Fleiri fréttir

Óljóst hverjum lekarnir eiga að þjóna

Wikileaks er meiri ógn en Donald Trump við framboð Hillary Clinton það sem eftir er af kosningabaráttunni vestra en óljóst er hvort leki á tölvupóstum tengdum henni sé gerður með hagsmuni almennings í huga.

Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin

Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Stjórnarmyndun fyrir opnum tjöldum viku fyrir kosningar er nýtt fyrirbæri að mati Ragnheiðar Kristjánsdóttur dósents í sagnfræði og sérfræðings í stjórnmálasögu 20. aldar.

Sakar MS um að svindla vísvitandi á neytendum

Elísabet Ólafsdóttir hefur mælt skyrmagn í dósum í 8 ár og segist nær aldrei hafa fengið það magn sem auglýst sé á umbúðunum. Kvartaði til neytendastofu í morgun.

ISIS myrtu hundruði í Mosul

Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi.

Katrín Jakobsdóttir gæti orðið næsti forsætisráðherra

Píratar, Vinstri Græn, Björt Framtíð og Samfylkingin ætla að funda á morgun um hugsanlegt stjórnarsamstarf nái þau nægilega mörgum atvkæðum á kjördag. Til greina kemur að Katrínu Jakobsdóttur verði boðið forsætisráðherra stóllinn.

Árin átta hjá Obama: Ætlaði að breyta svo miklu

Miklar vonir voru bundnar við Barack Obama þegar hann var kosinn forseti Bandaríkjanna fyrir átta árum. Stóru loforðin runnu sum út í sandinn en vinsældir forsetans hafa verið að aukast á ný síðustu vikur hans í embættinu.

Jarðvangur styrktur

Á síðasta aðalfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var undirrituð viljayfirlýsing um fimm ára stuðning ríkisins við Kötlu jarðvang (Katla UNESCO Global Geopark).

Greinileg batamerki sjást á lífríki Mývatns

Blábakteríur í Mývatni fóru yfir varúðarmörk WHO í sumar. Magnið var mun minna en tvö síðastliðin sumur. Betri staða í lífríki vatnsins miðað við fyrri ár breytir því ekki að aðgerða er enn þá þörf.

Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton

Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember.

Lögreglan fær 500 milljónum króna minna í ár en 2007

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur 500 milljónum króna minna til að spila úr í ár en árið 2007, þegar embættið var stofnað. Lögreglumönnum fækkað um nærri 100 á landsvísu á tíu árum þrátt fyrir fólksfjölgun.

Jón fær varla frið eftir samstuðið við Batman

Jón Halldórsson landpóstur segir fréttir af samskiptum hans við kvikmyndagerðarfólk í Djúpuvík komnar út um allan heim. Jón var gagnrýndur fyrir að virða ekki myndabann á tökustað en segir þá gagnrýni vera storm í vatnsglasi.

Bangsinn Blær flaug til Garðabæjar með þyrlu Landhelgisgæslunnar

Tvö hundruð leikskólabörn tóku á móti bangsanum Blæ þegar hann lenti ásamt hjálparhellum sínum á Vífilstaðatúni með þyrlu Landhelgisgæslunnar í morgun. Bangsinn er hluti af átaksverkefni Barnaheilla gegn einelti, sem um 20 prósent íslenskra leikskóla taka nú þátt í.

Sjá næstu 50 fréttir