Geimfaranum Scott Parazynski afhent Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2016 12:10 Scott Parazynski á að baki fimm geimferðir og sjö geimgöngur. Mynd/Könnunarsafnið/Gaukur Hjartarson Geimfarinn Scott Parazynski hlaut um helgina Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar í lok Landkönnunarhátíðarinnar á Húsavík. Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti verðlaunin. Í tilkynningu segir að hátíðin hafi staðið í fjóra daga og lauk í gærkvöldi með ferð geimfarans og forseta Íslands yfir hálendið. „Parazynski á að baki 5 geimferðir og 7 geimgöngur, auk þess að vera eini geimfarinn sem hefur klifið Everest fjall. Hann hefur ferðast 37 milljón kílómetra í geimnum, m.a. í áhöfn með John Glenn árið 1998, þegar hann snéri aftur út í geim 77 ára sem elsti geimfarinn, en Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu árið 1962. Parazynski sem er læknir framkvæmdi ýmsar rannsóknir á Glenn og áhrifum geimferða á svo fullorðinn geimfara. Parazynski fæst auk þess við köfun og hefur unnið fjölda afreka á því sviði.Í flokki ungra landkönnuða hlutu verðlaunin þær Tashi og Nungshi Malik frá Indlandi, en þær eru yngstar til að hafa náð hæstu tindum allra heimsálfa og á báða pólana, aðeins 23 ára gamlar.Mynd/Könnunarsafnið/Gaukur HjartarsonÍ flokki ungra landkönnuða hlutu verðlaunin þær Tashi og Nungshi Malik frá Indlandi, en þær eru yngstar til að hafa náð hæstu tindum allra heimsálfa og á báða pólana, aðeins 23 ára gamlar. Í flokki söguverkefna hlaut áhöfn Drekans Haraldar Hárfagra frá Noregi verðlaunin, og tók sendiherra Noregs við verðlaununum fyrir þeirra hönd. Ísafold Travel sem stendur að hátíðinni ásamt The Exploration Museum verðlaunuðu Chris Burkard, ljósmyndara og ævintýramann, en hann er einn vinsælasti landslagsljósmyndari Instagram með yfir 2 milljónir fylgjenda og sýna margar mynda hans ótrúlegt landslag Íslands. Hópur nemenda úr Borgarhólsskóla á Húsavík var auk þess verðlaunaður vegna samkeppni sem skólinn og safnið stóðu að í tengslum við hátíðina,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Geimfarinn Scott Parazynski hlaut um helgina Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar í lok Landkönnunarhátíðarinnar á Húsavík. Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti verðlaunin. Í tilkynningu segir að hátíðin hafi staðið í fjóra daga og lauk í gærkvöldi með ferð geimfarans og forseta Íslands yfir hálendið. „Parazynski á að baki 5 geimferðir og 7 geimgöngur, auk þess að vera eini geimfarinn sem hefur klifið Everest fjall. Hann hefur ferðast 37 milljón kílómetra í geimnum, m.a. í áhöfn með John Glenn árið 1998, þegar hann snéri aftur út í geim 77 ára sem elsti geimfarinn, en Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu árið 1962. Parazynski sem er læknir framkvæmdi ýmsar rannsóknir á Glenn og áhrifum geimferða á svo fullorðinn geimfara. Parazynski fæst auk þess við köfun og hefur unnið fjölda afreka á því sviði.Í flokki ungra landkönnuða hlutu verðlaunin þær Tashi og Nungshi Malik frá Indlandi, en þær eru yngstar til að hafa náð hæstu tindum allra heimsálfa og á báða pólana, aðeins 23 ára gamlar.Mynd/Könnunarsafnið/Gaukur HjartarsonÍ flokki ungra landkönnuða hlutu verðlaunin þær Tashi og Nungshi Malik frá Indlandi, en þær eru yngstar til að hafa náð hæstu tindum allra heimsálfa og á báða pólana, aðeins 23 ára gamlar. Í flokki söguverkefna hlaut áhöfn Drekans Haraldar Hárfagra frá Noregi verðlaunin, og tók sendiherra Noregs við verðlaununum fyrir þeirra hönd. Ísafold Travel sem stendur að hátíðinni ásamt The Exploration Museum verðlaunuðu Chris Burkard, ljósmyndara og ævintýramann, en hann er einn vinsælasti landslagsljósmyndari Instagram með yfir 2 milljónir fylgjenda og sýna margar mynda hans ótrúlegt landslag Íslands. Hópur nemenda úr Borgarhólsskóla á Húsavík var auk þess verðlaunaður vegna samkeppni sem skólinn og safnið stóðu að í tengslum við hátíðina,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira