Fleiri fréttir

Tæp tvö þúsund tonn af lambakjöti til frá í fyrra

Tæpur fimmtungur lambakjöts úr síðustu sláturtíð enn til í frystigeymslum sláturhúsa vítt og breitt um landið. Sala á lambakjöti hefur aukist á síðustu 12 mánuðum. Formaður félags sauðfjárbænda segir marga íhuga stöðu sína

Lesbíum mismunað hjá Þjóðskrá

Lesbískar mæður þurfa að staðfesta við opinberar stofnanir hvernig barn þeirra kom undir. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem eignast barn með tæknifrjóvgun.

Álftanesvegur lokaður lengur

Opnun Álftanesvegar frestast að minnsta kosti um tvær vikur, en samkvæmt vefsíðu Vegagerðarinnar var stefnt að því að vegurinn yrði opnaður í dag.

Færeyingar kjósa til þings

Misvísandi skoðanakannanir segja ýmist Jafnaðarflokkinn eða Fólkaflokkinn bera sigur úr býtum. Kaj Leo Johannessen vill þriðja kjörtímabilið.

70% leigjenda ná ekki endum saman

Nær helmingur ráðstöfunartekna leigjenda á höfuðborgarsvæðinu fer í húsaleigu samkvæmt opinni netkönnun. Fjármálaráðgjafi segir niðurstöðurnar ríma við reynslu hans í starfi.

Sjá næstu 50 fréttir