Fleiri fréttir Þrjár milljónir Subaru í Indiana Verksmiðja Subaru í Indiana hefur framleitt 3.000.000 Subaru bíla. 9.8.2016 16:00 Hagnaður Toyota minnkar um 15% Hækkun yensins og tíðar framleiðsluraskanir minnkuðu hagnað. 9.8.2016 15:45 Forsætisráðherra verndari herferðar fyrir aukinni þátttöku kvenna í stjórnmálum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur fallist á að gerast verndari herferðar Women in Parliaments Global Forum – WIP Leadership Campaign. 9.8.2016 15:41 Samtal stjórnar og andstöðu leiði vonandi eitthvað gott af sér Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist treysta því að með samtali allra flokka muni samstaða nást um afgreiðslu áherslumála ríkisstjórnarinnar og ákvörðun um dagsetningu Alþingiskosninga. Þingmenn snúa aftur til starfa á morgun eftir sumarfrí. 9.8.2016 15:30 Delta aflýsir hundruðum flugferða annan daginn í röð Flugfélagið er enn að vinna upp tafir gærdagsins. 9.8.2016 14:53 Sigurlíkur Clinton aukast gríðarlega Hillary Clinton leiðir í nánast öllum skoðanakönnunum á landsvísu í Bandaríkjunum. Líkur hennar á sigri hafa margfaldast á nokkrum dögum. 9.8.2016 14:45 Kærkominn arftaki Legacy Subaru Levorg er 15 cm styttri en Legacy en með meira rými. 9.8.2016 14:15 Býður upp á gistingu í mongólsku tjaldi á einkaeyju í Þjórsá Hákon Kjalar Hjördísarson einbúi stundar sjálfsþurftarbúskap á Traustholtshólma og hefur tekið á móti ferðamönnum í allt sumar. 9.8.2016 13:57 Jóhanna segir að Kári verði að setja hluti í rétt samhengi ef hann vill láta taka sig alvarlega Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra svarar Kára Stefánssyni á Facebook-síðu sinni vegna aðsendrar greinar sem Kári skrifaði í Fréttablaðið í dag og Vísir fjallaði um í morgun. 9.8.2016 13:55 Hyundai hættir framleiðslu Genesis Coupe Passar ekki inní nýja lúxusbíladeild Hyundai. 9.8.2016 13:45 Forsetinn ekki lengur í símaskránni Leitar á nýja miðla. 9.8.2016 13:44 Starfsmenn reyndu að slökkva eldinn í vélsmiðjunni á Akranesi Slökkviliðsmaður sem var fyrstur á vettvang skipaði þeim að yfirgefa húsnæðið. 9.8.2016 12:11 Ómar gleymdi að spyrja meintan banamann Geirfinns hvað hann hét Frásögn í nýútkominni bók Ómars gefur nýja sýn á morðið á Geirfinni Einarssyni. 9.8.2016 12:10 Benz reisir aðra verksmiðju í Ungverjalandi Audi, Suzuki og General Motors einnig með verksmiðjur í Ungverjalandi. 9.8.2016 12:00 Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9.8.2016 11:45 Schlitterbahn-slysið: Drengurinn lést af áverkum á hálsi 10 ára gamall drengur, Caleb Thomas Schwab, lést í hæstu vatnsrennibraut í heimi á sunnudaginn. Óvíst er hvort allar öryggiskröfur hafi verið uppfylltar. 9.8.2016 11:43 Ætlaði að tilkynna um þjófnað en sótti þess í stað um sem hælisleitandi Kínverskur bakpokaferðalangur í Þýskalandi dvaldi í tvær vikur á meðal flóttamanna fyrir mistök. 9.8.2016 11:21 Ingibjörg gefur kost á sér í 4. sæti í Reykjavík Ingibjörg Óðinsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í komandi prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. 9.8.2016 10:56 Honda keypti Porsche 911 GT3 með skilaboðum Porsche komst að því hver kaupandinn var og skildi eftir skilaboð til Honda undir húddinu. 9.8.2016 10:45 Bristol Bullett er bresk fegurð Handsmíðaður og kostar 39 milljónir króna. 9.8.2016 10:30 Erdogan og Pútín hittast til að núllstilla samskipti ríkjanna Er þetta fyrsta opinbera heimsókn forseta Tyrklands eftir valdaránstilraunina í síðasta mánuði. 9.8.2016 10:25 Ómar Ragnarsson ræðir um manninn sem varð Geirfinni að bana Ræddi að eigin sögn við mann sem játaði verknaðinn. 9.8.2016 10:11 Slökkviliðsmenn berjast við eld í vélsmiðju á Akranesi Húsið er að öllum líkindum ónýtt. 9.8.2016 10:00 Bílaútflutningur 10% meiri í Bretlandi þrátt fyrir Brexit 158.641 nýir bílar fluttir út og um helmingur þeirra til annarra Evrópulanda. 9.8.2016 09:18 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9.8.2016 09:10 Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna ölvunarláta íslenskrar konu í vél Primera Air Sofandi börn vöknuðu upp grátandi og konan var stöðvuð á leið sinni að neyðarútgangi. 9.8.2016 09:00 Nýr vetnisbíll Hyundai árið 2018 Mun komast 600 km á fullri hleðslu. 9.8.2016 08:39 Bílvelta á Öxnadalsheiði Ungur ökumaður fluttur slasaður á sjúkrahúsið á Akureyri. 9.8.2016 08:38 Kári Stefánsson segir ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna hafa holað velferðarkerfið að innan Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að svo virðist vera sem pólitísk hugmyndafræði sé „vitagagnlaust drasl“ þegar menn eru komnir á valdastóla. 9.8.2016 07:46 Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9.8.2016 07:00 Sérnám í lyflækningum hér fær vottun Nýlega vottaði Konunglega breska lyflæknafélagið (Royal College of Physicians, RCP) sérnám í lyflækningum á Íslandi. 9.8.2016 07:00 Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9.8.2016 07:00 Skólabörnum fjölgar milli ára Grunnskólar Reykjavíkur verða settir 22. ágúst. 9.8.2016 07:00 Ráðherra þarf tíma til að svara stjórnarandstöðunni Leitað var eftir viðbrögðum forsætisráðherra í kjölfar ummæla þingflokksformanna um að óvissa um tímasetningu boðaðra kosninga myndi trufla þingstörfin. 9.8.2016 06:00 Þátttaka í Gleðigöngunni stór áfangi fyrir BDSM á Íslandi Formaður BDSM á Íslandi segir að æðislegt hafi verið að ganga í Gleðigöngunni í Reykjavík um helgina. Ókvæðisorð voru hrópuð að BDSM-fólki á meðan á göngu stóð. 9.8.2016 05:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8.8.2016 23:54 Tölt íslenska hestsins rakið til Jórvíkur Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. 8.8.2016 23:26 Vilja að sveitarfélög hafi skýran forkaupsrétt þegar aflaheimildir eru seldar Samtök sjávarútvegssveitarfélaga vilja að sveitarfélög hafi skýran forkaupsrétt þegar skip eða aflaheimildir eru seldar út fyrir sveitarfélög. 8.8.2016 23:22 Slasaðist við drykkju en vildi bætur fyrir uppvasksslys Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur hafnað áfrýjun manns um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. 8.8.2016 23:00 Hefur nú unnið að viðgerðum á öllum 104 vitum landsins Múrarinn Ingvar Hreinsson vinnur nú að múrviðgerðum á Æðeyjarvita og hefur þar með unnið við alla þá 104 vita sem eru í umsjá Vegagerðarinnar. 8.8.2016 22:00 Þingkona Framsóknar segir frumvarp um að draga úr vægi verðtryggingar vera vonbrigði Elsa Lára Arnardóttir segir það ábyrgðarlaust gagnvart kjósendum flokksins að reyna ekki að ganga lengra og afnema verðtrygginguna fyrir kosningar. 8.8.2016 21:00 Trump boðar breytingar á skattkerfinu Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. 8.8.2016 19:38 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8.8.2016 19:29 Hafdís gefur kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna Hafdís Gunnarsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. 8.8.2016 18:22 Skotárásin í Breiðholti: Tveir í gæsluvarðhaldi Annar mannanna, sem handtekinn var í morgun, verður í gæsluvarðhaldi út vikuna á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 8.8.2016 17:48 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjár milljónir Subaru í Indiana Verksmiðja Subaru í Indiana hefur framleitt 3.000.000 Subaru bíla. 9.8.2016 16:00
Hagnaður Toyota minnkar um 15% Hækkun yensins og tíðar framleiðsluraskanir minnkuðu hagnað. 9.8.2016 15:45
Forsætisráðherra verndari herferðar fyrir aukinni þátttöku kvenna í stjórnmálum Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur fallist á að gerast verndari herferðar Women in Parliaments Global Forum – WIP Leadership Campaign. 9.8.2016 15:41
Samtal stjórnar og andstöðu leiði vonandi eitthvað gott af sér Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist treysta því að með samtali allra flokka muni samstaða nást um afgreiðslu áherslumála ríkisstjórnarinnar og ákvörðun um dagsetningu Alþingiskosninga. Þingmenn snúa aftur til starfa á morgun eftir sumarfrí. 9.8.2016 15:30
Delta aflýsir hundruðum flugferða annan daginn í röð Flugfélagið er enn að vinna upp tafir gærdagsins. 9.8.2016 14:53
Sigurlíkur Clinton aukast gríðarlega Hillary Clinton leiðir í nánast öllum skoðanakönnunum á landsvísu í Bandaríkjunum. Líkur hennar á sigri hafa margfaldast á nokkrum dögum. 9.8.2016 14:45
Býður upp á gistingu í mongólsku tjaldi á einkaeyju í Þjórsá Hákon Kjalar Hjördísarson einbúi stundar sjálfsþurftarbúskap á Traustholtshólma og hefur tekið á móti ferðamönnum í allt sumar. 9.8.2016 13:57
Jóhanna segir að Kári verði að setja hluti í rétt samhengi ef hann vill láta taka sig alvarlega Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra svarar Kára Stefánssyni á Facebook-síðu sinni vegna aðsendrar greinar sem Kári skrifaði í Fréttablaðið í dag og Vísir fjallaði um í morgun. 9.8.2016 13:55
Hyundai hættir framleiðslu Genesis Coupe Passar ekki inní nýja lúxusbíladeild Hyundai. 9.8.2016 13:45
Starfsmenn reyndu að slökkva eldinn í vélsmiðjunni á Akranesi Slökkviliðsmaður sem var fyrstur á vettvang skipaði þeim að yfirgefa húsnæðið. 9.8.2016 12:11
Ómar gleymdi að spyrja meintan banamann Geirfinns hvað hann hét Frásögn í nýútkominni bók Ómars gefur nýja sýn á morðið á Geirfinni Einarssyni. 9.8.2016 12:10
Benz reisir aðra verksmiðju í Ungverjalandi Audi, Suzuki og General Motors einnig með verksmiðjur í Ungverjalandi. 9.8.2016 12:00
Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9.8.2016 11:45
Schlitterbahn-slysið: Drengurinn lést af áverkum á hálsi 10 ára gamall drengur, Caleb Thomas Schwab, lést í hæstu vatnsrennibraut í heimi á sunnudaginn. Óvíst er hvort allar öryggiskröfur hafi verið uppfylltar. 9.8.2016 11:43
Ætlaði að tilkynna um þjófnað en sótti þess í stað um sem hælisleitandi Kínverskur bakpokaferðalangur í Þýskalandi dvaldi í tvær vikur á meðal flóttamanna fyrir mistök. 9.8.2016 11:21
Ingibjörg gefur kost á sér í 4. sæti í Reykjavík Ingibjörg Óðinsdóttir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í komandi prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. 9.8.2016 10:56
Honda keypti Porsche 911 GT3 með skilaboðum Porsche komst að því hver kaupandinn var og skildi eftir skilaboð til Honda undir húddinu. 9.8.2016 10:45
Erdogan og Pútín hittast til að núllstilla samskipti ríkjanna Er þetta fyrsta opinbera heimsókn forseta Tyrklands eftir valdaránstilraunina í síðasta mánuði. 9.8.2016 10:25
Ómar Ragnarsson ræðir um manninn sem varð Geirfinni að bana Ræddi að eigin sögn við mann sem játaði verknaðinn. 9.8.2016 10:11
Slökkviliðsmenn berjast við eld í vélsmiðju á Akranesi Húsið er að öllum líkindum ónýtt. 9.8.2016 10:00
Bílaútflutningur 10% meiri í Bretlandi þrátt fyrir Brexit 158.641 nýir bílar fluttir út og um helmingur þeirra til annarra Evrópulanda. 9.8.2016 09:18
Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9.8.2016 09:10
Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna ölvunarláta íslenskrar konu í vél Primera Air Sofandi börn vöknuðu upp grátandi og konan var stöðvuð á leið sinni að neyðarútgangi. 9.8.2016 09:00
Kári Stefánsson segir ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna hafa holað velferðarkerfið að innan Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að svo virðist vera sem pólitísk hugmyndafræði sé „vitagagnlaust drasl“ þegar menn eru komnir á valdastóla. 9.8.2016 07:46
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9.8.2016 07:00
Sérnám í lyflækningum hér fær vottun Nýlega vottaði Konunglega breska lyflæknafélagið (Royal College of Physicians, RCP) sérnám í lyflækningum á Íslandi. 9.8.2016 07:00
Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9.8.2016 07:00
Ráðherra þarf tíma til að svara stjórnarandstöðunni Leitað var eftir viðbrögðum forsætisráðherra í kjölfar ummæla þingflokksformanna um að óvissa um tímasetningu boðaðra kosninga myndi trufla þingstörfin. 9.8.2016 06:00
Þátttaka í Gleðigöngunni stór áfangi fyrir BDSM á Íslandi Formaður BDSM á Íslandi segir að æðislegt hafi verið að ganga í Gleðigöngunni í Reykjavík um helgina. Ókvæðisorð voru hrópuð að BDSM-fólki á meðan á göngu stóð. 9.8.2016 05:00
Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8.8.2016 23:54
Tölt íslenska hestsins rakið til Jórvíkur Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. 8.8.2016 23:26
Vilja að sveitarfélög hafi skýran forkaupsrétt þegar aflaheimildir eru seldar Samtök sjávarútvegssveitarfélaga vilja að sveitarfélög hafi skýran forkaupsrétt þegar skip eða aflaheimildir eru seldar út fyrir sveitarfélög. 8.8.2016 23:22
Slasaðist við drykkju en vildi bætur fyrir uppvasksslys Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur hafnað áfrýjun manns um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. 8.8.2016 23:00
Hefur nú unnið að viðgerðum á öllum 104 vitum landsins Múrarinn Ingvar Hreinsson vinnur nú að múrviðgerðum á Æðeyjarvita og hefur þar með unnið við alla þá 104 vita sem eru í umsjá Vegagerðarinnar. 8.8.2016 22:00
Þingkona Framsóknar segir frumvarp um að draga úr vægi verðtryggingar vera vonbrigði Elsa Lára Arnardóttir segir það ábyrgðarlaust gagnvart kjósendum flokksins að reyna ekki að ganga lengra og afnema verðtrygginguna fyrir kosningar. 8.8.2016 21:00
Trump boðar breytingar á skattkerfinu Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. 8.8.2016 19:38
Hafdís gefur kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna Hafdís Gunnarsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. 8.8.2016 18:22
Skotárásin í Breiðholti: Tveir í gæsluvarðhaldi Annar mannanna, sem handtekinn var í morgun, verður í gæsluvarðhaldi út vikuna á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 8.8.2016 17:48