Fleiri fréttir

Samtal stjórnar og andstöðu leiði vonandi eitthvað gott af sér

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist treysta því að með samtali allra flokka muni samstaða nást um afgreiðslu áherslumála ríkisstjórnarinnar og ákvörðun um dagsetningu Alþingiskosninga. Þingmenn snúa aftur til starfa á morgun eftir sumarfrí.

Sigurlíkur Clinton aukast gríðarlega

Hillary Clinton leiðir í nánast öllum skoðanakönnunum á landsvísu í Bandaríkjunum. Líkur hennar á sigri hafa margfaldast á nokkrum dögum.

Ingibjörg gefur kost á sér í 4. sæti í Reykjavík

Ingibjörg Óðinsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í komandi prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar.

Trump boðar breytingar á skattkerfinu

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki.

Sjá næstu 50 fréttir