Fleiri fréttir

Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur

Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina.

Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til

Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan.

Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans.

Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem.

Mest aukning í ofbeldisbrotum

Skráðum hegningarlagabrotum fjölgaði um tæplega 20 prósent á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2015. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2015 sem birt var í gær.

Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu

Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook.

Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist

Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag.

Uppgjöf að boða til kosninga

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það að boða til kosninga feli í sér ákveðna uppgjöf. Hann vill leita allra leiða til að mynda meirihluta- eða minnihlutaríkisstjórn á grundvelli þess þings sem nú situr.

Niðurskurður bíður nú Gæslunnar

Fjárveitingavaldið hlustaði ekki á varnaðarorð forstjóra Landhelgisgæslunnar. Risagat hefur myndast þar sem sértekjur hafa hrunið. Skip Gæslunnar eru orðin of gömul samkvæmt nýjum reglum ESB. Niðurskurður er óumflýjanlegur og björguna

Styrjaldir í tugum landa um víða veröld

Nú þegar hátíð ljóss og friðar er í þann veginn að hefjast hér á norðurhjara geisa styrjaldir og átök í tugum landa víða um heim. Miklu víðar en í Sýrlandi og Írak, þótt athygli fjölmiðla hafi beinst þangað. Meira en 60 próse

Fjárframlög til Sýrlands aukin

Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi á þessu ári um 50 milljónir króna.

Kennarasambandið stefnir ríkinu

Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir