Gætu þurft að sitja inni saklausir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 28. júní 2016 07:00 Guðmundur Ingi Þóroddsson „Þetta kostar fangelsin mikla peninga og tekur pláss frá öðrum sem eiga rétt á að taka út dóma sína,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, en undanfarið hefur það verið viðvarandi að fangar sem eru í fangelsi og eru að afplána dóm fái ekki reynslulausnir vegna þess að þeir eru með mál í kerfinu. Þá er lögreglan að skoða og rannsaka mál á hendur þeim fyrir annað brot og óvíst hvort þeir verði kærðir eða ekki. „Mörg málanna falla svo niður eða fangarnir eru sýknaðir fyrir dómi. Þetta verður til þess að stundum sitja fangar af sér tíma í fangelsi fyrir brot sem hugsanlega eru felld niður eða þeir saklausir af.“ Guðmundur segir nokkur slík mál í gangi í dag og þau séu mörg á hverju ári. „Fyrr á þessu ári sleppti Fangelsismálastofnun nokkrum föngum út eftir að ekkert hafði gerst í þeirra málum í að verða tvö ár. Enn er þeim málum ólokið.“ Afstaða hefur óskað eftir því við Fangelsismálastofnun að sett verði tímamörk á slík mál og einstaklingum sleppt um leið ef ekki er kominn dómur innan tímamarka. „Við teljum að lögreglan sinni ekki þessum málum og láti þau bíða eins lengi og mögulegt er í einhverjum tilfellum, bæði til þess að fanginn sitji lengur inni og einnig vegna undirmönnunar hjá lögreglunni.“ Ekki náðist í fangelsismálastjóra við gerð fréttarinnar. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Þetta kostar fangelsin mikla peninga og tekur pláss frá öðrum sem eiga rétt á að taka út dóma sína,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, en undanfarið hefur það verið viðvarandi að fangar sem eru í fangelsi og eru að afplána dóm fái ekki reynslulausnir vegna þess að þeir eru með mál í kerfinu. Þá er lögreglan að skoða og rannsaka mál á hendur þeim fyrir annað brot og óvíst hvort þeir verði kærðir eða ekki. „Mörg málanna falla svo niður eða fangarnir eru sýknaðir fyrir dómi. Þetta verður til þess að stundum sitja fangar af sér tíma í fangelsi fyrir brot sem hugsanlega eru felld niður eða þeir saklausir af.“ Guðmundur segir nokkur slík mál í gangi í dag og þau séu mörg á hverju ári. „Fyrr á þessu ári sleppti Fangelsismálastofnun nokkrum föngum út eftir að ekkert hafði gerst í þeirra málum í að verða tvö ár. Enn er þeim málum ólokið.“ Afstaða hefur óskað eftir því við Fangelsismálastofnun að sett verði tímamörk á slík mál og einstaklingum sleppt um leið ef ekki er kominn dómur innan tímamarka. „Við teljum að lögreglan sinni ekki þessum málum og láti þau bíða eins lengi og mögulegt er í einhverjum tilfellum, bæði til þess að fanginn sitji lengur inni og einnig vegna undirmönnunar hjá lögreglunni.“ Ekki náðist í fangelsismálastjóra við gerð fréttarinnar.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira