Fleiri fréttir Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Mótmælendur og lögregla takast á fyrir utan þinghúsið. 31.8.2015 11:34 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31.8.2015 11:25 Systur dæmdar til nauðgunar Þorpsþing í Norður-Indlandi hefur dæmt tvær systur til nauðgunar eftir að bróðir þeirra stakk af með giftri konu sem tilheyrir hærra settri stétt. 31.8.2015 11:21 „Eitt stærsta úrlausnarefni samtímans“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það hve mörgum flóttamönnum Íslendingar taki við, leysi ekki vandann. 31.8.2015 10:45 Radarvari og Bændablaðið staðalbúnaður forsætisráðherra Bílstjóri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar ætlar ekki að láta grípa sig fyrir hraðakstur. 31.8.2015 10:33 Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31.8.2015 10:17 Grunur um að bílaleiga hafi brotið lög Ökumaður sem stöðvaður var fyrir hraðakstur á Suðurlandi sagðist hafa tekið bifreiðina á bílaleigu hjá höfuðborgarsvæðinu en við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að bifreiðin reyndist ekki skráð sem bílaleigubifreið og ekki með viðeigandi tryggingar. 31.8.2015 10:13 Þúsund bílar í fyrsta skipti hjá KIA Kia er annað söluhæsta bílamerkið á Íslandi á eftir Toyota. 31.8.2015 08:45 Vatnið hitnar í Vaðlaheiðargöngum Heitavatnsrennslið í Vaðlaheiðargöngum vestanverðum er stöðugt og hefur hiti vatnsins náð 63 gráðum. Þegar stóra vatnsæðin kom í ljós síðasta sumar var vatnið um 43 gráður og runnu þá um 350 lítrar á sekúndu úr stafni ganganna. Enn er of mikið kaldavatnsrennsli austanmegin í göngunum til að geta hafið gangagröft þar. 31.8.2015 08:00 Ætla sér að færa valdið til almennings Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. 31.8.2015 07:45 Kynfræðingar ekki kátir með kynlífspillu Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skylt geðlyfi. 31.8.2015 07:30 Obama breytti um nafn á Mount McKinley Heitir nú sína gamla nafni Denali. 31.8.2015 07:29 Þrjú líkamsárásamál Kona og tveir karlmenn gistu fangageymslur. 31.8.2015 07:29 Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31.8.2015 07:26 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31.8.2015 07:25 Boko Haram drápu 56 á föstudag 500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur. 31.8.2015 07:24 Síðasti dagur strandveiði Ágústkvótinn er þegar uppurinn á þremur veiðisvæðum af fjórum. 31.8.2015 07:15 Gestum í Gistiskýlinu fækki Gistiskýlið fyrir útigangsfólk er fullt þrátt fyrir að plássum hafi verið fjölgað um tíu. Veikasti hópurinn vill ekki borga fyrir húsnæði. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir útigangsfólk þurfa „tough love“ 31.8.2015 07:00 Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31.8.2015 07:00 Brotið á rétti fatlaðs fólks í Vesturbyggð Engin ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk sem býr í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Engin bíll er þar til slíks aksturs. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir ríkið bera ábyrgð. Lögfræðingur ÖBÍ segir lögin kveða skýrt á um skyldu sveitarfélaga. 31.8.2015 07:00 Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31.8.2015 07:00 Segir tólf ára dreng hafa ráðist á pólskan son sinn vegna upprunans "Ég varð bara í sannleika sagt alveg brjáluð og fór bara að gráta þegar ég sá hvernig hann leit út eftir þetta,“ segir móðir tólf ára stráks sem veist var að í Breiðholti í dag. 30.8.2015 23:31 Langar raðir og yfirfullar ruslatunnur í Leifsstöð Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. 30.8.2015 23:24 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30.8.2015 21:04 Kærir ráðningu Bryndísar í starf ríkissáttasemjara Þórólfur Matthíasson telur leikrit hafa verið sett á svið; búið hafi verið að ákveða að Bryndís Hlöðversdóttir yrði ríkissáttasemjari, en ekki hann þrátt fyrir betri menntun. 30.8.2015 20:44 Ekki hægt að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum á Íslandi Á Íslandi skortir fjármagn og aðstöðu til að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum. Sýni eru send til Svíþjóðar, Noregs og víðar til greiningar með flugi. 30.8.2015 20:30 Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30.8.2015 19:30 Báru veikan göngumann einn og hálfan kílómetra Björgunarsveitarmenn á vegum Landsbjargar voru kallaðir út í dag til að sækja mann sem veiktist þegar hann var á göngu á Miðfelli við Flúðir. 30.8.2015 18:48 Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30.8.2015 18:04 Farþegi bifreiðarinnar úrskurðaður látinn á vettvangi Bílslys varð skammt austan Péturseyjar í dag. 30.8.2015 16:52 Alvarlegt umferðarslys við Pétursey Þjóðvegi 1 hefur verið lokað og vegfarendur eru beðnir um að sýna biðlund. 30.8.2015 16:06 Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30.8.2015 15:58 Mikil sala á fasteignum fyrir austan fjall "Eignir seljast orðið frekar hratt þó það sé ekki jafnmikið og fyrir hrun, en gott samt og óskandi að markaðurinn haldi núna stöðugleika.“ 30.8.2015 15:40 Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30.8.2015 15:02 Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30.8.2015 12:24 Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30.8.2015 11:37 „Dómurinn er enn ein vísvitandi atlagan að tjáningarfrelsi fjölmiðla“ Blaðamenn Al Jazeera voru í gær dæmdir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkasamtökin Múslimska bræðralagið. 30.8.2015 11:10 Svo fullur að hann gat ekki sagt til nafns eða dvalarstaðar Lögregla handtók fjóra menn vegna gruns um líkamsárás í gærkvöldi og í nótt. 30.8.2015 09:19 Íslenskur læknir vildi bjarga austurrísku barni frá nasistum en fékk skýringarlausa neitun Nasistar höfðu boðað foreldra þriggja ára barns í fangabúðir og var Katrín Thoroddsen beðin um að taka við barninu. Ekki fékkst leyfi frá forsætisráðherranum Hermanni Jónassyni. 30.8.2015 09:13 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29.8.2015 23:16 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29.8.2015 23:15 Bjarni Benediktsson: Íslensk stjórnvöld hljóti að bregðast við neyðarástandi í málefnum flóttamanna Til að standa jafnfætis Svíþjóð í móttöku flóttamanna, miðað við höfðatölu, ættum við að taka við um 1600 kvótaflóttamönnum á ári. 29.8.2015 21:56 Hanna Birna telur sig eiga góðan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins Býður sig aftur fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 29.8.2015 21:30 Barkaígræðslan gerði Andemariam kleift að sjá barnið sitt í fyrsta sinn Tómas Guðbjartsson var borinn þungum sökum og gat ekki svarað fyrir sig á meðan á fréttaumfjöllun stóð. 29.8.2015 21:00 „Á hverjum degi leita á bráðamóttökur geðdeilda ungmenni um tvítugt í ástarsorg“ Óttar Guðmundsson geðlæknir segir nútímaforeldra keppast við að skapa hina fullkomnu æsku fyrir börnin sín. Fyrir vikið sköpum við ósjálfstæða einstaklinga sem eru ekki tilbúnir fyrir lífið. 29.8.2015 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Mótmælendur og lögregla takast á fyrir utan þinghúsið. 31.8.2015 11:34
Forsíðumynd Fréttablaðsins: Eymd og ótti flóttafólks frá Sýrlandi Tólf milljónir Sýrlendinga hafa þurft að yfirgefa heimili sín frá því borgarastyrjöldin braust út þar í landi fyrir rúmum fjórum árum. 31.8.2015 11:25
Systur dæmdar til nauðgunar Þorpsþing í Norður-Indlandi hefur dæmt tvær systur til nauðgunar eftir að bróðir þeirra stakk af með giftri konu sem tilheyrir hærra settri stétt. 31.8.2015 11:21
„Eitt stærsta úrlausnarefni samtímans“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það hve mörgum flóttamönnum Íslendingar taki við, leysi ekki vandann. 31.8.2015 10:45
Radarvari og Bændablaðið staðalbúnaður forsætisráðherra Bílstjóri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar ætlar ekki að láta grípa sig fyrir hraðakstur. 31.8.2015 10:33
Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að unnið verði með heimamönnum á Siglufirði um hvernig takast eigi á við kostnað vegna úrhellisins. 31.8.2015 10:17
Grunur um að bílaleiga hafi brotið lög Ökumaður sem stöðvaður var fyrir hraðakstur á Suðurlandi sagðist hafa tekið bifreiðina á bílaleigu hjá höfuðborgarsvæðinu en við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að bifreiðin reyndist ekki skráð sem bílaleigubifreið og ekki með viðeigandi tryggingar. 31.8.2015 10:13
Þúsund bílar í fyrsta skipti hjá KIA Kia er annað söluhæsta bílamerkið á Íslandi á eftir Toyota. 31.8.2015 08:45
Vatnið hitnar í Vaðlaheiðargöngum Heitavatnsrennslið í Vaðlaheiðargöngum vestanverðum er stöðugt og hefur hiti vatnsins náð 63 gráðum. Þegar stóra vatnsæðin kom í ljós síðasta sumar var vatnið um 43 gráður og runnu þá um 350 lítrar á sekúndu úr stafni ganganna. Enn er of mikið kaldavatnsrennsli austanmegin í göngunum til að geta hafið gangagröft þar. 31.8.2015 08:00
Ætla sér að færa valdið til almennings Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. 31.8.2015 07:45
Kynfræðingar ekki kátir með kynlífspillu Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skylt geðlyfi. 31.8.2015 07:30
Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31.8.2015 07:26
Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31.8.2015 07:25
Boko Haram drápu 56 á föstudag 500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur. 31.8.2015 07:24
Síðasti dagur strandveiði Ágústkvótinn er þegar uppurinn á þremur veiðisvæðum af fjórum. 31.8.2015 07:15
Gestum í Gistiskýlinu fækki Gistiskýlið fyrir útigangsfólk er fullt þrátt fyrir að plássum hafi verið fjölgað um tíu. Veikasti hópurinn vill ekki borga fyrir húsnæði. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir útigangsfólk þurfa „tough love“ 31.8.2015 07:00
Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31.8.2015 07:00
Brotið á rétti fatlaðs fólks í Vesturbyggð Engin ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk sem býr í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Engin bíll er þar til slíks aksturs. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir ríkið bera ábyrgð. Lögfræðingur ÖBÍ segir lögin kveða skýrt á um skyldu sveitarfélaga. 31.8.2015 07:00
Gætum tekið við hundruðum Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna. 31.8.2015 07:00
Segir tólf ára dreng hafa ráðist á pólskan son sinn vegna upprunans "Ég varð bara í sannleika sagt alveg brjáluð og fór bara að gráta þegar ég sá hvernig hann leit út eftir þetta,“ segir móðir tólf ára stráks sem veist var að í Breiðholti í dag. 30.8.2015 23:31
Langar raðir og yfirfullar ruslatunnur í Leifsstöð Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. 30.8.2015 23:24
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30.8.2015 21:04
Kærir ráðningu Bryndísar í starf ríkissáttasemjara Þórólfur Matthíasson telur leikrit hafa verið sett á svið; búið hafi verið að ákveða að Bryndís Hlöðversdóttir yrði ríkissáttasemjari, en ekki hann þrátt fyrir betri menntun. 30.8.2015 20:44
Ekki hægt að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum á Íslandi Á Íslandi skortir fjármagn og aðstöðu til að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum. Sýni eru send til Svíþjóðar, Noregs og víðar til greiningar með flugi. 30.8.2015 20:30
Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30.8.2015 19:30
Báru veikan göngumann einn og hálfan kílómetra Björgunarsveitarmenn á vegum Landsbjargar voru kallaðir út í dag til að sækja mann sem veiktist þegar hann var á göngu á Miðfelli við Flúðir. 30.8.2015 18:48
Nafntogaðir Íslendingar bjóða fram margvíslega aðstoð: Ellefu uppbúin rúm í Bolungarvík, plötuspilarar og fullir ruslapokar af vel förnum kvenmannsfatnaði Fólk úr öllum stigum íslensks samfélags segjast vera reiðubúið til að rétta þeim flóttamönnum sem hingað koma til lands hjálparhönd og er aðstoðin í margvíslegum myndum. 30.8.2015 18:04
Farþegi bifreiðarinnar úrskurðaður látinn á vettvangi Bílslys varð skammt austan Péturseyjar í dag. 30.8.2015 16:52
Alvarlegt umferðarslys við Pétursey Þjóðvegi 1 hefur verið lokað og vegfarendur eru beðnir um að sýna biðlund. 30.8.2015 16:06
Íslendingar bregðast við kalli Eyglóar: „Flóttamenn eru mannauður, reynsla og hæfileikar“ "Fólk sem við eigum aldrei eftir að geta sagt við í framtíðinni: "Þitt líf er minna virði en mitt líf.“ En af hverju látum við samt eins og svo sé?“ segir í viðburðinum. 30.8.2015 15:58
Mikil sala á fasteignum fyrir austan fjall "Eignir seljast orðið frekar hratt þó það sé ekki jafnmikið og fyrir hrun, en gott samt og óskandi að markaðurinn haldi núna stöðugleika.“ 30.8.2015 15:40
Þrjú sýrlensk flóttabörn hurfu af spítala Börnin voru til meðferðar á spítala í Austurríki ásamt fjölskyldum sínum. 30.8.2015 15:02
Flúði til Íslands frá Króatíu fyrir 20 árum: "Það sem fólk lætur útúr sér gerir mig virkilega sorgmædda“ Jovana Schally, kona á þrítugsaldri, kom hingað til lands þegar hún var aðeins sjö ára gömul eftir að hafa flúið Króatíu ásamt fjölskyldu sinni þegar stríð braust þar út. 30.8.2015 12:24
Velferðarráðherra vill ekki setja hámarkstölu á fjölda flóttafólks til Íslands Eygló Harðardóttir segir það hversu hjálpsamir Íslendingar eru tilbúnir til að vera stjórna því hversu mörgum hægt er að taka á móti. 30.8.2015 11:37
„Dómurinn er enn ein vísvitandi atlagan að tjáningarfrelsi fjölmiðla“ Blaðamenn Al Jazeera voru í gær dæmdir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkasamtökin Múslimska bræðralagið. 30.8.2015 11:10
Svo fullur að hann gat ekki sagt til nafns eða dvalarstaðar Lögregla handtók fjóra menn vegna gruns um líkamsárás í gærkvöldi og í nótt. 30.8.2015 09:19
Íslenskur læknir vildi bjarga austurrísku barni frá nasistum en fékk skýringarlausa neitun Nasistar höfðu boðað foreldra þriggja ára barns í fangabúðir og var Katrín Thoroddsen beðin um að taka við barninu. Ekki fékkst leyfi frá forsætisráðherranum Hermanni Jónassyni. 30.8.2015 09:13
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29.8.2015 23:16
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29.8.2015 23:15
Bjarni Benediktsson: Íslensk stjórnvöld hljóti að bregðast við neyðarástandi í málefnum flóttamanna Til að standa jafnfætis Svíþjóð í móttöku flóttamanna, miðað við höfðatölu, ættum við að taka við um 1600 kvótaflóttamönnum á ári. 29.8.2015 21:56
Hanna Birna telur sig eiga góðan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins Býður sig aftur fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. 29.8.2015 21:30
Barkaígræðslan gerði Andemariam kleift að sjá barnið sitt í fyrsta sinn Tómas Guðbjartsson var borinn þungum sökum og gat ekki svarað fyrir sig á meðan á fréttaumfjöllun stóð. 29.8.2015 21:00
„Á hverjum degi leita á bráðamóttökur geðdeilda ungmenni um tvítugt í ástarsorg“ Óttar Guðmundsson geðlæknir segir nútímaforeldra keppast við að skapa hina fullkomnu æsku fyrir börnin sín. Fyrir vikið sköpum við ósjálfstæða einstaklinga sem eru ekki tilbúnir fyrir lífið. 29.8.2015 20:00