Fleiri fréttir Varhugaverðar raflínur fyrir vestan Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa. 11.2.2016 08:15 Smyrill hafði betur í lífsbaráttunni gegn starra Smyrillinn lét sig það litlu skipta þó fólk gengi framhjá meðan hann gæddi sér á bráð sinni. 11.2.2016 08:14 50 þúsund á flótta frá Aleppo Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum. 11.2.2016 08:13 Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11.2.2016 07:52 Boko Haram drepur yfir sextíu í árás í Nígeríu Árásin var gerð fyrir utan Maiduguri í Borno-héraði í gær. 11.2.2016 07:00 Kastaði krókódíl inn um bílalúgu sér til gamans Tuttugu og þriggja ára gamall karlmaður var handtekinn í Flórída í Bandaríkjunum um miðja vikuna fyrir að fleygja lifandi krókódíl inn um bílalúgu á skyndibitastaðnum Wendy's. 11.2.2016 07:00 Ahluwalia loksins á leiðinni heim Leikarinn Waris Ahluwalia er á leiðinni heim til New York eftir að hafa dvalið tvo sólahringa á flugvelli í Mexíkó í mótmælaskyni. 11.2.2016 07:00 Áforma höfðingjasetur í Mosfellsbæ fyrir sýningu um gullöld Íslendinga Til skoðunar er hjá bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ að heimila gerð svokallaðs höfðingjaseturs í landi Helgafells. Reisa á skála, kirkju, smiðju og ritstofu. 11.2.2016 07:00 Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. 11.2.2016 07:00 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11.2.2016 00:01 Leigubílstjórar í London stöðvuðu umferð til að mótmæla Uber Þúsundir leigubíla var lagt á götum í kringum breska þinghúsið og heimili forsætisráðherrans í um hálfa aðra klukkustund í dag. 10.2.2016 23:43 Villtur fíll gekk berserksgang í Indlandi Fíllinn vann skemmdir á hundruðum heimila, verslana og annarra bygginga og olli hræðsluuppþoti í borginni Siliguri í fimm klukkustundir. 10.2.2016 22:09 Carly Fiorina hættir við framboðið Carly Fiorina hefur hætt við framboð sitt sem forsetaefni Repúblíkana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. 10.2.2016 22:00 Sungu á arabísku fyrir sýrlenskan nýnema: „Svipurinn á honum var ólýsanlegur“ Sýrlenskt flóttabarn hóf nám á leikskóla í Kópavogi í vikunni. Börnin á leikskólanum tóku á móti honum með því að syngja lag á móðurmáli hans. 10.2.2016 21:09 Bandaríkin: Táningur á svifbretti hrasaði og skaut frænda sinn til bana Hinn þrettán ára Lavardo Fisher lést af völdum skotáverka á sjúkrahúsi í Flórída um helgina. 10.2.2016 21:08 Stóð á steini og tók myndir þegar aldan greip hann Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. 10.2.2016 20:22 Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10.2.2016 20:15 Norska konungsfjölskyldan hættir að taka við gjöfum frá fyrirtækjum Öllum gjöfum verður skilað til sendanda. 10.2.2016 20:01 Líf og fjör á öskudag Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi. 10.2.2016 20:00 Öldur hrifu eldri hjón með sér á franskri strönd Myndband náðist af því þegar hjónin soguðust út á strönd á Bretagneskaga á mánudaginn. 10.2.2016 19:31 Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. 10.2.2016 19:30 Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill gera upp gamalt flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir þrjá milljarða króna. 10.2.2016 19:00 Formannskjöri og landsfundi Samfylkingarinnar flýtt fram í júní Árni Páll Árnason hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann býður sig fram á ný sem formaður Samfylkingarinnar. 10.2.2016 18:41 Búist við að Chris Christie dragi sig í hlé Repúblikaninn Chris Christie hafnaði í sjötta sæti í forkosningum Repúblikana í New Hampshire í gær. 10.2.2016 18:37 Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. 10.2.2016 18:24 "Spurning hvort skiltin þurfi ekki að vera ákveðið sjokkerandi til að fólk skynji hættuna“ Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir skiltin við Reynisfjöru lítil áhrif hafa. 10.2.2016 17:45 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10.2.2016 15:30 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10.2.2016 15:15 Hinn látni var Kínverji um fertugt Fólk sem varð vitni að banaslysinu í Reynisfjöru í morgun lýsir því hvernig stór alda náði til hans í stuðlaberginu. 10.2.2016 15:11 Fékk ekki að taka ungabarn með sér í setustofu Icelandair því hann mátti ekki taka með sér gest Upplýsingafulltrúi Icelandair, segir skilmála þeirra korta sem veita aðgang að Saga Lounge skýra. 10.2.2016 15:11 Árleg inflúensa farin að herja á landann Nokkuð er um veikindi meðal landsmanna. 10.2.2016 14:58 Fréttir af Error 53 byggðar á misskilningi Tómas Kristjánson, framkvæmdastjóri iSímans, segir að fréttir af Error 53 villumeldingunni í iPhone 6 séu á misskilningi byggðar. 10.2.2016 14:54 Ákvörðun um formannskjör og landsfund tekin síðdegis Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar kemur saman síðdegis þar sem ákveðið verður hvort flýta á landsfundi og formannskjöri. 10.2.2016 14:38 Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10.2.2016 14:29 Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10.2.2016 14:29 Landsmenn fara varlegar í saltkjötið Dæmi hafa verið um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna oftáts á saltkjöti og baunum á sprengidag. 10.2.2016 14:05 Utanríkisráðherra Frakklands segir af sér Laurent Fabius vill ekki segja til um af hverju hann stígur til hliðar en uppstokkanir eru í ríkisstjórn Frakklands. 10.2.2016 13:55 Ritari „falsaða“ skjalsins hafnar kenningum Vigdísar Um misritun er að ræða, en ekki skjalafals, segir Jóhannes Karl Sveinsson. 10.2.2016 13:46 Viðurkenningin mikilvæg fyrir sjómannastéttina alla Sjómannafélagið Jötunn hugðist greiða málskostnað tapaðist mál skipverja sem höfðaði mál á hendur Ísfélagi Vestmannaeyja. 10.2.2016 13:39 Von á slæmu ferðaveðri suðaustanlands Helgin lítur þó ágætlega út. 10.2.2016 12:57 „Gæti orðið annað banaslys hér á morgun“ Ferðamenn hafa undanfarið ítrekað komist í stórhættu í Reynisfjöru og varð banaslys þar í morgun. 10.2.2016 12:48 Minnst 500 látnir í sókn stjórnarhersins Meðal hinna látnu eru tugir almennra borgara. 10.2.2016 11:58 Útgerðarfélag bótaskylt vegna slyss Ísfélag Vestmannaeyja fór fram á að skipverjinn beindi kröfum sínum til Tryggingamiðstöðvarinnar og vísaði meðal annars í ákvæði gildandi kjarasamnings. 10.2.2016 11:45 Fundu fíkniefni í mannlausri bifreið Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær mann eftir að kannabis fannst í bifreið hans og skemmu. 10.2.2016 11:34 Ritskoðunarhópur Versló gaf grænt ljós á 12:00 myndbandið Ákveðið var að gefa grænt ljós á opinbera birtingu þó ekki hafi allir verið fullkomlega sáttir við innihald myndbandsins. 10.2.2016 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Varhugaverðar raflínur fyrir vestan Orkubú Vestfjarða varar fjallafólk við því að víða er lágt undir háspennulínur til fjalla, vegna fannfergis. Verulega bætti í snjóinn í norðan áhlaupinu í síðustu viku þannig að snjórinn nær vel upp á rafmagnsstaurana og svo svigna línurnar niður á milli stauranna. Ekki er vitað til að nein slys eða óhöpp hafi orðið vegna þessa. 11.2.2016 08:15
Smyrill hafði betur í lífsbaráttunni gegn starra Smyrillinn lét sig það litlu skipta þó fólk gengi framhjá meðan hann gæddi sér á bráð sinni. 11.2.2016 08:14
50 þúsund á flótta frá Aleppo Átökin undanfarnar vikur í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, hafa hrakið fimmtíu þúsund manns á vergang. Þetta segir í yfirlýsingu frá Rauða krossinum en ástandið í borginni fer vernsandi dag frá degi. Búið er að rjúfa allar vatnsleiðslur sem liggja inn í borgina auk þess nær ómögulegt er að koma þangað hjálpargögnum. 11.2.2016 08:13
Tilbúin til að gefast upp Þau fjögur sem enn halda til í húsnæði friðlands í Oregon eru nú umkringd af lögregluþjónum. 11.2.2016 07:52
Boko Haram drepur yfir sextíu í árás í Nígeríu Árásin var gerð fyrir utan Maiduguri í Borno-héraði í gær. 11.2.2016 07:00
Kastaði krókódíl inn um bílalúgu sér til gamans Tuttugu og þriggja ára gamall karlmaður var handtekinn í Flórída í Bandaríkjunum um miðja vikuna fyrir að fleygja lifandi krókódíl inn um bílalúgu á skyndibitastaðnum Wendy's. 11.2.2016 07:00
Ahluwalia loksins á leiðinni heim Leikarinn Waris Ahluwalia er á leiðinni heim til New York eftir að hafa dvalið tvo sólahringa á flugvelli í Mexíkó í mótmælaskyni. 11.2.2016 07:00
Áforma höfðingjasetur í Mosfellsbæ fyrir sýningu um gullöld Íslendinga Til skoðunar er hjá bæjaryfirvöldum í Mosfellsbæ að heimila gerð svokallaðs höfðingjaseturs í landi Helgafells. Reisa á skála, kirkju, smiðju og ritstofu. 11.2.2016 07:00
Áhættugreining í bígerð eftir banaslys Lögregluvakt verður komið á við Reynisfjöru eftir banaslys í fjörunni í gær. Í fjörunni eru viðvörunarskilti og kastlína með björgunarhring líkt og þekkist í fjörum víða um landið. 11.2.2016 07:00
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11.2.2016 00:01
Leigubílstjórar í London stöðvuðu umferð til að mótmæla Uber Þúsundir leigubíla var lagt á götum í kringum breska þinghúsið og heimili forsætisráðherrans í um hálfa aðra klukkustund í dag. 10.2.2016 23:43
Villtur fíll gekk berserksgang í Indlandi Fíllinn vann skemmdir á hundruðum heimila, verslana og annarra bygginga og olli hræðsluuppþoti í borginni Siliguri í fimm klukkustundir. 10.2.2016 22:09
Carly Fiorina hættir við framboðið Carly Fiorina hefur hætt við framboð sitt sem forsetaefni Repúblíkana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. 10.2.2016 22:00
Sungu á arabísku fyrir sýrlenskan nýnema: „Svipurinn á honum var ólýsanlegur“ Sýrlenskt flóttabarn hóf nám á leikskóla í Kópavogi í vikunni. Börnin á leikskólanum tóku á móti honum með því að syngja lag á móðurmáli hans. 10.2.2016 21:09
Bandaríkin: Táningur á svifbretti hrasaði og skaut frænda sinn til bana Hinn þrettán ára Lavardo Fisher lést af völdum skotáverka á sjúkrahúsi í Flórída um helgina. 10.2.2016 21:08
Stóð á steini og tók myndir þegar aldan greip hann Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. 10.2.2016 20:22
Myglumál í húsnæði hjúkrunarfræðinema Til stendur að framkvæma frekari mælingar varðandi mögulega myglu í Eirbergi við Eiríksgötu. 10.2.2016 20:15
Norska konungsfjölskyldan hættir að taka við gjöfum frá fyrirtækjum Öllum gjöfum verður skilað til sendanda. 10.2.2016 20:01
Líf og fjör á öskudag Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi. 10.2.2016 20:00
Öldur hrifu eldri hjón með sér á franskri strönd Myndband náðist af því þegar hjónin soguðust út á strönd á Bretagneskaga á mánudaginn. 10.2.2016 19:31
Reynisfjara verður ekki lokuð ferðamönnum Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir ekki koma til greina að loka Reynisfjöru fyrir ferðamönnum en vill að fjaran verði vöktuð allan sólarhringinn. 10.2.2016 19:30
Bandaríkjamenn setja þrjá milljarða í viðhald á Keflavíkurflugvelli Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill gera upp gamalt flugskýli á Keflavíkurflugvelli fyrir þrjá milljarða króna. 10.2.2016 19:00
Formannskjöri og landsfundi Samfylkingarinnar flýtt fram í júní Árni Páll Árnason hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann býður sig fram á ný sem formaður Samfylkingarinnar. 10.2.2016 18:41
Búist við að Chris Christie dragi sig í hlé Repúblikaninn Chris Christie hafnaði í sjötta sæti í forkosningum Repúblikana í New Hampshire í gær. 10.2.2016 18:37
Lögregluvakt verður í Reynisfjöru frá og með morgundeginum Kínverskur ferðamaður lést í fjörunni í morgun eftir að alda reif hann á haf út. 10.2.2016 18:24
"Spurning hvort skiltin þurfi ekki að vera ákveðið sjokkerandi til að fólk skynji hættuna“ Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir skiltin við Reynisfjöru lítil áhrif hafa. 10.2.2016 17:45
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10.2.2016 15:30
Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10.2.2016 15:15
Hinn látni var Kínverji um fertugt Fólk sem varð vitni að banaslysinu í Reynisfjöru í morgun lýsir því hvernig stór alda náði til hans í stuðlaberginu. 10.2.2016 15:11
Fékk ekki að taka ungabarn með sér í setustofu Icelandair því hann mátti ekki taka með sér gest Upplýsingafulltrúi Icelandair, segir skilmála þeirra korta sem veita aðgang að Saga Lounge skýra. 10.2.2016 15:11
Fréttir af Error 53 byggðar á misskilningi Tómas Kristjánson, framkvæmdastjóri iSímans, segir að fréttir af Error 53 villumeldingunni í iPhone 6 séu á misskilningi byggðar. 10.2.2016 14:54
Ákvörðun um formannskjör og landsfund tekin síðdegis Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar kemur saman síðdegis þar sem ákveðið verður hvort flýta á landsfundi og formannskjöri. 10.2.2016 14:38
Yfirmaður hersins tekinn af lífi Kim Jong Un hefur látið taka fjölda embættismanna og hershöfðinga af lífi frá 2011. 10.2.2016 14:29
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. 10.2.2016 14:29
Landsmenn fara varlegar í saltkjötið Dæmi hafa verið um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna oftáts á saltkjöti og baunum á sprengidag. 10.2.2016 14:05
Utanríkisráðherra Frakklands segir af sér Laurent Fabius vill ekki segja til um af hverju hann stígur til hliðar en uppstokkanir eru í ríkisstjórn Frakklands. 10.2.2016 13:55
Ritari „falsaða“ skjalsins hafnar kenningum Vigdísar Um misritun er að ræða, en ekki skjalafals, segir Jóhannes Karl Sveinsson. 10.2.2016 13:46
Viðurkenningin mikilvæg fyrir sjómannastéttina alla Sjómannafélagið Jötunn hugðist greiða málskostnað tapaðist mál skipverja sem höfðaði mál á hendur Ísfélagi Vestmannaeyja. 10.2.2016 13:39
„Gæti orðið annað banaslys hér á morgun“ Ferðamenn hafa undanfarið ítrekað komist í stórhættu í Reynisfjöru og varð banaslys þar í morgun. 10.2.2016 12:48
Minnst 500 látnir í sókn stjórnarhersins Meðal hinna látnu eru tugir almennra borgara. 10.2.2016 11:58
Útgerðarfélag bótaskylt vegna slyss Ísfélag Vestmannaeyja fór fram á að skipverjinn beindi kröfum sínum til Tryggingamiðstöðvarinnar og vísaði meðal annars í ákvæði gildandi kjarasamnings. 10.2.2016 11:45
Fundu fíkniefni í mannlausri bifreið Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær mann eftir að kannabis fannst í bifreið hans og skemmu. 10.2.2016 11:34
Ritskoðunarhópur Versló gaf grænt ljós á 12:00 myndbandið Ákveðið var að gefa grænt ljós á opinbera birtingu þó ekki hafi allir verið fullkomlega sáttir við innihald myndbandsins. 10.2.2016 11:30