Fleiri fréttir

Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana

"Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu,“ segir Skúli Eggert Þórðarson.

Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna

Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris.

Bless $immi á Austurvelli og víðar

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið.

Leggja fram vantrauststillögu í dag

Stjórnarandstaðan mun leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans á Alþingi í dag.

Fjórði starfsmaðurinn handtekinn

Lögreglan á Indlandi handtók í gær fjórða starfsmann verktakafyrirtækisins sem sá um að reisa brúna sem hrundi í borginni Kolkata á föstudag.

Hundruð sendir aftur til Tyrklands

Allt að fimm hundruð flóttamönnum verður snúið aftur til Tyrklands í dag eftir að hafa komið ólöglega til Grikklands.

Ræða hæfi ráðherra

Stórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun í hádeginu í dag ræða aflandsfélög og hæfi ráðherra.

Stóraukin umferð um þjóðveg 1

Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti.

Samningurinn gæti sprungið í loft upp

Samkvæmt samningi við Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og með deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir samninginn geta sprungið af mörgum ástæðum.

„Lítur verr út eftir Kastljósþáttinn“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir stöðu ríkisstjórnarinnar verða rædda á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag og hvort styðja eigi áfram Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra.

Mögulega stærstu mótmæli Íslandssögunnar

Stefán Pálsson sagnfræðingur hallast að því að mótmælin á Austurvelli í dag hafi verið þau stærstu, séu þau borin saman við önnur hörð pólitísk mótmæli hérlendis.

Sjá næstu 50 fréttir