Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kvennafrídeginum: „Það velur engin kona að fá lægri laun en karl“ Það var gríðarlega vel mætt á Austurvöll í dag. 24.10.2016 17:32 Sigmundur Davíð fann knattspyrnugoðsögnina sem „afvopnaði tvo menn með kíttisspaða“ Mark Duffield tók sér hlé frá iðnaðarstörfum í dag og afvopnaði menn, að því er forsætisráðherra greinir frá. 24.10.2016 16:15 Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Lögðu niður störf klukkan 14:38 í tilefni Kvennafrídagsins. 24.10.2016 15:52 Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. 24.10.2016 15:05 Þrír handteknir með skotvopn á Siglufirði Þrír voru handteknir fyrir utan Hótel Sigló á Siglufirði upp úr klukkan tólf í dag. 24.10.2016 14:45 Vísað frá á American Bar því hann var Mexíkói Eigandi staðarins hafnar því alfarið að þar sé við lýði rasismi. 24.10.2016 14:29 Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24.10.2016 14:23 Rómantísk gamanmynd um ástir tveggja kvenna rauðmerkt á RÚV fyrir mistök Nokkra furðu vakti þegar nokkuð sakleysisleg rómantísk gamanmynd um ástir tveggja kvenna var sögð vera bönnuð innan sextán ára. 24.10.2016 14:00 Píratar vilja taka Binga til bæna Píratar furða sig á afstöðu fjölmiðlamannsins í höfundarréttarmálum. 24.10.2016 13:41 Risakónguló lék mús grátt í Ástralíu Ástrali birti um helgina myndband þar sem sjá má risakónguló leika mús grátt þar sem hún fer um á hlið ísskáps. 24.10.2016 13:39 Pósthúsum lokað klukkan 14 Afgreiðslum og þjónustuveri Póstsins verður lokað klukkan 14 í dag. 24.10.2016 13:00 Bein útsending: Júlíus Valdimarsson situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 24.10.2016 13:00 Belgískir Vallónar stöðva fríverslunarsamning ESB og Kanada Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, segir að belgísk stjórnvöld geti ekki undirritað fríverslunarsamning ESB og Kanada vegna andstöðu héraðsstjórnar Vallóníu. 24.10.2016 12:48 Geimfaranum Scott Parazynski afhent Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar Landkönnunarhátíðinni á Húsavík lauk á sunnudagskvöld. 24.10.2016 12:10 Fyrrverandi emírinn í Katar látinn Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Katar eftir fráfall Khalifa bin Hamad Al Thani. 24.10.2016 12:03 Himinlifandi með gistinguna hjá Guðna á Bessastöðum Bresk hjón höfðu það náðugt í húsbíl sínum en náðu þó ekki fasta svefni sökum roks. 24.10.2016 11:58 Raunveruleg hætta á að hér verði til munaðarleysingjahæli: „Íslendingar eru stundum hræsnarar“ Það er raunveruleg hætta á að hér á landi verði til munaðarleysingjahæli eða móttökustöð eins og Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu kallar það. 24.10.2016 11:15 Fjórir liðsmenn sænsks vélhjólagengis stöðvaðir við komu til landsins Mönnunum var birtur úrskurður Útlendingastofnunar um frávísun og þeim fylgt um borð í flug til Stokkhólms. 24.10.2016 11:02 Braust inn í Læknamiðstöðina í Glæsibæ og sofnaði Starfsmaður hafði þá hringt í lögreglu eftir að hafa komið að manninum sofandi er hann mætti til vinnu. 24.10.2016 10:49 Kærir rúmlega 200 manns fyrir að misnota mynd af Birgittu Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari hefur boðað aðgerðir en hann svíður misnotkun á höfundarverki sínu. 24.10.2016 10:41 Kjörseðillinn: Strika má yfir að vild en ekki birta mynd á Facebook Nú þegar fimm dagar eru til kosninga er ekki úr vegi að fara yfir hvað má og hvað má ekki gera í kjörklefa. 24.10.2016 10:12 Baráttumaðurinn Tom Hayden er látinn Tom Hayden var virkur í baráttunni fyrir friði og mannréttindum um margra áratuga skeið. 24.10.2016 10:06 Formaður Húmanistaflokksins situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lesendur geta sent Júlíusi spurningar. 24.10.2016 09:51 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24.10.2016 09:41 Geymsluskúr brann til kaldra kola á Stokkseyri Ekki liggur fyrir hvort einhver verðmæti voru geymd í skúrnum. 24.10.2016 08:45 Fimm fórust í flugslysi á Möltu Vélin, sem var tveggja hreyfla, hrapaði skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Luqa og er talið að allir um borð hafi farist. 24.10.2016 08:24 Önnur skotárás í Kristjaníu Tuttugu og fimm ára karlmaður var skotinn í fótlegginn í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í nótt 24.10.2016 08:02 Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24.10.2016 08:00 Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið. 24.10.2016 07:35 Ástandið eldfimt hjá slökkviliði Laugargerðis Slökkviliðið í Laugargerði er ekki útkallshæft vegna gamalla tækja og tóla. Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðsbílinn vera jeppagarm og ítrekar enn á ný við sveitarstjórnarmenn að gera eitthvað í málunum. 24.10.2016 07:00 143 milljónir í Vinnudeilusjóð ASÍ býr sig undir átök á komandi ári. 24.10.2016 07:00 Bakþankar Norðmanna kosta Vegagerðina 600 milljónir króna Vegagerðin liggur nú yfir tilboðum í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, en norskt fyrirtæki sem átti upphaflega lægsta tilboðið í smíði ferjunnar dró tilboð sitt til baka. 24.10.2016 07:00 Fjórir kílómetrar í næsta strætóskýli og veggjalús í tvær vikur Hælisleitendur í Hafnarfirði bíða enn eftir að úrræði Útlendingastofnunar í Víðinesi á Kjalarnesi verði klárt. Stefnt er að flutningum síðar í þessari viku. Hælisleitendurnir hafa lifað með veggjalús í tvær vikur. 24.10.2016 07:00 Ísafjarðarbær gefur ekki frí á Kvennafrídaginn Bærinn telur tilgang dagsins ekki vera að fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög gefi frí heldur það að konur leggi niður störf. 24.10.2016 07:00 Hálfri milljón barna stefnt í hættu í Mosúl Átökin um Mosúl næstu vikurnar munu bitna á börnum og fjölskyldum þeirra, sem teknar eru að flýja borgina og leita skjóls í flóttamannabúðum. 24.10.2016 07:00 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24.10.2016 07:00 Forskot Clinton komið í 12 prósent Hillary Clinton hefur tólf prósentustiga forskot á Donald Trump ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 23.10.2016 22:35 Þrettán manns látnir eftir rútuslys í Kaliforníu Rútan var á miklum hraða, að sögn sjónarvotta. 23.10.2016 21:43 Mótmæli hefjast á nýjan leik í Póllandi Pólska þingið vill banna fóstureyðingar á alvarlega sködduðum fóstrum. 23.10.2016 21:11 Báru um 700 kíló til að reisa stiga í Kubba fyrir ofan Ísafjörð "Það eru mjög erfiðar aðstæður þarna.“ 23.10.2016 20:07 Búa til skilti fyrir morgundaginn Formenn tveggja helstu stéttarfélaga landsins voru meðal þeirra sem tóku þátt í kröfuskiltagerð sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag. Þær segja enn vera allt of langt í land í að jafna laun kynjanna. 23.10.2016 20:00 Viðreisn vill að tekjur af uppboðum renni til uppbyggingar í nærsveitum Viðreisn vill að tekjur ríkisins af uppboði aflaheimilda í sjávarútvegi renni í sérstakan innviðasjóð sem notaður verði til uppbyggingar á fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Forystufólk Viðreisnar segir að uppboð aflaheimilda muni skila 20 milljörðum króna á ári í ríkissjóð. 23.10.2016 19:30 Forvarnarlyf gæti dregið úr HIV-smitum Noregur varð í vikunni fyrsta land í heimi til að innleiða í sjúkratryggingakerfi sitt forvarnarlyf gegn HIV sem getur komið í veg fyrir smit hjá áhættuhópum. Formaður HIV samtakanna á Íslandi telur að fylgi Sjúkratryggingar Íslands því fordæmi gæti það dregið úr frekari útbreiðslu smita hér á landi og leitt til sparnaðar í heilbrigðiskerfinu. 23.10.2016 19:30 10 mánaða stjórnarkreppu afstýrt á Spáni Tíu mánaða stjórnarkreppu lauk á Spáni í dag þegar Sósíalistar ákváðu að styðja minnihlutastjórn íhaldsmanna, til að afstýra því að blása þyrfti til kosninga í þriðja sinn á tæpu ári. 23.10.2016 19:14 Mikill ferðamannastraumur við Geysi í Haukadal Munurinn milli ára er gríðarlegur, samkvæmt íbúa. 23.10.2016 18:38 Sjá næstu 50 fréttir
Myndaveisla frá Kvennafrídeginum: „Það velur engin kona að fá lægri laun en karl“ Það var gríðarlega vel mætt á Austurvöll í dag. 24.10.2016 17:32
Sigmundur Davíð fann knattspyrnugoðsögnina sem „afvopnaði tvo menn með kíttisspaða“ Mark Duffield tók sér hlé frá iðnaðarstörfum í dag og afvopnaði menn, að því er forsætisráðherra greinir frá. 24.10.2016 16:15
Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Lögðu niður störf klukkan 14:38 í tilefni Kvennafrídagsins. 24.10.2016 15:52
Kosningaspjall Vísis: Menntakerfið hleypi börnunum að borðinu Húmanistar vilja að menntakerfið hætti að framleiða starfsmenn og auðveldi þeim heldur að skapa sér framtíð á eigin forsendum. 24.10.2016 15:05
Þrír handteknir með skotvopn á Siglufirði Þrír voru handteknir fyrir utan Hótel Sigló á Siglufirði upp úr klukkan tólf í dag. 24.10.2016 14:45
Vísað frá á American Bar því hann var Mexíkói Eigandi staðarins hafnar því alfarið að þar sé við lýði rasismi. 24.10.2016 14:29
Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24.10.2016 14:23
Rómantísk gamanmynd um ástir tveggja kvenna rauðmerkt á RÚV fyrir mistök Nokkra furðu vakti þegar nokkuð sakleysisleg rómantísk gamanmynd um ástir tveggja kvenna var sögð vera bönnuð innan sextán ára. 24.10.2016 14:00
Píratar vilja taka Binga til bæna Píratar furða sig á afstöðu fjölmiðlamannsins í höfundarréttarmálum. 24.10.2016 13:41
Risakónguló lék mús grátt í Ástralíu Ástrali birti um helgina myndband þar sem sjá má risakónguló leika mús grátt þar sem hún fer um á hlið ísskáps. 24.10.2016 13:39
Pósthúsum lokað klukkan 14 Afgreiðslum og þjónustuveri Póstsins verður lokað klukkan 14 í dag. 24.10.2016 13:00
Bein útsending: Júlíus Valdimarsson situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 24.10.2016 13:00
Belgískir Vallónar stöðva fríverslunarsamning ESB og Kanada Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, segir að belgísk stjórnvöld geti ekki undirritað fríverslunarsamning ESB og Kanada vegna andstöðu héraðsstjórnar Vallóníu. 24.10.2016 12:48
Geimfaranum Scott Parazynski afhent Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar Landkönnunarhátíðinni á Húsavík lauk á sunnudagskvöld. 24.10.2016 12:10
Fyrrverandi emírinn í Katar látinn Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Katar eftir fráfall Khalifa bin Hamad Al Thani. 24.10.2016 12:03
Himinlifandi með gistinguna hjá Guðna á Bessastöðum Bresk hjón höfðu það náðugt í húsbíl sínum en náðu þó ekki fasta svefni sökum roks. 24.10.2016 11:58
Raunveruleg hætta á að hér verði til munaðarleysingjahæli: „Íslendingar eru stundum hræsnarar“ Það er raunveruleg hætta á að hér á landi verði til munaðarleysingjahæli eða móttökustöð eins og Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu kallar það. 24.10.2016 11:15
Fjórir liðsmenn sænsks vélhjólagengis stöðvaðir við komu til landsins Mönnunum var birtur úrskurður Útlendingastofnunar um frávísun og þeim fylgt um borð í flug til Stokkhólms. 24.10.2016 11:02
Braust inn í Læknamiðstöðina í Glæsibæ og sofnaði Starfsmaður hafði þá hringt í lögreglu eftir að hafa komið að manninum sofandi er hann mætti til vinnu. 24.10.2016 10:49
Kærir rúmlega 200 manns fyrir að misnota mynd af Birgittu Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari hefur boðað aðgerðir en hann svíður misnotkun á höfundarverki sínu. 24.10.2016 10:41
Kjörseðillinn: Strika má yfir að vild en ekki birta mynd á Facebook Nú þegar fimm dagar eru til kosninga er ekki úr vegi að fara yfir hvað má og hvað má ekki gera í kjörklefa. 24.10.2016 10:12
Baráttumaðurinn Tom Hayden er látinn Tom Hayden var virkur í baráttunni fyrir friði og mannréttindum um margra áratuga skeið. 24.10.2016 10:06
Formaður Húmanistaflokksins situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lesendur geta sent Júlíusi spurningar. 24.10.2016 09:51
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24.10.2016 09:41
Geymsluskúr brann til kaldra kola á Stokkseyri Ekki liggur fyrir hvort einhver verðmæti voru geymd í skúrnum. 24.10.2016 08:45
Fimm fórust í flugslysi á Möltu Vélin, sem var tveggja hreyfla, hrapaði skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Luqa og er talið að allir um borð hafi farist. 24.10.2016 08:24
Önnur skotárás í Kristjaníu Tuttugu og fimm ára karlmaður var skotinn í fótlegginn í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í nótt 24.10.2016 08:02
Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24.10.2016 08:00
Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið. 24.10.2016 07:35
Ástandið eldfimt hjá slökkviliði Laugargerðis Slökkviliðið í Laugargerði er ekki útkallshæft vegna gamalla tækja og tóla. Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðsbílinn vera jeppagarm og ítrekar enn á ný við sveitarstjórnarmenn að gera eitthvað í málunum. 24.10.2016 07:00
Bakþankar Norðmanna kosta Vegagerðina 600 milljónir króna Vegagerðin liggur nú yfir tilboðum í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, en norskt fyrirtæki sem átti upphaflega lægsta tilboðið í smíði ferjunnar dró tilboð sitt til baka. 24.10.2016 07:00
Fjórir kílómetrar í næsta strætóskýli og veggjalús í tvær vikur Hælisleitendur í Hafnarfirði bíða enn eftir að úrræði Útlendingastofnunar í Víðinesi á Kjalarnesi verði klárt. Stefnt er að flutningum síðar í þessari viku. Hælisleitendurnir hafa lifað með veggjalús í tvær vikur. 24.10.2016 07:00
Ísafjarðarbær gefur ekki frí á Kvennafrídaginn Bærinn telur tilgang dagsins ekki vera að fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög gefi frí heldur það að konur leggi niður störf. 24.10.2016 07:00
Hálfri milljón barna stefnt í hættu í Mosúl Átökin um Mosúl næstu vikurnar munu bitna á börnum og fjölskyldum þeirra, sem teknar eru að flýja borgina og leita skjóls í flóttamannabúðum. 24.10.2016 07:00
Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24.10.2016 07:00
Forskot Clinton komið í 12 prósent Hillary Clinton hefur tólf prósentustiga forskot á Donald Trump ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 23.10.2016 22:35
Þrettán manns látnir eftir rútuslys í Kaliforníu Rútan var á miklum hraða, að sögn sjónarvotta. 23.10.2016 21:43
Mótmæli hefjast á nýjan leik í Póllandi Pólska þingið vill banna fóstureyðingar á alvarlega sködduðum fóstrum. 23.10.2016 21:11
Báru um 700 kíló til að reisa stiga í Kubba fyrir ofan Ísafjörð "Það eru mjög erfiðar aðstæður þarna.“ 23.10.2016 20:07
Búa til skilti fyrir morgundaginn Formenn tveggja helstu stéttarfélaga landsins voru meðal þeirra sem tóku þátt í kröfuskiltagerð sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag. Þær segja enn vera allt of langt í land í að jafna laun kynjanna. 23.10.2016 20:00
Viðreisn vill að tekjur af uppboðum renni til uppbyggingar í nærsveitum Viðreisn vill að tekjur ríkisins af uppboði aflaheimilda í sjávarútvegi renni í sérstakan innviðasjóð sem notaður verði til uppbyggingar á fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Forystufólk Viðreisnar segir að uppboð aflaheimilda muni skila 20 milljörðum króna á ári í ríkissjóð. 23.10.2016 19:30
Forvarnarlyf gæti dregið úr HIV-smitum Noregur varð í vikunni fyrsta land í heimi til að innleiða í sjúkratryggingakerfi sitt forvarnarlyf gegn HIV sem getur komið í veg fyrir smit hjá áhættuhópum. Formaður HIV samtakanna á Íslandi telur að fylgi Sjúkratryggingar Íslands því fordæmi gæti það dregið úr frekari útbreiðslu smita hér á landi og leitt til sparnaðar í heilbrigðiskerfinu. 23.10.2016 19:30
10 mánaða stjórnarkreppu afstýrt á Spáni Tíu mánaða stjórnarkreppu lauk á Spáni í dag þegar Sósíalistar ákváðu að styðja minnihlutastjórn íhaldsmanna, til að afstýra því að blása þyrfti til kosninga í þriðja sinn á tæpu ári. 23.10.2016 19:14
Mikill ferðamannastraumur við Geysi í Haukadal Munurinn milli ára er gríðarlegur, samkvæmt íbúa. 23.10.2016 18:38