Fleiri fréttir

Óttuðust flóð sjúklinga til útlanda

Velferðarnefnd ákvað í ljósi almannahagsmuna að setja sérstaka fyrirvara við innleiðingu Evróputilskipunar um réttindi sjúklinga til að leita sér lækninga í útlöndum.

Verkfall hófst á miðnætti

Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins.

Ljóstrað upp um hleranir NSA

Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) hleraði fund aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-Moon og kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, um loftslagsmál árið 2008.

Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði

Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög

Enn reynir Obama að loka Guantanamo

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna kynnti í gær áætlun um lokun Guantanamo-fangabúðanna á Kúbu. Ekkert er þó beinlínis nýtt í áætluninni.

Rannsaka mansal af krafti

"Allur kraftur okkar er í þessari rannsókn og við njótum aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það er verið að taka skýrslur og afla gagna og rannsóknin er í fullum gangi,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, um framvinduna á rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal.

Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum

Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni.

Karlmenn ættu að varast að geyma símann nálægt pungnum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á sæði karlmanna sýna að það að hafa farsímann í vasanum nálægt pungnum getur haft áhrif á fjölda og hreyfanleika sæðisfruma og þar af leiðandi jafnvel leitt til ófrjósemi.

Álversdeilan: Aldrei kynnst annarri eins hörku

Talsmaður starfsanna í álverinu í Straumsvík segir fyrirtækið vera í einkennilegum skollaleik. Ef útflutningsbann verði dæmt ólöglegt verði boðað til nýrra aðgerða.

Telja svínað á sér

Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum.

Nýtt skráningarkerfi fyrir lækna

Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins, Læknavaktin og Landlæknisembættið undirrituðu í gær samning um kaup á íslenska hugbúnaðinum MedSys.

Sjá næstu 50 fréttir