Fleiri fréttir

Mikið tjón í fárviðri sem gekk yfir Færeyjar

Meðalvindhraðinn var 52,4 metrar á sekúndu og höfðu um þrjú hundruð og fimmtíu tilkynningar um tjón og skemmdir borist lögreglu í morgun. Fastlega er búist við því að sú tala kunni hækka.

Sunnan stormur og asahláka í kortunum

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna veðurspárinnar fyrir morgundaginn en þá er búist við sunnan stormi eða rokið með talsverðri rigningu og asahláku.

Lokuð inni á bensínstöð í Breiðholti um jólin

Rétt eftir miðnætti í nótt var ung kona í annarlegu ástandi handtekin á bensínstöð í Breiðholti. Að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði konan líklega verið lokuð inni á bensínstöðinni frá því að stöðinni var lokað á aðfangadag.

Hjartabilun dánarorsök George Michael

Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri.

Óður til íslenskra bifvélavirkja

Íslenskur bílaáhugamaður hefur undanfarin þrjú ár tekið yfir fimmtán hundruð myndir af hinu ýmsu bílum sem hafa verið gerðir upp hér á landi. Afraksturinn birtir hann svo á instagram þar sem næstu þrjátíu þúsund manns fylgjast með. Hann segir myndirnar vera óð til íslenskra bifvélavirkja og hugvitsmanna.

Söfnuðu milljón með píanóspili

Gestir Hagkaups í Smáralind söfnuðu alls 1.060.000 krónum með píanóspili 22. desember sem mun renna til Mæðrastyrksnefndar.

Jólatónleikar Fíladelfíu

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. Tónleikarnir voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra.

Gleðileg jól í ljósadýrð

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.

Sjá næstu 50 fréttir