Fleiri fréttir

Telja að kveikt hafi verið í hafnfirskri snyrtistofu

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsnæði snyrtistofu við Dalshraun í Hafnarfirði í nótt, þar sem allt innanstokks eyðilagðist. Ekki varð tjón í öðrum fyrirtækjum í húsinu. Ekki er enn vitað hver þar var að verki.

Nóvember heilsar mildur og þurr

„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“

Trump færist nær Clinton

Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku.

Kviknaði í snyrtistofu í Hafnarfirði

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent að að húsi við Dalshraun í Hafnarfirði upp úr klukkan tvö í nótt, þar sem mörg fyrirtæki eru til húsa.

Verður einu ári lengur

Mark Carney, bankastjóri Englandsbanka, ætlar að stýra bankanum þangað til í júní 2019.

Tveir Jasídar fá verðlaun

Tvær Jasídakonur frá Kúrdasvæðum Íraks fá Sakharov-verðlaunin í ár, en það eru mannréttindaverðlaun Evrópuþingsins.

Þingaldur Vinstri grænna hæstur

Þingflokkur Vinstri grænna hefur hæsta meðaltalsþingaldurinn en þingmenn flokksins hafa að meðaltali setið níu þing.

Verktakar byggja mun hraðar í Noregi en hér

Munur á framleiðni iðnaðarmanna í byggingariðnaði í Noregi og á Íslandi nemur fjórðungi samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Vandamálið á Íslandi liggur í skipulagsvanda og fjárveitingarvanda að sögn prófessors í hagfræði.

Stoppa þarf í 66 milljarða gat

Fjárþörf Landspítalans á næstu fimm árum umfram fjárlög og fjármálaáætlun fráfarandi ríkisstjórnar jafngildir heilu rekstrarári spítalans. Stórir útgjaldaliðir eru að mæta fjölgun og öldrun þjóðarinnar.

Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar

Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Sigmundur Davíð er sagður einangra sig

Heimildarmenn innan Framsóknar segja Sigmund Davíð einangra sig frá flokknum. Formaðurinn fyrrverandi sagðist geta sótt meira fylgi en Sigurður Ingi. Niðurstaðan í Norðausturkjördæmi er sögð sýna fram á annað.

Sjá næstu 50 fréttir