Fleiri fréttir Einn í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar árásar á Akranesi Rannsókn málsins er í fullum gangi en fórnarlambið er enn á gjörgæslu. 5.10.2015 10:35 Henning Mankell látinn Mankell er þekktastur fyrir bækur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallander. 5.10.2015 10:14 Winterkorn gegnir enn fjórum lykilstöðum Er enn stjórnarformaður, Audi, Scania og Man og stærstu hluthafa í Volkswagen. 5.10.2015 09:59 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5.10.2015 09:52 Campbell, Ōmura og Tu hljóta Nóbelsverðlaun í læknisfræði Vísindamennirnir hljóta verðlaunin fyrir þróun sína á lyfjum gegn sníkjudýrasjúkdómum. 5.10.2015 09:49 Bílaframleiðendur segjast ekki geta mætt Euro 6 staðlinum Endurspeglar vandann við framleiðslu dísilbíla. 5.10.2015 09:32 Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims "Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon. 5.10.2015 09:00 Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5.10.2015 09:00 Tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis Jafnréttisdagar 2015 hefjast í dag í sjöunda árið í röð. Leitast verður við að skapa opna umræðu og aukinn skilning á jafnrétti. 5.10.2015 08:00 Ætla að opna nefndarfundi Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt tillögu Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að hann semji reglur á grundvelli sveitarstjórnarlaga um að fundir fastanefnda bæjarstjórnar Garðabæjar verði almennt haldnir í heyranda hljóði og opnir. 5.10.2015 08:00 Sprengdu sigurbogann í Palmyra Yfirmaður fornleifastofnunar Sýrlands segir að borgin sé dæmd til eyðileggingar. 5.10.2015 07:09 Innbrot og rúðubrot í nótt Brotist inn í íbúðarhús, leikskóla og verslun. 5.10.2015 07:07 Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5.10.2015 07:03 Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn. 5.10.2015 07:00 Minna í lögreglu þótt fólki fjölgi Ferðamönnum á Suðurlandi fjölgaði um hálfa milljón á síðustu tveimur árum. 5.10.2015 07:00 Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5.10.2015 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5.10.2015 07:00 Neyðarblysum skotið á loft í gærkvöldi Þungar sektir liggja við því að skjóta upp neyðarblysum að ástæðulausu. 5.10.2015 06:57 Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. 5.10.2015 06:51 Assad segir loftárásir Bandaríkjamanna árangurslausar Forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, segir að bandalag milli Sýrlands, Rússlands, Írans, og Íraks, verði að skila árangri, annars verði svæðið eyðileggingu að bráð. 5.10.2015 06:00 Heil loðfílabeinagrind finnst í Bandaríkjunum Vísindamenn hafa grafið upp ótrúlega heillega beinagrind af loðfíl sem fannst í akri í Michigan-ríki. 4.10.2015 23:02 Nýjum reglugerðum fylgi gífurlegur kostnaður fyrir svínabændur Ingvi Stefánsson, svínabóndi, segir að skýrsla MAST taki verstu dæmin og matreiði þau sem venjulegan hlut. 4.10.2015 22:35 Flóðin í Frakklandi: „Malbikið flaut í burtu“ Íslendingur í Cannes í Frakklandi lýsir upplifun sinni af flóðunum sem áttu sér stað í gær. 4.10.2015 22:28 Íslensk kona ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi Atvikið átti sér stað árið 2012 er konan stundaði læknanám í Debrecen. 4.10.2015 20:16 Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4.10.2015 20:10 Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur,“ segir Kristján E. Guðmundsson sem hefur fengið nóg af Akranesi. 4.10.2015 19:57 Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. 4.10.2015 19:38 Hetja næturinnar: „Mér finnst yndislegt að hafa getað aðstoðað“ Leigubílsstjórinn Böðvar Sigurðsson var á réttum stað á réttum tíma þegar það kviknaði í fyrir utan kjallaraíbúð í Mosfellsbæ í nótt. 4.10.2015 19:18 Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Bashar al-Assad Sýrlandsforseti var harðorður í garð vestrænna ríkja og segir aðgerðir Rússa í Sýrlandi þær einu sem skilað geti árangri. 4.10.2015 18:57 Einn á gjörgæslu eftir alvarlega árás á Akranesi Atvikið átti sér stað sl. föstudagskvöld. Einn maður er í haldi lögreglu. 4.10.2015 17:52 Þorgerður Katrín: Flokkurinn hefur alltaf látið sér nægja eina konu sem fjarvistarsönnun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.10.2015 16:26 Konur í sjálfsvarnarhug - Myndir Metþátttaka var á sérstöku sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur sem Gracie Iceland stendur fyrir um helgina. 4.10.2015 16:15 Eldurinn logaði fyrir hurð íbúðarinnar Nágranni fjölskyldunnar hjálpaði við að koma börnunum út úr húsinu í gegnum glugga. 4.10.2015 15:25 Þóttist vera látin og lifði af "Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar.“ 4.10.2015 14:32 Segja Landvernd stuðla að utanvegaakstri á hálendinu Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja við Kjalveg undrast "harkalega framgöngu“ Landverndar. 4.10.2015 13:30 Hlaupið séð úr lofti - Myndir Skaftárhlaupið sem nú er í rénum er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. 4.10.2015 11:49 16 látnir í flóðum í Frakklandi - Myndbönd Tveggja daga rigning í Nice samsvarar tíu prósentum af eðlilegri ársrigningu. 4.10.2015 11:20 Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4.10.2015 10:57 Möguleiki að brúin fari í hlaupinu Óttast er að brúin yfir Eldvatn við Ása geti farið í hlaupinu í Skaftá. Henni var lokað um miðjan dag í gær vegna hættu sem skapaðist. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að verulega hafi dregið úr rennsli árinnar. Það sé þó enn mikið og því hætta á að undurstöður brúarinnar gefi sig. 4.10.2015 10:03 Börnum bjargað út um glugga Leigubílsstjóri varð var við eld í Mosfellsbæ í nótt og leikur grunur á að um íkveikju hafi verið að ræða. 4.10.2015 09:44 Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikil ölvun var á höfuðborgarsvæðinu í nótt og hafði lögreglan í nógu að snúast. 4.10.2015 09:26 Neyðarástand í Suður-Karólínu Gífurleg rigning hefur valdið flóðum víða á austurströnd Bandaríkjanna. 3.10.2015 23:49 Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3.10.2015 22:53 350 saknað eftir aurskriðu Skriðan fór yfir um 125 heimili í Gvatemala. 3.10.2015 21:48 Undirstöðurnar illa farnar undir brúnni Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokað í dag vegna þess hvað aurflóðið úr Skaftárjökli hefur grafið mikið undan brúnni. 3.10.2015 20:07 Sjá næstu 50 fréttir
Einn í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar árásar á Akranesi Rannsókn málsins er í fullum gangi en fórnarlambið er enn á gjörgæslu. 5.10.2015 10:35
Henning Mankell látinn Mankell er þekktastur fyrir bækur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallander. 5.10.2015 10:14
Winterkorn gegnir enn fjórum lykilstöðum Er enn stjórnarformaður, Audi, Scania og Man og stærstu hluthafa í Volkswagen. 5.10.2015 09:59
Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5.10.2015 09:52
Campbell, Ōmura og Tu hljóta Nóbelsverðlaun í læknisfræði Vísindamennirnir hljóta verðlaunin fyrir þróun sína á lyfjum gegn sníkjudýrasjúkdómum. 5.10.2015 09:49
Bílaframleiðendur segjast ekki geta mætt Euro 6 staðlinum Endurspeglar vandann við framleiðslu dísilbíla. 5.10.2015 09:32
Þung byrði á fyrrverandi sterkasta manni heims "Við vissum það alveg frá byrjun að við værum með unnið mál. Spurningin var bara hversu mikils virði eru mannréttindi og friðhelgi einkalífs einstaklings,“ segir fyrrverandi aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon. 5.10.2015 09:00
Grunaður um kynferðisbrot gegn annarri fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson er gert að sök að hafa haft samfarir við stúlkuna meðal annars með hótunum um að birta nektarmyndir af stúlkunni. 5.10.2015 09:00
Tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis Jafnréttisdagar 2015 hefjast í dag í sjöunda árið í röð. Leitast verður við að skapa opna umræðu og aukinn skilning á jafnrétti. 5.10.2015 08:00
Ætla að opna nefndarfundi Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt tillögu Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að hann semji reglur á grundvelli sveitarstjórnarlaga um að fundir fastanefnda bæjarstjórnar Garðabæjar verði almennt haldnir í heyranda hljóði og opnir. 5.10.2015 08:00
Sprengdu sigurbogann í Palmyra Yfirmaður fornleifastofnunar Sýrlands segir að borgin sé dæmd til eyðileggingar. 5.10.2015 07:09
Læknar án landamæra segja afgönsk stjórnvöld viðurkenna stríðsglæpi 22 létust í sprengjuárásinni á spítalann í Kunduz, en þar af voru 12 starfsmenn Lækna án landamæra. 5.10.2015 07:03
Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn. 5.10.2015 07:00
Minna í lögreglu þótt fólki fjölgi Ferðamönnum á Suðurlandi fjölgaði um hálfa milljón á síðustu tveimur árum. 5.10.2015 07:00
Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5.10.2015 07:00
Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5.10.2015 07:00
Neyðarblysum skotið á loft í gærkvöldi Þungar sektir liggja við því að skjóta upp neyðarblysum að ástæðulausu. 5.10.2015 06:57
Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. 5.10.2015 06:51
Assad segir loftárásir Bandaríkjamanna árangurslausar Forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, segir að bandalag milli Sýrlands, Rússlands, Írans, og Íraks, verði að skila árangri, annars verði svæðið eyðileggingu að bráð. 5.10.2015 06:00
Heil loðfílabeinagrind finnst í Bandaríkjunum Vísindamenn hafa grafið upp ótrúlega heillega beinagrind af loðfíl sem fannst í akri í Michigan-ríki. 4.10.2015 23:02
Nýjum reglugerðum fylgi gífurlegur kostnaður fyrir svínabændur Ingvi Stefánsson, svínabóndi, segir að skýrsla MAST taki verstu dæmin og matreiði þau sem venjulegan hlut. 4.10.2015 22:35
Flóðin í Frakklandi: „Malbikið flaut í burtu“ Íslendingur í Cannes í Frakklandi lýsir upplifun sinni af flóðunum sem áttu sér stað í gær. 4.10.2015 22:28
Íslensk kona ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi Atvikið átti sér stað árið 2012 er konan stundaði læknanám í Debrecen. 4.10.2015 20:16
Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4.10.2015 20:10
Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur,“ segir Kristján E. Guðmundsson sem hefur fengið nóg af Akranesi. 4.10.2015 19:57
Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. 4.10.2015 19:38
Hetja næturinnar: „Mér finnst yndislegt að hafa getað aðstoðað“ Leigubílsstjórinn Böðvar Sigurðsson var á réttum stað á réttum tíma þegar það kviknaði í fyrir utan kjallaraíbúð í Mosfellsbæ í nótt. 4.10.2015 19:18
Assad: Aðgerðir vestrænna ríkja í Sýrlandi eru hryðjuverk Bashar al-Assad Sýrlandsforseti var harðorður í garð vestrænna ríkja og segir aðgerðir Rússa í Sýrlandi þær einu sem skilað geti árangri. 4.10.2015 18:57
Einn á gjörgæslu eftir alvarlega árás á Akranesi Atvikið átti sér stað sl. föstudagskvöld. Einn maður er í haldi lögreglu. 4.10.2015 17:52
Þorgerður Katrín: Flokkurinn hefur alltaf látið sér nægja eina konu sem fjarvistarsönnun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.10.2015 16:26
Konur í sjálfsvarnarhug - Myndir Metþátttaka var á sérstöku sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur sem Gracie Iceland stendur fyrir um helgina. 4.10.2015 16:15
Eldurinn logaði fyrir hurð íbúðarinnar Nágranni fjölskyldunnar hjálpaði við að koma börnunum út úr húsinu í gegnum glugga. 4.10.2015 15:25
Þóttist vera látin og lifði af "Ungur maður lét lífið á sorglegum og hræðilegum degi og blóð hans bjargaði lífi dóttur minnar.“ 4.10.2015 14:32
Segja Landvernd stuðla að utanvegaakstri á hálendinu Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja við Kjalveg undrast "harkalega framgöngu“ Landverndar. 4.10.2015 13:30
Hlaupið séð úr lofti - Myndir Skaftárhlaupið sem nú er í rénum er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. 4.10.2015 11:49
16 látnir í flóðum í Frakklandi - Myndbönd Tveggja daga rigning í Nice samsvarar tíu prósentum af eðlilegri ársrigningu. 4.10.2015 11:20
Meinaður aðgangur að gömlu Jerúsalem Ísraelskir lögreglumenn loka borginni eftir hnífaárásir Palestínumanna. 4.10.2015 10:57
Möguleiki að brúin fari í hlaupinu Óttast er að brúin yfir Eldvatn við Ása geti farið í hlaupinu í Skaftá. Henni var lokað um miðjan dag í gær vegna hættu sem skapaðist. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að verulega hafi dregið úr rennsli árinnar. Það sé þó enn mikið og því hætta á að undurstöður brúarinnar gefi sig. 4.10.2015 10:03
Börnum bjargað út um glugga Leigubílsstjóri varð var við eld í Mosfellsbæ í nótt og leikur grunur á að um íkveikju hafi verið að ræða. 4.10.2015 09:44
Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikil ölvun var á höfuðborgarsvæðinu í nótt og hafði lögreglan í nógu að snúast. 4.10.2015 09:26
Neyðarástand í Suður-Karólínu Gífurleg rigning hefur valdið flóðum víða á austurströnd Bandaríkjanna. 3.10.2015 23:49
Tveir létu lífið í hnífaárás í Jerúsalem Kona og barn eru í lífshættu en árásáramaðurinn var skotinn af lögreglu. 3.10.2015 22:53
Undirstöðurnar illa farnar undir brúnni Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokað í dag vegna þess hvað aurflóðið úr Skaftárjökli hefur grafið mikið undan brúnni. 3.10.2015 20:07