Fleiri fréttir

Grænlensk börn beitt grófu ofbeldi

Yfirvöld á Grænlandi grípa sjaldan til aðgerða þótt börn í norðvesturhluta landsins séu beitt kynferðislegu ofbeldi og annars konar grófu ofbeldi. Börnin, bæði stór og lítil, eru vanrækt og fá ekki nóg að borða. Þetta kemur fram í skýrslu umboðsmanns barna á Grænlandi sem danska ríkisútvarpið greinir frá.

Leiðtogar Kína og Taívans hittast í fyrsta sinn

Leiðtogi Kína og forseti Taívans, þeir Xi Jinping og Ma Ying-jeou, munu hittast á fundi í Singapúr næstkomandi laugardag. Það verður í fyrsta sinn sem leiðtogar þessara tveggja ríkja hittast en ætlunin er að ræða samskipti ríkjanna.

Lokun í Grindavík vegna upptöku á spennumynd

Spennumyndin Ég man þig, sem byggð er á skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður að hluta til tekin upp í Grindavík. Bæjarstjórnar Grindavíkur hefur heimilað að afmörkuðu svæði verði lokað og munu tökur fara fram þar í tvo daga síðar í þessum mánuði.

Perlan enn á kafi í höfninni

Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð.

Grunur um nauðgun á bekkjarskemmtun HR

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins rannsakar lögreglan kynferðisbrot sem sagt er hafa átt sér stað á bekkjarskemmtun nemenda HR. Nemandi er sagður hafa nauðgað tveimur samnemendum sínum. Skólinn hefur gripið til aðgerða.

Starfinu ekki óviðkomandi

Útsending upplýsinga í vikulegum pistli um störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til starfsmanna borgarinnar samrýmist hlutverki hans sem framkvæmdastjóra sveitarfélagsins.

Vill endurskoða regluverk um neyðarmóttöku

„Að sjálfsögðu á ekki að eyða sönnunargögnum á meðan fyrningarfrestur hefur ekki gengið í gildi,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær.

Minntust Árna Steinars

Árni Steinn Jóhannsson lést síðla sunnudags á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Hann var aðeins 62 ára að aldri, en hafði um nokkur misseri barist við krabbamein.

Brenndi hundinn sinn lifandi

Arthur Vieira á yfir höfði sér sjö ára fangelsi og saksóknarar ætla sér að fara fram á hámarks refsingu.

Einn með öllu

Porsche Cayenne S Hybrid er allt í senn sporbíll, torfærubíll, ferðalagabíll, glæsibíll, sparibaukur, lítið mengandi og á fínu verði.

Reyna að ná Perlu á flot

Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir