Fleiri fréttir

Vilja heilsuþjónustu á St. Jósefsspítala

Þreifingar hafa átt sér stað milli eigenda Heilsuverndar og Hafnarfjarðarbæjar um St. Jósefsspítala. Vilja starfsemi í húsið fyrir 90 ára afmæli þess. Bærinn vill kaupa húsið af ríkinu.

Fjölmargir ökumenn undir áhrifum í nótt

Lögreglan þurfti að hafa sig alla við að sinna þeim fjöldamörgu tilkynningum sem henni bárust í nótt, ekki síst vegna einkennilegs ökulags fjöldamargra bílstjóra í höfuðborginni.

Börn úr bænum fyrir Fortitude

"Við munum setja krakkana úr rútunni á Kaupfélagsplaninu, þar sem tökur verða líklega enn í gangi þegar við komum klukkan þrjú."

Segja VLFA hafa undirgengist SALEK

Á vef VLFA gagnrýnir Vilhjálmur yfirlýsingu Sambands sveitarfélaga harðlega og bendir á að orðalag sé annað í inngangi að nýgerðum samningi við sveitarfélögin en viðhaft sé á öðrum samningum.

Töpuðum vinnudögum fækkar milli ára

Samkvæmt upplýsingum frá Heilsuvernd, sem ná til tæplega 11 þúsund starfsmanna hjá um sjötíu fyrirtækjum, voru tapaðir vinnudagar í janúar 2016 4,6 prósent, samanborið við 4,9 prósent árið 2015.

Græn hugsun komin í stað sóunar

Að endurnýta og endurvinna er orðinn sjálfsagður hlutur í daglegu lífi meirihluta Íslendinga. Þó er stutt síðan að það logaði glatt í opnum öskuhaugum landsmanna þar sem börn og unglingar léku sér innan um rotturnar.

Þurfum að passa vel upp á flóttamennina

Ekki hefur verið rætt um innan Menntamálaráðuneytisins að fara í opinbera skoðun á hinum svokölluðu tossabekkjum. Ráðherra segir mikilvægt að vera á varðbergi gagnvart innflytjendum svo þeir verði ekki annars flokks í skólakerfinu.

Ekkert lát á íslensku sykuræði

Framboð á sykri hefur verið mest á Íslandi af Norðurlöndum. Hver Íslendingur borðar fjörutíu til fimmtíu kíló af sykri á ári. Norðmenn nærri tuttugu kílóum minna af sykri árlega.

Orðin kafrjóð af reiði vegna matarbakka eldri borgara

Eldri borgarar í Hafnarfirði fá mat sendan frá ISS. Þegar Erna Hannesdóttir heimsótti vinkonu sína og sá ólystugan matarbakkann fékk hún nóg. "Ég gæti alveg grátið," segir Erna en vinkonan er hlédræg og vill alls ekki kvarta.

Vilja bæði draga úr áhrifum auðkýfinga

Frambjóðendurnir Bernie Sanders og Hillary Clinton vilja bæði losna við pólitísk fjármögnunarfélög, sem beita auðæfum sínum til að hafa áhrif á kosningabaráttuna í Bandaríkjunum. Úrskurður Hæstaréttar frá 2010 stendur í veginum.

Ráðherra fyrir rétt

Fyrrverandi ráðherra þarf að bera vitni í Danmörku vegna lagasetningar um hjónabönd samkynhneigðra.

Konur heltast úr lestinni

Félag kvenna í vísindum verður stofnað í næstu viku en skortur á stuðnings- og tengslaneti kvenna í vísindum er talin vera ein af orsökum kynjahalla á þeim vettvangi. Íslenskar vísindakonur finna fyrir því að vera hundsaðar.

Sjá næstu 50 fréttir