Fleiri fréttir

Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna

Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.

Píratar farnir af fundi Bjarna

Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú.

Píratar funda með Bjarna

Píratarnir Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy mættu til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum núna klukkan 13.

Vinnuvikan stytt á fleiri stöðum í borginni

Vinnuvikan hefur verið stytt hjá eitt hundrað og tíu starfsmönnum borgarinnar í haust. Styttingin er hluti af tilraunaverkefni sem verið hefur í gangi í eitt og hálft ár. Árangurinn þykir góður hingað til en nú er verið að kanna hvernig gengur að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum.

Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna

Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag.

Katrín mætt til fundar við Bjarna

Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær.

Amnesty sakar hersveitir í Írak um pyntingar

Hersveitir, sem þó eru ekki hluti af írakska hernum, en leggja honum lið í sókninni gegn ISIS samtökunum í Mosul, eru grunaðar um pyntingar gegn mönnum og drengjum í nærliggjandi þorpum.

Mannskætt lestarslys í Pakistan

Að minnsta kosti sautján eru látnir og um fimmtíu slasaðir eftir að tvær lestir, með um þúsund manns innanborðs, skullu saman í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun.

25 milljónir fara í neyðarsjóð SÞ

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 25 milljónir króna til neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna. Upphæðin bætist við þær tíu milljónir króna sem settar voru í sjóðinn fyrr á árinu.

Minna um útstrikanir nú en árið 2013

Ekki hefur verið kannað hvort einhverjir hópar séu líklegri til að breyta röðun frambjóðenda í kosningum heldur en aðrir. Útstrikanir nú voru flestar á listum Framsóknarflokksins. Flokkurinn var sá eini þar sem hlutfall útstrikana hækk

Fimm ára börn fengu að aka traktorum

Tæplega annar hver núlifandi Íslendingur, átján ára eða eldri, var sendur í sveit. Langflestum líkaði vistin þar vel en mesta heimþrá fengu þeir sem bjuggu við erfiðustu aðstæðurnar heima fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir