Fleiri fréttir Stuðningur við langveik börn fjársveltur Samtökin Leiðarljós geta ekki haldið starfi sínu áfram ef ráðherra stendur ekki við loforð um að fjármagna reksturinn. Hundrað fjölskyldur sem sinna langveikum börnum sínum heima fyrir, treysta á stuðning samtakanna. 19.12.2016 20:00 Lilja Dögg hefur áhyggjur af stöðu mála í Aleppo: Ráðuneytið leitar eftir auknu fjármagni Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun sem felur í sér að eftirlitsmenn á vegum stofnunarinnar verði sendir til sýrlensku borgarinnar Aleppo. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur miklar áhyggjur af gangi mála. 19.12.2016 20:00 Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19.12.2016 19:43 Þrír særðir í skotárás í Sviss Skotárásin var í grennd við bænahús múslima í Zurich. 19.12.2016 18:34 Forsætisráðherra stórlega efast um að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót Formenn annarra flokka taka í sama streng og segir formaður Bjartrar þau stóru verkefni sem Alþingi þarf að ljúka fyrir áramót vera tímafrek og því lítill tími til að mynda nýja ríkisstjórn. 19.12.2016 18:29 Mikill viðbúnaður í Belgíu Fjölmennt lögreglulið hefur verið kallað út í norðausturhluta Brussel. 19.12.2016 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 19.12.2016 17:57 Segir ekki glitta í neinn meirihluta í fjárlaganefnd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis stendur enn yfir og er búist við að hann standi fram á kvöld að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns nefndarinnar. 19.12.2016 17:33 Rússneski sendiherrann er látinn Andrei Karlov er látinn eftir skotárás í Tyrklandi 19.12.2016 17:10 Árásarmannsins í Kópavogi enn leitað Maðurinn sem var handtekinn í morgun hefur verið látinn laus. 19.12.2016 16:56 Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19.12.2016 16:43 Dæmdur fyrir kynferðisbrot í heitu pottunum í Laugardalslaug Magnús Skarphéðinsson braut af sér gagnvart tveimur sautján ára piltum í Laugardalslaug. 19.12.2016 16:34 Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. 19.12.2016 16:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Agnes Ósk gerðist múslimi Agnes býr nú ásamt egypskum eiginmanni fyrir austan, biður fimm sinnum á dag og les uppúr Kóraninum. 19.12.2016 15:58 Sluppu án meiðsla eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn sluppu án meiðsla þegar bíll þeirra valt skammt vestan við Fosshótel Vatnajökul við Höfn í Hornafirði á þriðja tímanum í dag. 19.12.2016 15:57 Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss Vélsleðaslys við Skálpanes, suðaustur af Langjökli. 19.12.2016 15:32 Mun færri senda jólakort Um 38 prósent landsmanna ætla að senda jólakort með bréfpósti í ár samanborið við tæplega 47 prósent í fyrra. 19.12.2016 15:20 Sigmundur Davíð mætti fyrstur í þingsalinn Örstuttur fundur var á Alþingi í dag. 19.12.2016 15:10 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19.12.2016 15:04 Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bótagreiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfingsins Bernard Tapie árið 2008. 19.12.2016 14:35 Vinkona forseta Suður-Kóreu neitar sök Vinkona Park Geun-hye hefur verið miðpunktur mikils hneykslismáls í landinu að undanförnu. 19.12.2016 14:22 Meintur árásarmaður var handtekinn í Hafnarfirði Stakk konu í handlegginn. 19.12.2016 14:13 Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19.12.2016 13:24 Sunna segir Sigmund Davíð aldrei hafa spurt út í efni viðtalsins "Ég hafði óskað eftir viðtali við hann í tilefni dagsins með SMS-skilaboðum, en engin svör fengið,“ segir Sunna Valgerðardóttir. 19.12.2016 12:42 Boðað til samningafundar í kjaradeilu sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands er ekki bjartsýnn á að samningar náist fyrir áramót. 19.12.2016 12:31 33 látnir í Rússlandi eftir að hafa drukkið baðolíu Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið og vinnur lögregla að því að fjarlægja flöskur úr búðarhillum. 19.12.2016 12:30 Líkur á hvítum jólum Meiri líkur en minni á jólasnjó en spáin breytist frá degi til dags. 19.12.2016 11:38 Rannsókn lögreglu á eldsupptökum á Seljavegi hefst eftir hádegi Ekki er hægt að fara inn í íbúðina til að hefja rannsókn fyrr þar sem kólna þarf í glæðum fyrst. 19.12.2016 11:35 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2016 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2016. 19.12.2016 10:49 Flutningar fólks frá Aleppo halda áfram Að minnsta kosti 350 manns voru fluttir frá austurhluta Aleppo seint í gærkvöldi. 19.12.2016 10:46 Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Íslendingar ætluðu til Danaveldis klukkan 6:30 í morgun en áætluð brottför er klukkan 15:40. 19.12.2016 10:41 „Það er eins og RÚV hafi eignast átakafréttir við Sigmund Davíð“ Steingrímur Sævarr Ólafsson, fjölmiðlaráðgjafi, segir að samband Ríkisútvarpsins og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sé brothætt. 19.12.2016 10:35 Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 19.12.2016 10:33 Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19.12.2016 09:59 Jörð skalf á Norðurlandi Nokkuð stór jarðskjálfti, 3,5 stig að stærð, varð á Norðurlandi upp úr klukkan hálf tíu í morgun. 19.12.2016 09:51 Íslendingar í skýjunum með störf Guðna fyrstu hundrað dagana 97 prósent Íslendinga eru ánægð með störf nýja forsetans. 19.12.2016 09:47 Hrókeringar í ríkisstjórn Noregs Nýr dómsmálaráðherra og olíu- og orkumálaráðherra taka sæti í ríkisstjórn Noregs á morgun. 19.12.2016 09:42 Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. 19.12.2016 09:30 Rússnesk herflugvél hrapaði í Síberíu Sextán eru alvarlega slasaðir en alls voru tæplega fjörutíu manns um borð. 19.12.2016 08:50 RÚV heyrist ekki á Héraði Útvarpssendingar RÚV á Fljótsdalshéraði eru svo slæmar að íbúar þar hafa kvartað og bent bæjarráði á að stöðin sé í sífellu að detta út. 19.12.2016 08:00 Íslenska ríkið þarf að greiða Guðjóni Þórðarsyni bætur Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur síðastliðinn föstudag dæmt til að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, tæplega 121 þúsund krónur í skaðabætur. 19.12.2016 08:00 Sluppu naumlega úr brennandi íbúð Mæðgur sluppu naumlega út úr brennandi risíbúð í sambýlishúsi við Seljaveg í Reykjavík um klukkan hálf fjögur í nótt. Eldurinn virðist hafa magnast hratt og voru rúður farnar að springa út þegar slökkviliðið kom á vettvang, en þá hafði fólk úr öðrum íbúðum hússins forðað sér út. 19.12.2016 07:23 Þurfa meiri tíma Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HHS) vill seinka gildistöku nýrrar reglugerðar um tilvísanir fyrir börn. 19.12.2016 07:00 Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19.12.2016 07:00 Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningur við langveik börn fjársveltur Samtökin Leiðarljós geta ekki haldið starfi sínu áfram ef ráðherra stendur ekki við loforð um að fjármagna reksturinn. Hundrað fjölskyldur sem sinna langveikum börnum sínum heima fyrir, treysta á stuðning samtakanna. 19.12.2016 20:00
Lilja Dögg hefur áhyggjur af stöðu mála í Aleppo: Ráðuneytið leitar eftir auknu fjármagni Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun sem felur í sér að eftirlitsmenn á vegum stofnunarinnar verði sendir til sýrlensku borgarinnar Aleppo. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur miklar áhyggjur af gangi mála. 19.12.2016 20:00
Björgunarstarfi er lokið í Berlín Níu manns létust í árásinni og 45 voru fluttir á sjúkrahús. 19.12.2016 19:43
Þrír særðir í skotárás í Sviss Skotárásin var í grennd við bænahús múslima í Zurich. 19.12.2016 18:34
Forsætisráðherra stórlega efast um að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót Formenn annarra flokka taka í sama streng og segir formaður Bjartrar þau stóru verkefni sem Alþingi þarf að ljúka fyrir áramót vera tímafrek og því lítill tími til að mynda nýja ríkisstjórn. 19.12.2016 18:29
Mikill viðbúnaður í Belgíu Fjölmennt lögreglulið hefur verið kallað út í norðausturhluta Brussel. 19.12.2016 18:01
Segir ekki glitta í neinn meirihluta í fjárlaganefnd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis stendur enn yfir og er búist við að hann standi fram á kvöld að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns nefndarinnar. 19.12.2016 17:33
Árásarmannsins í Kópavogi enn leitað Maðurinn sem var handtekinn í morgun hefur verið látinn laus. 19.12.2016 16:56
Sendiherra Rússlands í Tyrklandi særður eftir skotárás Andrei Karlov, sendiherra Rússa í Tyrklandi, er alvarlega særður eftir skotárás sem átti sér stað á listasafni í höfuðborginni Ankara í dag. 19.12.2016 16:43
Dæmdur fyrir kynferðisbrot í heitu pottunum í Laugardalslaug Magnús Skarphéðinsson braut af sér gagnvart tveimur sautján ára piltum í Laugardalslaug. 19.12.2016 16:34
Félögin í efstu deild vilja ítarlegt uppgjör á EM-peningunum Pepsi-deildarfélögin vilja vita í hvað 1900 milljónir króna fóru. 19.12.2016 16:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Agnes Ósk gerðist múslimi Agnes býr nú ásamt egypskum eiginmanni fyrir austan, biður fimm sinnum á dag og les uppúr Kóraninum. 19.12.2016 15:58
Sluppu án meiðsla eftir bílveltu Tveir erlendir ferðamenn sluppu án meiðsla þegar bíll þeirra valt skammt vestan við Fosshótel Vatnajökul við Höfn í Hornafirði á þriðja tímanum í dag. 19.12.2016 15:57
Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss Vélsleðaslys við Skálpanes, suðaustur af Langjökli. 19.12.2016 15:32
Mun færri senda jólakort Um 38 prósent landsmanna ætla að senda jólakort með bréfpósti í ár samanborið við tæplega 47 prósent í fyrra. 19.12.2016 15:20
Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19.12.2016 15:04
Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bótagreiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfingsins Bernard Tapie árið 2008. 19.12.2016 14:35
Vinkona forseta Suður-Kóreu neitar sök Vinkona Park Geun-hye hefur verið miðpunktur mikils hneykslismáls í landinu að undanförnu. 19.12.2016 14:22
Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19.12.2016 13:24
Sunna segir Sigmund Davíð aldrei hafa spurt út í efni viðtalsins "Ég hafði óskað eftir viðtali við hann í tilefni dagsins með SMS-skilaboðum, en engin svör fengið,“ segir Sunna Valgerðardóttir. 19.12.2016 12:42
Boðað til samningafundar í kjaradeilu sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands er ekki bjartsýnn á að samningar náist fyrir áramót. 19.12.2016 12:31
33 látnir í Rússlandi eftir að hafa drukkið baðolíu Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið og vinnur lögregla að því að fjarlægja flöskur úr búðarhillum. 19.12.2016 12:30
Líkur á hvítum jólum Meiri líkur en minni á jólasnjó en spáin breytist frá degi til dags. 19.12.2016 11:38
Rannsókn lögreglu á eldsupptökum á Seljavegi hefst eftir hádegi Ekki er hægt að fara inn í íbúðina til að hefja rannsókn fyrr þar sem kólna þarf í glæðum fyrst. 19.12.2016 11:35
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2016 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2016. 19.12.2016 10:49
Flutningar fólks frá Aleppo halda áfram Að minnsta kosti 350 manns voru fluttir frá austurhluta Aleppo seint í gærkvöldi. 19.12.2016 10:46
Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Íslendingar ætluðu til Danaveldis klukkan 6:30 í morgun en áætluð brottför er klukkan 15:40. 19.12.2016 10:41
„Það er eins og RÚV hafi eignast átakafréttir við Sigmund Davíð“ Steingrímur Sævarr Ólafsson, fjölmiðlaráðgjafi, segir að samband Ríkisútvarpsins og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sé brothætt. 19.12.2016 10:35
Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 19.12.2016 10:33
Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19.12.2016 09:59
Jörð skalf á Norðurlandi Nokkuð stór jarðskjálfti, 3,5 stig að stærð, varð á Norðurlandi upp úr klukkan hálf tíu í morgun. 19.12.2016 09:51
Íslendingar í skýjunum með störf Guðna fyrstu hundrað dagana 97 prósent Íslendinga eru ánægð með störf nýja forsetans. 19.12.2016 09:47
Hrókeringar í ríkisstjórn Noregs Nýr dómsmálaráðherra og olíu- og orkumálaráðherra taka sæti í ríkisstjórn Noregs á morgun. 19.12.2016 09:42
Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. 19.12.2016 09:30
Rússnesk herflugvél hrapaði í Síberíu Sextán eru alvarlega slasaðir en alls voru tæplega fjörutíu manns um borð. 19.12.2016 08:50
RÚV heyrist ekki á Héraði Útvarpssendingar RÚV á Fljótsdalshéraði eru svo slæmar að íbúar þar hafa kvartað og bent bæjarráði á að stöðin sé í sífellu að detta út. 19.12.2016 08:00
Íslenska ríkið þarf að greiða Guðjóni Þórðarsyni bætur Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur síðastliðinn föstudag dæmt til að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, tæplega 121 þúsund krónur í skaðabætur. 19.12.2016 08:00
Sluppu naumlega úr brennandi íbúð Mæðgur sluppu naumlega út úr brennandi risíbúð í sambýlishúsi við Seljaveg í Reykjavík um klukkan hálf fjögur í nótt. Eldurinn virðist hafa magnast hratt og voru rúður farnar að springa út þegar slökkviliðið kom á vettvang, en þá hafði fólk úr öðrum íbúðum hússins forðað sér út. 19.12.2016 07:23
Þurfa meiri tíma Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HHS) vill seinka gildistöku nýrrar reglugerðar um tilvísanir fyrir börn. 19.12.2016 07:00
Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19.12.2016 07:00
Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19.12.2016 07:00