Fleiri fréttir

Ólga og rasismi í Bretlandi

Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun.

Undirbúa málsókn vegna losunar hafta

Vogunarsjóðir kanna hvort ólöglega hafi verið staðið að útboði Seðlabankans á aflandskrónum. Lögmaður þeirra telur aðgerðir íslenska ríkisins harkalegar.

Gætu þurft að sitja inni saklausir

Undanfarið hefur það verið viðvarandi að fangar sem eru í fangelsi og eru að afplána dóm fái ekki reynslulausnir vegna þess að þeir eru með mál í kerfinu.

Vona að langveikur drengur komist heim sem fyrst

Björgvin Unnar hefur búið á spítala alla ævi. Bærinn segir heimaþjónustu stranda á ríkinu. Sveitarfélögum beri ekki skylda til að veita jafn umfangsmikla þjónustu. Vonast er til að hann verði heill heilsu eftir tvö ár.

Top Gear USA hætt

Síðasti þátturinn sýndur annað kvöld í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir