Fleiri fréttir Nöfn Íslendinga birtust fyrir mistök í sjónvarpi Minnispunktar ritstjóra Reykjavik Media með nöfnum forstjóra Alvogen, ritstjóra DV og fyrrverandi seðlabankastjóra voru birt í sænskum sjónvarpsþætti um Panama-skjölin og skattaskjól. Viðkomandi vísa gjarnan á Landsbankann. 8.4.2016 07:00 Skattstjóri krefst þess að fá Panama-skjölin Ríkisskattstjóri hefur rétt á að fá Panama-skjölin afhent á grundvelli skattalaga. Ritstjóri Reykjavik Media tjáir sig um málið og segir skjölin ekki á sínu forræði. Hægt að leita dómsúrskurðar eða lögreglurannsóknar sé kröfunni 8.4.2016 07:00 Föstudagsviðtalið: Sigmundur "hefði átt að segja af sér þingmennsku“ Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir erfiða tíma framundan. Hann segir Sigmund hafa átt að segja af sér þingmennsku líka. Höskuldur segir að sér hafi ekki liðið vel eftir að hafa óvart tilkynnt blaðamönnum um nýja ríkisstjórn landsins á miðvikudagskvöld. 8.4.2016 07:00 Sigmundur aftur á hliðarlínuna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveður ríkisstjórn eftir þrjú ár sem forsætisráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir finnur fyrir auðmýkt og tilhlökkun. Þingmaður Bjartrar framtíðar boðar gíslingu pontu Alþingis. 8.4.2016 07:00 Nýr rammi er ekki töfralausn Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er. 8.4.2016 07:00 Clinton og Sanders takast á um New York Aukin harka hefur færst í kosningabaráttu Demókrata eftir góða siglingu Bernie Sanders að undanförnu. 7.4.2016 23:30 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7.4.2016 23:15 Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7.4.2016 21:58 Sendi barnsmóður sinni ítrekað hótanir: „Þú skalt fá að þjást eins og ég dag og nótt“ Hæstiréttur hefur lagt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að taka fyrir ákærulið í ákæru á hendur manni sem gefið er að sök að hafa hafa ítrekað sent henni hótanir. 7.4.2016 21:57 Segir óábyrgt að ganga til kosninga nú Valgerður Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að náðst hafi að framlengja stjórnarsamstarfið. 7.4.2016 21:18 Segir að út frá prinsippi sé ekki munur á aflandsfélagi sínu og Bjarna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var í viðtali við Ísland í dag. 7.4.2016 20:40 Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7.4.2016 20:33 Sigmundur Davíð segist ekki verða aftursætisbílstjóri Fráfarandi forsætisráðherra sló á létta strengi við komuna á Bessastaði í dag og spurði hvort "taskan“ væri komin á undan honum. 7.4.2016 19:54 Bjarni vissi af viðtalinu við Sigmund Fjármálaráðherra segist ekki hafa áttað sig á alvarleika málsins. 7.4.2016 19:36 Gunnar Bragi: „Þetta embætti hefur þroskað mig“ Nýr atvinnuvegaráðherra þakkar fyrir sig. 7.4.2016 18:45 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7.4.2016 18:22 Eggert um aflandsfélagið: "Hefur kostað mig afskaplega leiðinlega og erfiða lífsreynslu“ Ritstjóri DV segir það ekki hafa komið sér á óvart að sjá nafn sitt í Panama-skjölunum. 7.4.2016 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað ítarlega um ríkisráðsfundinn á Bessastöðum og nýja ríkisstjórn sem tók við völdum í dag. 7.4.2016 17:56 Mótmælendur mættir á Austurvöll Mótmælin fara friðsamlega fram. 7.4.2016 17:29 Sigmundur segir ekki eðlilegt að setið sé á upplýsingum um skattaskjólseignir Vill að upplýsingarnar verði gerðar opinberar sem fyrst til að eyða tortryggni í samfélaginu. 7.4.2016 17:04 Þrjú þúsund manns krefjast kosninga strax Undirskriftarsöfnunin var sett af stað í dag. 7.4.2016 17:04 Bjarni Ben og Sigmundur Davíð mæta í Ísland í dag Ísland í dag verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:55 þar sem fyrst verður rætt við Bjarna og í kjölfarið við Sigmund Davíð. 7.4.2016 17:01 Angelo í farbanni þar til dómur fellur Angelo Uijleman er einn fjögurra sem ákærðir eru í málinu. 7.4.2016 16:53 Top Gear spyrna – Golf R, Porsche 911 GTS og McLaren 675LT Kaupa má 8 Golf R fyrir einn McLaren 675LT. 7.4.2016 16:44 Bjarni Benediktsson gaf lítið fyrir mótmælin við Bessastaði „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 7.4.2016 16:32 Halda minningarathöfn við Stjórnarráðið UVG ætla að votta lýðræðinu virðingu sína. 7.4.2016 16:17 Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar fóstureyðingalaga Óskað er eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja þörf fyrir breytingar. 7.4.2016 16:13 Óákveðið hvort dómi Annþórs og Barkar verði áfrýjað Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir ákvörðunina handa við hornið. 7.4.2016 16:13 Hundrað ára hús í miðborg Reykjavíkur rifið án leyfis Svo gæti farið að málið verði kært til lögreglu. 7.4.2016 16:02 Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7.4.2016 15:50 Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. 7.4.2016 15:47 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7.4.2016 15:33 Grunaðir hryðjuverkamenn ISIS handteknir í Danmörku Fjórir handteknir og skotvopn fundust við húsleit. 7.4.2016 15:24 Jæja-hópurinn fundaði með forseta Íslands "Hópurinn reyndi að túlka vilja mótmælenda eftir bestu getu og miðla honum til forseta eins milliliðalaust og hægt er,“ segir í færslu á Facebook-síðu hópsins. 7.4.2016 15:17 Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7.4.2016 15:15 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7.4.2016 15:00 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7.4.2016 14:53 Jóhannes Kr. faldi sig í sumarbústað í Borgarfirðinum "Hann mun hata mig allt sitt líf,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson. 7.4.2016 14:51 Hekla innkallar 59 Touareg Eru af árgerð 2010 til 2016. 7.4.2016 14:39 Ætla ekki að birta öll Panamaskjölin Segja hluta þeirra ekki eiga erindi við almenning. 7.4.2016 14:30 Sigmundur Davíð: „Voru embættismennirnir með töskurnar mættir?“ Nokkuð vel lá á fráfarandi forsætisráðherra þegar hann mætti á Bessastaði nú rétt í þessu. 7.4.2016 14:16 Sigrún fagnar því að fá fjölskylduvin í ríkisstjórn Ráðherrar komu á ríkisráðsfund á Bessastöðum og lýstu skoðunum sínum á máli málanna. 7.4.2016 14:12 Segir Gylfa að fara oftar út fyrir skólalóðina Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, segir fyrrverandi viðskipta- og efnahagsráðherra, milsskilja hvar afgreiðsla standi varðandi afnám gjaldeyrishafta. 7.4.2016 14:08 Skotum hleypt af í París Maður gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa hleypt af skotum nærri kaffihúsum sem vígamenn réðust á í nóvember. 7.4.2016 14:07 Útivistarsýning Kia á laugardag Kia Sorento Arctic Edition er á 32 tommu dekkjum. 7.4.2016 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nöfn Íslendinga birtust fyrir mistök í sjónvarpi Minnispunktar ritstjóra Reykjavik Media með nöfnum forstjóra Alvogen, ritstjóra DV og fyrrverandi seðlabankastjóra voru birt í sænskum sjónvarpsþætti um Panama-skjölin og skattaskjól. Viðkomandi vísa gjarnan á Landsbankann. 8.4.2016 07:00
Skattstjóri krefst þess að fá Panama-skjölin Ríkisskattstjóri hefur rétt á að fá Panama-skjölin afhent á grundvelli skattalaga. Ritstjóri Reykjavik Media tjáir sig um málið og segir skjölin ekki á sínu forræði. Hægt að leita dómsúrskurðar eða lögreglurannsóknar sé kröfunni 8.4.2016 07:00
Föstudagsviðtalið: Sigmundur "hefði átt að segja af sér þingmennsku“ Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir erfiða tíma framundan. Hann segir Sigmund hafa átt að segja af sér þingmennsku líka. Höskuldur segir að sér hafi ekki liðið vel eftir að hafa óvart tilkynnt blaðamönnum um nýja ríkisstjórn landsins á miðvikudagskvöld. 8.4.2016 07:00
Sigmundur aftur á hliðarlínuna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveður ríkisstjórn eftir þrjú ár sem forsætisráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir finnur fyrir auðmýkt og tilhlökkun. Þingmaður Bjartrar framtíðar boðar gíslingu pontu Alþingis. 8.4.2016 07:00
Nýr rammi er ekki töfralausn Nýr rammi peningastefnunnar eftir losun fjármagnshafta hefði áfram stöðugt verðlag að meginmarkmiði og það yrði útfært með formlegu og tölusettu verðbólgumarkmiði eins og nú er. 8.4.2016 07:00
Clinton og Sanders takast á um New York Aukin harka hefur færst í kosningabaráttu Demókrata eftir góða siglingu Bernie Sanders að undanförnu. 7.4.2016 23:30
Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7.4.2016 23:15
Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7.4.2016 21:58
Sendi barnsmóður sinni ítrekað hótanir: „Þú skalt fá að þjást eins og ég dag og nótt“ Hæstiréttur hefur lagt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að taka fyrir ákærulið í ákæru á hendur manni sem gefið er að sök að hafa hafa ítrekað sent henni hótanir. 7.4.2016 21:57
Segir óábyrgt að ganga til kosninga nú Valgerður Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir mikilvægt að náðst hafi að framlengja stjórnarsamstarfið. 7.4.2016 21:18
Segir að út frá prinsippi sé ekki munur á aflandsfélagi sínu og Bjarna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var í viðtali við Ísland í dag. 7.4.2016 20:40
Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7.4.2016 20:33
Sigmundur Davíð segist ekki verða aftursætisbílstjóri Fráfarandi forsætisráðherra sló á létta strengi við komuna á Bessastaði í dag og spurði hvort "taskan“ væri komin á undan honum. 7.4.2016 19:54
Bjarni vissi af viðtalinu við Sigmund Fjármálaráðherra segist ekki hafa áttað sig á alvarleika málsins. 7.4.2016 19:36
Gunnar Bragi: „Þetta embætti hefur þroskað mig“ Nýr atvinnuvegaráðherra þakkar fyrir sig. 7.4.2016 18:45
Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7.4.2016 18:22
Eggert um aflandsfélagið: "Hefur kostað mig afskaplega leiðinlega og erfiða lífsreynslu“ Ritstjóri DV segir það ekki hafa komið sér á óvart að sjá nafn sitt í Panama-skjölunum. 7.4.2016 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar tvö verður fjallað ítarlega um ríkisráðsfundinn á Bessastöðum og nýja ríkisstjórn sem tók við völdum í dag. 7.4.2016 17:56
Sigmundur segir ekki eðlilegt að setið sé á upplýsingum um skattaskjólseignir Vill að upplýsingarnar verði gerðar opinberar sem fyrst til að eyða tortryggni í samfélaginu. 7.4.2016 17:04
Þrjú þúsund manns krefjast kosninga strax Undirskriftarsöfnunin var sett af stað í dag. 7.4.2016 17:04
Bjarni Ben og Sigmundur Davíð mæta í Ísland í dag Ísland í dag verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:55 þar sem fyrst verður rætt við Bjarna og í kjölfarið við Sigmund Davíð. 7.4.2016 17:01
Angelo í farbanni þar til dómur fellur Angelo Uijleman er einn fjögurra sem ákærðir eru í málinu. 7.4.2016 16:53
Top Gear spyrna – Golf R, Porsche 911 GTS og McLaren 675LT Kaupa má 8 Golf R fyrir einn McLaren 675LT. 7.4.2016 16:44
Bjarni Benediktsson gaf lítið fyrir mótmælin við Bessastaði „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. 7.4.2016 16:32
Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar fóstureyðingalaga Óskað er eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja þörf fyrir breytingar. 7.4.2016 16:13
Óákveðið hvort dómi Annþórs og Barkar verði áfrýjað Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir ákvörðunina handa við hornið. 7.4.2016 16:13
Hundrað ára hús í miðborg Reykjavíkur rifið án leyfis Svo gæti farið að málið verði kært til lögreglu. 7.4.2016 16:02
Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7.4.2016 15:50
Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. 7.4.2016 15:47
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7.4.2016 15:33
Grunaðir hryðjuverkamenn ISIS handteknir í Danmörku Fjórir handteknir og skotvopn fundust við húsleit. 7.4.2016 15:24
Jæja-hópurinn fundaði með forseta Íslands "Hópurinn reyndi að túlka vilja mótmælenda eftir bestu getu og miðla honum til forseta eins milliliðalaust og hægt er,“ segir í færslu á Facebook-síðu hópsins. 7.4.2016 15:17
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7.4.2016 15:15
Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7.4.2016 15:00
Jóhannes Kr. faldi sig í sumarbústað í Borgarfirðinum "Hann mun hata mig allt sitt líf,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson. 7.4.2016 14:51
Ætla ekki að birta öll Panamaskjölin Segja hluta þeirra ekki eiga erindi við almenning. 7.4.2016 14:30
Sigmundur Davíð: „Voru embættismennirnir með töskurnar mættir?“ Nokkuð vel lá á fráfarandi forsætisráðherra þegar hann mætti á Bessastaði nú rétt í þessu. 7.4.2016 14:16
Sigrún fagnar því að fá fjölskylduvin í ríkisstjórn Ráðherrar komu á ríkisráðsfund á Bessastöðum og lýstu skoðunum sínum á máli málanna. 7.4.2016 14:12
Segir Gylfa að fara oftar út fyrir skólalóðina Brynjar Níelsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, segir fyrrverandi viðskipta- og efnahagsráðherra, milsskilja hvar afgreiðsla standi varðandi afnám gjaldeyrishafta. 7.4.2016 14:08
Skotum hleypt af í París Maður gaf sig fram við lögreglu eftir að hafa hleypt af skotum nærri kaffihúsum sem vígamenn réðust á í nóvember. 7.4.2016 14:07
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent