Fleiri fréttir Tólf látnir í hitabylgju í Bretlandi Fimm baðstrandargestir létu lífið á heitasta degi ársins í Bretlandi í gær. 25.8.2016 10:20 Hraðaheimsmet í Bonneville Náði 654,5 km meðalhraða á 5 mílna kafla. 25.8.2016 10:08 Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25.8.2016 10:00 Borgin sameinar tvo leikskóla í Víkur- og Staðahverfi Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. 25.8.2016 09:59 Stofna minningarverðlaun í nafni Arthúrs Morthens Reykjavíkurborg mun veita verðlaunin árlega, næstu fimm árin, einum grunnskóla í borginni, sem viðurkenningu fyrir störf í anda stefnunnar um skóla án aðgreiningar. 25.8.2016 09:55 Rússar ánægðastir með dvöl sína hér á landi Rússneskir ferðamenn gefa Íslandi einkunina 90,8 í meðaleinkunn en Japanir eru hins vegar minnst ánægðir og gefa Íslandi að meðaltali 74 í einkunn. 25.8.2016 09:41 Tinna Dögg gefur kost á sér í 5. sæti í Kraganum Tinna Dögg Guðlaugsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. 25.8.2016 09:35 Jeremy Clarkson mun aka um Westeros í Game of Thrones Tvær af þekktustu þáttaröðum heims sameinast í sprelli. 25.8.2016 09:19 Mazda RX-9 með Rotary vél árið 2019 Verður 400 hestöfl og aðeins 1.300 kíló. 25.8.2016 08:57 Hryssa krækti saman skeifum og lá bjargarlaus í hálfan sólarhring Hryssan Tíbrá á bænum Skarði í Landsveit krækti saman skeifu á hægri afturfæti í skeifu á hægri framfæti fyrr í vikunni 25.8.2016 08:53 Þórarinn Snorri sækist eftir 4.-6. sæti í Reykjavík Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, varaformaður Ungra jafnaðarmanna, gefur kost á sér í 4.-6. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. 25.8.2016 08:28 Michel Butor er látinn Franski rithöfundurinn Michel Butor var einn af forvígismönnum nýsögunnar ("nouveau roman“) um tuttugustu öld. 25.8.2016 08:22 Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25.8.2016 07:30 Bændur sem fara illa með dýr missi styrki Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir harðlega nýja búvörusamninga og vill sjá breytingar á þeim. Núna er ekki hægt að svipta þá bændur greiðslu sem uppvísir verða að illri meðferð á dýrum. Dæmi eru til um mikinn hrottaskap. 25.8.2016 07:00 Samið verði við Heilsustofnun „Það getur ekki kallast góð pólitík að skera endalaust niður hjá stofnun sem sparað hefur ríkinu stórar fjárhæðir í gegnum tíðina,“ skrifar Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis, á bloggsíðu sína. 25.8.2016 07:00 Svimi, höfuðverkur og súrefnisskortur Flugliðar Icelandair segja mikinn mun að fljúga með nýjustu vél félagsins en ekki er eins mikill hávaði um borð og loftið er betra. Undanfarið hefur mikið verið um veikindi meðal starfsmanna. 25.8.2016 07:00 Ylströndin verði opin lengur „Mikil eftirspurn er eftir lengri opnun á björtum sumarkvöldum,“ segir íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem leggur til að Ylströndin verði opin klukkutíma lengur á daginn á næsta ári. 25.8.2016 07:00 Innkaupalisti á 1,7 milljónir Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hvetur bæjaryfirvöld til að skoða hvort setja megi fé í ritfangakaup grunnskólabarna. 25.8.2016 07:00 Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj 25.8.2016 07:00 Til skoðunar að einkaaðilar sjái um rekstur nýs sjúkrahótels Forstjóri Landspítalans segir það hagsmuni sjúklinga að spítalinn taki að sér rekstur nýs sjúkrahótels sem opnað verður á næsta ári. Heilbrigðisráðherra hefur til skoðunar meðal annars hvort starfsemin verði boðin út til einkaaðila, en forstjóri Landspítalans segir rekstur sjúkrahótels fara mjög illa saman við hótelrekstur. 24.8.2016 23:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24.8.2016 23:30 Sögulegur dagur í Kólumbíu: Samið um frið við FARC Blað var brotið í sögu Kólumbíu í dag þegar ríkisstjórn landsins undirritaði friðarsamning við skæruliðasamtökin FARC en þau hafa staðið fyrir skæruliðahernaði í yfir hálfa öld. 24.8.2016 23:27 Var látinn þegar bifreiðin fannst Ökumaður bifreiðarinnar sem fór í höfnina á Hvammstanga fyrr í dag var látinn þegar bifreiðin fannst. 24.8.2016 22:44 Fundu þrjú skotvopn í skútunni við Suðureyri Skipstjóri skútunnar var handtekinn en hann var ölvaður við handtöku. 24.8.2016 22:06 Fyrsti kvenframbjóðandi Viðreisnar kominn fram Jóna Sólveig Elínardóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi þingkosningum. 24.8.2016 21:06 Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. 24.8.2016 21:00 Að minnsta kosti 120 létust í skjálftanum á Ítalíu Að minnsta kosti 120 eru látnir og hátt í 400 eru særðir eftir jarðskjálftann sem skók Ítalíu í nótt. Skjálftinn var 6,2 stig og varð á 10 kílómetra dýpi á miðri Ítalíu. 24.8.2016 20:18 Dæmdur fyrir að taka mann hálstaki í strætisvagni Ungur karlmaður var í Héraðdsómi Reykjaness í liðinni viku dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, þjófnað, rán og nytjastuld. 24.8.2016 20:08 Sjáið hvað það er dásamlegt að askan gerði jörðina frjósamari Sumarið er alger toppur, segir bóndinn á Þorvaldseyri, sem þakkar bæði góðri tíð og öskunni úr Eyjafjallajökli það að kornskurður hófst í ár allt að þremur vikum fyrr en venjulega. 24.8.2016 19:45 Mörg börn með ADHD í sambærilegum vanda og Ingibjörg Melkorka Sérfræðingur í málefnum barna með ADHD segir að fjöldi barna með greininguna lendi í áhættuhópi gagnvart áhættuhegðun og fíkniefnaneyslu. Aukið fjármagn þarf í málaflokkinn þar sem eru viðvarandi biðlistar, en það getur tekið allt að þrrjú ár að fá ADHD greiningu hjá Þroska-og hegðunarstöð Heilsugsæslunnar. 24.8.2016 19:30 Fentanýl hundrað sinnum sterkara en morfín Yfirlæknir Lyfjastofnunar segir mikið áhyggjuefni að verið sé að misnota verkjalyfið Fentanýl í auknum mæli hér á landi. Lyfið er hundrað sinnum sterkara en morfín og fimmtíu sinnum sterkara en heróín. 24.8.2016 19:15 Bjargað af botni Árbæjarlaugar Tólf ára drengur rotaðist eftir að hafa rekið höfuðið í en við það féll hann á botn sundlaugarinnar. 24.8.2016 18:57 Ein merkilegasta reikistjörnuuppgötvun síðari ára Stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu á braut um Proxima Centauri sem er nálægasta stjarnan við sólkerfið okkar. Reikistjarnan er kölluð Proxima b og snýst um kalda og rauða móðurstjörnuna á ellefu dögum. 24.8.2016 18:49 Bifreið fór í höfnina á Hvammstanga Björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Húnum eru á staðnum auk lögreglumanna frá Blönduósi og þyrlu Landhelgisgæslunnar. 24.8.2016 18:28 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forstjóri Landspítalans segir það hagsmuni sjúklinga að spítalinn taki að sér rekstur nýs sjúkrahótels sem opnað verður á næsta ári. 24.8.2016 17:50 Reykjanesbraut lokað vegna bílslyss Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins missti ökumaður stjórn á bíl sínum og valt. 24.8.2016 17:25 Tekist á um flutning lögreglunáms: „Ég frábið mér svona málflutning“ Valgerður Bjarnadóttir og Bryndhildur Pétursdóttir eru ekki sammála um ágæti flutnings lögreglunáms til Akureyrar. 24.8.2016 16:48 Jeremy Clarkson velur verstu bíla 2015 og 2016 Ekki eru allir sammála duttlungum Jeremy Clarkson. 24.8.2016 16:12 Segir lækkun stýrivaxta of litla og koma of seint Þingmenn Framsóknar gerðu ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að umræðuefni á þingi í dag. 24.8.2016 16:06 Stjórnarandstæðingar undrast dagskrá þingsins: „Þetta er nú algjörlega absúrd“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar undruðust dagskrá Alþingis í dag. 24.8.2016 16:00 Skothríð og sprenging við Ameríska háskólann í Kabúl Hópur manna réðst inn í skólann og hóf þar skothríð. 24.8.2016 15:46 Atkvæðagreiðslum frestað vegna fjarvista þingmanna Forseti Alþingis segir að margir þingmenn séu fjarverandi vegna starfa sinna fyrir alþjóðanefndir þingsins. 24.8.2016 15:03 Sænskur flassari kenndi tommustokknum um Dómstóll í Svíþjóð hefur dæmt mann í skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var fundinn sekur af ákæru um kynferðisbrot í ellefu liðum. 24.8.2016 14:32 Foreldrar í Salahverfi áhyggjufullir vegna sundferða dæmds kynferðisbrotamanns Sigurður Ingi Þórðarson hefur sést í Versalalaug þar sem börn í Salaskóla sækja skólasund. 24.8.2016 14:04 Flottur nýr Kia Rio sýndur í París 24.8.2016 13:57 Sjá næstu 50 fréttir
Tólf látnir í hitabylgju í Bretlandi Fimm baðstrandargestir létu lífið á heitasta degi ársins í Bretlandi í gær. 25.8.2016 10:20
Undrast að ekki var farið eftir mati nefndar Rektor Háskóla Íslands og forstöðumaður mennta- og starfsþróunarsviðs lögreglunnar undrast að ekki sé farið eftir mati nefndar um hvert lögreglunámið ætti að fara. Lögreglan muni hins vegar vinna náið með HA að þróun námsins. 25.8.2016 10:00
Borgin sameinar tvo leikskóla í Víkur- og Staðahverfi Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. 25.8.2016 09:59
Stofna minningarverðlaun í nafni Arthúrs Morthens Reykjavíkurborg mun veita verðlaunin árlega, næstu fimm árin, einum grunnskóla í borginni, sem viðurkenningu fyrir störf í anda stefnunnar um skóla án aðgreiningar. 25.8.2016 09:55
Rússar ánægðastir með dvöl sína hér á landi Rússneskir ferðamenn gefa Íslandi einkunina 90,8 í meðaleinkunn en Japanir eru hins vegar minnst ánægðir og gefa Íslandi að meðaltali 74 í einkunn. 25.8.2016 09:41
Tinna Dögg gefur kost á sér í 5. sæti í Kraganum Tinna Dögg Guðlaugsdóttir gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. 25.8.2016 09:35
Jeremy Clarkson mun aka um Westeros í Game of Thrones Tvær af þekktustu þáttaröðum heims sameinast í sprelli. 25.8.2016 09:19
Hryssa krækti saman skeifum og lá bjargarlaus í hálfan sólarhring Hryssan Tíbrá á bænum Skarði í Landsveit krækti saman skeifu á hægri afturfæti í skeifu á hægri framfæti fyrr í vikunni 25.8.2016 08:53
Þórarinn Snorri sækist eftir 4.-6. sæti í Reykjavík Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, varaformaður Ungra jafnaðarmanna, gefur kost á sér í 4.-6. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. 25.8.2016 08:28
Michel Butor er látinn Franski rithöfundurinn Michel Butor var einn af forvígismönnum nýsögunnar ("nouveau roman“) um tuttugustu öld. 25.8.2016 08:22
Minnst 247 látnir á Ítalíu Fjölmargra er saknað og búist er við að tala látinna muni hækka meira. 25.8.2016 07:30
Bændur sem fara illa með dýr missi styrki Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir harðlega nýja búvörusamninga og vill sjá breytingar á þeim. Núna er ekki hægt að svipta þá bændur greiðslu sem uppvísir verða að illri meðferð á dýrum. Dæmi eru til um mikinn hrottaskap. 25.8.2016 07:00
Samið verði við Heilsustofnun „Það getur ekki kallast góð pólitík að skera endalaust niður hjá stofnun sem sparað hefur ríkinu stórar fjárhæðir í gegnum tíðina,“ skrifar Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðis, á bloggsíðu sína. 25.8.2016 07:00
Svimi, höfuðverkur og súrefnisskortur Flugliðar Icelandair segja mikinn mun að fljúga með nýjustu vél félagsins en ekki er eins mikill hávaði um borð og loftið er betra. Undanfarið hefur mikið verið um veikindi meðal starfsmanna. 25.8.2016 07:00
Ylströndin verði opin lengur „Mikil eftirspurn er eftir lengri opnun á björtum sumarkvöldum,“ segir íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem leggur til að Ylströndin verði opin klukkutíma lengur á daginn á næsta ári. 25.8.2016 07:00
Innkaupalisti á 1,7 milljónir Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hvetur bæjaryfirvöld til að skoða hvort setja megi fé í ritfangakaup grunnskólabarna. 25.8.2016 07:00
Gríðarlegar skemmdir eftir jarðskjálfta Jarðskjálftinn á Ítalíu kostaði meira en 120 manns lífið hið minnsta, en óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Margra var enn saknað í gær. Leitað var í rústum húsa í von um að finna fólk þar á lífi. Hundruð eftirskj 25.8.2016 07:00
Til skoðunar að einkaaðilar sjái um rekstur nýs sjúkrahótels Forstjóri Landspítalans segir það hagsmuni sjúklinga að spítalinn taki að sér rekstur nýs sjúkrahótels sem opnað verður á næsta ári. Heilbrigðisráðherra hefur til skoðunar meðal annars hvort starfsemin verði boðin út til einkaaðila, en forstjóri Landspítalans segir rekstur sjúkrahótels fara mjög illa saman við hótelrekstur. 24.8.2016 23:43
Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24.8.2016 23:30
Sögulegur dagur í Kólumbíu: Samið um frið við FARC Blað var brotið í sögu Kólumbíu í dag þegar ríkisstjórn landsins undirritaði friðarsamning við skæruliðasamtökin FARC en þau hafa staðið fyrir skæruliðahernaði í yfir hálfa öld. 24.8.2016 23:27
Var látinn þegar bifreiðin fannst Ökumaður bifreiðarinnar sem fór í höfnina á Hvammstanga fyrr í dag var látinn þegar bifreiðin fannst. 24.8.2016 22:44
Fundu þrjú skotvopn í skútunni við Suðureyri Skipstjóri skútunnar var handtekinn en hann var ölvaður við handtöku. 24.8.2016 22:06
Fyrsti kvenframbjóðandi Viðreisnar kominn fram Jóna Sólveig Elínardóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands hefur ákveðið að bjóða sig fram fyrir Viðreisn í komandi þingkosningum. 24.8.2016 21:06
Fyrirspurnaflóð yngsta þingmannsins á lokadögum þingsins Yngsti kjörni þingmaður Íslandssögunnar, Jóhanna María Sigmundsdóttir, situr ekki auðum höndum síðustu daga sína sem þingmaður. 24.8.2016 21:00
Að minnsta kosti 120 létust í skjálftanum á Ítalíu Að minnsta kosti 120 eru látnir og hátt í 400 eru særðir eftir jarðskjálftann sem skók Ítalíu í nótt. Skjálftinn var 6,2 stig og varð á 10 kílómetra dýpi á miðri Ítalíu. 24.8.2016 20:18
Dæmdur fyrir að taka mann hálstaki í strætisvagni Ungur karlmaður var í Héraðdsómi Reykjaness í liðinni viku dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, þjófnað, rán og nytjastuld. 24.8.2016 20:08
Sjáið hvað það er dásamlegt að askan gerði jörðina frjósamari Sumarið er alger toppur, segir bóndinn á Þorvaldseyri, sem þakkar bæði góðri tíð og öskunni úr Eyjafjallajökli það að kornskurður hófst í ár allt að þremur vikum fyrr en venjulega. 24.8.2016 19:45
Mörg börn með ADHD í sambærilegum vanda og Ingibjörg Melkorka Sérfræðingur í málefnum barna með ADHD segir að fjöldi barna með greininguna lendi í áhættuhópi gagnvart áhættuhegðun og fíkniefnaneyslu. Aukið fjármagn þarf í málaflokkinn þar sem eru viðvarandi biðlistar, en það getur tekið allt að þrrjú ár að fá ADHD greiningu hjá Þroska-og hegðunarstöð Heilsugsæslunnar. 24.8.2016 19:30
Fentanýl hundrað sinnum sterkara en morfín Yfirlæknir Lyfjastofnunar segir mikið áhyggjuefni að verið sé að misnota verkjalyfið Fentanýl í auknum mæli hér á landi. Lyfið er hundrað sinnum sterkara en morfín og fimmtíu sinnum sterkara en heróín. 24.8.2016 19:15
Bjargað af botni Árbæjarlaugar Tólf ára drengur rotaðist eftir að hafa rekið höfuðið í en við það féll hann á botn sundlaugarinnar. 24.8.2016 18:57
Ein merkilegasta reikistjörnuuppgötvun síðari ára Stjörnufræðingar hafa fundið reikistjörnu á braut um Proxima Centauri sem er nálægasta stjarnan við sólkerfið okkar. Reikistjarnan er kölluð Proxima b og snýst um kalda og rauða móðurstjörnuna á ellefu dögum. 24.8.2016 18:49
Bifreið fór í höfnina á Hvammstanga Björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Húnum eru á staðnum auk lögreglumanna frá Blönduósi og þyrlu Landhelgisgæslunnar. 24.8.2016 18:28
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forstjóri Landspítalans segir það hagsmuni sjúklinga að spítalinn taki að sér rekstur nýs sjúkrahótels sem opnað verður á næsta ári. 24.8.2016 17:50
Reykjanesbraut lokað vegna bílslyss Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins missti ökumaður stjórn á bíl sínum og valt. 24.8.2016 17:25
Tekist á um flutning lögreglunáms: „Ég frábið mér svona málflutning“ Valgerður Bjarnadóttir og Bryndhildur Pétursdóttir eru ekki sammála um ágæti flutnings lögreglunáms til Akureyrar. 24.8.2016 16:48
Jeremy Clarkson velur verstu bíla 2015 og 2016 Ekki eru allir sammála duttlungum Jeremy Clarkson. 24.8.2016 16:12
Segir lækkun stýrivaxta of litla og koma of seint Þingmenn Framsóknar gerðu ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að umræðuefni á þingi í dag. 24.8.2016 16:06
Stjórnarandstæðingar undrast dagskrá þingsins: „Þetta er nú algjörlega absúrd“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar undruðust dagskrá Alþingis í dag. 24.8.2016 16:00
Skothríð og sprenging við Ameríska háskólann í Kabúl Hópur manna réðst inn í skólann og hóf þar skothríð. 24.8.2016 15:46
Atkvæðagreiðslum frestað vegna fjarvista þingmanna Forseti Alþingis segir að margir þingmenn séu fjarverandi vegna starfa sinna fyrir alþjóðanefndir þingsins. 24.8.2016 15:03
Sænskur flassari kenndi tommustokknum um Dómstóll í Svíþjóð hefur dæmt mann í skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var fundinn sekur af ákæru um kynferðisbrot í ellefu liðum. 24.8.2016 14:32
Foreldrar í Salahverfi áhyggjufullir vegna sundferða dæmds kynferðisbrotamanns Sigurður Ingi Þórðarson hefur sést í Versalalaug þar sem börn í Salaskóla sækja skólasund. 24.8.2016 14:04