Fleiri fréttir

Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar

Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglu­námið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins.

Michel Butor er látinn

Franski rithöfundurinn Michel Butor var einn af forvígismönnum nýsögunnar ("nouveau roman“) um tuttugustu öld.

Bændur sem fara illa með dýr missi styrki

Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir harðlega nýja búvörusamninga og vill sjá breytingar á þeim. Núna er ekki hægt að svipta þá bændur greiðslu sem uppvísir verða að illri meðferð á dýrum. Dæmi eru til um mikinn hrottaskap.

Samið verði við Heilsustofnun

„Það getur ekki kallast góð pólitík að skera endalaust niður hjá stofnun sem sparað hefur ríkinu stórar fjárhæðir í gegnum tíðina,“ skrifar Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis, á bloggsíðu sína.

Svimi, höfuðverkur og súrefnisskortur

Flugliðar Icelandair segja mikinn mun að fljúga með nýjustu vél félagsins en ekki er eins mikill hávaði um borð og loftið er betra. Undanfarið hefur mikið verið um veikindi meðal starfsmanna.

Ylströndin verði opin lengur

„Mikil eftirspurn er eftir lengri opnun á björtum sumar­kvöldum,“ segir íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem leggur til að Ylströndin verði opin klukkutíma lengur á daginn á næsta ári.

Innkaupalisti á 1,7 milljónir

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hvetur bæjaryfirvöld til að skoða hvort setja megi fé í ritfangakaup grunnskólabarna.

Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta

Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj

Til skoðunar að einkaaðilar sjái um rekstur nýs sjúkrahótels

Forstjóri Landspítalans segir það hagsmuni sjúklinga að spítalinn taki að sér rekstur nýs sjúkrahótels sem opnað verður á næsta ári. Heilbrigðisráðherra hefur til skoðunar meðal annars hvort starfsemin verði boðin út til einkaaðila, en forstjóri Landspítalans segir rekstur sjúkrahótels fara mjög illa saman við hótelrekstur.

Mörg börn með ADHD í sambærilegum vanda og Ingibjörg Melkorka

Sérfræðingur í málefnum barna með ADHD segir að fjöldi barna með greininguna lendi í áhættuhópi gagnvart áhættuhegðun og fíkniefnaneyslu. Aukið fjármagn þarf í málaflokkinn þar sem eru viðvarandi biðlistar, en það getur tekið allt að þrrjú ár að fá ADHD greiningu hjá Þroska-og hegðunarstöð Heilsugsæslunnar.

Fentanýl hundrað sinnum sterkara en morfín

Yfirlæknir Lyfjastofnunar segir mikið áhyggjuefni að verið sé að misnota verkjalyfið Fentanýl í auknum mæli hér á landi. Lyfið er hundrað sinnum sterkara en morfín og fimmtíu sinnum sterkara en heróín.

Ein merkilegasta reikistjörnuuppgötvun síðari ára

Stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu á braut um Proxima Centauri sem er nálægasta stjarnan við sólkerfið okkar. Reikistjarnan er kölluð Proxima b og snýst um kalda og rauða móðurstjörnuna á ellefu dögum.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Forstjóri Landspítalans segir það hagsmuni sjúklinga að spítalinn taki að sér rekstur nýs sjúkrahótels sem opnað verður á næsta ári.

Sænskur flassari kenndi tommustokknum um

Dómstóll í Svíþjóð hefur dæmt mann í skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var fundinn sekur af ákæru um kynferðisbrot í ellefu liðum.

Sjá næstu 50 fréttir