Fleiri fréttir Grænlensk börn beitt grófu ofbeldi Yfirvöld á Grænlandi grípa sjaldan til aðgerða þótt börn í norðvesturhluta landsins séu beitt kynferðislegu ofbeldi og annars konar grófu ofbeldi. Börnin, bæði stór og lítil, eru vanrækt og fá ekki nóg að borða. Þetta kemur fram í skýrslu umboðsmanns barna á Grænlandi sem danska ríkisútvarpið greinir frá. 4.11.2015 08:00 Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4.11.2015 08:00 Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4.11.2015 08:00 Flugdólgur reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa Lenda þurfti vél Wizz Air, á leið frá Rúmeníu til Noregs, í Malmö í Svíþjóð í gærkvöldi vegna óláta tveggja farþega um borð. 4.11.2015 07:50 Leiðtogar Kína og Taívans hittast í fyrsta sinn Leiðtogi Kína og forseti Taívans, þeir Xi Jinping og Ma Ying-jeou, munu hittast á fundi í Singapúr næstkomandi laugardag. Það verður í fyrsta sinn sem leiðtogar þessara tveggja ríkja hittast en ætlunin er að ræða samskipti ríkjanna. 4.11.2015 07:21 Lokun í Grindavík vegna upptöku á spennumynd Spennumyndin Ég man þig, sem byggð er á skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður að hluta til tekin upp í Grindavík. Bæjarstjórnar Grindavíkur hefur heimilað að afmörkuðu svæði verði lokað og munu tökur fara fram þar í tvo daga síðar í þessum mánuði. 4.11.2015 07:00 Hundrað þingmál ráðherra ekki komin fram og ekkert frá þremur ráðherrum Af þeim 127 þingmálum sem ráðherrar ætla sér að leggja fyrir haustþingið hafa aðeins 29 þeirra komið til þings. Ljóst má vera að ef öll þingmálin koma til þings verði nóg að gera í þinginu fram að jólafríi. 4.11.2015 07:00 Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4.11.2015 07:00 Grunur um nauðgun á bekkjarskemmtun HR Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins rannsakar lögreglan kynferðisbrot sem sagt er hafa átt sér stað á bekkjarskemmtun nemenda HR. Nemandi er sagður hafa nauðgað tveimur samnemendum sínum. Skólinn hefur gripið til aðgerða. 4.11.2015 07:00 Starfinu ekki óviðkomandi Útsending upplýsinga í vikulegum pistli um störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til starfsmanna borgarinnar samrýmist hlutverki hans sem framkvæmdastjóra sveitarfélagsins. 4.11.2015 06:00 Vill endurskoða regluverk um neyðarmóttöku „Að sjálfsögðu á ekki að eyða sönnunargögnum á meðan fyrningarfrestur hefur ekki gengið í gildi,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. 4.11.2015 05:00 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3.11.2015 23:34 Kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum: Konurnar ganga harðast fram Meistaranemi í félagsfræði rannsakar nú hvernig tekið er á kærum um kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum. 3.11.2015 21:14 Stigi notaður til að komast á bak stærsta hesti landsins Aðrir hestar í hesthúsinu eru eins og kettlingar við hlið Sólons. 3.11.2015 20:52 Ísland í dag: Dularfullt bréf á Grænlandi skrifað á hlaupum frá nasistum Bréf sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir fann undir steinahrúgu reyndist eiga sér merkilega sögu. 3.11.2015 20:05 Sjálfstæðismenn biðja guð um að blessa Reykjavík Hafa áhyggjur af fjárhagsstöðu borgarinnar. 3.11.2015 19:15 Íbúatala Vestfjarða horfin á fimm árum Íslendingum sem yfirgefa landið hefur fjölgað á ný á þessu ári á sama tíma og aðfluttum útlendingum fjölgar. 3.11.2015 18:40 Vilja dæla sjó úr Perlu á morgun til að koma henni á flot „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 3.11.2015 17:42 Rússar segja það ekki lykilatriði að Assad haldi völdum Fyrr í dag sagði aðstoðarutanríkisráðherra landsins, Mikhail Bogdanov, að til stæði að halda viðræður í Moskvu á milli sýrlenskra embættismanna og uppreisnarleiðtoga. 3.11.2015 16:47 Oddviti Sjálfstæðisflokksins: Ef borgin væri fyrirtæki væri boðað til hluthafafundar og skipt um stjórnendur 3.11.2015 15:49 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3.11.2015 15:31 Karl Garðarsson segir Fréttablaðið ganga flokkspólitískra erinda Blaðamenn hagræða sannleikanum og umræðuna á samfélagsmiðlum hafa háværir og frekir einstaklingar lagt undir sig. 3.11.2015 15:05 Gert er ráð fyrir 13 milljarða halla á rekstri borgarsjóðs á árinu Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga vegur þar þungt en borgarsjóður skilaði þriggja milljarða halla á síðasta ári. 3.11.2015 15:04 Stefnir í mesta bílsöluár Bandaríkjanna Salan gæti numið 17,6 milljónum bíla. 3.11.2015 14:48 „Mig langar til að öskra á feðraveldið að hætta þessu djöfulsins rugli“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, gerði nýja rannsókn Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur og Þorgerðar Einarsdóttur, að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 3.11.2015 14:46 Hyundai Tucson tilnefndur sem "bestu bílakaupin í Evrópu“ Nú þegar borist 61.000 pantanir í þennan nýja bíl. 3.11.2015 14:45 Minntust Árna Steinars Árni Steinn Jóhannsson lést síðla sunnudags á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Hann var aðeins 62 ára að aldri, en hafði um nokkur misseri barist við krabbamein. 3.11.2015 14:28 Brenndi hundinn sinn lifandi Arthur Vieira á yfir höfði sér sjö ára fangelsi og saksóknarar ætla sér að fara fram á hámarks refsingu. 3.11.2015 14:10 Loka Kirkjufjöru vegna hættu á grjóthruni Umhverfisstofnun hyggst loka aðgengi að Kirkjufjöru til bráðabirgða og brýnir það fyrir fólki að fara alls ekki niður í fjöruna. 3.11.2015 14:09 Framsókn vill innleiða ríkisstyrki við kaup á fyrstu íbúð að breskri fyrirmynd Vilja sjá tillögu frá ráðherra ekki seinna en í maí 2016. 3.11.2015 13:58 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3.11.2015 13:45 Hætt við arðgreiðslur frá Ísavía til ríkisins Í fjárlögum var gert ráð fyrir arðgreiðslu frá Ísavía upp á 750 milljónir en hún er felld niður í fjáraukalagafrumvarpi. 3.11.2015 13:25 Audi heldur áfram að ráða starfsfólk Mikil eftirspurn eftir bílum Audi krefst fleira starfsfólks. 3.11.2015 13:15 Einn með öllu Porsche Cayenne S Hybrid er allt í senn sporbíll, torfærubíll, ferðalagabíll, glæsibíll, sparibaukur, lítið mengandi og á fínu verði. 3.11.2015 13:00 Formaður HRFÍ: English Bull Terrier hugrakkur, fjörmikill og góður innan um fólk Hundurinn Rjómi fær ekki að koma til landsins með fjölskyldu sinni, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 3.11.2015 12:50 IKEA-geitin endurborin IKEA-geitin endurbyggð með leynd og undir vökulu auga öryggisvarða. 3.11.2015 12:26 Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3.11.2015 11:47 Tveir í gæsluvarðhaldi vegna skartgriparánsins Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um aðdild að skartgriparáninu í Gullsmiðjuna í Hafnarfirði þann 22. október. 3.11.2015 11:30 Betur fór en á horfðist eftir alvarlegan árekstur á Eskifirði Einn þeirra sem fluttur var á fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað í gær eftir alvarlegan árekstur í Krók á Eskifirði í gærmorgun er enn á sjúkrahúsinu. 3.11.2015 11:16 Kona í Breiðholti tók við símtölum forsætisráðuneytisins Símtölum sem ætluð voru forsætisráðuneytinu var í morgun beint í farsíma Ingibjargar Sigurvinsdóttur, íbúa í Breiðholti. 3.11.2015 10:58 Sjálfakandi framtíðarsýn Benz í Tókýó LED skjáir eru innan í hliðum bílsins til afþreyingar fyrir farþegana og sci-fi holographic afþreyingarkerfi. 3.11.2015 10:45 400 eintök af sérútgáfunni Subaru WRX STI S207 Subaru segir að hann eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”. 3.11.2015 10:30 Lyfseðilsskyld lyf lækka um 773 milljónir Endurskoðun lyfjagreiðslunefndar á verði lyfseðilsskyldra lyfja hér á landi leiðir til lækkunar lyfjaverðs. 3.11.2015 10:23 Talibanar grýttu unga konu til dauða Var neyd dí hjónaband gegn vilja sínum og grýtt fyrir að halda við annan mann. 3.11.2015 10:04 Fjöldi þingmanna fyrirsjáanlega í atvinnuleit 23 þingmenn fjúka af þingi ef niðurstaða nýrrar Gallup-könnunar raungerðist -- alger uppstokkun í þingmannaliðinu. 3.11.2015 09:21 Sjá næstu 50 fréttir
Grænlensk börn beitt grófu ofbeldi Yfirvöld á Grænlandi grípa sjaldan til aðgerða þótt börn í norðvesturhluta landsins séu beitt kynferðislegu ofbeldi og annars konar grófu ofbeldi. Börnin, bæði stór og lítil, eru vanrækt og fá ekki nóg að borða. Þetta kemur fram í skýrslu umboðsmanns barna á Grænlandi sem danska ríkisútvarpið greinir frá. 4.11.2015 08:00
Anna Birta stóðst skyggnilýsingapróf upp á hundrað Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands segir efahyggjumenn ekki málefnalega í gagnrýni sinni á miðla. Heimspekingur segir siðferðilega rangt að blekkja fólk. 4.11.2015 08:00
Leikskólastjórarnir vilja ekki sjá á bak sýrlensku systrunum Leikskólastjórar á Drafnarsteini, foreldrar og nágrannar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda Jönu og Joulu á Íslandi. Systurnar hafa verið á leikskólanum 4.11.2015 08:00
Flugdólgur reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa Lenda þurfti vél Wizz Air, á leið frá Rúmeníu til Noregs, í Malmö í Svíþjóð í gærkvöldi vegna óláta tveggja farþega um borð. 4.11.2015 07:50
Leiðtogar Kína og Taívans hittast í fyrsta sinn Leiðtogi Kína og forseti Taívans, þeir Xi Jinping og Ma Ying-jeou, munu hittast á fundi í Singapúr næstkomandi laugardag. Það verður í fyrsta sinn sem leiðtogar þessara tveggja ríkja hittast en ætlunin er að ræða samskipti ríkjanna. 4.11.2015 07:21
Lokun í Grindavík vegna upptöku á spennumynd Spennumyndin Ég man þig, sem byggð er á skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur, verður að hluta til tekin upp í Grindavík. Bæjarstjórnar Grindavíkur hefur heimilað að afmörkuðu svæði verði lokað og munu tökur fara fram þar í tvo daga síðar í þessum mánuði. 4.11.2015 07:00
Hundrað þingmál ráðherra ekki komin fram og ekkert frá þremur ráðherrum Af þeim 127 þingmálum sem ráðherrar ætla sér að leggja fyrir haustþingið hafa aðeins 29 þeirra komið til þings. Ljóst má vera að ef öll þingmálin koma til þings verði nóg að gera í þinginu fram að jólafríi. 4.11.2015 07:00
Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4.11.2015 07:00
Grunur um nauðgun á bekkjarskemmtun HR Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins rannsakar lögreglan kynferðisbrot sem sagt er hafa átt sér stað á bekkjarskemmtun nemenda HR. Nemandi er sagður hafa nauðgað tveimur samnemendum sínum. Skólinn hefur gripið til aðgerða. 4.11.2015 07:00
Starfinu ekki óviðkomandi Útsending upplýsinga í vikulegum pistli um störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra til starfsmanna borgarinnar samrýmist hlutverki hans sem framkvæmdastjóra sveitarfélagsins. 4.11.2015 06:00
Vill endurskoða regluverk um neyðarmóttöku „Að sjálfsögðu á ekki að eyða sönnunargögnum á meðan fyrningarfrestur hefur ekki gengið í gildi,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. 4.11.2015 05:00
Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3.11.2015 23:34
Kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum: Konurnar ganga harðast fram Meistaranemi í félagsfræði rannsakar nú hvernig tekið er á kærum um kynferðisofbeldi í litlum bæjarfélögum. 3.11.2015 21:14
Stigi notaður til að komast á bak stærsta hesti landsins Aðrir hestar í hesthúsinu eru eins og kettlingar við hlið Sólons. 3.11.2015 20:52
Ísland í dag: Dularfullt bréf á Grænlandi skrifað á hlaupum frá nasistum Bréf sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir fann undir steinahrúgu reyndist eiga sér merkilega sögu. 3.11.2015 20:05
Sjálfstæðismenn biðja guð um að blessa Reykjavík Hafa áhyggjur af fjárhagsstöðu borgarinnar. 3.11.2015 19:15
Íbúatala Vestfjarða horfin á fimm árum Íslendingum sem yfirgefa landið hefur fjölgað á ný á þessu ári á sama tíma og aðfluttum útlendingum fjölgar. 3.11.2015 18:40
Vilja dæla sjó úr Perlu á morgun til að koma henni á flot „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 3.11.2015 17:42
Rússar segja það ekki lykilatriði að Assad haldi völdum Fyrr í dag sagði aðstoðarutanríkisráðherra landsins, Mikhail Bogdanov, að til stæði að halda viðræður í Moskvu á milli sýrlenskra embættismanna og uppreisnarleiðtoga. 3.11.2015 16:47
Oddviti Sjálfstæðisflokksins: Ef borgin væri fyrirtæki væri boðað til hluthafafundar og skipt um stjórnendur 3.11.2015 15:49
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3.11.2015 15:31
Karl Garðarsson segir Fréttablaðið ganga flokkspólitískra erinda Blaðamenn hagræða sannleikanum og umræðuna á samfélagsmiðlum hafa háværir og frekir einstaklingar lagt undir sig. 3.11.2015 15:05
Gert er ráð fyrir 13 milljarða halla á rekstri borgarsjóðs á árinu Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga vegur þar þungt en borgarsjóður skilaði þriggja milljarða halla á síðasta ári. 3.11.2015 15:04
„Mig langar til að öskra á feðraveldið að hætta þessu djöfulsins rugli“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, gerði nýja rannsókn Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur og Þorgerðar Einarsdóttur, að umtalsefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 3.11.2015 14:46
Hyundai Tucson tilnefndur sem "bestu bílakaupin í Evrópu“ Nú þegar borist 61.000 pantanir í þennan nýja bíl. 3.11.2015 14:45
Minntust Árna Steinars Árni Steinn Jóhannsson lést síðla sunnudags á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Hann var aðeins 62 ára að aldri, en hafði um nokkur misseri barist við krabbamein. 3.11.2015 14:28
Brenndi hundinn sinn lifandi Arthur Vieira á yfir höfði sér sjö ára fangelsi og saksóknarar ætla sér að fara fram á hámarks refsingu. 3.11.2015 14:10
Loka Kirkjufjöru vegna hættu á grjóthruni Umhverfisstofnun hyggst loka aðgengi að Kirkjufjöru til bráðabirgða og brýnir það fyrir fólki að fara alls ekki niður í fjöruna. 3.11.2015 14:09
Framsókn vill innleiða ríkisstyrki við kaup á fyrstu íbúð að breskri fyrirmynd Vilja sjá tillögu frá ráðherra ekki seinna en í maí 2016. 3.11.2015 13:58
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3.11.2015 13:45
Hætt við arðgreiðslur frá Ísavía til ríkisins Í fjárlögum var gert ráð fyrir arðgreiðslu frá Ísavía upp á 750 milljónir en hún er felld niður í fjáraukalagafrumvarpi. 3.11.2015 13:25
Audi heldur áfram að ráða starfsfólk Mikil eftirspurn eftir bílum Audi krefst fleira starfsfólks. 3.11.2015 13:15
Einn með öllu Porsche Cayenne S Hybrid er allt í senn sporbíll, torfærubíll, ferðalagabíll, glæsibíll, sparibaukur, lítið mengandi og á fínu verði. 3.11.2015 13:00
Formaður HRFÍ: English Bull Terrier hugrakkur, fjörmikill og góður innan um fólk Hundurinn Rjómi fær ekki að koma til landsins með fjölskyldu sinni, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 3.11.2015 12:50
IKEA-geitin endurborin IKEA-geitin endurbyggð með leynd og undir vökulu auga öryggisvarða. 3.11.2015 12:26
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3.11.2015 11:47
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna skartgriparánsins Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um aðdild að skartgriparáninu í Gullsmiðjuna í Hafnarfirði þann 22. október. 3.11.2015 11:30
Betur fór en á horfðist eftir alvarlegan árekstur á Eskifirði Einn þeirra sem fluttur var á fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað í gær eftir alvarlegan árekstur í Krók á Eskifirði í gærmorgun er enn á sjúkrahúsinu. 3.11.2015 11:16
Kona í Breiðholti tók við símtölum forsætisráðuneytisins Símtölum sem ætluð voru forsætisráðuneytinu var í morgun beint í farsíma Ingibjargar Sigurvinsdóttur, íbúa í Breiðholti. 3.11.2015 10:58
Sjálfakandi framtíðarsýn Benz í Tókýó LED skjáir eru innan í hliðum bílsins til afþreyingar fyrir farþegana og sci-fi holographic afþreyingarkerfi. 3.11.2015 10:45
400 eintök af sérútgáfunni Subaru WRX STI S207 Subaru segir að hann eigi að vera “heimsins ánægjulegasti bíll”. 3.11.2015 10:30
Lyfseðilsskyld lyf lækka um 773 milljónir Endurskoðun lyfjagreiðslunefndar á verði lyfseðilsskyldra lyfja hér á landi leiðir til lækkunar lyfjaverðs. 3.11.2015 10:23
Talibanar grýttu unga konu til dauða Var neyd dí hjónaband gegn vilja sínum og grýtt fyrir að halda við annan mann. 3.11.2015 10:04
Fjöldi þingmanna fyrirsjáanlega í atvinnuleit 23 þingmenn fjúka af þingi ef niðurstaða nýrrar Gallup-könnunar raungerðist -- alger uppstokkun í þingmannaliðinu. 3.11.2015 09:21