Fleiri fréttir Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29.11.2016 05:00 Tónlistarkennarar fá betri laun sem barþjónar en í skólunum Tónlistarkennarar vilja að störf þeirra í tónlistarskólum verði metin til jafns við störf kennara í annars konar skólum. Telja sig vera með allt að 15 prósentum lægri laun en grunnskólakennarar. Tónlistakennararnir eru farnir að hugsa s 29.11.2016 05:00 Barn og kona köstuðust úr bíl í veltu Konan var talin alvarlega slösuð og flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttökuna í Fossvogi. 28.11.2016 23:22 Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Margir eru mjög hissa á uppljóstruninni og tjá undrun sína og reiði á Twitter. 28.11.2016 22:48 Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. 28.11.2016 22:45 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28.11.2016 22:09 Nýr meirihluti í Fjallabyggð Jafnaðarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa stofnað til samstarfs. 28.11.2016 22:07 Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28.11.2016 21:28 Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum. 28.11.2016 21:16 Kóralrifið mikla aldrei dáið jafn hratt og í ár Hækkandi hitastig sjávar vegna loftlagsbreytinga veldur þessu. 28.11.2016 20:19 Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. 28.11.2016 20:02 Landamæri glæpa þurrkast út Ísland getur skipt jafn miklu máli og önnur lönd þegar kemur að alþjóðlegri brotastarfsemi. 28.11.2016 19:30 Bein útsending: Síðasta skákin í einvígi Carlsen og Karjakin Carlsen og Karjakin standa jafnir að vígi fyrir skákin og eru báðir með 5,5 vinninga. 28.11.2016 19:01 Yfir 40 sýrlenskir flóttamenn koma um miðjan janúar Rúmlega fjörtíu manna hópur sýrlenskra flóttamanna kemur hingað til lands um miðjan janúar frá flóttamannabúðum í Líbanon. Fólkið fer til Akureyrar, Reykjavíkur, Hveragerðis og á Selfoss. 28.11.2016 19:00 Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál. 28.11.2016 18:45 Hafa sótt hratt fram í Aleppo Þúsundir borgara hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í borginni. 28.11.2016 18:34 Varað við ísingu á vegum víðast hvar í kvöld Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 28.11.2016 18:25 Lentu í vandræðum með femíníska snjómokstursaðferð í Stokkhólmi Svíar fara ótroðnar slóðir í skipulagningu á snjómokstri. 28.11.2016 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjörutíu sýrlenskir flóttamenn koma til landsins í janúar. 28.11.2016 18:00 Bara geðveik: Gekk skökk í tvö ár Fjórði þáttur af sex í heimildaþáttaseríunni “Bara geðveik” fer í loftið á Stöð 2 í kvöld kl. 20:00. 28.11.2016 17:15 Gunnar Eyjólfsson jarðsunginn í dag Gunnar Eyjólfsson leikari var jarðsunginn frá Landakotskirkju í dag. 28.11.2016 16:57 Porsche ætlar að selja 20.000 Mission E á ári Á að koma á markað snemma árs 2019. 28.11.2016 16:48 Ók inn í hóp og réðst á fólk með kjöthníf að vopni Minnst níu eru særðir og árásarmaður var skotinn af lögreglu í Ohio. 28.11.2016 16:22 „Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 28.11.2016 16:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Börnin um málefni líðandi stundar Fréttastofa Stöðvar 2 ákvað að ljá börnunum rödd í þjóðfélagsumræðunni og tók viðtal við nokkra káta krakka í Hlíðaskóla og Melaskóla. 28.11.2016 16:00 Varaformaður Viðreisnar segir ekkert fast í hendi með þriggja flokka stjórn Jóna Sólveig Elínardóttir segir að ekkert sé fast í hendi og að þreifingar séu á milli allra flokka eins og forsetinn hafi lagt til. 28.11.2016 15:22 Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. 28.11.2016 14:29 Þörf á að endurskoða löggjöf um persónugreinanlegar heilbrigðisskrár Persónuvernd telur að þörf gæti verið á að fara yfir löggjöf um persónugreinanlegar heilbrigðisskrár Embættis landlæknis. 28.11.2016 14:24 Frítt í lestarkerfi San Francisco eftir árás hakkara Kröfðust þess að fá 100 bitcoin í skiptum fyrir að aflæs tölvum kerfisins. 28.11.2016 14:17 Ungur skáksnillingur féll til bana Stundaði parkour og var að reyna að stökkva á milli svala. 28.11.2016 13:50 Óttast klofning meðal Sósíalista í Frakklandi Óttast er að Manuel Valls, forsætisráðherra, muni bjóða sig fram gegn Francois Hollande, sitjandi forseta, 28.11.2016 13:24 Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28.11.2016 13:05 Bjóða upp á heimanámsaðstoð fyrir fullorðna innflytjendur: „Frábær leið til að tengjast samfélaginu betur“ Börnum og unglingum hefur verið boðið upp á heimanámsaðstoð í um átta ár en nú hyggst Borgarbókasafnið og Rauði krossinn bjóða upp á sömu þjónustu fyrir fullorðna. 28.11.2016 13:00 Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Búist er við að formenn flokkanna muni hittast eftir hádegi í dag en engin ákvörðun hefur verið tekin um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 28.11.2016 12:36 Vinna hafin við skautasvellið á Ingólfstorgi Opnar 1. desember næstkomandi. 28.11.2016 12:32 Ný minnihlutastjórn tekur við í Danmörku Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi Venstre-flokksins, kynnti í dag nýja ríkisstjórn sína. 28.11.2016 12:15 VW Arteon leysir af CC Að svipaðri stærð, með coupe-lagi en mun stærra skott. 28.11.2016 11:27 Lítilli rútu ekið á gangandi vegfarenda Lítilli rútu var ekið á gangandi vegfarenda á gatnamótum Bragagötu og Sóleyjargötu í morgun. 28.11.2016 11:15 Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28.11.2016 11:00 Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Formaður Viðreisnar segir menn vera að ræða saman þvert á flokka og að meira sé í gangi en fólk haldi. 28.11.2016 10:39 Skautahöll lokað eftir að fiskar voru frystir í svellið Um fimm þúsund fiskar voru notaðir til verksins en mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í Japan. 28.11.2016 10:33 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28.11.2016 10:30 Stjórnarherinn nær lykilhverfi í Aleppo á sitt vald Með því hefur stjórnarhernum tekist að skipta yfirráðarsvæði uppreisnarmanna í tvennt. 28.11.2016 10:02 Góa fær liðsauka frá Opel í jólaösinni Jólanamminu ekið út í tveimur nýjum Opel sendibílum. 28.11.2016 10:02 Sölumet hjá Skoda 28% seldra Skoda bíla knúnir metangasi. 28.11.2016 09:21 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29.11.2016 05:00
Tónlistarkennarar fá betri laun sem barþjónar en í skólunum Tónlistarkennarar vilja að störf þeirra í tónlistarskólum verði metin til jafns við störf kennara í annars konar skólum. Telja sig vera með allt að 15 prósentum lægri laun en grunnskólakennarar. Tónlistakennararnir eru farnir að hugsa s 29.11.2016 05:00
Barn og kona köstuðust úr bíl í veltu Konan var talin alvarlega slösuð og flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttökuna í Fossvogi. 28.11.2016 23:22
Twitter nötrar eftir uppljóstrun Kastljóss um Brúnegg Margir eru mjög hissa á uppljóstruninni og tjá undrun sína og reiði á Twitter. 28.11.2016 22:48
Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. 28.11.2016 22:45
Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28.11.2016 22:09
Nýr meirihluti í Fjallabyggð Jafnaðarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa stofnað til samstarfs. 28.11.2016 22:07
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28.11.2016 21:28
Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum. 28.11.2016 21:16
Kóralrifið mikla aldrei dáið jafn hratt og í ár Hækkandi hitastig sjávar vegna loftlagsbreytinga veldur þessu. 28.11.2016 20:19
Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. 28.11.2016 20:02
Landamæri glæpa þurrkast út Ísland getur skipt jafn miklu máli og önnur lönd þegar kemur að alþjóðlegri brotastarfsemi. 28.11.2016 19:30
Bein útsending: Síðasta skákin í einvígi Carlsen og Karjakin Carlsen og Karjakin standa jafnir að vígi fyrir skákin og eru báðir með 5,5 vinninga. 28.11.2016 19:01
Yfir 40 sýrlenskir flóttamenn koma um miðjan janúar Rúmlega fjörtíu manna hópur sýrlenskra flóttamanna kemur hingað til lands um miðjan janúar frá flóttamannabúðum í Líbanon. Fólkið fer til Akureyrar, Reykjavíkur, Hveragerðis og á Selfoss. 28.11.2016 19:00
Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál. 28.11.2016 18:45
Hafa sótt hratt fram í Aleppo Þúsundir borgara hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í borginni. 28.11.2016 18:34
Varað við ísingu á vegum víðast hvar í kvöld Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 28.11.2016 18:25
Lentu í vandræðum með femíníska snjómokstursaðferð í Stokkhólmi Svíar fara ótroðnar slóðir í skipulagningu á snjómokstri. 28.11.2016 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjörutíu sýrlenskir flóttamenn koma til landsins í janúar. 28.11.2016 18:00
Bara geðveik: Gekk skökk í tvö ár Fjórði þáttur af sex í heimildaþáttaseríunni “Bara geðveik” fer í loftið á Stöð 2 í kvöld kl. 20:00. 28.11.2016 17:15
Gunnar Eyjólfsson jarðsunginn í dag Gunnar Eyjólfsson leikari var jarðsunginn frá Landakotskirkju í dag. 28.11.2016 16:57
Ók inn í hóp og réðst á fólk með kjöthníf að vopni Minnst níu eru særðir og árásarmaður var skotinn af lögreglu í Ohio. 28.11.2016 16:22
„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 28.11.2016 16:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Börnin um málefni líðandi stundar Fréttastofa Stöðvar 2 ákvað að ljá börnunum rödd í þjóðfélagsumræðunni og tók viðtal við nokkra káta krakka í Hlíðaskóla og Melaskóla. 28.11.2016 16:00
Varaformaður Viðreisnar segir ekkert fast í hendi með þriggja flokka stjórn Jóna Sólveig Elínardóttir segir að ekkert sé fast í hendi og að þreifingar séu á milli allra flokka eins og forsetinn hafi lagt til. 28.11.2016 15:22
Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. 28.11.2016 14:29
Þörf á að endurskoða löggjöf um persónugreinanlegar heilbrigðisskrár Persónuvernd telur að þörf gæti verið á að fara yfir löggjöf um persónugreinanlegar heilbrigðisskrár Embættis landlæknis. 28.11.2016 14:24
Frítt í lestarkerfi San Francisco eftir árás hakkara Kröfðust þess að fá 100 bitcoin í skiptum fyrir að aflæs tölvum kerfisins. 28.11.2016 14:17
Ungur skáksnillingur féll til bana Stundaði parkour og var að reyna að stökkva á milli svala. 28.11.2016 13:50
Óttast klofning meðal Sósíalista í Frakklandi Óttast er að Manuel Valls, forsætisráðherra, muni bjóða sig fram gegn Francois Hollande, sitjandi forseta, 28.11.2016 13:24
Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28.11.2016 13:05
Bjóða upp á heimanámsaðstoð fyrir fullorðna innflytjendur: „Frábær leið til að tengjast samfélaginu betur“ Börnum og unglingum hefur verið boðið upp á heimanámsaðstoð í um átta ár en nú hyggst Borgarbókasafnið og Rauði krossinn bjóða upp á sömu þjónustu fyrir fullorðna. 28.11.2016 13:00
Þingmaður Viðreisnar segir stjórn A, C og D æskilegasta kostinn Búist er við að formenn flokkanna muni hittast eftir hádegi í dag en engin ákvörðun hefur verið tekin um formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 28.11.2016 12:36
Ný minnihlutastjórn tekur við í Danmörku Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi Venstre-flokksins, kynnti í dag nýja ríkisstjórn sína. 28.11.2016 12:15
Lítilli rútu ekið á gangandi vegfarenda Lítilli rútu var ekið á gangandi vegfarenda á gatnamótum Bragagötu og Sóleyjargötu í morgun. 28.11.2016 11:15
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28.11.2016 11:00
Benedikt um stjórnarmyndun: „Meira í gangi en menn halda“ Formaður Viðreisnar segir menn vera að ræða saman þvert á flokka og að meira sé í gangi en fólk haldi. 28.11.2016 10:39
Skautahöll lokað eftir að fiskar voru frystir í svellið Um fimm þúsund fiskar voru notaðir til verksins en mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í Japan. 28.11.2016 10:33
Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28.11.2016 10:30
Stjórnarherinn nær lykilhverfi í Aleppo á sitt vald Með því hefur stjórnarhernum tekist að skipta yfirráðarsvæði uppreisnarmanna í tvennt. 28.11.2016 10:02
Góa fær liðsauka frá Opel í jólaösinni Jólanamminu ekið út í tveimur nýjum Opel sendibílum. 28.11.2016 10:02
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent