Fleiri fréttir

Atkvæðagreiðsla stöðvuð í Venesúela

Venesúela glímir nú við gífurlegan efnahagsvanda, skort og glæpi og stjórnarandstaða landsins hefur barist fyrir því að koma forseta landsins frá völdum.

Stíll á löggunni í Ástralíu

Hafa einnig haft Volvo S60 Polestar, Porsche 911 Carrera, Mercedes Benz AMG 63 S Coupe, og Lexus RC F í sinni þjónustu.

Ákall um hjálp úr skóginum

"Hér fór allt á annan endann í hvassviðrinu,“ segir Tryggvi Hansen, sem búið hefur í skógarjaðrinum í Reykjavík frá vorinu 2015.

Obama segir ummæli Trump hættuleg

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir það hættulegt af Donald Trump forsetaframbjóðanda að neita að gefa það út fyrirfram að hann muni una niðurstöðum forsetakosninganna í nóvember.

Auka jöfnuð og uppræta fátækt

Formenn þriggja stjórnmálaflokka segja tillögur um þjóðpeningakerfi áhugaverðar. Formaður Flokks fólksins segir eldri borgara og öryrkja hafa setið eftir heima með tannpínu. Íslenska þjóðfylkingin vill breytingar á fiskveiðistjórn.

Fáar nauðganir enda fyrir dómi

Útreikningar Fréttablaðsins benda til þess að einungis um fimm prósent nauðgana á Íslandi endi með sakfellingu brotamanns. Miðað er við tölur frá lögreglu, Ríkissaksóknara, dómstólum og Stígamótum.

Lok lok og hjáleið frá Bankastræti

Risastór byggingakrani lokar nú neðsta hluta Laugavegs og hefur Reykjavíkurborg brugðið á það ráð að loka götunni vegna öryggis vegfarenda. Framkvæmdaaðilar fá til 30. nóvember til að klára verkið.

Kvikmyndasafn fái Bæjarbíó

Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, vill fá skýringar frá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði á því að ekki komi til greina að safnið fái Bæjarbíó til umráða.

Tveir hafa sprungið

Gaskúturinn sem sprakk í Þórufelli í Breiðholti um liðna helgi er af sömu tegund og kúturinn sem sprakk á Akureyri í júlí og flaug inn í íbúð í bænum.

Sjá næstu 50 fréttir