Fleiri fréttir Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. 24.12.2016 14:42 Nafn konunnar sem lést í bílslysi við Heiðarenda Slysið varð um fjögurleytið í gær. 24.12.2016 14:30 Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. 24.12.2016 13:24 Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. 24.12.2016 13:00 Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Holtavörðuheiði Slysið varð þann 22. desember. 24.12.2016 11:33 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 á aðfangadag Hefjast á slaginu klukkan 12. 24.12.2016 11:30 Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Opið er í mörgum verslunum og hjá ýmsum þjónutuaðilum fyrri part dags í dag. 24.12.2016 10:47 Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24.12.2016 10:05 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24.12.2016 09:44 Vegir enn lokaðir vegna veðurs: Stórhríð fram undir hádegi en jólakyrrð í kvöld Von á annarri lægð strax aftur á morgun. 24.12.2016 08:55 Mest aukning í ofbeldisbrotum Skráðum hegningarlagabrotum fjölgaði um tæplega 20 prósent á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2015. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2015 sem birt var í gær. 24.12.2016 07:00 Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook. 24.12.2016 07:00 Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24.12.2016 07:00 Uppgjöf að boða til kosninga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það að boða til kosninga feli í sér ákveðna uppgjöf. Hann vill leita allra leiða til að mynda meirihluta- eða minnihlutaríkisstjórn á grundvelli þess þings sem nú situr. 24.12.2016 07:00 Niðurskurður bíður nú Gæslunnar Fjárveitingavaldið hlustaði ekki á varnaðarorð forstjóra Landhelgisgæslunnar. Risagat hefur myndast þar sem sértekjur hafa hrunið. Skip Gæslunnar eru orðin of gömul samkvæmt nýjum reglum ESB. Niðurskurður er óumflýjanlegur og björguna 24.12.2016 07:00 Styrjaldir í tugum landa um víða veröld Nú þegar hátíð ljóss og friðar er í þann veginn að hefjast hér á norðurhjara geisa styrjaldir og átök í tugum landa víða um heim. Miklu víðar en í Sýrlandi og Írak, þótt athygli fjölmiðla hafi beinst þangað. Meira en 60 próse 24.12.2016 07:00 Margir pirraðir á plássleysi fyrir gangandi vegfarendur á Laugavegi Margir tjáðu sig á samfélagsmiðlum í kvöld. 23.12.2016 23:12 Friðargangan fjölmennari en nokkru sinni fyrr Mikill fjöldi er í miðbæ Reykjavíkur þessa stundina 23.12.2016 22:14 Carrie Fisher fékk alvarlegt hjartaáfall Leikkonan var á leið til Los Angeles. 23.12.2016 21:50 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23.12.2016 21:00 Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens í beinni Hægt er að hlusta á árlega Þorláksmessutónleika Bubba í beinni á Bylgjunni. 23.12.2016 21:00 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill breytt verklag við veitingu ríkisborgararéttar Sigríður Á. Andersen gerir athugasemd við að þingmenn séu látnir taka stjórnvaldsákvarðanir og segir mikilvægt að jafnræðis sé gætt. 23.12.2016 20:25 Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lög um jöfnun lífeyrisréttinda mikil vonbrigði Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem ætlað er að jafna lífeyrisréttindi á almennum og opinberum vinnumarkaði. Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lögin mikil vonbrigði og hefur stjórn kennarasambandsins samþykkt að stefna íslenska ríkinu. 23.12.2016 20:00 Forsetinn ekki farinn að íhuga utanþingsstjórn Forsetinn segir að skipun utanþingsstjórnar sé neyðarúrræði. 23.12.2016 19:20 Banaslys við Jökulsá á Brú Slysið varð laust fyrir klukkan 4 í dag. 23.12.2016 19:15 Gíslatökunni á Möltu lokið: Vopnin reyndust eftirlíkingar Flugræningjarnir voru stuðningsmenn Muammars Gaddafi, fyrrum einræðisherra í Líbýu. 23.12.2016 18:28 Pútín sendi Trump jólakveðju Forsetinn sagðist vonast til þess að ríkin tvö gætu bætt samskiptin. 23.12.2016 17:41 Óveðrið á Austurlandi: „Óðs manns æði að fara af stað núna“ Veður fer nú versnandi á Austurlandi og munu fjallvegir að öllum líkindum lokast. 23.12.2016 17:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 23.12.2016 17:24 Fjölskyldur langveikra barna fengu veglega jólagjöf frá sjúkraflutningsmönnum á Suðurlandi Peningarnir eru ágóði af dagatalatsölu sjúkraflutningamanna fyrir árið 2017. 23.12.2016 16:18 Guðni Th.: Þurfum að einhenda okkur í það að skipa landinu ríkisstjórn Forseti Íslands segist hafa ákveðið að bíða með næstu skref varðandi stjórnarmyndunarumboð eftir að Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata skilaði umboðinu. 23.12.2016 16:15 Hætti sem blaðamaður á Mbl.is eftir að frétt var tekin úr birtingu Fréttin sneri að því að Ísland væri orðið óæskilegur áfangastaður fyrir ferðamenn. 23.12.2016 16:00 Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél BMW vélar nú þegar í Toyota Verso og Avensis. 23.12.2016 15:07 Mikið áhyggjuefni að „gangainnlagnir“ hafi tíðkast mjög lengi á Landspítalanum Embætti landlæknis hefur birt niðurstöður og samantekt á heimasíðu embættisins í kjölfar þess að farið væri í skyndiúttekt á Landspítalanum eftir fjölmiðlaumfjöllun um málefni spítalans um liðna helgi. 23.12.2016 15:05 Nýtt bóluefni gegn ebólu gefur mjög góða raun Prófanir í Gíneu hafa sýnt að af þeim sex þúsund sem fengu bóluefnið þá smitaðist enginn af veirunni. 23.12.2016 15:05 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23.12.2016 14:51 ISIS birtir myndband af Anis Amri Áróðursdeild ISIS hafa birt myndband þar sem Túnisinn Anis Amri sver hollustu við hryðjuverkasamtökin. 23.12.2016 14:17 Fjárframlög til Sýrlands aukin Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi á þessu ári um 50 milljónir króna. 23.12.2016 14:08 Jepplingar og jeppar 26,7% af bílasölu í Evrópu Heildarbílasöluaukning 6,8% í álfunni það sem af er ári. 23.12.2016 13:58 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23.12.2016 13:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Einfaldur jóladessert að hætti Evu Laufeyjar Þessi uppskrift er vís til að slá í gegn í hvaða jólaboði sem er. 23.12.2016 13:33 Kennarasambandið stefnir ríkinu Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. 23.12.2016 13:15 Tveir af hverjum þremur ætla að borða hangikjöt Tveir af hverjum þremur Íslendingum hyggjast gæða sér á hangikjöti í aðalrétt á jóladag, samkvæmt nýrri könnun MMR. 23.12.2016 13:06 Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23.12.2016 12:00 Bílaframleiðsla í Bretlandi aukist um 10% í ár Þrátt fyrir Brexit gengur vel í bíliðnaðinum. 23.12.2016 11:34 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki orðið var við marga ferðamenn í kirkjugörðum Reykjavíkur Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri hjá kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæmis, segir að allt hafi gengið mjög vel í görðunum í morgun en venju samkvæmt hefur fólk streymt í kirkjugarðana á aðfangadegi til að vitja leiða látinna ástvina. 24.12.2016 14:42
Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. 24.12.2016 13:24
Stærsta jólaveisla Hjálpræðishersins hingað til Gert er ráð fyrir að yfir þrjú hundruð manns komi á árlegan jólafögnuð Hjálpræðishersins í Ráðhúsi Reykjavíkur sídegis í dag, en það verður stærsta jólaveisla sem Hjálpræðisherinn hefur haldið hingað til. Skipuleggjandi segir metfjölda barna væntanlegan. 24.12.2016 13:00
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Opið er í mörgum verslunum og hjá ýmsum þjónutuaðilum fyrri part dags í dag. 24.12.2016 10:47
Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24.12.2016 10:05
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24.12.2016 09:44
Vegir enn lokaðir vegna veðurs: Stórhríð fram undir hádegi en jólakyrrð í kvöld Von á annarri lægð strax aftur á morgun. 24.12.2016 08:55
Mest aukning í ofbeldisbrotum Skráðum hegningarlagabrotum fjölgaði um tæplega 20 prósent á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2015. Þetta kemur fram í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2015 sem birt var í gær. 24.12.2016 07:00
Svartir sauðir selja jólarjúpur á netinu Sölubann á rjúpu hefur borið mikinn árangur, að mati Skotvís. Langflestir veiðimenn virða þær reglur sem settar hafa verið til að vernda stofninn þó enn þá finnist svartir sauðir í hópi veiðimanna. Rjúpur eru seldar á Facebook. 24.12.2016 07:00
Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24.12.2016 07:00
Uppgjöf að boða til kosninga Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það að boða til kosninga feli í sér ákveðna uppgjöf. Hann vill leita allra leiða til að mynda meirihluta- eða minnihlutaríkisstjórn á grundvelli þess þings sem nú situr. 24.12.2016 07:00
Niðurskurður bíður nú Gæslunnar Fjárveitingavaldið hlustaði ekki á varnaðarorð forstjóra Landhelgisgæslunnar. Risagat hefur myndast þar sem sértekjur hafa hrunið. Skip Gæslunnar eru orðin of gömul samkvæmt nýjum reglum ESB. Niðurskurður er óumflýjanlegur og björguna 24.12.2016 07:00
Styrjaldir í tugum landa um víða veröld Nú þegar hátíð ljóss og friðar er í þann veginn að hefjast hér á norðurhjara geisa styrjaldir og átök í tugum landa víða um heim. Miklu víðar en í Sýrlandi og Írak, þótt athygli fjölmiðla hafi beinst þangað. Meira en 60 próse 24.12.2016 07:00
Margir pirraðir á plássleysi fyrir gangandi vegfarendur á Laugavegi Margir tjáðu sig á samfélagsmiðlum í kvöld. 23.12.2016 23:12
Friðargangan fjölmennari en nokkru sinni fyrr Mikill fjöldi er í miðbæ Reykjavíkur þessa stundina 23.12.2016 22:14
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23.12.2016 21:00
Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens í beinni Hægt er að hlusta á árlega Þorláksmessutónleika Bubba í beinni á Bylgjunni. 23.12.2016 21:00
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill breytt verklag við veitingu ríkisborgararéttar Sigríður Á. Andersen gerir athugasemd við að þingmenn séu látnir taka stjórnvaldsákvarðanir og segir mikilvægt að jafnræðis sé gætt. 23.12.2016 20:25
Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lög um jöfnun lífeyrisréttinda mikil vonbrigði Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp sem ætlað er að jafna lífeyrisréttindi á almennum og opinberum vinnumarkaði. Formenn BHM og Kennarasambands Íslands segja lögin mikil vonbrigði og hefur stjórn kennarasambandsins samþykkt að stefna íslenska ríkinu. 23.12.2016 20:00
Forsetinn ekki farinn að íhuga utanþingsstjórn Forsetinn segir að skipun utanþingsstjórnar sé neyðarúrræði. 23.12.2016 19:20
Gíslatökunni á Möltu lokið: Vopnin reyndust eftirlíkingar Flugræningjarnir voru stuðningsmenn Muammars Gaddafi, fyrrum einræðisherra í Líbýu. 23.12.2016 18:28
Pútín sendi Trump jólakveðju Forsetinn sagðist vonast til þess að ríkin tvö gætu bætt samskiptin. 23.12.2016 17:41
Óveðrið á Austurlandi: „Óðs manns æði að fara af stað núna“ Veður fer nú versnandi á Austurlandi og munu fjallvegir að öllum líkindum lokast. 23.12.2016 17:27
Fjölskyldur langveikra barna fengu veglega jólagjöf frá sjúkraflutningsmönnum á Suðurlandi Peningarnir eru ágóði af dagatalatsölu sjúkraflutningamanna fyrir árið 2017. 23.12.2016 16:18
Guðni Th.: Þurfum að einhenda okkur í það að skipa landinu ríkisstjórn Forseti Íslands segist hafa ákveðið að bíða með næstu skref varðandi stjórnarmyndunarumboð eftir að Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata skilaði umboðinu. 23.12.2016 16:15
Hætti sem blaðamaður á Mbl.is eftir að frétt var tekin úr birtingu Fréttin sneri að því að Ísland væri orðið óæskilegur áfangastaður fyrir ferðamenn. 23.12.2016 16:00
Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél BMW vélar nú þegar í Toyota Verso og Avensis. 23.12.2016 15:07
Mikið áhyggjuefni að „gangainnlagnir“ hafi tíðkast mjög lengi á Landspítalanum Embætti landlæknis hefur birt niðurstöður og samantekt á heimasíðu embættisins í kjölfar þess að farið væri í skyndiúttekt á Landspítalanum eftir fjölmiðlaumfjöllun um málefni spítalans um liðna helgi. 23.12.2016 15:05
Nýtt bóluefni gegn ebólu gefur mjög góða raun Prófanir í Gíneu hafa sýnt að af þeim sex þúsund sem fengu bóluefnið þá smitaðist enginn af veirunni. 23.12.2016 15:05
Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23.12.2016 14:51
ISIS birtir myndband af Anis Amri Áróðursdeild ISIS hafa birt myndband þar sem Túnisinn Anis Amri sver hollustu við hryðjuverkasamtökin. 23.12.2016 14:17
Fjárframlög til Sýrlands aukin Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi á þessu ári um 50 milljónir króna. 23.12.2016 14:08
Jepplingar og jeppar 26,7% af bílasölu í Evrópu Heildarbílasöluaukning 6,8% í álfunni það sem af er ári. 23.12.2016 13:58
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23.12.2016 13:35
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Einfaldur jóladessert að hætti Evu Laufeyjar Þessi uppskrift er vís til að slá í gegn í hvaða jólaboði sem er. 23.12.2016 13:33
Kennarasambandið stefnir ríkinu Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. 23.12.2016 13:15
Tveir af hverjum þremur ætla að borða hangikjöt Tveir af hverjum þremur Íslendingum hyggjast gæða sér á hangikjöti í aðalrétt á jóladag, samkvæmt nýrri könnun MMR. 23.12.2016 13:06
Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23.12.2016 12:00
Bílaframleiðsla í Bretlandi aukist um 10% í ár Þrátt fyrir Brexit gengur vel í bíliðnaðinum. 23.12.2016 11:34