Fleiri fréttir Forseti Suður-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot Ákæran er studd af 171 af 300 þingmanna Suður-Kóreska þingsins og verður hún lögð til atkvæðagreiðslu næstkomandi föstudag. Til að ákæran nái fram að ganga er þörf á að 29 þingmenn úr flokki forsetans greiði atkvæði með ákærunni. 3.12.2016 12:26 Segja ákvörðun forsetans óþarfa og mistök Þingmenn Viðreisnar telja að ekki hafi verið nauðsynlegt að veita stjórnarmyndunarumboðið. 3.12.2016 12:00 Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3.12.2016 11:54 Ráðist á starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Árásarmaðurinn var handtekinn. 3.12.2016 11:45 Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3.12.2016 11:20 Jólaskógurinn á Hólmsheiði opnar í dag Borgarstjóri Reykjavíkur fellir í dag jólatré í Jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur. 3.12.2016 11:06 Umdeilt lögreglumál strandar á einum meðlimi kviðdómsins Michael Slager á yfir höfði sér 30 ára dóm verði hann fundinn sekur um að hafa myrt Walter Scott. 3.12.2016 10:04 Tveir bræður skotnir til bana á kaffihúsi í Stokkhólmi Grímuklæddir menn ruddust inn á kaffihús í Rinkeby í norðvestur Stokkhólmi rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Skutu þeir tvo menn til bana. 3.12.2016 09:50 „Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3.12.2016 09:24 Fjarlægðu fíkniefni úr unglingapartýi í Hafnarfirði Maður gekk berserksgang. 3.12.2016 08:09 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3.12.2016 07:00 Parið gaf sig fram og tveir lausir úr haldi Tveimur mönnum sem handteknir voru við Fellsmúla í fyrradag var sleppt í gær. Ung kona sem býr í íbúð sem maður flúði úr og var leitað gaf sig fram við lögreglu. Málið ekki „klippt og skorið“. 3.12.2016 07:00 Eyjólfur ekki sendur utan á morgun Eyjólfur Kristinn Elvuson, fimm ára drengur sem er í umsjá barnaverndaryfirvalda í Noregi, verður ekki sendur til Noregs á morgun eins og dómur Hæstaréttar kvað á um. 3.12.2016 07:00 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3.12.2016 07:00 Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2.12.2016 23:32 ISIS-liðar stefna að fjölgun árása í Evrópu Europol segir að tugir vígamanna séu mögulega í heimsálfunni og tilbúnir til að fremja hryðjuverk. 2.12.2016 22:55 Salbjörg tapaði í Hæstarétti um að fá að búa heima Ung fötluð kona fær ekki nægan stuðning frá Reykjavíkurborg til að geta búið heima alla daga ársins. 2.12.2016 21:00 Selja dótið sitt til styrktar indverskum dreng Börn í Laugarneshverfi héldu dótadag. 2.12.2016 20:00 Sjö manns haldið í gíslingu í París Vopnaður maður reyndi að ræna ferðaskrifstofu. 2.12.2016 19:48 Rændu farsíma af grunuðum Lögreglan í Bretlandi beitir nýjum aðferðum svo glæpamenn geti ekki læst símum sínum. 2.12.2016 19:37 Slapp með skrekkinn vegna ljósastaurs Ljósastaur kom í veg fyrir að pólsk kona varð á milli bíls og veggjar. 2.12.2016 18:39 Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2.12.2016 18:10 Umferðarslys á Kringlumýrarbraut Reikna má með töfum á umferð í suðurátt. 2.12.2016 17:00 Lögreglan hefur náð tali af manninum vegna Fellsmúlamálsins Verður yfirheyrður síðar. 2.12.2016 16:58 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2.12.2016 16:46 Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Birgittu Jónsdóttur Pírata stjórnarmyndunarumboðið. 2.12.2016 16:15 Vinstri græn bæta við sig fylgi Vinstri hreyfingin grænt framboð mælist nú með fimm prósentustigum meira fylgi en þeir fengu í nýafstöðnum alþingiskosningum. 2.12.2016 16:06 Guðni bað Birgittu um að koma eina Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. 2.12.2016 16:04 Bruninn í Keflavík: Konan látin laus úr haldi Liggur enn undir grun um að hafa kveikt í en ekki var talin þörf á gæsluvarðhaldi. 2.12.2016 15:55 Eyjólfur ekki sendur út á sunnudag Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. 2.12.2016 15:40 Hringrás opið fyrir að flytja Opin fyrir að flytja á hentugra svæði. 2.12.2016 15:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Eva Laufey kennir okkur að gera auðveldan jólaeftirrétt Sindri Sindrason, fréttaþulur og dagskrárgerðamaður, er þekktur fyrir margt annað en að kunna til verka í eldhúsinu. 2.12.2016 15:35 Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2.12.2016 15:30 Andrea Ósk hittir bjargvætt sinn um helgina Jón hafði samband. 2.12.2016 14:59 Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Mannsins enn leitað. 2.12.2016 14:51 Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2.12.2016 14:31 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2.12.2016 13:35 Seinheppnir afbrotamenn í undarlegri atburðarás á Akureyri Þrír einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir fjársvik, hótanir um líkamsmeiðingar og fíkniefnalagabrot í máli sem verður að teljast með þeim skrýtnari sem koma til kasta lögreglunnar. 2.12.2016 13:30 Lítil flugvél nauðlenti í Heiðmörk Lítilli flugvél var nauðlent á Heiðmerkurvegi rétt eftir hádegi í dag. 2.12.2016 13:02 Sölubann á Stjörnublys vegna slysahættu Þá hefur þess verið krafist að Landsbjörg eyði öllum óseldum eintökum og seldi staðfestingu þess efnis til Neytendastofu. 2.12.2016 12:37 Undirliggjandi vantraust og óvissa skapar erfiðleika við myndun ríkisstjórnar Ónýt miðja, vantraust á nýja leikendur og stór kosningaloforð nýrra flokka gera það að verkum að erfitt reynist að mynda ríkisstjórn. 2.12.2016 12:32 Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2.12.2016 12:15 Reikna með að ISIS snúi sér að Evrópu Europol hefur varað við því að hryðjuverkamenn á vegum ISIS muni í auknum mæli snúa sér að árásum í Evrópu eftir því sem þrengir að landsvæði þeirra í Sýrlandi og Írak 2.12.2016 11:27 Vill eftirlit úr höndum ríkisins Brúneggjamálið gefur tilefni til að endurskoða eftirlitskerfi ríkisins frá grunni, er mat SVÞ. Flest verkefnin væru betur komin hjá faggiltum einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomulag hefur þegar sannað sig á Íslandi. 2.12.2016 11:00 Þremenningarnir sýknaðir eftir að fórnarlömbin drógu framburð sinn til baka Þrír menn sem sakaðir voru um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu gegn fullorðnu pari við Grímsbæ í Fossvogi árið 2014 voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.12.2016 10:52 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti Suður-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot Ákæran er studd af 171 af 300 þingmanna Suður-Kóreska þingsins og verður hún lögð til atkvæðagreiðslu næstkomandi föstudag. Til að ákæran nái fram að ganga er þörf á að 29 þingmenn úr flokki forsetans greiði atkvæði með ákærunni. 3.12.2016 12:26
Segja ákvörðun forsetans óþarfa og mistök Þingmenn Viðreisnar telja að ekki hafi verið nauðsynlegt að veita stjórnarmyndunarumboðið. 3.12.2016 12:00
Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3.12.2016 11:54
Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3.12.2016 11:20
Jólaskógurinn á Hólmsheiði opnar í dag Borgarstjóri Reykjavíkur fellir í dag jólatré í Jólaskógi Skógræktarfélags Reykjavíkur. 3.12.2016 11:06
Umdeilt lögreglumál strandar á einum meðlimi kviðdómsins Michael Slager á yfir höfði sér 30 ára dóm verði hann fundinn sekur um að hafa myrt Walter Scott. 3.12.2016 10:04
Tveir bræður skotnir til bana á kaffihúsi í Stokkhólmi Grímuklæddir menn ruddust inn á kaffihús í Rinkeby í norðvestur Stokkhólmi rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Skutu þeir tvo menn til bana. 3.12.2016 09:50
„Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3.12.2016 09:24
Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3.12.2016 07:00
Parið gaf sig fram og tveir lausir úr haldi Tveimur mönnum sem handteknir voru við Fellsmúla í fyrradag var sleppt í gær. Ung kona sem býr í íbúð sem maður flúði úr og var leitað gaf sig fram við lögreglu. Málið ekki „klippt og skorið“. 3.12.2016 07:00
Eyjólfur ekki sendur utan á morgun Eyjólfur Kristinn Elvuson, fimm ára drengur sem er í umsjá barnaverndaryfirvalda í Noregi, verður ekki sendur til Noregs á morgun eins og dómur Hæstaréttar kvað á um. 3.12.2016 07:00
Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3.12.2016 07:00
Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2.12.2016 23:32
ISIS-liðar stefna að fjölgun árása í Evrópu Europol segir að tugir vígamanna séu mögulega í heimsálfunni og tilbúnir til að fremja hryðjuverk. 2.12.2016 22:55
Salbjörg tapaði í Hæstarétti um að fá að búa heima Ung fötluð kona fær ekki nægan stuðning frá Reykjavíkurborg til að geta búið heima alla daga ársins. 2.12.2016 21:00
Rændu farsíma af grunuðum Lögreglan í Bretlandi beitir nýjum aðferðum svo glæpamenn geti ekki læst símum sínum. 2.12.2016 19:37
Slapp með skrekkinn vegna ljósastaurs Ljósastaur kom í veg fyrir að pólsk kona varð á milli bíls og veggjar. 2.12.2016 18:39
Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2.12.2016 18:10
Lögreglan hefur náð tali af manninum vegna Fellsmúlamálsins Verður yfirheyrður síðar. 2.12.2016 16:58
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2.12.2016 16:46
Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Birgittu Jónsdóttur Pírata stjórnarmyndunarumboðið. 2.12.2016 16:15
Vinstri græn bæta við sig fylgi Vinstri hreyfingin grænt framboð mælist nú með fimm prósentustigum meira fylgi en þeir fengu í nýafstöðnum alþingiskosningum. 2.12.2016 16:06
Guðni bað Birgittu um að koma eina Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. 2.12.2016 16:04
Bruninn í Keflavík: Konan látin laus úr haldi Liggur enn undir grun um að hafa kveikt í en ekki var talin þörf á gæsluvarðhaldi. 2.12.2016 15:55
Eyjólfur ekki sendur út á sunnudag Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. 2.12.2016 15:40
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Eva Laufey kennir okkur að gera auðveldan jólaeftirrétt Sindri Sindrason, fréttaþulur og dagskrárgerðamaður, er þekktur fyrir margt annað en að kunna til verka í eldhúsinu. 2.12.2016 15:35
Bein útsending: Birgitta fundar með forsetanum á Bessastöðum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, núna klukkan 16. 2.12.2016 15:30
Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Mannsins enn leitað. 2.12.2016 14:51
Guðni boðar Birgittu á fund á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann og þingflokksformann Pírata, á sinn fund klukkan 16 í dag. 2.12.2016 14:31
Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2.12.2016 13:35
Seinheppnir afbrotamenn í undarlegri atburðarás á Akureyri Þrír einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir fjársvik, hótanir um líkamsmeiðingar og fíkniefnalagabrot í máli sem verður að teljast með þeim skrýtnari sem koma til kasta lögreglunnar. 2.12.2016 13:30
Lítil flugvél nauðlenti í Heiðmörk Lítilli flugvél var nauðlent á Heiðmerkurvegi rétt eftir hádegi í dag. 2.12.2016 13:02
Sölubann á Stjörnublys vegna slysahættu Þá hefur þess verið krafist að Landsbjörg eyði öllum óseldum eintökum og seldi staðfestingu þess efnis til Neytendastofu. 2.12.2016 12:37
Undirliggjandi vantraust og óvissa skapar erfiðleika við myndun ríkisstjórnar Ónýt miðja, vantraust á nýja leikendur og stór kosningaloforð nýrra flokka gera það að verkum að erfitt reynist að mynda ríkisstjórn. 2.12.2016 12:32
Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2.12.2016 12:15
Reikna með að ISIS snúi sér að Evrópu Europol hefur varað við því að hryðjuverkamenn á vegum ISIS muni í auknum mæli snúa sér að árásum í Evrópu eftir því sem þrengir að landsvæði þeirra í Sýrlandi og Írak 2.12.2016 11:27
Vill eftirlit úr höndum ríkisins Brúneggjamálið gefur tilefni til að endurskoða eftirlitskerfi ríkisins frá grunni, er mat SVÞ. Flest verkefnin væru betur komin hjá faggiltum einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomulag hefur þegar sannað sig á Íslandi. 2.12.2016 11:00
Þremenningarnir sýknaðir eftir að fórnarlömbin drógu framburð sinn til baka Þrír menn sem sakaðir voru um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu gegn fullorðnu pari við Grímsbæ í Fossvogi árið 2014 voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 2.12.2016 10:52