Fleiri fréttir Starfsvenja afrekssjóðs að rökstyðja ekki Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði til sérsambanda sinna 150 milljónum samkvæmt gömlum reglum þar sem enginn rökstuðningur er á bak við hverja upphæð. Mikið rætt um ógagnsæi sjóðsins sem formaður hans segir viðtekna venju. 13.1.2017 07:00 Eldri borgarar greiða ekki fasteignagjöld Eigendur íbúðarhúsnæðis í Vestmannaeyjum sem orðnir eru sjötíu ára og eru ellilífeyrisþegar þurfa ekki að greiða af þeim fasteignagjöld. Áfram verða þó greidd þjónustugjöld. Bæjarráð hefur ákveðið að hafa þennan háttinn á líkt og verið hefur undanfarin ár. 13.1.2017 07:00 Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13.1.2017 07:00 Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13.1.2017 07:00 Togstreita milli ráðuneyta Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu í Danmörku, Jesper Zwisler, segir embættismenn fjármálaráðuneytisins hafa gríðarleg pólitísk völd og skipta sér af smáatriðum í öðrum ráðuneytum. 13.1.2017 07:00 Vilja öruggt flug með sjúklinga Byggðarráð Skagafjarðar vill að sveitarstjórinn fái fund með Isavia til að fara yfir nauðsynlegan búnað og umgjörð sem þarf á flugvellinum á Sauðárkróki til þess að tryggja öruggt sjúkraflug. 13.1.2017 07:00 Rammaáætlun bíður á núllstillingu Með nýjum kosningum var umfjöllun Alþingis um rammaáætlun núllstillt. Nýr umhverfisráðherra þarf að mæla fyrir málinu á nýjan leik, en segir of snemmt að segja til um í hvaða mynd það verður. Nýir ráðherrar deildu harkalega um m 13.1.2017 07:00 Aðkallandi að ljúka framkvæmdum Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur áhyggjur af tíðum umferðarslysum á Reykjanesbraut. Í bókun sem samþykkt var í gær áréttaði ráðið mikilvægi þess að ráðist verði í úrbætur á brautinni án tafar. 13.1.2017 07:00 Bágar aðstæður hælisleitenda á Skeggjagötu kveikjan að stofnun samtakanna SOLARIS Sema Erla Serdar átti frumkvæðið að stofnun SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk sem stofnuð voru í dag. 12.1.2017 23:57 Kúbverjar sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verða sendir aftur heim Kúbverjar sem munu koma ólöglega til Bandaríkjanna í framtíðinni verða sendir aftur til Kúbu samkvæmt ákvörðun Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta. 12.1.2017 23:55 Kom Biden á óvart og sæmdi hann frelsisorðunni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna kom Joe Biden, varaforseta rækilega á óvart er hann sæmdi hann æðstu frelsiorðunni. 12.1.2017 22:49 Sjö látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í Sýrlandi Maður sprengdi sig í loft uppi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands í kvöld. 12.1.2017 22:22 Þóttust vera konur á samfélagsmiðlum til að njósna um ísraelska herinn Ísraelski herinn segir að Hamas liðar hafi þóst vera konur á samfélagsmiðlum til þess að sannfæra hermenn sína um að niðurhala forriti sem gerði þeim kleyft að njósna um herinn. 12.1.2017 21:56 Fjórir ákærðir vegna Kardashian ránsins Fjórir hafa verið ákærðir af frönsku lögreglunni en talið er að ,,glæpaklíka af gamla skólanum'' hafi staðið á bakvið ránið þar sem mikið af þeim sem handteknir hafa verið eru eldri glæpamenn. 12.1.2017 21:29 Coca-Cola á Íslandi ekki skaðabótaskylt gagnvart manni sem kveðst hafa gleypt glerbrot við að drekka úr kókflösku Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en maðurinn höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir en maðurinn hélt því fram að kókflaskan, sem hann keypti sér í apríl 2013 í sjoppunni á BSÍ, hefði verið gölluð þar sem í henni hefðu leynst glerbrot. Coca-Cola á Íslandi hafnaði kröfu mannsins og hélt því fram að útilokað væri að glerbrot hefði komist í flöskuna í framleiðsluferlinu. 12.1.2017 21:20 Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. 12.1.2017 21:00 Munu rannsaka tilkynningar FBI um tölvupóst Clinton Innra eftirlit bandaríska dómsmálaráðuneytisins hyggst rannsaka verkferla sem lágu að baki tveimur tilkynningum FBI en önnur er talin hafa haft áhrif á gengi hennar í kosningabaráttunni. 12.1.2017 20:48 Ætla ekki að una niðurstöðu um að ríkið eignist Fell Sýslumannsembættið á Suðurlandi ætlar á næstu dögum að ganga frá kaupum ríkisins á jörðinni Felli í Suðursveit, sem nær yfir stóran hluta Jökulsárlóns. Hluthafar í félagi sem áður hafði fengið samþykkt tilboð í jörðina, segja tilboð ríkisins aftur á móti vera ólöglegt þar sem það hafi borist of seint. Farið verður með málið fyrir dómstóla. 12.1.2017 19:30 Vilja lögleiða dánaraðstoð á Íslandi Hollenskur læknir lýsir því hvernig það er að uppfylla ósk sárþjáðs sjúklings og hjálpa honum að deyja. 12.1.2017 19:30 Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri. 12.1.2017 19:21 Þrumusnjókoma herjar á Bretlandseyjar Veðurfyrirbrigði sem hefur verið kallað ,,þrumusnjókoma" herjar nú á Bretlandseyjar í kvöld og hefur fólk verið gert að yfirgefa heimili sín vegna hættu á flóðum í austurhluta landsins. 12.1.2017 19:02 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 12.1.2017 18:15 Brynjar stofnar Félag fýlupúka Þingmaður Sjálfstæðisflokksins slær á létta strengi í Facebook-færslu en ýmsir eru ósáttir við ráðherraval flokksins. 12.1.2017 18:11 Tók fimm áburðartegundir af skrá í fyrra Matvælastofnun hefur birt skýrslu um eftirlit með áburði á árinu 2016 þar sem kemur meðal annars fram að fimm áburðartegundir hafi verið teknar af skrá í fyrra eftir efnamælingar. 12.1.2017 17:47 Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. 12.1.2017 17:00 Fiat Chrysler ásakað um dísilvélasvindl Er vegna svindlhugbúnaðar í Jeep Grand Cherokee og RAM 1500 með dísilvélum. 12.1.2017 16:45 Borgarstjóri um framtíð Reykjavíkurflugvallar: „Miðað við stjórnarsáttmálann erum við býsna samstíga“ Borgarstjóri segist telja að málið sé á borði innanríkisráðuneytisins. 12.1.2017 16:35 Bandalag Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kviknaði með sms-skilaboðunum „Vaknaður?“ Benedikt Jóhannesson segir að sms-skilaboð snemma morguns hafi verið kveikjan að samvinnu flokkanna. 12.1.2017 16:20 Greta frestar listamannalaunum um 9 mánuði vegna anna Þetta kemur fram í grein Gretu til varnar listamannalaunum þar sem hún segir listafólk vera harðduglegt. 12.1.2017 16:00 Þingmenn létu hnefana tala Stjórnarandstaða Tyrklands var ósammála því að atkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar væru ekki leynilegar. 12.1.2017 15:53 Situr á 65 milljónum króna á Norðurlandi en veit ekki af því Enginn hefur vitjað risavinnings sem gekk út á Gamlárskvöld. 12.1.2017 15:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Sátt við að pabbi sinn ákvað að deyja Ingrid kveðst sátt við ákvörðun föður síns og segir fjölskylduna alla sama sinnis. Þannig hafi hann fengið að kveðja, segja allt sem segja þurfti, rifja upp góðar minningar og kveðja svo með reisn. 12.1.2017 15:16 Vara nemendur HÍ við að þeim gæti verið byrlað ólyfjan Nemendur Háskóla Íslands fengu í dag tilkynningu þar sem brýnt var fyrir þeim að skilja ekki eftir mat eða drykk á glámbekk. 12.1.2017 15:00 Þorbjörg og Karl verða aðstoðarmenn Þorsteins Þorsteinn Víglundsson hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa. 12.1.2017 14:33 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12.1.2017 14:17 Deilt um öryggi gesta í Bláfjöllum: "Þetta líkist rússneskri rúllettu í mínum augum“ Framkvæmdastjóri skíðasvæðisins segir öryggi gesta í algjörum forgangi. 12.1.2017 14:08 Bandarískir skriðdrekar og hermenn í Póllandi ógn við Rússa Yfirvöld í Rússlandi telja að aukin viðvera bandarísks liðsafla í Póllandi sé ógn við öryggi Rússlands. 12.1.2017 13:52 Kia Optima tengiltvinnbíll og langbakur frumsýndir 12.1.2017 13:37 Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. 12.1.2017 13:35 Stórsýning Heklu á laugardag Audi Q2 og Audi SQ7 frumsýndir, auk nýs Mitsubishi ASX. 12.1.2017 13:23 Borgar verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. 12.1.2017 13:15 Átján ára stúlka lést í slysinu Einn alvarlega slasaður. 12.1.2017 13:07 Fara fram á úrbætur á Reykjanesbraut án tafar Bæjarráð Hafnarfjarðar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna tíðra og alvarlegra slysa. 12.1.2017 12:28 Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina tilbúna að láta til sín taka Bjarni Benediktsson segir stjórnarflokkana hins vegar tilbúna að vinna með stjórnarandstöðunni að sátt um mál í nefndum Alþingis. 12.1.2017 12:18 Sýslumaður segir ríkið eiga Fell Anna Birna Þráinsdóttir segir ríkið vera réttmætan eiganda Fells í Suðursveit. Fresturinn hafi ekki verið liðinn. Telur starfsmann sinn ekki hafa aðhafst rangt í málinu. 12.1.2017 11:47 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsvenja afrekssjóðs að rökstyðja ekki Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði til sérsambanda sinna 150 milljónum samkvæmt gömlum reglum þar sem enginn rökstuðningur er á bak við hverja upphæð. Mikið rætt um ógagnsæi sjóðsins sem formaður hans segir viðtekna venju. 13.1.2017 07:00
Eldri borgarar greiða ekki fasteignagjöld Eigendur íbúðarhúsnæðis í Vestmannaeyjum sem orðnir eru sjötíu ára og eru ellilífeyrisþegar þurfa ekki að greiða af þeim fasteignagjöld. Áfram verða þó greidd þjónustugjöld. Bæjarráð hefur ákveðið að hafa þennan háttinn á líkt og verið hefur undanfarin ár. 13.1.2017 07:00
Glittir í framkvæmdir við Landmannalaugar Uppbygging í Landmannalaugum hefst í maí. Svæðið er á rauða lista Umhverfisstofnunnar og er ágangur ferðamanna þar mikill. Unnið eftir verðlaunatillögu frá 2014. "Megum ekki vera mikið seinni,“ segir oddviti Rangárþings ytra. 13.1.2017 07:00
Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. 13.1.2017 07:00
Togstreita milli ráðuneyta Fyrrverandi ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu í Danmörku, Jesper Zwisler, segir embættismenn fjármálaráðuneytisins hafa gríðarleg pólitísk völd og skipta sér af smáatriðum í öðrum ráðuneytum. 13.1.2017 07:00
Vilja öruggt flug með sjúklinga Byggðarráð Skagafjarðar vill að sveitarstjórinn fái fund með Isavia til að fara yfir nauðsynlegan búnað og umgjörð sem þarf á flugvellinum á Sauðárkróki til þess að tryggja öruggt sjúkraflug. 13.1.2017 07:00
Rammaáætlun bíður á núllstillingu Með nýjum kosningum var umfjöllun Alþingis um rammaáætlun núllstillt. Nýr umhverfisráðherra þarf að mæla fyrir málinu á nýjan leik, en segir of snemmt að segja til um í hvaða mynd það verður. Nýir ráðherrar deildu harkalega um m 13.1.2017 07:00
Aðkallandi að ljúka framkvæmdum Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur áhyggjur af tíðum umferðarslysum á Reykjanesbraut. Í bókun sem samþykkt var í gær áréttaði ráðið mikilvægi þess að ráðist verði í úrbætur á brautinni án tafar. 13.1.2017 07:00
Bágar aðstæður hælisleitenda á Skeggjagötu kveikjan að stofnun samtakanna SOLARIS Sema Erla Serdar átti frumkvæðið að stofnun SOLARIS - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk sem stofnuð voru í dag. 12.1.2017 23:57
Kúbverjar sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verða sendir aftur heim Kúbverjar sem munu koma ólöglega til Bandaríkjanna í framtíðinni verða sendir aftur til Kúbu samkvæmt ákvörðun Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta. 12.1.2017 23:55
Kom Biden á óvart og sæmdi hann frelsisorðunni Barack Obama, forseti Bandaríkjanna kom Joe Biden, varaforseta rækilega á óvart er hann sæmdi hann æðstu frelsiorðunni. 12.1.2017 22:49
Sjö látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í Sýrlandi Maður sprengdi sig í loft uppi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands í kvöld. 12.1.2017 22:22
Þóttust vera konur á samfélagsmiðlum til að njósna um ísraelska herinn Ísraelski herinn segir að Hamas liðar hafi þóst vera konur á samfélagsmiðlum til þess að sannfæra hermenn sína um að niðurhala forriti sem gerði þeim kleyft að njósna um herinn. 12.1.2017 21:56
Fjórir ákærðir vegna Kardashian ránsins Fjórir hafa verið ákærðir af frönsku lögreglunni en talið er að ,,glæpaklíka af gamla skólanum'' hafi staðið á bakvið ránið þar sem mikið af þeim sem handteknir hafa verið eru eldri glæpamenn. 12.1.2017 21:29
Coca-Cola á Íslandi ekki skaðabótaskylt gagnvart manni sem kveðst hafa gleypt glerbrot við að drekka úr kókflösku Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en maðurinn höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir en maðurinn hélt því fram að kókflaskan, sem hann keypti sér í apríl 2013 í sjoppunni á BSÍ, hefði verið gölluð þar sem í henni hefðu leynst glerbrot. Coca-Cola á Íslandi hafnaði kröfu mannsins og hélt því fram að útilokað væri að glerbrot hefði komist í flöskuna í framleiðsluferlinu. 12.1.2017 21:20
Ferðamenn átti sig ekki á hættunni Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við. 12.1.2017 21:00
Munu rannsaka tilkynningar FBI um tölvupóst Clinton Innra eftirlit bandaríska dómsmálaráðuneytisins hyggst rannsaka verkferla sem lágu að baki tveimur tilkynningum FBI en önnur er talin hafa haft áhrif á gengi hennar í kosningabaráttunni. 12.1.2017 20:48
Ætla ekki að una niðurstöðu um að ríkið eignist Fell Sýslumannsembættið á Suðurlandi ætlar á næstu dögum að ganga frá kaupum ríkisins á jörðinni Felli í Suðursveit, sem nær yfir stóran hluta Jökulsárlóns. Hluthafar í félagi sem áður hafði fengið samþykkt tilboð í jörðina, segja tilboð ríkisins aftur á móti vera ólöglegt þar sem það hafi borist of seint. Farið verður með málið fyrir dómstóla. 12.1.2017 19:30
Vilja lögleiða dánaraðstoð á Íslandi Hollenskur læknir lýsir því hvernig það er að uppfylla ósk sárþjáðs sjúklings og hjálpa honum að deyja. 12.1.2017 19:30
Breivik sýndi enga iðrun fyrir áfrýjunardómstól Anders Behring Breivik sem myrti sjötíu og sjö manns í Osló og Útey árið 2011 sýndi enga iðrun fyrir norskum dómstól í dag þar sem kvartanir hans vegna aðbúnaðar í fangelsinu voru teknar fyrir. Hann viðurkennir að umkvartanir hans hafi verið settar fram til að fá vettvang til að koma róttækum þjóðernisskoðunum sínum á framfæri. 12.1.2017 19:21
Þrumusnjókoma herjar á Bretlandseyjar Veðurfyrirbrigði sem hefur verið kallað ,,þrumusnjókoma" herjar nú á Bretlandseyjar í kvöld og hefur fólk verið gert að yfirgefa heimili sín vegna hættu á flóðum í austurhluta landsins. 12.1.2017 19:02
Brynjar stofnar Félag fýlupúka Þingmaður Sjálfstæðisflokksins slær á létta strengi í Facebook-færslu en ýmsir eru ósáttir við ráðherraval flokksins. 12.1.2017 18:11
Tók fimm áburðartegundir af skrá í fyrra Matvælastofnun hefur birt skýrslu um eftirlit með áburði á árinu 2016 þar sem kemur meðal annars fram að fimm áburðartegundir hafi verið teknar af skrá í fyrra eftir efnamælingar. 12.1.2017 17:47
Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. 12.1.2017 17:00
Fiat Chrysler ásakað um dísilvélasvindl Er vegna svindlhugbúnaðar í Jeep Grand Cherokee og RAM 1500 með dísilvélum. 12.1.2017 16:45
Borgarstjóri um framtíð Reykjavíkurflugvallar: „Miðað við stjórnarsáttmálann erum við býsna samstíga“ Borgarstjóri segist telja að málið sé á borði innanríkisráðuneytisins. 12.1.2017 16:35
Bandalag Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kviknaði með sms-skilaboðunum „Vaknaður?“ Benedikt Jóhannesson segir að sms-skilaboð snemma morguns hafi verið kveikjan að samvinnu flokkanna. 12.1.2017 16:20
Greta frestar listamannalaunum um 9 mánuði vegna anna Þetta kemur fram í grein Gretu til varnar listamannalaunum þar sem hún segir listafólk vera harðduglegt. 12.1.2017 16:00
Þingmenn létu hnefana tala Stjórnarandstaða Tyrklands var ósammála því að atkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar væru ekki leynilegar. 12.1.2017 15:53
Situr á 65 milljónum króna á Norðurlandi en veit ekki af því Enginn hefur vitjað risavinnings sem gekk út á Gamlárskvöld. 12.1.2017 15:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Sátt við að pabbi sinn ákvað að deyja Ingrid kveðst sátt við ákvörðun föður síns og segir fjölskylduna alla sama sinnis. Þannig hafi hann fengið að kveðja, segja allt sem segja þurfti, rifja upp góðar minningar og kveðja svo með reisn. 12.1.2017 15:16
Vara nemendur HÍ við að þeim gæti verið byrlað ólyfjan Nemendur Háskóla Íslands fengu í dag tilkynningu þar sem brýnt var fyrir þeim að skilja ekki eftir mat eða drykk á glámbekk. 12.1.2017 15:00
Þorbjörg og Karl verða aðstoðarmenn Þorsteins Þorsteinn Víglundsson hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn til starfa. 12.1.2017 14:33
Deilt um öryggi gesta í Bláfjöllum: "Þetta líkist rússneskri rúllettu í mínum augum“ Framkvæmdastjóri skíðasvæðisins segir öryggi gesta í algjörum forgangi. 12.1.2017 14:08
Bandarískir skriðdrekar og hermenn í Póllandi ógn við Rússa Yfirvöld í Rússlandi telja að aukin viðvera bandarísks liðsafla í Póllandi sé ógn við öryggi Rússlands. 12.1.2017 13:52
Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. 12.1.2017 13:35
Borgar verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. 12.1.2017 13:15
Fara fram á úrbætur á Reykjanesbraut án tafar Bæjarráð Hafnarfjarðar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna tíðra og alvarlegra slysa. 12.1.2017 12:28
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina tilbúna að láta til sín taka Bjarni Benediktsson segir stjórnarflokkana hins vegar tilbúna að vinna með stjórnarandstöðunni að sátt um mál í nefndum Alþingis. 12.1.2017 12:18
Sýslumaður segir ríkið eiga Fell Anna Birna Þráinsdóttir segir ríkið vera réttmætan eiganda Fells í Suðursveit. Fresturinn hafi ekki verið liðinn. Telur starfsmann sinn ekki hafa aðhafst rangt í málinu. 12.1.2017 11:47
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent