Fleiri fréttir Sigmundur Davíð: „Á flokksþinginu og í aðdraganda þess urðu atburðir sem ég hefði ekki trúað að gætu átt sér stað í Framsóknarflokknum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins trúði því ekki að þeir atburðir sem áttu sér stað á flokksþingi Framsóknarmanna og aðdraganda þess gætu átt sér stað í flokknum. Þess vegna hefur hann ekki viljað ræða við fjölmiðla efitr þingið og segist enn ætla að bíða með það. 4.10.2016 17:46 Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4.10.2016 17:40 Jeppi í köku eftir árekstur við sjúkrabíl: Mikil mildi að enginn slasaðist alvarlega Allir þeir sem lentu í slysinu voru í öryggisbeltum og sluppu því með minniháttar meiðsl en á myndinni hér að ofan sem lögreglan á Vesturlandi birti á Facebook-síðu sinni má sjá hversu illa farinn jeppinn er sem varð fyrir sjúkrabílnum. 4.10.2016 17:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Sindri lemur Sunnu Hún hefur alltaf elskað að slást og ætlar sér að verða sú besta í greininni. 4.10.2016 16:49 Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4.10.2016 16:46 Hafa ítrekað kvartað undan einelti starfsmanns á Litla-Hrauni Fangar á Litla-Hrauni hafa á undanförnum árum ítrekað kvartað undan starfsmanni fangelsisins sem fjallað var um í áliti umboðsmanns Alþingis 26. september síðastliðinn. 4.10.2016 16:35 Ford Raptor 450 hestöfl og með 691 Nm tog Með minni en öflugri V6 EcoBoost vél. 4.10.2016 16:30 Peugeot kynnir nýjan Dakar keppnisbíl Nú byggður á 3008 bílnum, en 2008 í keppninni í fyrra. 4.10.2016 15:50 Borgarstjórn skorar á Alþingi að lögfesta notendastýrða persónulega aðstoð Tillagan var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í dag. 4.10.2016 15:37 Fimm mánaða fangelsi fyrir að slá mann í andlitið með bjórglasi Dæmdur fyrir líkamsárás á skemmtistað við Ármúla í apríl 2014. 4.10.2016 15:33 Fylgdu leiðbeiningum Google Maps og óku beint út í Hraunhafnará Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn í liðinni viku. 4.10.2016 15:17 Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4.10.2016 15:15 Samfylkingin vill greiða vaxtabætur fyrirfram til að aðstoða fólk við húsnæðiskaup Samfylkingin kynnti stefnu sína um aukinn valkost í húsnæðismálum á blaðamannafundi í Norræna húsinu í dag. 4.10.2016 15:03 Nýir Audi Q2 og Q5 í París Fyrsti jeppi Skoda, Kodiaq og rafmagnsbíll frá VW með 600 km drægni líka á pöllunum. 4.10.2016 14:29 Hvetja þá sem urðu vitni að misþyrmingu á lambi í Öxnadal til að gefa sig fram Fjölmörg vitni virðast hafa orðið að dýraníði en enginn þorir að tala. Hægt er að óska eftir nafnleynd. 4.10.2016 14:21 Ekið á gangandi vegfaranda á Grensásvegi Lögregla og sjúkraflutningamenn kallaðir á vettvang. 4.10.2016 14:21 Jóhannes Þór: Úrslitin gríðarleg vonbrigði og aðdragandinn ömurlegur Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson lætur af störfum eftir kosningar. 4.10.2016 14:07 Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4.10.2016 14:07 Mercedes-Benz kynnir nýtt vörumerki fyrir rafbíla Generation EQ með 500 km drægni í París. 4.10.2016 13:47 Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4.10.2016 13:14 Þingfundi frestað í von um að flokksformenn nái samkomulagi um þinglok Formenn stjórnmálaflokkanna koma saman til fundar eftir hádegi til að reyna að ná samkomulagi um þinglok. Forseti Alþingis telur líklegt að þingstörfum ljúki í vikunni. 4.10.2016 13:13 Kaine og Pence mætast í kappræðum Bandarísku varaforsetaefnin munu etja kappi í sjónvarpskappræðum í nótt. 4.10.2016 12:31 Benz eykur enn forskotið á BMW Allar líkur eru til þess að Mercedes Benz verði stærsti lúxusbílasali heims í ár. 4.10.2016 12:00 28,9% aukning í bílasölu í september 4.10.2016 11:45 Fellibylurinn Matthew veldur usla á Haítí Fellibylurinn er sá öflugasti til að fara yfir Karíbahaf frá árinu 2007. 4.10.2016 11:32 Stjórn Framsóknarflokksins ræðir meint svindl í formannskosningunni Framkvæmdastjórn flokksins tjáir sig ekki um fullyrðingar formanns Framsóknarfélagsins í Reykjavík. 4.10.2016 11:32 „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4.10.2016 11:30 Framsóknarflokkurinn vill koma á 25 prósenta tekjuskatti upp að 970 þúsund krónum Vilja fara eftir umbótatillögum á skattkerfinu frá verkefnisstjórn. 4.10.2016 11:20 Lét hnefahöggin dynja á nágranna sínum Karlmaður er sakaður um að hafa brotist inn til nágrannahjóna sinna og ráðist á þau. 4.10.2016 11:12 Mercedes Benz E-Class All Terrain er svar við Audi A6 Allroad 4.10.2016 10:31 Hluthafar í Volkswagen vilja 1.055 milljarða í bætur Volkswagen þegar samþykkt að greiða 1.903 milljarða sektarkröfur frá Bandaríkjunum. 4.10.2016 10:29 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4.10.2016 10:15 Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4.10.2016 10:05 Framleiðsla MG flutt frá Bretlandi til Kína Ástæða flutningsins er lægri framleiðslukostnaður í Kína. 4.10.2016 09:45 Enn eitt verkfallið hjá Hyundai Á síðustu 29 árum hafa aðeins 4 ár verið án verkfalla í verksmiðjum Hyundai í S-Kóreu. 4.10.2016 09:39 Bein útsending: Tilkynnt um Nóbelverðlaun í eðlisfræði Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9:45. 4.10.2016 09:30 Hringdi þrisvar í Neyðarlínuna: „Guð minn góður. Þeir hafa rænt þeim“ Karlmaður á þrítugsaldri er sagður hafa í þrígang óskað eftir lögregluaðstoð vegna gruns um alvarlega líkamsárás við Grímsbæ í Fossvogi í Reykjavík í júlí 2014. 4.10.2016 09:00 Óska eftir athugasemdum við 13 vindmylla vindorkugarð við Þykkvabæ Um verður að ræða allt að 149 metra vindmyllur. 4.10.2016 08:43 Sigmundur Davíð áfram í oddvitasætinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, verður áfram oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 4.10.2016 07:47 Lög um kjararáð valda áhyggjum Samkeppniseftirlitið óttast að ný lög um kjararáð geti veikt stofnunina í aðhaldi sínu gagnvart stjórnvöldum. 4.10.2016 07:00 Ferðast ekki á kostnað borgara Sveinbjörg var ekki á ferðalangalista borgarfulltrúa sem birtur var í Fréttablaðinu í síðustu viku þar sem heildarferðakostnaður Reykjavíkurborgar var birtur fyrir árið 2015. 4.10.2016 07:00 Byggt upp á Framnesvegi Nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar að Framnesvegi 40, 42 og 44 hefur verið auglýst. Í skipulaginu er gert ráð fyrir niðurrifi húsanna sem fyrir eru á lóðunum og að byggð verði ný hús í staðinn með níu íbúðum. 4.10.2016 07:00 Á sjötta þúsund bjargað í gær Gærdagurinn var einn annasamasti dagur sem starfsmenn ítölsku strandgæslunnar hafa átt við að bjarga flóttamönnum frá norðurhluta Afríku og Miðausturlöndum. 4.10.2016 07:00 Tvö hús friðlýst Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað og sumarhúsið Ísólfsskáli á Stokkseyri hafa verið friðlýst að tillögu Minjastofnunar Íslands. 4.10.2016 07:00 Segja samkomulagið virt að vettugi KÍ og BSRB segja frumvarp fjármálaráðherra ganga þvert gegn samkomulagi sem skrifað var undir þann 19. september. Verði frumvarpið að lögum gæti það haft mikil neikvæð áhrif á samskipti félaganna við ríkið. 4.10.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sigmundur Davíð: „Á flokksþinginu og í aðdraganda þess urðu atburðir sem ég hefði ekki trúað að gætu átt sér stað í Framsóknarflokknum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins trúði því ekki að þeir atburðir sem áttu sér stað á flokksþingi Framsóknarmanna og aðdraganda þess gætu átt sér stað í flokknum. Þess vegna hefur hann ekki viljað ræða við fjölmiðla efitr þingið og segist enn ætla að bíða með það. 4.10.2016 17:46
Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4.10.2016 17:40
Jeppi í köku eftir árekstur við sjúkrabíl: Mikil mildi að enginn slasaðist alvarlega Allir þeir sem lentu í slysinu voru í öryggisbeltum og sluppu því með minniháttar meiðsl en á myndinni hér að ofan sem lögreglan á Vesturlandi birti á Facebook-síðu sinni má sjá hversu illa farinn jeppinn er sem varð fyrir sjúkrabílnum. 4.10.2016 17:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Sindri lemur Sunnu Hún hefur alltaf elskað að slást og ætlar sér að verða sú besta í greininni. 4.10.2016 16:49
Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4.10.2016 16:46
Hafa ítrekað kvartað undan einelti starfsmanns á Litla-Hrauni Fangar á Litla-Hrauni hafa á undanförnum árum ítrekað kvartað undan starfsmanni fangelsisins sem fjallað var um í áliti umboðsmanns Alþingis 26. september síðastliðinn. 4.10.2016 16:35
Peugeot kynnir nýjan Dakar keppnisbíl Nú byggður á 3008 bílnum, en 2008 í keppninni í fyrra. 4.10.2016 15:50
Borgarstjórn skorar á Alþingi að lögfesta notendastýrða persónulega aðstoð Tillagan var samþykkt einróma á fundi borgarstjórnar í dag. 4.10.2016 15:37
Fimm mánaða fangelsi fyrir að slá mann í andlitið með bjórglasi Dæmdur fyrir líkamsárás á skemmtistað við Ármúla í apríl 2014. 4.10.2016 15:33
Fylgdu leiðbeiningum Google Maps og óku beint út í Hraunhafnará Fjórar kínverskar stúlkur á ferðalagi á Íslandi sluppu með skrekkinn í liðinni viku. 4.10.2016 15:17
Þessi þykja líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin mun tilkynna um það hver eða hverjir hljóta friðarverðlaun Nóbels fyrir árið 2016 á föstudaginn. 4.10.2016 15:15
Samfylkingin vill greiða vaxtabætur fyrirfram til að aðstoða fólk við húsnæðiskaup Samfylkingin kynnti stefnu sína um aukinn valkost í húsnæðismálum á blaðamannafundi í Norræna húsinu í dag. 4.10.2016 15:03
Nýir Audi Q2 og Q5 í París Fyrsti jeppi Skoda, Kodiaq og rafmagnsbíll frá VW með 600 km drægni líka á pöllunum. 4.10.2016 14:29
Hvetja þá sem urðu vitni að misþyrmingu á lambi í Öxnadal til að gefa sig fram Fjölmörg vitni virðast hafa orðið að dýraníði en enginn þorir að tala. Hægt er að óska eftir nafnleynd. 4.10.2016 14:21
Ekið á gangandi vegfaranda á Grensásvegi Lögregla og sjúkraflutningamenn kallaðir á vettvang. 4.10.2016 14:21
Jóhannes Þór: Úrslitin gríðarleg vonbrigði og aðdragandinn ömurlegur Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson lætur af störfum eftir kosningar. 4.10.2016 14:07
Evrópuþingið samþykkti Parísarsamninginn Nægilegur fjöldi ríkja hafa nú fullgilt samninginn til að hann taki gildi. 4.10.2016 14:07
Mercedes-Benz kynnir nýtt vörumerki fyrir rafbíla Generation EQ með 500 km drægni í París. 4.10.2016 13:47
Nóbelsverðlaunin: Öll tölvu- og samskiptatækni sem við nýtum er afsprengi framfara í þéttefnisfræði Þrír breskir eðlisfræðingar hljóta Nóbelsverðlaun fyrir sögulegar og þýðingarmiklar uppgötvanir á sviði þéttefnisfræði. 4.10.2016 13:14
Þingfundi frestað í von um að flokksformenn nái samkomulagi um þinglok Formenn stjórnmálaflokkanna koma saman til fundar eftir hádegi til að reyna að ná samkomulagi um þinglok. Forseti Alþingis telur líklegt að þingstörfum ljúki í vikunni. 4.10.2016 13:13
Kaine og Pence mætast í kappræðum Bandarísku varaforsetaefnin munu etja kappi í sjónvarpskappræðum í nótt. 4.10.2016 12:31
Benz eykur enn forskotið á BMW Allar líkur eru til þess að Mercedes Benz verði stærsti lúxusbílasali heims í ár. 4.10.2016 12:00
Fellibylurinn Matthew veldur usla á Haítí Fellibylurinn er sá öflugasti til að fara yfir Karíbahaf frá árinu 2007. 4.10.2016 11:32
Stjórn Framsóknarflokksins ræðir meint svindl í formannskosningunni Framkvæmdastjórn flokksins tjáir sig ekki um fullyrðingar formanns Framsóknarfélagsins í Reykjavík. 4.10.2016 11:32
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4.10.2016 11:30
Framsóknarflokkurinn vill koma á 25 prósenta tekjuskatti upp að 970 þúsund krónum Vilja fara eftir umbótatillögum á skattkerfinu frá verkefnisstjórn. 4.10.2016 11:20
Lét hnefahöggin dynja á nágranna sínum Karlmaður er sakaður um að hafa brotist inn til nágrannahjóna sinna og ráðist á þau. 4.10.2016 11:12
Hluthafar í Volkswagen vilja 1.055 milljarða í bætur Volkswagen þegar samþykkt að greiða 1.903 milljarða sektarkröfur frá Bandaríkjunum. 4.10.2016 10:29
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum í Reykjavík Sprungið gatnakerfi, vanræktar almenningssamgöngur og fjársvelt heilbrigðiskerfi virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast á íbúum Reykjavíkur. 4.10.2016 10:15
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á sviði kennilegrar þéttefnisfræði Eðlisfræðingarnar David Thouless, Duncan Haldane og Michael Kosterlitz hlutu í dag Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. 4.10.2016 10:05
Framleiðsla MG flutt frá Bretlandi til Kína Ástæða flutningsins er lægri framleiðslukostnaður í Kína. 4.10.2016 09:45
Enn eitt verkfallið hjá Hyundai Á síðustu 29 árum hafa aðeins 4 ár verið án verkfalla í verksmiðjum Hyundai í S-Kóreu. 4.10.2016 09:39
Bein útsending: Tilkynnt um Nóbelverðlaun í eðlisfræði Fréttamannafundur sænsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9:45. 4.10.2016 09:30
Hringdi þrisvar í Neyðarlínuna: „Guð minn góður. Þeir hafa rænt þeim“ Karlmaður á þrítugsaldri er sagður hafa í þrígang óskað eftir lögregluaðstoð vegna gruns um alvarlega líkamsárás við Grímsbæ í Fossvogi í Reykjavík í júlí 2014. 4.10.2016 09:00
Óska eftir athugasemdum við 13 vindmylla vindorkugarð við Þykkvabæ Um verður að ræða allt að 149 metra vindmyllur. 4.10.2016 08:43
Sigmundur Davíð áfram í oddvitasætinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, verður áfram oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 4.10.2016 07:47
Lög um kjararáð valda áhyggjum Samkeppniseftirlitið óttast að ný lög um kjararáð geti veikt stofnunina í aðhaldi sínu gagnvart stjórnvöldum. 4.10.2016 07:00
Ferðast ekki á kostnað borgara Sveinbjörg var ekki á ferðalangalista borgarfulltrúa sem birtur var í Fréttablaðinu í síðustu viku þar sem heildarferðakostnaður Reykjavíkurborgar var birtur fyrir árið 2015. 4.10.2016 07:00
Byggt upp á Framnesvegi Nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar að Framnesvegi 40, 42 og 44 hefur verið auglýst. Í skipulaginu er gert ráð fyrir niðurrifi húsanna sem fyrir eru á lóðunum og að byggð verði ný hús í staðinn með níu íbúðum. 4.10.2016 07:00
Á sjötta þúsund bjargað í gær Gærdagurinn var einn annasamasti dagur sem starfsmenn ítölsku strandgæslunnar hafa átt við að bjarga flóttamönnum frá norðurhluta Afríku og Miðausturlöndum. 4.10.2016 07:00
Tvö hús friðlýst Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað og sumarhúsið Ísólfsskáli á Stokkseyri hafa verið friðlýst að tillögu Minjastofnunar Íslands. 4.10.2016 07:00
Segja samkomulagið virt að vettugi KÍ og BSRB segja frumvarp fjármálaráðherra ganga þvert gegn samkomulagi sem skrifað var undir þann 19. september. Verði frumvarpið að lögum gæti það haft mikil neikvæð áhrif á samskipti félaganna við ríkið. 4.10.2016 07:00