Fleiri fréttir Tíu handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum Mikið var um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.12.2016 07:32 Vajiralongkorn tekur við sem kóngur í Taílandi Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska þjóðþingsins um að taka við af föður sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur verið umdeildari en faðirinn, sem naut mikillar virðingar. 2.12.2016 06:00 Auðkýfingar í lykilstöður í stjórn Donalds Trump Donald Trump hefur fengið tvo þekkta fjárfesta til að vera fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn sinni. 2.12.2016 06:00 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2.12.2016 06:00 Fyrrum sparisjóðsstjóri í haldi: Fjárdráttur í heildina upp á hundruð milljóna Embætti héraðssaksóknara gerði húsleit á fimm stöðum í bænum. Rannsóknin angi af stærra máli frá í fyrra. 2.12.2016 06:00 Stöðumælasektin hækkar um sextíu prósent Stefnt er að því að hækka aukastöðugjöld úr 2.500 krónum í 4.000 krónur. 2.12.2016 06:00 Algjör pattstaða við stjórnarmyndun Fjárlagafrumvarp næsta árs verður kynnt þegar Alþingi kemur saman á þriðjudaginn. 2.12.2016 06:00 Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2.12.2016 06:00 Hermenn frá Singapúr komu Auði til bjargar Fjórir vinir frá Singapúr voru fyrstir á vettvang slyss við Litlu kaffistofuna um miðjan síðasta mánuð. 2.12.2016 06:00 Fawlty Towers leikarinn Andrew Sachs er látinn Andrew Sachs gerði garðinn frægan sem þjónninn Manuel í þáttunum Fawlty Towers. 2.12.2016 00:01 Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1.12.2016 23:06 Íbúar sýndu góð viðbrögð við eldi í Kópavogi Mikið tjón varð á íbúð fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi þegar eldur kom þar upp í kvöld. 1.12.2016 22:55 Er hneykslun að verða þjóðarsport Íslendinga? Það virðist vera sem svo að við njótum þess að dreifa óhróðri um aðra, hneykslast og skammast. 1.12.2016 22:35 Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hør-dómnum Fyrrverandi aðalritstjórinn segir að það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. 1.12.2016 22:13 Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. 1.12.2016 21:34 Breitbart í stríði við Kelloggs Fyrirtækið dró auglýsingar sínar af síðunni og forsvarmenn og lesendur Breitbart urðu brjálaðir. 1.12.2016 21:00 Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut: Andrea Ósk vill hafa uppi á bjargvættum sínum Andrea Ósk Frímannsdóttir var á leið til Keflavíkur til foreldra sinna með fjögurra mánaða gamlan son sinn þegar kviknaði í bíl hennar á ljósum á Breiðholtsbraut. 1.12.2016 20:55 Jólainnkaupin þriðjungi ódýrari í London Munurinn er minni þegar verðið í Kaupmannahöfn er skoðað, en þar er verðið þó fjórðungi lægra. 1.12.2016 20:00 Svanhildi veitt verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar Svanhildi Jakobsdóttur var veitt verðlaunin Lítill fugl á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. 1.12.2016 19:50 Borgin lokar á bílaumferð í völdum götum á aðventunni Valdar götur verða göngugötur frá klukkan 13 á laugardegi til klukkan 8 á mánudagsmorgni. 1.12.2016 19:38 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1.12.2016 19:38 Hollande sækist ekki eftir endurkjöri Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að hann mun ekki sækjast eftir að vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. 1.12.2016 19:16 Drógu hraðbanka á brott með vörubíl Lögreglan í Covington í Bandaríkjunum leita nú tveggja manna sem stálu vörubíl og hraðbanka. 1.12.2016 18:51 Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1.12.2016 18:45 Ekkert verður úr tillögum um Guggenheim-safn í Helsinki Borgarstjórn Helsinki-borgar hafnaði í nótt tillögu um að Guggenheim-safn verði reist við sjávarsíðuna í borginni. 1.12.2016 18:43 Allt sem er raunhæft verið reynt Miðju- og vinstriflokkarnir fimm freista þess aftur að mynda ríkisstjórn. Á þeim þrjátíu og þremur dögum sem liðnir eru frá alþingiskosningum hafa nær allir raunhæfir valkostir við stjórnarmyndun verið reyndir. Í dag slitnaði upp úr óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna meðal annars vegna ágreinings um skattamál. 1.12.2016 18:41 Geimflaug sprakk í 190 kílómetra hæð Átti að flytja 2,5 tonn af mat og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 1.12.2016 18:30 Sex lík fundust í einbýlishúsi í Austurríki Austurrískir fjölmiðlar segja að svo virðist sem að 35 ára kona hafi skotið fjölskyldu sína til bana áður en hún svipti sig lífi. 1.12.2016 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Miðju- og vinstriflokkarnir fimm freista þess aftur að mynda ríkisstjórn en óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna var slitið. 1.12.2016 18:00 Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1.12.2016 17:55 Yfirstjórn Matvælastofnunar vildi ekki upplýsa neytendur í lok síðasta árs Hluti starfsmanna Matvælastofnunar vildi upplýsa neytendur um að ástandið hjá Brúneggjum í lok árs 2015. 1.12.2016 17:34 Átta starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar sakfelldir fyrir samráð Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sakfelldi átta starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar fyrir verðsamráð og samkeppnislagabrot. 1.12.2016 16:53 Búið að handtaka einn vegna brunans í Keflavík Ekki hefur verið farið fram á gæsluvarðhald. 1.12.2016 16:47 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1.12.2016 16:28 Formaður Viðreisnar: Stjórnmálaflokkarnir verið of fljótir á sér í stjórnarmyndunarviðræðunum „Á svona stundum er nú kannski best að segja sem fæst og snúa sér sem hægast,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við Vísi aðspurður um það hvort að flokkurinn hans og Björt framtíð snúi sér nú til vinstri eða hægri eftir að það slitnaði upp úr óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna um myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1.12.2016 16:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hundurinn Lúkas, PIP-brjóstapúðar, IceHot1 og brúnegg Hversu mikil gagnrýni er réttmæt gagnrýni og hvenær fer umræðan hreinlega úr böndunum? 1.12.2016 15:51 Flokkarnir á öndverðum meiði um skattamál Viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefur verið slitið. 1.12.2016 15:51 Grunur um íkveikju hjá Hringrás Lögreglan óskar eftir upplýsingum. 1.12.2016 15:20 Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1.12.2016 15:03 Katrín og Bjarni slíta viðræðum: „Auðvelt að halda því fram að það sé stjórnarkreppa í landinu“ Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins eiga ekki lengur í óformlegum viðræðum um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf þessara tveggja flokka. 1.12.2016 14:46 Lögreglan með umfangsmiklar aðgerðir við Fellsmúla Um fjórir lögreglubílar voru þar fyrir utan þegar ljósmyndara bar að. 1.12.2016 14:07 Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut Tilkynning um eld í bíl á Breiðholtsbraut barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálfeitt í dag en kona og barn voru í bílnum. 1.12.2016 14:06 Buzz Aldrin fluttur af Suðurpólnum vegna veikinda Hinn 86 ára gamli geimfari var þar staddur sem hluti af hópi ferðamanna. 1.12.2016 13:40 Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1.12.2016 13:30 Gefur ekki afslátt af stefnu þrátt fyrir veikan þingstyrk Formaður Samfylkingarinnar segir að flokkurinn muni halda sínum stefnumálum til streitu og ekki gefa þau eftir í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum við VG og Sjálfstæðisflokkinn þótt flokkurinn sé með lítinn þingstyrk. 1.12.2016 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum Mikið var um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.12.2016 07:32
Vajiralongkorn tekur við sem kóngur í Taílandi Sonur Bhumibols konungs hefur fallist á ósk taílenska þjóðþingsins um að taka við af föður sínum, sem lést í október. Maha Vajiralongkorn Bodindradebayavarangkun hefur verið umdeildari en faðirinn, sem naut mikillar virðingar. 2.12.2016 06:00
Auðkýfingar í lykilstöður í stjórn Donalds Trump Donald Trump hefur fengið tvo þekkta fjárfesta til að vera fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn sinni. 2.12.2016 06:00
Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2.12.2016 06:00
Fyrrum sparisjóðsstjóri í haldi: Fjárdráttur í heildina upp á hundruð milljóna Embætti héraðssaksóknara gerði húsleit á fimm stöðum í bænum. Rannsóknin angi af stærra máli frá í fyrra. 2.12.2016 06:00
Stöðumælasektin hækkar um sextíu prósent Stefnt er að því að hækka aukastöðugjöld úr 2.500 krónum í 4.000 krónur. 2.12.2016 06:00
Algjör pattstaða við stjórnarmyndun Fjárlagafrumvarp næsta árs verður kynnt þegar Alþingi kemur saman á þriðjudaginn. 2.12.2016 06:00
Brú yfir Fossvog forsenda uppbyggingar Gert er ráð fyrir að hundruð íbúða muni rísa á Kársnesi á næstu árum. 2.12.2016 06:00
Hermenn frá Singapúr komu Auði til bjargar Fjórir vinir frá Singapúr voru fyrstir á vettvang slyss við Litlu kaffistofuna um miðjan síðasta mánuð. 2.12.2016 06:00
Fawlty Towers leikarinn Andrew Sachs er látinn Andrew Sachs gerði garðinn frægan sem þjónninn Manuel í þáttunum Fawlty Towers. 2.12.2016 00:01
Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1.12.2016 23:06
Íbúar sýndu góð viðbrögð við eldi í Kópavogi Mikið tjón varð á íbúð fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi þegar eldur kom þar upp í kvöld. 1.12.2016 22:55
Er hneykslun að verða þjóðarsport Íslendinga? Það virðist vera sem svo að við njótum þess að dreifa óhróðri um aðra, hneykslast og skammast. 1.12.2016 22:35
Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hør-dómnum Fyrrverandi aðalritstjórinn segir að það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. 1.12.2016 22:13
Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. 1.12.2016 21:34
Breitbart í stríði við Kelloggs Fyrirtækið dró auglýsingar sínar af síðunni og forsvarmenn og lesendur Breitbart urðu brjálaðir. 1.12.2016 21:00
Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut: Andrea Ósk vill hafa uppi á bjargvættum sínum Andrea Ósk Frímannsdóttir var á leið til Keflavíkur til foreldra sinna með fjögurra mánaða gamlan son sinn þegar kviknaði í bíl hennar á ljósum á Breiðholtsbraut. 1.12.2016 20:55
Jólainnkaupin þriðjungi ódýrari í London Munurinn er minni þegar verðið í Kaupmannahöfn er skoðað, en þar er verðið þó fjórðungi lægra. 1.12.2016 20:00
Svanhildi veitt verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar Svanhildi Jakobsdóttur var veitt verðlaunin Lítill fugl á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. 1.12.2016 19:50
Borgin lokar á bílaumferð í völdum götum á aðventunni Valdar götur verða göngugötur frá klukkan 13 á laugardegi til klukkan 8 á mánudagsmorgni. 1.12.2016 19:38
Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1.12.2016 19:38
Hollande sækist ekki eftir endurkjöri Francois Hollande Frakklandsforseti greindi frá því í kvöld að hann mun ekki sækjast eftir að vera forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningunum á næsta ári. 1.12.2016 19:16
Drógu hraðbanka á brott með vörubíl Lögreglan í Covington í Bandaríkjunum leita nú tveggja manna sem stálu vörubíl og hraðbanka. 1.12.2016 18:51
Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1.12.2016 18:45
Ekkert verður úr tillögum um Guggenheim-safn í Helsinki Borgarstjórn Helsinki-borgar hafnaði í nótt tillögu um að Guggenheim-safn verði reist við sjávarsíðuna í borginni. 1.12.2016 18:43
Allt sem er raunhæft verið reynt Miðju- og vinstriflokkarnir fimm freista þess aftur að mynda ríkisstjórn. Á þeim þrjátíu og þremur dögum sem liðnir eru frá alþingiskosningum hafa nær allir raunhæfir valkostir við stjórnarmyndun verið reyndir. Í dag slitnaði upp úr óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna meðal annars vegna ágreinings um skattamál. 1.12.2016 18:41
Geimflaug sprakk í 190 kílómetra hæð Átti að flytja 2,5 tonn af mat og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 1.12.2016 18:30
Sex lík fundust í einbýlishúsi í Austurríki Austurrískir fjölmiðlar segja að svo virðist sem að 35 ára kona hafi skotið fjölskyldu sína til bana áður en hún svipti sig lífi. 1.12.2016 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Miðju- og vinstriflokkarnir fimm freista þess aftur að mynda ríkisstjórn en óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna var slitið. 1.12.2016 18:00
Guðni boðar flokksformenn á sinn fund á morgun Forseti Íslands mun fyrst hitta formann Sjálfstæðisflokksins klukkan 10. 1.12.2016 17:55
Yfirstjórn Matvælastofnunar vildi ekki upplýsa neytendur í lok síðasta árs Hluti starfsmanna Matvælastofnunar vildi upplýsa neytendur um að ástandið hjá Brúneggjum í lok árs 2015. 1.12.2016 17:34
Átta starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar sakfelldir fyrir samráð Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sakfelldi átta starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar fyrir verðsamráð og samkeppnislagabrot. 1.12.2016 16:53
Búið að handtaka einn vegna brunans í Keflavík Ekki hefur verið farið fram á gæsluvarðhald. 1.12.2016 16:47
Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1.12.2016 16:28
Formaður Viðreisnar: Stjórnmálaflokkarnir verið of fljótir á sér í stjórnarmyndunarviðræðunum „Á svona stundum er nú kannski best að segja sem fæst og snúa sér sem hægast,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við Vísi aðspurður um það hvort að flokkurinn hans og Björt framtíð snúi sér nú til vinstri eða hægri eftir að það slitnaði upp úr óformlegum viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna um myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1.12.2016 16:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hundurinn Lúkas, PIP-brjóstapúðar, IceHot1 og brúnegg Hversu mikil gagnrýni er réttmæt gagnrýni og hvenær fer umræðan hreinlega úr böndunum? 1.12.2016 15:51
Flokkarnir á öndverðum meiði um skattamál Viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefur verið slitið. 1.12.2016 15:51
Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1.12.2016 15:03
Katrín og Bjarni slíta viðræðum: „Auðvelt að halda því fram að það sé stjórnarkreppa í landinu“ Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins eiga ekki lengur í óformlegum viðræðum um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf þessara tveggja flokka. 1.12.2016 14:46
Lögreglan með umfangsmiklar aðgerðir við Fellsmúla Um fjórir lögreglubílar voru þar fyrir utan þegar ljósmyndara bar að. 1.12.2016 14:07
Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut Tilkynning um eld í bíl á Breiðholtsbraut barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálfeitt í dag en kona og barn voru í bílnum. 1.12.2016 14:06
Buzz Aldrin fluttur af Suðurpólnum vegna veikinda Hinn 86 ára gamli geimfari var þar staddur sem hluti af hópi ferðamanna. 1.12.2016 13:40
Vinna úr nýjum upplýsingum vegna hvarfs Friðriks: „Sjálfsagt eru einhverjir hræddir“ Blaðamaður fékk sér neyðarhnapp eftir að hafa byrjað að vinna úttekt á máli Friðriks. 1.12.2016 13:30
Gefur ekki afslátt af stefnu þrátt fyrir veikan þingstyrk Formaður Samfylkingarinnar segir að flokkurinn muni halda sínum stefnumálum til streitu og ekki gefa þau eftir í mögulegum stjórnarmyndunarviðræðum við VG og Sjálfstæðisflokkinn þótt flokkurinn sé með lítinn þingstyrk. 1.12.2016 13:15