að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sé staðið við fyrri áætlanir um að nýr meðferðarkjarni spítalans verði risinn árið 2023. 13.1.2017 19:56
Forsætisráðherra boðar samvinnu við mótun peningastefnunnar Forsætisráðherra vonar að endurskoðun peningastefnunnar verði lokið innan árs í samvinnu við þing og vinnumarkað. Breytt stefna geti vonandi stutt við lægra vaxtastig í landinu og þar með stuðlað að varanlegum friði á vinnumarkaði. Nýir ráðherrar munu sækja námskeið í vinnubrögðum stjórnarráðsins á næstu dögum. 13.1.2017 19:30
Mikil sorg í Grindavík: Vegurinn á lista yfir áhættumestu vegi landsins Íbúar í Grindavík eru harmi slegnir eftir að 18 ára stúlka lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í gær. Forseti bæjarstjórnar og alþingismaður segja óskiljanlegt að ekki hafi verið gerðar útbætur á veginum áður en hörmulegt slys átti sér stað. Ítrekað hafi verið óskað eftir þeim. Vegurinn sé á lista yfir áhættumestu og slysamestu vegi landsins. 13.1.2017 19:00
Stúlka sem rænt var af spítala fyrir 18 árum fannst á lífi Stúlka sem rænt var af spítala í Flórída í Bandaríkjunum í júlí árið 1998 fannst á lífi í Suður-Karólínu eftir ábendingu frá almenningi. 13.1.2017 18:57
Daginn hefur lengt um klukkustund í borginni Daginn hefur nú lengt um rúma klukkustund í Reykjavík frá vetrarsólstöðum en nyrst á landinu nemur lengingin um klukkustund og fjörutíu mínútum. 13.1.2017 18:43
Grunaður um að hafa ráðist á sambýliskonu sína er hún var með þriggja mánaða gamalt barn þeirra í fanginu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni og brottvísun af heimili sínu og sambýliskonu sinnar í fjórar vikur vegna gruns um að hann hafi ráðist á hana þann 3. janúar síðastliðinn. 13.1.2017 18:22
Tilkynnt um heimilisofbeldi í Hafnarfirði Tilkynnt var um heimilisofbeldi á heimili í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 13 í dag en málið er til rannsóknar hjá lögreglu. 13.1.2017 17:50
Unnsteinn og Sigrún verða aðstoðarmenn Óttars Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson. 13.1.2017 16:37
Ekkert „hvíttað“ í skýrslu um aflandsfélög Fjármálaráðuneytið hefur farið yfir vinnubrögð í tengslum við skýrslu um aflandseignir Íslendinga. 13.1.2017 16:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rætt við Margréti Danadrottningu Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans fara í sína fyrstu opinberu heimsókn til útlanda til Danmerkur dagana 24. til 26. janúar. 13.1.2017 15:58
Trump heldur árásum sínum á leyniþjónusturnar áfram Sakar starfsmenn um að leka skýrslu til fjölmiðla sem hafði verið í dreifingu í marga mánuði. 13.1.2017 15:45
Fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu er látinn Snowdon lávarður, fyrrverandi eiginmaður Margrétar prinsessu, er látinn, 86 ára að aldri. 13.1.2017 15:38
BMW Group aldrei selt fleiri farartæki Á árinu var einn af hverjum þremur seldum bílum úr X-línunni. 13.1.2017 15:31
Íraksher ræður nú yfir stærstum hluta austurborgar Mosúl Írakskar öryggissveitir ráða nú yfir rúmlega 85 prósent af austurhluta Mosúl-borgar. 13.1.2017 15:30
Birtu fyrstu myndskeiðin af nýjasta ísbjarnarhúni dýragarðsins í Berlín Nýjasti ísbjarnarhúnn dýragarðsins í Berlín fór í læknisrannsókn á dögunum. 13.1.2017 14:46
Samgönguráðherra segir ekki koma til greina að flytja innanlandsflug til Keflavíkur Jón Gunnarsson, samgönguráðherra vill leita lausna í deilunni um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 13.1.2017 14:38
Segir daga Baghdadi vera talda Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir. 13.1.2017 14:18
Gert ráð fyrir að fundað verði alla helgina Ólíklegt að samkomulag náist í dag, segir varaformaður Sjómannasambands Íslands. 13.1.2017 14:12
Montebourg þótti standa sig best í kappræðum sósíalista Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra sósíalista öttu kappi í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 13.1.2017 13:51
Afgreiðslutími vegabréfa lengdur í 17 daga: „Mér finnst þetta rosalegt óréttlæti“ Guðbjartur Kjartansson kveðst allt annað en sáttur með starfshætti yfirvalda. 13.1.2017 13:05
Fjórtán ára hælisleitandi sá sem leitaði á börnin í strætisvagninum Króaði stúlku af í strætisvagni í Reykjanesbæ. 13.1.2017 12:59
Gylfi aðstoðar Benedikt áfram Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. 13.1.2017 12:28
Verðandi forseti Alþingis segir þingmenn Suðurkjördæmis þurfa að láta til sín taka á þingi Unnur Brá Konráðsdóttir verðandi forseti Alþingis segir embættið alltaf vera krefjandi. 13.1.2017 12:02
„Ef ég er að fá ráðherrastól af því ég er kona þá er miðaldra karlmaðurinn að fá stólinn af því hann er miðaldra karlmaður“ Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist biðja um að vera dæmd af eigin verkum en ekki vegna þess að hún sé unga konan í nýrri ríkisstjórn 13.1.2017 11:45
Meiri og betri menntun en fimmtungi minni laun Aldamótakynslóðin í Bandaríkjunum er mun verra stödd en foreldrar sínir. 13.1.2017 11:43
BMW með fangið fullt af verðlaunum BMW hlaut á síðasta ári alls 55 mismunandi innlend og alþjóðleg verðlaun. 13.1.2017 11:38
Anna og Ellisif á meðal 22 sem vilja stöðu skrifstofustjóra Ráðherra skipar í embætti skrifstofustjóra velferðarráðuneytisins að fengnu mati þriggja manna hæfnisnefndarsamkvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands. 13.1.2017 11:24
Breivik fékk að faðma móður sína áður en hún lést Réttarhöld í máli Anders Behring Breivik gegn norska ríkinu héldu áfram í morgun. 13.1.2017 11:17
Nafn stúlkunnar sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi Bænastund verður haldin í Grindavíkurkirkju klukkan átta í kvöld. 13.1.2017 11:13
Ráðist í umfangsmiklar framkvæmdir vegna myglu í Laugarnesskóla Aðstoðarskólastjórinn farinn í leyfi vegna veikinda sem rakin eru til myglunnar. 13.1.2017 11:11
Snjóbrettakappi bjargaðist frá snjóflóði Tom Oye kom snjóflóðinu sjálfur af stað þegar hann reyndi að stöðva í brekku í Kanada. 13.1.2017 11:00
Isabel var rænt af sænska lækninum: "Hann vildi að við svæfum saman“ Konan, sem var rænt af sænskum lækni í september 2015 og haldið fanginni í um viku, verður í viðtali í þætti Fredirk Skavlan á SVT og NRK í kvöld. 13.1.2017 10:13
Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag Deilendur hafa fundað á hverjum degi alla vikuna. 13.1.2017 09:27
Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13.1.2017 08:59
Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um eldflaugaárásir Sýrlandsstjórn sakar Ísraela um að hafa gert eldflaugaárás á herflugvöll vestur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus í gærkvöldi. 13.1.2017 08:26
Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi. 13.1.2017 08:14
Margoft krafist úrbóta á Grindavíkurvegi Bæjarstjórn Grindavíkur vill að Vegagerðin bæti veginn. Banaslys var á veginum í gær. 13.1.2017 07:00
Kaupandi boðar málaferli gegn ríkinu vegna jarðarinnar Fells við Jökulsárlón Ágreiningur um hvort forkaupsréttartilboð ríkisins í Fell sé löglegt fer fyrir dómstóla. Óttast er að á meðan frestist nauðsynleg uppbygging . Sýslumaður segir ekki rétt að frestur ríkisins til að ganga inn í kauptilboðið hafi ve 13.1.2017 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent