Fleiri fréttir Vilja heilsuþjónustu á St. Jósefsspítala Þreifingar hafa átt sér stað milli eigenda Heilsuverndar og Hafnarfjarðarbæjar um St. Jósefsspítala. Vilja starfsemi í húsið fyrir 90 ára afmæli þess. Bærinn vill kaupa húsið af ríkinu. 6.2.2016 11:01 Víða ófært og fljúgandi hálka Vegagerðin gerir ráð fyrir töluverðri hálku um alt land í dag. 6.2.2016 10:06 Átta skotnir á skemmistað í Flórída Talið er að einn hafi látist af sárum sínum 6.2.2016 09:56 Fjölmargir ökumenn undir áhrifum í nótt Lögreglan þurfti að hafa sig alla við að sinna þeim fjöldamörgu tilkynningum sem henni bárust í nótt, ekki síst vegna einkennilegs ökulags fjöldamargra bílstjóra í höfuðborginni. 6.2.2016 09:45 Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum Ferðafólk til fjalla ætti að fara varlega og gera ráð fyrir því að snjórinn verði óstöðugur eitthvað áfram. 6.2.2016 09:28 6.2.2016 07:00 Fyrirmynd karla fékk verðlaunin Orðsporið Ásmundur K. Örnólfsson, aðstoðarleikskjólastjóri á leikskólanum Ægisborg í Reykjavík, fékk í gær, á Degi leikskólans, Orðsporið 2016. 6.2.2016 07:00 Gjaldskrá Strætó hækkar um allt að helming Mesta hækkunin verður á eins dags kortum en þau hækka í verði um 50%. 6.2.2016 07:00 Börn úr bænum fyrir Fortitude "Við munum setja krakkana úr rútunni á Kaupfélagsplaninu, þar sem tökur verða líklega enn í gangi þegar við komum klukkan þrjú." 6.2.2016 07:00 Bílaumboðið Hekla vill fá lóð í Mjóddinni Hekla hefur sent Reykjavíkurborg erindi og vill flytja starfsemi sína í Mjódd. Þar yrði reist allt að 12 þúsund fermetra húsnæði. Hafa verið á Laugavegi frá árinu 1958. 6.2.2016 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6.2.2016 07:00 Segja VLFA hafa undirgengist SALEK Á vef VLFA gagnrýnir Vilhjálmur yfirlýsingu Sambands sveitarfélaga harðlega og bendir á að orðalag sé annað í inngangi að nýgerðum samningi við sveitarfélögin en viðhaft sé á öðrum samningum. 6.2.2016 07:00 Viðgerð hafin í Öræfum Töluverðar skemmdir urðu á byggðalínunni við Hof í Öræfum á aðfararnótt föstudags. 6.2.2016 07:00 Töpuðum vinnudögum fækkar milli ára Samkvæmt upplýsingum frá Heilsuvernd, sem ná til tæplega 11 þúsund starfsmanna hjá um sjötíu fyrirtækjum, voru tapaðir vinnudagar í janúar 2016 4,6 prósent, samanborið við 4,9 prósent árið 2015. 6.2.2016 07:00 Matvæli hrein af hættulegri bakteríu Hópsýkingar af völdum þessarar bakteríu eru þó ekki algengar en sýkingin er alvarleg og dánartíðni er há meðal þeirra sem veikjast. 6.2.2016 07:00 Græn hugsun komin í stað sóunar Að endurnýta og endurvinna er orðinn sjálfsagður hlutur í daglegu lífi meirihluta Íslendinga. Þó er stutt síðan að það logaði glatt í opnum öskuhaugum landsmanna þar sem börn og unglingar léku sér innan um rotturnar. 6.2.2016 07:00 Þurfum að passa vel upp á flóttamennina Ekki hefur verið rætt um innan Menntamálaráðuneytisins að fara í opinbera skoðun á hinum svokölluðu tossabekkjum. Ráðherra segir mikilvægt að vera á varðbergi gagnvart innflytjendum svo þeir verði ekki annars flokks í skólakerfinu. 6.2.2016 07:00 Ekkert lát á íslensku sykuræði Framboð á sykri hefur verið mest á Íslandi af Norðurlöndum. Hver Íslendingur borðar fjörutíu til fimmtíu kíló af sykri á ári. Norðmenn nærri tuttugu kílóum minna af sykri árlega. 6.2.2016 07:00 Segir úrskurðinn ótvíræðan Bretar og Svíar hafa gagnrýnt úrskurð vinnuhóps Sameinuðu Þjóðanna um óréttmætar fangelsanir. 6.2.2016 07:00 Orðin kafrjóð af reiði vegna matarbakka eldri borgara Eldri borgarar í Hafnarfirði fá mat sendan frá ISS. Þegar Erna Hannesdóttir heimsótti vinkonu sína og sá ólystugan matarbakkann fékk hún nóg. "Ég gæti alveg grátið," segir Erna en vinkonan er hlédræg og vill alls ekki kvarta. 6.2.2016 07:00 Atvinnuleysi ekki minna í Bandaríkjunum í átta ár Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er nú komið undir fimm prósent og laun fara hækkandi. 6.2.2016 07:00 Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6.2.2016 07:00 Ráðherra fyrir rétt Fyrrverandi ráðherra þarf að bera vitni í Danmörku vegna lagasetningar um hjónabönd samkynhneigðra. 6.2.2016 07:00 Konur heltast úr lestinni Félag kvenna í vísindum verður stofnað í næstu viku en skortur á stuðnings- og tengslaneti kvenna í vísindum er talin vera ein af orsökum kynjahalla á þeim vettvangi. Íslenskar vísindakonur finna fyrir því að vera hundsaðar. 6.2.2016 07:00 Valdefla einstæða foreldra á fjárhagsaðstoð Tilraunaverkefnið TINNA styður einstæða foreldra sem fá fjárhagsaðstoð og börn þeirra. 6.2.2016 07:00 Óvissustigi aflétt á norðanverðum Vestfjörðum Úr hættustigi í óvissustig á Patreksfirði. 6.2.2016 00:03 Eldur kviknaði í potti á Seltjarnarnesi Eldur kom upp í potti í íbúð við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. 5.2.2016 23:40 Fjórir handteknir grunaðir um hryðjuverkastarfsemi Fjórir alsírskir karlmenn eru grunaðir um að hafa verið að skipuleggja árás í Berlín. 5.2.2016 23:34 Snarpur skjálfti í Taívan Af stærðinni 6,4. 5.2.2016 22:17 Þrjú dauðsföll rakin til Zika-veirunnar Fyrstu dauðsföllin tengd veirunni. 5.2.2016 21:32 Strákar líklegri til að senda nektarmyndir af sér en stelpur Strákar eru líklegri til að senda öðrum nektarmyndir af sér en stelpur að því er fram kemur í nýrri skýrslu um hrelliklám hér á landi. Afleiðingarnar eru aftur á móti yfirleitt meiri og alvarlegri fyrir stelpurnar. 5.2.2016 20:15 Fordæma frávísun í meintu nauðgunarmáli „Það er þyngra en tárum taki að horfa uppá enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun.“ 5.2.2016 19:09 Enn hættuástand á Patreksfirði og á vegum við Ísafjörð Súðavíkurhlíð enn lokuð frá í gærkvöldi og rýming sex húsa á Patreksfirði er enn í gildi. 5.2.2016 18:43 Hægt að skera niður án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, gagnrýnir forgangsröðun borgarinnar. 5.2.2016 18:17 Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut Harður árekstur fjögurra bíla varð á Miklubraut við Grensásveg á fimmta tímanum í dag. 5.2.2016 17:41 Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling "Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ 5.2.2016 16:56 Hrækti á einn lögregluþjón og beit annan Karlmaður hlaut í dag eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir ýmis brot gegn hegningarlögum. 5.2.2016 16:51 Söluaukning Benz 20% í janúar Í Kína varð 52% söluaukning og 15% í Evrópu. 5.2.2016 16:38 Tvö ár fyrir nauðgun: Faðir konunnar hélt manninum þar til lögregla mætti á svæðið Konan vaknaði við samræði sem maðurinn fullyrti að hefði verið með fullu samþykki hennar. 5.2.2016 16:31 Framleiðendur matvæla úr skordýrum þurfa leyfi frá ESB Skordýraafurðir eiga eftir að gangast undir áhættumat, segir fagsviðsstjóri Matvælastofnunar. 5.2.2016 16:03 Björn Þorláksson sakar DV um atvinnuróg Björn Þorláksson segist ekki huldumennið Ólafur Sívertsen á Hringbraut og hann mun kæra DV biðjist Eggert Skúlason ritstjóri ekki afsökunar. 5.2.2016 16:01 Citroën SpaceTourer Hyphen Tími strumpastrætóanna er dálítið liðinn svo það þarf að gera þá ögn glaðari. 5.2.2016 15:45 45 milljóna króna átak gegn krabbameini í ristli Skimun fyrir ristilskrabbameini hjá fólki á sjötugsaldri hefst á næsta ári. 5.2.2016 15:30 Íslenska ríkið sýknað af 29 milljóna kröfu ekkju Taldi konan að starfsmenn á Landspítalanum hefðu sýnt af sér stórfellt gáleysi og þá einkum ónefndur skurðlæknir. 5.2.2016 14:52 Einn látinn eftir kranaslys í New York Krani valt í miðri stórborg. 5.2.2016 14:48 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja heilsuþjónustu á St. Jósefsspítala Þreifingar hafa átt sér stað milli eigenda Heilsuverndar og Hafnarfjarðarbæjar um St. Jósefsspítala. Vilja starfsemi í húsið fyrir 90 ára afmæli þess. Bærinn vill kaupa húsið af ríkinu. 6.2.2016 11:01
Víða ófært og fljúgandi hálka Vegagerðin gerir ráð fyrir töluverðri hálku um alt land í dag. 6.2.2016 10:06
Fjölmargir ökumenn undir áhrifum í nótt Lögreglan þurfti að hafa sig alla við að sinna þeim fjöldamörgu tilkynningum sem henni bárust í nótt, ekki síst vegna einkennilegs ökulags fjöldamargra bílstjóra í höfuðborginni. 6.2.2016 09:45
Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum Ferðafólk til fjalla ætti að fara varlega og gera ráð fyrir því að snjórinn verði óstöðugur eitthvað áfram. 6.2.2016 09:28
Fyrirmynd karla fékk verðlaunin Orðsporið Ásmundur K. Örnólfsson, aðstoðarleikskjólastjóri á leikskólanum Ægisborg í Reykjavík, fékk í gær, á Degi leikskólans, Orðsporið 2016. 6.2.2016 07:00
Gjaldskrá Strætó hækkar um allt að helming Mesta hækkunin verður á eins dags kortum en þau hækka í verði um 50%. 6.2.2016 07:00
Börn úr bænum fyrir Fortitude "Við munum setja krakkana úr rútunni á Kaupfélagsplaninu, þar sem tökur verða líklega enn í gangi þegar við komum klukkan þrjú." 6.2.2016 07:00
Bílaumboðið Hekla vill fá lóð í Mjóddinni Hekla hefur sent Reykjavíkurborg erindi og vill flytja starfsemi sína í Mjódd. Þar yrði reist allt að 12 þúsund fermetra húsnæði. Hafa verið á Laugavegi frá árinu 1958. 6.2.2016 07:00
Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6.2.2016 07:00
Segja VLFA hafa undirgengist SALEK Á vef VLFA gagnrýnir Vilhjálmur yfirlýsingu Sambands sveitarfélaga harðlega og bendir á að orðalag sé annað í inngangi að nýgerðum samningi við sveitarfélögin en viðhaft sé á öðrum samningum. 6.2.2016 07:00
Viðgerð hafin í Öræfum Töluverðar skemmdir urðu á byggðalínunni við Hof í Öræfum á aðfararnótt föstudags. 6.2.2016 07:00
Töpuðum vinnudögum fækkar milli ára Samkvæmt upplýsingum frá Heilsuvernd, sem ná til tæplega 11 þúsund starfsmanna hjá um sjötíu fyrirtækjum, voru tapaðir vinnudagar í janúar 2016 4,6 prósent, samanborið við 4,9 prósent árið 2015. 6.2.2016 07:00
Matvæli hrein af hættulegri bakteríu Hópsýkingar af völdum þessarar bakteríu eru þó ekki algengar en sýkingin er alvarleg og dánartíðni er há meðal þeirra sem veikjast. 6.2.2016 07:00
Græn hugsun komin í stað sóunar Að endurnýta og endurvinna er orðinn sjálfsagður hlutur í daglegu lífi meirihluta Íslendinga. Þó er stutt síðan að það logaði glatt í opnum öskuhaugum landsmanna þar sem börn og unglingar léku sér innan um rotturnar. 6.2.2016 07:00
Þurfum að passa vel upp á flóttamennina Ekki hefur verið rætt um innan Menntamálaráðuneytisins að fara í opinbera skoðun á hinum svokölluðu tossabekkjum. Ráðherra segir mikilvægt að vera á varðbergi gagnvart innflytjendum svo þeir verði ekki annars flokks í skólakerfinu. 6.2.2016 07:00
Ekkert lát á íslensku sykuræði Framboð á sykri hefur verið mest á Íslandi af Norðurlöndum. Hver Íslendingur borðar fjörutíu til fimmtíu kíló af sykri á ári. Norðmenn nærri tuttugu kílóum minna af sykri árlega. 6.2.2016 07:00
Segir úrskurðinn ótvíræðan Bretar og Svíar hafa gagnrýnt úrskurð vinnuhóps Sameinuðu Þjóðanna um óréttmætar fangelsanir. 6.2.2016 07:00
Orðin kafrjóð af reiði vegna matarbakka eldri borgara Eldri borgarar í Hafnarfirði fá mat sendan frá ISS. Þegar Erna Hannesdóttir heimsótti vinkonu sína og sá ólystugan matarbakkann fékk hún nóg. "Ég gæti alveg grátið," segir Erna en vinkonan er hlédræg og vill alls ekki kvarta. 6.2.2016 07:00
Atvinnuleysi ekki minna í Bandaríkjunum í átta ár Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er nú komið undir fimm prósent og laun fara hækkandi. 6.2.2016 07:00
Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum. 6.2.2016 07:00
Ráðherra fyrir rétt Fyrrverandi ráðherra þarf að bera vitni í Danmörku vegna lagasetningar um hjónabönd samkynhneigðra. 6.2.2016 07:00
Konur heltast úr lestinni Félag kvenna í vísindum verður stofnað í næstu viku en skortur á stuðnings- og tengslaneti kvenna í vísindum er talin vera ein af orsökum kynjahalla á þeim vettvangi. Íslenskar vísindakonur finna fyrir því að vera hundsaðar. 6.2.2016 07:00
Valdefla einstæða foreldra á fjárhagsaðstoð Tilraunaverkefnið TINNA styður einstæða foreldra sem fá fjárhagsaðstoð og börn þeirra. 6.2.2016 07:00
Óvissustigi aflétt á norðanverðum Vestfjörðum Úr hættustigi í óvissustig á Patreksfirði. 6.2.2016 00:03
Eldur kviknaði í potti á Seltjarnarnesi Eldur kom upp í potti í íbúð við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. 5.2.2016 23:40
Fjórir handteknir grunaðir um hryðjuverkastarfsemi Fjórir alsírskir karlmenn eru grunaðir um að hafa verið að skipuleggja árás í Berlín. 5.2.2016 23:34
Strákar líklegri til að senda nektarmyndir af sér en stelpur Strákar eru líklegri til að senda öðrum nektarmyndir af sér en stelpur að því er fram kemur í nýrri skýrslu um hrelliklám hér á landi. Afleiðingarnar eru aftur á móti yfirleitt meiri og alvarlegri fyrir stelpurnar. 5.2.2016 20:15
Fordæma frávísun í meintu nauðgunarmáli „Það er þyngra en tárum taki að horfa uppá enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun.“ 5.2.2016 19:09
Enn hættuástand á Patreksfirði og á vegum við Ísafjörð Súðavíkurhlíð enn lokuð frá í gærkvöldi og rýming sex húsa á Patreksfirði er enn í gildi. 5.2.2016 18:43
Hægt að skera niður án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, gagnrýnir forgangsröðun borgarinnar. 5.2.2016 18:17
Fjögurra bíla árekstur á Miklubraut Harður árekstur fjögurra bíla varð á Miklubraut við Grensásveg á fimmta tímanum í dag. 5.2.2016 17:41
Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling "Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ 5.2.2016 16:56
Hrækti á einn lögregluþjón og beit annan Karlmaður hlaut í dag eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir ýmis brot gegn hegningarlögum. 5.2.2016 16:51
Tvö ár fyrir nauðgun: Faðir konunnar hélt manninum þar til lögregla mætti á svæðið Konan vaknaði við samræði sem maðurinn fullyrti að hefði verið með fullu samþykki hennar. 5.2.2016 16:31
Framleiðendur matvæla úr skordýrum þurfa leyfi frá ESB Skordýraafurðir eiga eftir að gangast undir áhættumat, segir fagsviðsstjóri Matvælastofnunar. 5.2.2016 16:03
Björn Þorláksson sakar DV um atvinnuróg Björn Þorláksson segist ekki huldumennið Ólafur Sívertsen á Hringbraut og hann mun kæra DV biðjist Eggert Skúlason ritstjóri ekki afsökunar. 5.2.2016 16:01
Citroën SpaceTourer Hyphen Tími strumpastrætóanna er dálítið liðinn svo það þarf að gera þá ögn glaðari. 5.2.2016 15:45
45 milljóna króna átak gegn krabbameini í ristli Skimun fyrir ristilskrabbameini hjá fólki á sjötugsaldri hefst á næsta ári. 5.2.2016 15:30
Íslenska ríkið sýknað af 29 milljóna kröfu ekkju Taldi konan að starfsmenn á Landspítalanum hefðu sýnt af sér stórfellt gáleysi og þá einkum ónefndur skurðlæknir. 5.2.2016 14:52