Fleiri fréttir

Varhugaverðar raflínur fyrir vestan

Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa.

50 þúsund á flótta frá Aleppo

Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum.

Tilbúin til að gefast upp

Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum.

Ahluwalia loksins á leiðinni heim

Leikarinn Waris Ahluwalia er á leiðinni heim til New York eftir að hafa dvalið tvo sólahringa á flugvelli í Mexíkó í mótmælaskyni.

Áhættugreining í bígerð eftir banaslys

Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið.

Líf og fjör á öskudag

Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi.

Hinn látni var Kínverji um fertugt

Fólk sem varð vitni að banaslysinu í Reynisfjöru í morgun lýsir því hvernig stór alda náði til hans í stuðlaberginu.

Útgerðarfélag bótaskylt vegna slyss

Ísfélag Vestmannaeyja fór fram á að skipverjinn beindi kröfum sínum til Tryggingamiðstöðvarinnar og vísaði meðal annars í ákvæði gildandi kjarasamnings.

Sjá næstu 50 fréttir