Fleiri fréttir Óttuðust flóð sjúklinga til útlanda Velferðarnefnd ákvað í ljósi almannahagsmuna að setja sérstaka fyrirvara við innleiðingu Evróputilskipunar um réttindi sjúklinga til að leita sér lækninga í útlöndum. 24.2.2016 07:00 Ákærður fyrir að hrækja á fólk 24.2.2016 07:00 Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24.2.2016 07:00 Ljóstrað upp um hleranir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) hleraði fund aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-Moon og kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, um loftslagsmál árið 2008. 24.2.2016 07:00 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24.2.2016 07:00 Enn reynir Obama að loka Guantanamo Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna kynnti í gær áætlun um lokun Guantanamo-fangabúðanna á Kúbu. Ekkert er þó beinlínis nýtt í áætluninni. 24.2.2016 07:00 Rannsaka mansal af krafti "Allur kraftur okkar er í þessari rannsókn og við njótum aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það er verið að taka skýrslur og afla gagna og rannsóknin er í fullum gangi,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, um framvinduna á rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal. 24.2.2016 07:00 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24.2.2016 07:00 Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni. 24.2.2016 07:00 Friðlýsing Kerlingarfjalla komin á skrið í umhverfisráðuneytinu Undirbúningur að friðlýsingu Kerlingarfjalla er hafinn. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett vinnuna af stað og fundað hefur verið með heimamönnum í Hrunamannahreppi. 24.2.2016 07:00 Segir grafalvarlega stöðu upp komna í Straumsvík Niðurstaða Félagsdóms kemur upplýsingafulltrúa Rio Tinto Alcan á óvart. 23.2.2016 23:29 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23.2.2016 22:41 Eiginmaður Strelle sagður sturlaður af afbrýðisemi Nú er réttað yfir John Martin sem sakaður er um hafa myrt konsertpíanistann Natalie Strelle á hrottafengin hátt. 23.2.2016 21:39 Skora á stjórnvöld að bregðast við skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Átta félagasamtök skora á stjórnvöld að bregðast við þeim athugasemdum sem settar eru fram í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga. 23.2.2016 21:30 Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23.2.2016 21:30 Saksóknari segir seinagang skýrast af manneklu og fjárskorti Verjandi í Aserta máli telur að embætti ríkissaksóknara hafi haldið lífi í málinu af tilefnislausu með því að bíða í fjórtán mánuði með að falla frá áfrýjun. 23.2.2016 21:30 Sjáðu hlátrasköllin eftir illkvittið grín á kostnað Corbyn Neðri deild breska þingins er talsvert ærslafyllri en hið íslenska Alþingi. 23.2.2016 21:16 Karlmenn ættu að varast að geyma símann nálægt pungnum Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á sæði karlmanna sýna að það að hafa farsímann í vasanum nálægt pungnum getur haft áhrif á fjölda og hreyfanleika sæðisfruma og þar af leiðandi jafnvel leitt til ófrjósemi. 23.2.2016 20:56 Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23.2.2016 20:02 Útflutningsbann hefst í Straumsvík á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði nú í kvöld að bannið væri ekki ólöglegt. 23.2.2016 19:45 Kallar búvörusamninginn glórulausan fjáraustur Helgi Hjörvar segir búvörusamnnginn ekki vera til hagsbóta fyrir bændur og neytendur og fela í sér glórulausn fjáraustur. 23.2.2016 19:15 Félagsdómur úrskurðar um útflutningsbann í álverinu Upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan segir að útflutningsbann myndi skaða fyrirtækið mjög mikið. 23.2.2016 19:00 Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23.2.2016 18:03 Mikið álag á Landspítalanum vegna inflúensunnar Hin árlega inflúensa er enn í vexti. 23.2.2016 17:12 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23.2.2016 16:51 EyeSight tækniundur ársins í Tékklandi Subaru bílar með EyeSight koma 80% sjaldnar við sögu við aftanákeyrslur. 23.2.2016 15:59 Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum.“ 23.2.2016 15:26 Senda áætlun um lokun Guantanamo til þingsins Bandaríkin vilja flytja 30 til 60 fanga til meginlandsins og rétta yfir þeim og fangelsa. 23.2.2016 15:22 Nicklas Bendtner sektaður vegna myndar við hlið Benz bíls Spilar fyrir Wolfsburg sem er í eigu Volkswagen. 23.2.2016 14:29 Porsche fær "Bílaóskarinn“ Hlaut titilinn besta bílamerkið í Evrópu. 23.2.2016 14:07 Álverið hefur nú þegar skaðast af aðgerðum Ólafur Teitur Guðnason segir kaupendur áls frá álverinu í Straumsvík hafa áhyggjur af stöðunni. Félagsdómur kemur saman seinnipartinn í dag vegna deilunnar. 23.2.2016 14:06 Álversdeilan: Aldrei kynnst annarri eins hörku Talsmaður starfsanna í álverinu í Straumsvík segir fyrirtækið vera í einkennilegum skollaleik. Ef útflutningsbann verði dæmt ólöglegt verði boðað til nýrra aðgerða. 23.2.2016 14:02 Telja svínað á sér Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum. 23.2.2016 13:56 Deilu flugumferðarstjóra vísað til ríkissáttasemjara Formaðurinn segir enga framtíð í því að halda flugumferðarstjórum niðri í launum. 23.2.2016 13:52 Væntanleg lestarleið í London fær nafnið Elizabeth Line Nafn og einkennislitur leiðarinnar voru kynnt þegar drottningin heimsótti Bond Street stöðina. 23.2.2016 13:23 Lítill Volkswagen jepplingur frumsýndur í Genf Ætla að framleiða tvo minni jepplinga en Tiguan. 23.2.2016 13:16 Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23.2.2016 13:13 Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23.2.2016 12:41 Beið bana í eldsvoða á Kleppsvegi Allt tiltækt slökkvilið kallað á vettvang. 23.2.2016 12:23 Birti gamalt viðtal og telur það eiga fullt erindi Ritstjóri Reykjavík vikublað segir fjögur ár ekki langan tíma. 23.2.2016 11:54 Óviðunandi bið eftir geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Börn og unglingar geta þurft að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu. 23.2.2016 11:51 Beðið eftir öðru máli tengdu fjárkúgunarsystrum Fjárkúgunarmálið enn á borði héraðssaksóknara. 23.2.2016 11:40 Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23.2.2016 11:03 Trump vildi kýla framíkallara "Í gamla daga hefði hann verið fluttur út í börum.“ 23.2.2016 10:38 Nýtt skráningarkerfi fyrir lækna Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins, Læknavaktin og Landlæknisembættið undirrituðu í gær samning um kaup á íslenska hugbúnaðinum MedSys. 23.2.2016 10:32 Sjá næstu 50 fréttir
Óttuðust flóð sjúklinga til útlanda Velferðarnefnd ákvað í ljósi almannahagsmuna að setja sérstaka fyrirvara við innleiðingu Evróputilskipunar um réttindi sjúklinga til að leita sér lækninga í útlöndum. 24.2.2016 07:00
Verkfall hófst á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði í gærkvöldi að útflutningsbann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík væri löglegt og hófst það því á miðnætti. Mun því ekkert ál verða flutt út frá Straumsvíkurhöfn á næstunni. Dómurinn kom saman í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins kærðu bannið fyrir hönd álversins. 24.2.2016 07:00
Ljóstrað upp um hleranir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna (NSA) hleraði fund aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-Moon og kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, um loftslagsmál árið 2008. 24.2.2016 07:00
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24.2.2016 07:00
Enn reynir Obama að loka Guantanamo Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna kynnti í gær áætlun um lokun Guantanamo-fangabúðanna á Kúbu. Ekkert er þó beinlínis nýtt í áætluninni. 24.2.2016 07:00
Rannsaka mansal af krafti "Allur kraftur okkar er í þessari rannsókn og við njótum aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það er verið að taka skýrslur og afla gagna og rannsóknin er í fullum gangi,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, um framvinduna á rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal. 24.2.2016 07:00
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24.2.2016 07:00
Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni. 24.2.2016 07:00
Friðlýsing Kerlingarfjalla komin á skrið í umhverfisráðuneytinu Undirbúningur að friðlýsingu Kerlingarfjalla er hafinn. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett vinnuna af stað og fundað hefur verið með heimamönnum í Hrunamannahreppi. 24.2.2016 07:00
Segir grafalvarlega stöðu upp komna í Straumsvík Niðurstaða Félagsdóms kemur upplýsingafulltrúa Rio Tinto Alcan á óvart. 23.2.2016 23:29
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23.2.2016 22:41
Eiginmaður Strelle sagður sturlaður af afbrýðisemi Nú er réttað yfir John Martin sem sakaður er um hafa myrt konsertpíanistann Natalie Strelle á hrottafengin hátt. 23.2.2016 21:39
Skora á stjórnvöld að bregðast við skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Átta félagasamtök skora á stjórnvöld að bregðast við þeim athugasemdum sem settar eru fram í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga. 23.2.2016 21:30
Fyrsta Bombardier-vélin flýgur hring yfir borginni Tímamót verða í innanlandsflugi á morgun, miðvikudag, þegar Flugfélag Íslands tekur á móti fyrstu Bombardier Q-400 flugvélinni. 23.2.2016 21:30
Saksóknari segir seinagang skýrast af manneklu og fjárskorti Verjandi í Aserta máli telur að embætti ríkissaksóknara hafi haldið lífi í málinu af tilefnislausu með því að bíða í fjórtán mánuði með að falla frá áfrýjun. 23.2.2016 21:30
Sjáðu hlátrasköllin eftir illkvittið grín á kostnað Corbyn Neðri deild breska þingins er talsvert ærslafyllri en hið íslenska Alþingi. 23.2.2016 21:16
Karlmenn ættu að varast að geyma símann nálægt pungnum Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var á sæði karlmanna sýna að það að hafa farsímann í vasanum nálægt pungnum getur haft áhrif á fjölda og hreyfanleika sæðisfruma og þar af leiðandi jafnvel leitt til ófrjósemi. 23.2.2016 20:56
Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23.2.2016 20:02
Útflutningsbann hefst í Straumsvík á miðnætti Félagsdómur úrskurðaði nú í kvöld að bannið væri ekki ólöglegt. 23.2.2016 19:45
Kallar búvörusamninginn glórulausan fjáraustur Helgi Hjörvar segir búvörusamnnginn ekki vera til hagsbóta fyrir bændur og neytendur og fela í sér glórulausn fjáraustur. 23.2.2016 19:15
Félagsdómur úrskurðar um útflutningsbann í álverinu Upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan segir að útflutningsbann myndi skaða fyrirtækið mjög mikið. 23.2.2016 19:00
Sáu ekki frumvarpið áður en það var sent Minjastofnun var ekki kynnt frumvarp um sameiningu Minjastofnunar og Þjóðminjasafnsins áður en það var sent til hagsmunaaðila síðdegis í gær. 23.2.2016 18:03
Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23.2.2016 16:51
EyeSight tækniundur ársins í Tékklandi Subaru bílar með EyeSight koma 80% sjaldnar við sögu við aftanákeyrslur. 23.2.2016 15:59
Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum.“ 23.2.2016 15:26
Senda áætlun um lokun Guantanamo til þingsins Bandaríkin vilja flytja 30 til 60 fanga til meginlandsins og rétta yfir þeim og fangelsa. 23.2.2016 15:22
Nicklas Bendtner sektaður vegna myndar við hlið Benz bíls Spilar fyrir Wolfsburg sem er í eigu Volkswagen. 23.2.2016 14:29
Álverið hefur nú þegar skaðast af aðgerðum Ólafur Teitur Guðnason segir kaupendur áls frá álverinu í Straumsvík hafa áhyggjur af stöðunni. Félagsdómur kemur saman seinnipartinn í dag vegna deilunnar. 23.2.2016 14:06
Álversdeilan: Aldrei kynnst annarri eins hörku Talsmaður starfsanna í álverinu í Straumsvík segir fyrirtækið vera í einkennilegum skollaleik. Ef útflutningsbann verði dæmt ólöglegt verði boðað til nýrra aðgerða. 23.2.2016 14:02
Telja svínað á sér Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum. 23.2.2016 13:56
Deilu flugumferðarstjóra vísað til ríkissáttasemjara Formaðurinn segir enga framtíð í því að halda flugumferðarstjórum niðri í launum. 23.2.2016 13:52
Væntanleg lestarleið í London fær nafnið Elizabeth Line Nafn og einkennislitur leiðarinnar voru kynnt þegar drottningin heimsótti Bond Street stöðina. 23.2.2016 13:23
Lítill Volkswagen jepplingur frumsýndur í Genf Ætla að framleiða tvo minni jepplinga en Tiguan. 23.2.2016 13:16
Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23.2.2016 13:13
Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23.2.2016 12:41
Birti gamalt viðtal og telur það eiga fullt erindi Ritstjóri Reykjavík vikublað segir fjögur ár ekki langan tíma. 23.2.2016 11:54
Óviðunandi bið eftir geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga Börn og unglingar geta þurft að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu. 23.2.2016 11:51
Beðið eftir öðru máli tengdu fjárkúgunarsystrum Fjárkúgunarmálið enn á borði héraðssaksóknara. 23.2.2016 11:40
Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23.2.2016 11:03
Nýtt skráningarkerfi fyrir lækna Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins, Læknavaktin og Landlæknisembættið undirrituðu í gær samning um kaup á íslenska hugbúnaðinum MedSys. 23.2.2016 10:32