Fleiri fréttir Rafmótor brann yfir í Selfosskirkju Mikill reykur myndaðist og urðu skemmdir á loftræstikerfi. Útför er í kirkjunni eftir hádegi. 5.2.2016 13:52 Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Önnur nauðgunarkæra enn á borði saksóknara. 5.2.2016 13:44 Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5.2.2016 13:02 Vígamenn ISIS sagðir leynast meðal flóttafólks Leyniþjónusta Þýskalands segir árásirnar í París sýna fram á það og hafa þeir fengið fjölda ábendinga. 5.2.2016 12:19 Mikil lúxusbílasala í Rússlandi Almenningur hefur hinsvegar ekki efni á því að kaupa sér Lödu. 5.2.2016 12:08 Eldgos í Japan Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki. 5.2.2016 11:58 Manndráp við Miklubraut: Tveir geðlæknar meta sakhæfi ákærða Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á þá kröfu ákæruvaldsins að tveir dómkvaddir geðlæknar muni leggja mat á sakhæfi manns sem ákærður er fyrir manndráp við Miklubraut í október síðastliðnum. 5.2.2016 11:51 Líkamsárás í Kópavogi: Ríkharði birtur dómur í Lögbirtingarblaðinu Ekki hefur tekist að birta Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni dóm fyrir líkamsárás og rán. 5.2.2016 11:34 Nýr menntaskóli á Ásbrú Keilir á Ásbrú stefnir á að bjóða upp á þriggja ára stúdentsnám frá og með næsta hausti. 5.2.2016 11:22 Frakkar trylltir vegna slæmrar meðferðar á hattinum Til stendur að breyta stafsetningu rúmlega tvö þúsund orða. 5.2.2016 11:18 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5.2.2016 11:05 Nauðgaði 17 ára stúlku: Taldi sig vera að upplifa martröð Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir nauðgun. 5.2.2016 10:44 Deildu um Wall Street og utanríkisstefnu Bernie Sanders og Hillary Clinton tókust á í kappræðum í gær. 5.2.2016 10:23 Honda innkallar 2,23 milljón bíla vegna Takata öryggispúða Nær til 11 bílgerða, meðal annars Honda CR-V og Honda Jazz. 5.2.2016 09:49 Bretar hafna niðurstöðu SÞ Staða Julian Assange hefur ekkert breyst í Bretlandi þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðírnar segi hann eiga að ganga frjálsan. 5.2.2016 09:43 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5.2.2016 09:24 Það versta afstaðið á Patreksfirði en bætir enn í snjóinn frameftir degi Mikið hefur dregið úr snjókomu á Patreksfirði en hættustig vegna snjóflóðahættu verður þó að öllum líkindum í gildi fram eftir degi þar sem áfram mun snjóa í bænum. 5.2.2016 08:54 Þýskur táningur réttmætur eigandi gullstangar Sextán ára stúlka fann gullstöngina í þýsku ölpunum í ágúst. 5.2.2016 08:45 Veðrinu slotar ekki á Vestfjörðum fyrr en seint í kvöld Enn er hvassviðrði og stormur á norðurlandi og fyrir austan og á Vestfjörðum. 5.2.2016 07:38 Skrifað undir samning án ákvæðis um SALEK Í veginum var ekki annað en ákvæðið um SALEK sem sveitarfélögin höfðu viljað hafa tengt nýjum samningi. 5.2.2016 07:00 Orð ráðherra þvert á réttindasáttmála Formaður Þroskahjálpar furðar sig á orðum innanríkisráðherra um nákvæma skráningu á ofbeldi gegn fötluðu fólki – sem fyrst og síðast snýr að konum og börnum. 5.2.2016 07:00 Blandar sér ekki í formannskrísuna Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill ekki verða formaður Samfylkingarinnar 5.2.2016 07:00 Seðlabankinn þrisvar brotið jafnréttislög á skömmum tíma Forsvarsmenn Seðlabankans segja að dregnir hafi verið viðeigandi lærdómar af málunum. Bankinn hefur þó ekkert rætt málið innanhúss. 5.2.2016 07:00 MS tapar 300 milljónum Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segir tap fyrirtækisins mjög lítið hlutfall af veltu fyrirtækisins. Velta MS sé tæpir 25 milljarðar á ári. 5.2.2016 07:00 Samningur Kyrrahafsríkja undirritaður Fulltrúar tólf ríkja hafa undirritað umdeildan samning um niðurfellingu tolla og fleira. 5.2.2016 07:00 Assange ætlar að yfirgefa sendiráðið Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir segir Julian Assange haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. 5.2.2016 07:00 Lítið svigrúm fyrir pönk í pólitík "Ég ætla nú rétt að vona að Samfylkingin sé ekki að þurrkast út. Þörfin fyrir jafnaðarmannaflokk á Íslandi er gríðarlega mikil,“ segir Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Fylgi flokksins mælist undir 10 prósent 5.2.2016 07:00 Eftirlaun dómara hækkuðu alls um 38 prósent í fyrra Eftirlaun dómara hækkuðu um alls 38 prósent í fyrra með tveimur ákvörðunum kjararáðs. Meðalhækkun eftirlauna hjá ríkinu var 11,8 prósent . Sanngjörn og eðlileg hækkun, segir formaður Dómarafélagsins. 5.2.2016 07:00 Hröð fjölgun umhverfis höfuðborgarsvæðið Byggðarlög í námunda við höfuðborgarsvæðið vaxa á tvöföldum hraða miðað við höfuðborgarsvæðið. Fækkar mikið á Vestfjörðum og á Austurlandi. "Áhyggjuefni,“ segir prófessor í félagsfræði. 5.2.2016 07:00 Við erum búin að bíða lengi Nemendur Háaleitisskóla undirrita bréf til borgarstjóra og óska eftir battavelli. 5.2.2016 07:00 Vaka sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, bar sigurorð af Röskvu, samtökum félagshyggjusinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár. 4.2.2016 23:45 15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. 4.2.2016 23:01 Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4.2.2016 22:48 Brann inni eftir að hafa hlaðið iPhone-síma sinn sér við hlið Síminn ofhitnaði og karlmaður á sextugsaldri lést úr reykeitrun eftir að kviknaði í húsi hans. 4.2.2016 22:15 Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4.2.2016 21:55 Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4.2.2016 21:33 Er það skaðlegt heilsunni að vera með „hangandi haus“ yfir snjallsímanum? Að vera háður snjallsímanum gæti haft bein áhrif á lundarfar fólks og þá eykst álag á háls mikið þegar meðalmaðurinn hallar sér fram um sextíu gráður til að líta á snjallsímann. 4.2.2016 20:48 Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna óveðurs 20 manns komið til aðstoðar við Hvammstanga. 4.2.2016 20:46 Stjórnmálavísir: „Við höfum augljóslega áhyggjur“ Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, segir Framsóknarþingmenn langeyga eftir frumvarpi um afnám verðtryggingar. 4.2.2016 20:28 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4.2.2016 20:09 Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. 4.2.2016 19:59 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4.2.2016 19:57 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4.2.2016 19:39 Ögmundur varar við leynimakki með fullveldi Íslands Ögmundur Jónasson gagnrýnir að verið sé að semja um óafturkræfar breytingar á fullveldi Íslands í TISA-viðræðunum svo kölluðu. 4.2.2016 19:29 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4.2.2016 19:07 Sjá næstu 50 fréttir
Rafmótor brann yfir í Selfosskirkju Mikill reykur myndaðist og urðu skemmdir á loftræstikerfi. Útför er í kirkjunni eftir hádegi. 5.2.2016 13:52
Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Önnur nauðgunarkæra enn á borði saksóknara. 5.2.2016 13:44
Borgin ræðir við Hjálpræðisherinn um kaup á lóðum í Sogamýri Samtökin vilja reisa nýjar höfuðstöðvar við Suðurlandsbraut 72 og 74. 5.2.2016 13:02
Vígamenn ISIS sagðir leynast meðal flóttafólks Leyniþjónusta Þýskalands segir árásirnar í París sýna fram á það og hafa þeir fengið fjölda ábendinga. 5.2.2016 12:19
Mikil lúxusbílasala í Rússlandi Almenningur hefur hinsvegar ekki efni á því að kaupa sér Lödu. 5.2.2016 12:08
Manndráp við Miklubraut: Tveir geðlæknar meta sakhæfi ákærða Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í morgun á þá kröfu ákæruvaldsins að tveir dómkvaddir geðlæknar muni leggja mat á sakhæfi manns sem ákærður er fyrir manndráp við Miklubraut í október síðastliðnum. 5.2.2016 11:51
Líkamsárás í Kópavogi: Ríkharði birtur dómur í Lögbirtingarblaðinu Ekki hefur tekist að birta Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni dóm fyrir líkamsárás og rán. 5.2.2016 11:34
Nýr menntaskóli á Ásbrú Keilir á Ásbrú stefnir á að bjóða upp á þriggja ára stúdentsnám frá og með næsta hausti. 5.2.2016 11:22
Frakkar trylltir vegna slæmrar meðferðar á hattinum Til stendur að breyta stafsetningu rúmlega tvö þúsund orða. 5.2.2016 11:18
Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5.2.2016 11:05
Nauðgaði 17 ára stúlku: Taldi sig vera að upplifa martröð Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir nauðgun. 5.2.2016 10:44
Deildu um Wall Street og utanríkisstefnu Bernie Sanders og Hillary Clinton tókust á í kappræðum í gær. 5.2.2016 10:23
Honda innkallar 2,23 milljón bíla vegna Takata öryggispúða Nær til 11 bílgerða, meðal annars Honda CR-V og Honda Jazz. 5.2.2016 09:49
Bretar hafna niðurstöðu SÞ Staða Julian Assange hefur ekkert breyst í Bretlandi þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðírnar segi hann eiga að ganga frjálsan. 5.2.2016 09:43
Það versta afstaðið á Patreksfirði en bætir enn í snjóinn frameftir degi Mikið hefur dregið úr snjókomu á Patreksfirði en hættustig vegna snjóflóðahættu verður þó að öllum líkindum í gildi fram eftir degi þar sem áfram mun snjóa í bænum. 5.2.2016 08:54
Þýskur táningur réttmætur eigandi gullstangar Sextán ára stúlka fann gullstöngina í þýsku ölpunum í ágúst. 5.2.2016 08:45
Veðrinu slotar ekki á Vestfjörðum fyrr en seint í kvöld Enn er hvassviðrði og stormur á norðurlandi og fyrir austan og á Vestfjörðum. 5.2.2016 07:38
Skrifað undir samning án ákvæðis um SALEK Í veginum var ekki annað en ákvæðið um SALEK sem sveitarfélögin höfðu viljað hafa tengt nýjum samningi. 5.2.2016 07:00
Orð ráðherra þvert á réttindasáttmála Formaður Þroskahjálpar furðar sig á orðum innanríkisráðherra um nákvæma skráningu á ofbeldi gegn fötluðu fólki – sem fyrst og síðast snýr að konum og börnum. 5.2.2016 07:00
Blandar sér ekki í formannskrísuna Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill ekki verða formaður Samfylkingarinnar 5.2.2016 07:00
Seðlabankinn þrisvar brotið jafnréttislög á skömmum tíma Forsvarsmenn Seðlabankans segja að dregnir hafi verið viðeigandi lærdómar af málunum. Bankinn hefur þó ekkert rætt málið innanhúss. 5.2.2016 07:00
MS tapar 300 milljónum Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segir tap fyrirtækisins mjög lítið hlutfall af veltu fyrirtækisins. Velta MS sé tæpir 25 milljarðar á ári. 5.2.2016 07:00
Samningur Kyrrahafsríkja undirritaður Fulltrúar tólf ríkja hafa undirritað umdeildan samning um niðurfellingu tolla og fleira. 5.2.2016 07:00
Assange ætlar að yfirgefa sendiráðið Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir segir Julian Assange haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. 5.2.2016 07:00
Lítið svigrúm fyrir pönk í pólitík "Ég ætla nú rétt að vona að Samfylkingin sé ekki að þurrkast út. Þörfin fyrir jafnaðarmannaflokk á Íslandi er gríðarlega mikil,“ segir Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Fylgi flokksins mælist undir 10 prósent 5.2.2016 07:00
Eftirlaun dómara hækkuðu alls um 38 prósent í fyrra Eftirlaun dómara hækkuðu um alls 38 prósent í fyrra með tveimur ákvörðunum kjararáðs. Meðalhækkun eftirlauna hjá ríkinu var 11,8 prósent . Sanngjörn og eðlileg hækkun, segir formaður Dómarafélagsins. 5.2.2016 07:00
Hröð fjölgun umhverfis höfuðborgarsvæðið Byggðarlög í námunda við höfuðborgarsvæðið vaxa á tvöföldum hraða miðað við höfuðborgarsvæðið. Fækkar mikið á Vestfjörðum og á Austurlandi. "Áhyggjuefni,“ segir prófessor í félagsfræði. 5.2.2016 07:00
Við erum búin að bíða lengi Nemendur Háaleitisskóla undirrita bréf til borgarstjóra og óska eftir battavelli. 5.2.2016 07:00
Vaka sigraði í kosningum til Stúdentaráðs Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, bar sigurorð af Röskvu, samtökum félagshyggjusinnaðra stúdenta, í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár. 4.2.2016 23:45
15 manns fastir í Víðihlíð: „Ekki hundi út sigandi“ Búið er að opna fjöldahjálparstöð í Víðihlíð en þar er nú vitlaust veður. 4.2.2016 23:01
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4.2.2016 22:48
Brann inni eftir að hafa hlaðið iPhone-síma sinn sér við hlið Síminn ofhitnaði og karlmaður á sextugsaldri lést úr reykeitrun eftir að kviknaði í húsi hans. 4.2.2016 22:15
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4.2.2016 21:55
Leiðtogar heims heita 1.300 milljörðum til lausnar flóttamannavandans Þjóðarleiðtogar alls staðar að úr heiminum komu saman til fundar í Lundúnum í dag og heita 10 milljörðum dollara til lausnar flóttamannavandans. 4.2.2016 21:33
Er það skaðlegt heilsunni að vera með „hangandi haus“ yfir snjallsímanum? Að vera háður snjallsímanum gæti haft bein áhrif á lundarfar fólks og þá eykst álag á háls mikið þegar meðalmaðurinn hallar sér fram um sextíu gráður til að líta á snjallsímann. 4.2.2016 20:48
Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna óveðurs 20 manns komið til aðstoðar við Hvammstanga. 4.2.2016 20:46
Stjórnmálavísir: „Við höfum augljóslega áhyggjur“ Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, segir Framsóknarþingmenn langeyga eftir frumvarpi um afnám verðtryggingar. 4.2.2016 20:28
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4.2.2016 20:09
Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. 4.2.2016 19:59
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4.2.2016 19:57
Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4.2.2016 19:39
Ögmundur varar við leynimakki með fullveldi Íslands Ögmundur Jónasson gagnrýnir að verið sé að semja um óafturkræfar breytingar á fullveldi Íslands í TISA-viðræðunum svo kölluðu. 4.2.2016 19:29
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4.2.2016 19:07