Gunnar Bragi: „Þetta embætti hefur þroskað mig“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2016 18:45 Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir/Birgir Gunnar Bragi Sveinsson, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þakkar á Facebook-síðu sinni fyrir þann tíma sem honum gafst til þess að standa í forsvari fyrir land og þjóð á erlendri grundu. Hann segist ánægður með stefnumál ríkisstjórnarinnar og þau verk sem sett voru í framkvæmd. Sum þeirra hafi oft verið umdeild en hann segist viss um að niðurstaða þeirra sé til farsældar fyrir þjóðina. „Ég dreg ekki á dul að þetta embætti hefur þroskað mig og breytt sýn minni á sum mál en í öðrum hef ég styrkst í minni skoðun,” segir Gunnar Bragi, sem lét af störfum sem utanríkisráðherra í dag. Lilja Alfreðsdóttir tók við embættinu á sama tíma og Gunnar Bragi tók við atvinnuvegaráðuneyti. Í pistil sínum segir Gunnar Bragi þá stefnu ríkisstjórnarinnar að ganga ekki lengra í samningaviðræðum við Evrópusambandið umdeilda en að stefnan hafi verið skýr. „Ekki var um að ræða að halda vegferðinni áfram og viðræðum því slitið. Eftir veru mína í utanríkisráðuneytinu hef ég styrkst í þeirri skoðun að hag Íslands sé best borgið utan sambandsins.” Þá ræðir hann jafnframt þvingunaraðgerðir vestrænna ríkja vegna Úkraínudeilunnar og viðskiptabanns Rússa. „Stefna ríkisstjórnarinnar er skýr, að standa með stærri hagsmunum Íslands, virðingu fyrir alþjóðalögum.“ Lesa má pistil Gunnars Braga í heild hér fyrir neðan. Um það að vera utanríkisráðherra:Ég vil þakka kærlega fyrir þann tíma sem mér gafst til þess að standa í forsvari...Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on 7. apríl 2016 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þakkar á Facebook-síðu sinni fyrir þann tíma sem honum gafst til þess að standa í forsvari fyrir land og þjóð á erlendri grundu. Hann segist ánægður með stefnumál ríkisstjórnarinnar og þau verk sem sett voru í framkvæmd. Sum þeirra hafi oft verið umdeild en hann segist viss um að niðurstaða þeirra sé til farsældar fyrir þjóðina. „Ég dreg ekki á dul að þetta embætti hefur þroskað mig og breytt sýn minni á sum mál en í öðrum hef ég styrkst í minni skoðun,” segir Gunnar Bragi, sem lét af störfum sem utanríkisráðherra í dag. Lilja Alfreðsdóttir tók við embættinu á sama tíma og Gunnar Bragi tók við atvinnuvegaráðuneyti. Í pistil sínum segir Gunnar Bragi þá stefnu ríkisstjórnarinnar að ganga ekki lengra í samningaviðræðum við Evrópusambandið umdeilda en að stefnan hafi verið skýr. „Ekki var um að ræða að halda vegferðinni áfram og viðræðum því slitið. Eftir veru mína í utanríkisráðuneytinu hef ég styrkst í þeirri skoðun að hag Íslands sé best borgið utan sambandsins.” Þá ræðir hann jafnframt þvingunaraðgerðir vestrænna ríkja vegna Úkraínudeilunnar og viðskiptabanns Rússa. „Stefna ríkisstjórnarinnar er skýr, að standa með stærri hagsmunum Íslands, virðingu fyrir alþjóðalögum.“ Lesa má pistil Gunnars Braga í heild hér fyrir neðan. Um það að vera utanríkisráðherra:Ég vil þakka kærlega fyrir þann tíma sem mér gafst til þess að standa í forsvari...Posted by Gunnar Bragi Sveinsson on 7. apríl 2016
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira