Fleiri fréttir „Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Vinstri grænir hafa óskað eftir fundi í allsherjarnefnd vegna flóttamannavandans. 29.8.2015 15:13 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29.8.2015 14:43 Björt framtíð vill að Íslendingar taki á móti fleiri flóttamönnum Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða án tafar fyrirætlaðar aðgerðir vegna móttöku fjöldafólks. 29.8.2015 13:11 Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29.8.2015 11:15 Sóttu slasaðan ferðamann við Skrokköldu Flugbjörgunarsveitin á Hellu sótti í morgun slasaðan ferðamann að Skrokköldu á Sprengisandi. 29.8.2015 10:53 Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29.8.2015 10:27 Pawel segir Sigmund Davíð bæði brjóta lög og ljúga Stærðfræðingurinn og pistlahöfundur hnýtur í gagnrýni forsætisráðherrans um borgarskipulag í Reykjavík. 29.8.2015 10:15 Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29.8.2015 10:07 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29.8.2015 09:59 Lundapysja í Kópavogi augljóst dæmi um batamerki á lundastofninum "Þetta var ekkert óalgengt hér á árum áður. En það hafa bara ekki verið neinar lundapysjur til þess að villast inn í bæinn í mörg ár,“ segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 29.8.2015 09:00 Þriðjungur þeirra sem þurfa stuðningsþjónustu í Reykjavík á biðlista Fimm hundruð eru á biðlista eftir stuðningsþjónustu í Reykjavík. Erfitt er að fá sérhæft starfsfólk til að sinna málaflokknum. Sjálfstæðismenn vilja gera þjónustuna að bundnum lið líkt og húsaleigubætur og bjóða hana út til ein 29.8.2015 09:00 Veiðigjöld á hval brot af veiðileyfi á hreindýri Hvalveiðimenn geta veitt tæpar sautján hrefnur fyrir andvirði eins hreindýrstarfs. 29.8.2015 08:00 Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29.8.2015 07:00 Obama segir Katrínu hafa opinberað ójöfnuðinn „New Orleans hefur í áratugi verið illa haldin af ójöfnuði,“ sagði Barack Obama í ræðu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan fellibylurinn Katrína skall með fullum þunga á New Orleans. 29.8.2015 07:00 „Borgarsjóður illa rekinn“ Oddvitar minnihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur furða sig á hversu illa rekinn borgarsjóður er. 29.8.2015 07:00 Sést jafnvel til sólar fyrir norðan á laugardag Gríðarlega mikil rigning hefur verið fyrir norðan og vestan undanfarna daga með tilheyrandi tjóni og óþægindum fyrir íbúa. 28.8.2015 23:39 Töldu að gestur á Straight Outta Compton í Smárabíó hefði látið lífið Gestum á sýningu kvikmyndarinnar Straight outta Compton í Smárabíó í kvöld var mörgum hverjum brugðið þegar kvikmyndinni var lokið. 28.8.2015 23:24 Reiðhjólabændur brugðust fljótt við hjálparbeiðni BUGL Sjálfboðaliðar úr Facebook-hópnum Reiðhjólabændur komu á barna-og unglingageðdeild Landspítalans til að laga hjól í eigu deildarinnar. Hjólin verða notuð sem hluti af meðferð unglingahóps á legudeild BUGL. 28.8.2015 23:09 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28.8.2015 21:47 Aldrei fleiri sótt um hæli í einum mánuði Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á innanríkisráðherra að senda ekki hælisleitendur í önnur ríki á grundvelli svokallaðrar Dyflinnarreglugerðar. 28.8.2015 19:40 Ríki axla mjög misþungar byrðar vegna flóttamanna Neyð stigvaxandi fjölda flóttamanna er í brennidepli þessa dagana en leiðtogar Evrópuríkja hafa ekki komist að samkomulagi um skuldbindingar vegna hans. 28.8.2015 19:32 Viðbragðshópur kallaður saman vegna vatnavaxta í Fjallabyggð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að viðbragðshópur verði kallaður saman vegna ástandsins sem skapast hefur í Fjallabyggð undanfarna daga vegna óvenju mikillar úrkomu. 28.8.2015 19:24 Bursta tennur barna í leikskólanum Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða. 28.8.2015 19:00 Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28.8.2015 18:59 Leggur áherslu á málefni innflytjenda og vill alvöru samtal um kvótakerfið Óttarr Proppé alþingismaður gefur á kost á sér sem formaður Bjartrar framtíðar á ársfundi flokksins 5. september nækstomandi. Hann nefnir málefni innflytjenda og sjávarútvegsmál sem stór baráttumál. 28.8.2015 18:40 Of miklar upplýsingar sköpuðu rugling Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá Primera Air, segir flugfélagið harmar þær miklu tafir sem urðu á flugi frá Tenerife til Íslands í vikunni. 28.8.2015 18:27 Heita vatnið komið á í miðborginni Heitavatnslagnir sprungu í nokkrum götum í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur í dag. 28.8.2015 17:57 Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28.8.2015 17:03 Tíu ár frá fellibylnum Katrína Um 80 prósent New Orleans lenti undir vatni sem náði í allt að sex metra hæð. 28.8.2015 17:00 Biður Íslendinga um hjálp: Heyrði fyrst af hálfbróður sínum þegar faðir hans dó Sterkasta vísbendingin er mynd af íslenskri konu sem þeir félagar biðja Íslendinga að skoða og deila. 28.8.2015 16:45 Náði mögnuðu stökki hnúfubaks á myndband Kanadísk kona tók upp myndbandið í hvalaskoðunarferð í Fundyflóa í síðustu viku. 28.8.2015 16:02 Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. 28.8.2015 15:54 Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28.8.2015 15:27 Hælisleitandanum áður verið veitt hæli í öðru Evrópuríki Framganga hans í dag mun ekki hafa áhrif á umsókn hans um hæli hér á landi. 28.8.2015 15:16 Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. 28.8.2015 15:15 Stofnandi Ashley Madison lætur af störfum Noel Biderman stofnaði síðuna árið 2001 og hefur verið framkvæmdastjóri hennar síðan. 28.8.2015 15:02 Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28.8.2015 14:58 Fór úr bensínleysi yfir í að vera þrettán milljónum krónum ríkari Konan var á leið norður í land síðastliðinn laugardag og rétt ókomin í Borgarnes þegar hún áttaði sig á því að bíllinn var að verða bensínlaus. 28.8.2015 14:50 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28.8.2015 14:22 Óttarr Proppé býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar "Ég hef óbilandi tröllatrú á erindi okkar,“ segir Óttarr. 28.8.2015 14:07 Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28.8.2015 13:45 Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28.8.2015 13:14 Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28.8.2015 12:38 Íslenskur forritari hefur safnað sex milljónum fyrir sýrlenskan flóttamann "Þetta varð allt miklu stærra en ég átti von á,“ segir Gissur Símonarson. Söfnunin hófst í gær. 28.8.2015 12:30 Hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út að húsnæði Rauða Krossins upp úr klukkan tólf í dag. Hælisleitandi hafði þá hótað að því að kveikja í sér. 28.8.2015 12:27 Sjá næstu 50 fréttir
„Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Vinstri grænir hafa óskað eftir fundi í allsherjarnefnd vegna flóttamannavandans. 29.8.2015 15:13
Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29.8.2015 14:43
Björt framtíð vill að Íslendingar taki á móti fleiri flóttamönnum Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða án tafar fyrirætlaðar aðgerðir vegna móttöku fjöldafólks. 29.8.2015 13:11
Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Krufning á einum ketti sem aflífa þurfti í Hveragerði leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. 29.8.2015 11:15
Sóttu slasaðan ferðamann við Skrokköldu Flugbjörgunarsveitin á Hellu sótti í morgun slasaðan ferðamann að Skrokköldu á Sprengisandi. 29.8.2015 10:53
Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn 29.8.2015 10:27
Pawel segir Sigmund Davíð bæði brjóta lög og ljúga Stærðfræðingurinn og pistlahöfundur hnýtur í gagnrýni forsætisráðherrans um borgarskipulag í Reykjavík. 29.8.2015 10:15
Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins 29.8.2015 10:07
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29.8.2015 09:59
Lundapysja í Kópavogi augljóst dæmi um batamerki á lundastofninum "Þetta var ekkert óalgengt hér á árum áður. En það hafa bara ekki verið neinar lundapysjur til þess að villast inn í bæinn í mörg ár,“ segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 29.8.2015 09:00
Þriðjungur þeirra sem þurfa stuðningsþjónustu í Reykjavík á biðlista Fimm hundruð eru á biðlista eftir stuðningsþjónustu í Reykjavík. Erfitt er að fá sérhæft starfsfólk til að sinna málaflokknum. Sjálfstæðismenn vilja gera þjónustuna að bundnum lið líkt og húsaleigubætur og bjóða hana út til ein 29.8.2015 09:00
Veiðigjöld á hval brot af veiðileyfi á hreindýri Hvalveiðimenn geta veitt tæpar sautján hrefnur fyrir andvirði eins hreindýrstarfs. 29.8.2015 08:00
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. 29.8.2015 07:00
Obama segir Katrínu hafa opinberað ójöfnuðinn „New Orleans hefur í áratugi verið illa haldin af ójöfnuði,“ sagði Barack Obama í ræðu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan fellibylurinn Katrína skall með fullum þunga á New Orleans. 29.8.2015 07:00
„Borgarsjóður illa rekinn“ Oddvitar minnihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur furða sig á hversu illa rekinn borgarsjóður er. 29.8.2015 07:00
Sést jafnvel til sólar fyrir norðan á laugardag Gríðarlega mikil rigning hefur verið fyrir norðan og vestan undanfarna daga með tilheyrandi tjóni og óþægindum fyrir íbúa. 28.8.2015 23:39
Töldu að gestur á Straight Outta Compton í Smárabíó hefði látið lífið Gestum á sýningu kvikmyndarinnar Straight outta Compton í Smárabíó í kvöld var mörgum hverjum brugðið þegar kvikmyndinni var lokið. 28.8.2015 23:24
Reiðhjólabændur brugðust fljótt við hjálparbeiðni BUGL Sjálfboðaliðar úr Facebook-hópnum Reiðhjólabændur komu á barna-og unglingageðdeild Landspítalans til að laga hjól í eigu deildarinnar. Hjólin verða notuð sem hluti af meðferð unglingahóps á legudeild BUGL. 28.8.2015 23:09
Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28.8.2015 21:47
Aldrei fleiri sótt um hæli í einum mánuði Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á innanríkisráðherra að senda ekki hælisleitendur í önnur ríki á grundvelli svokallaðrar Dyflinnarreglugerðar. 28.8.2015 19:40
Ríki axla mjög misþungar byrðar vegna flóttamanna Neyð stigvaxandi fjölda flóttamanna er í brennidepli þessa dagana en leiðtogar Evrópuríkja hafa ekki komist að samkomulagi um skuldbindingar vegna hans. 28.8.2015 19:32
Viðbragðshópur kallaður saman vegna vatnavaxta í Fjallabyggð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að viðbragðshópur verði kallaður saman vegna ástandsins sem skapast hefur í Fjallabyggð undanfarna daga vegna óvenju mikillar úrkomu. 28.8.2015 19:24
Bursta tennur barna í leikskólanum Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða. 28.8.2015 19:00
Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28.8.2015 18:59
Leggur áherslu á málefni innflytjenda og vill alvöru samtal um kvótakerfið Óttarr Proppé alþingismaður gefur á kost á sér sem formaður Bjartrar framtíðar á ársfundi flokksins 5. september nækstomandi. Hann nefnir málefni innflytjenda og sjávarútvegsmál sem stór baráttumál. 28.8.2015 18:40
Of miklar upplýsingar sköpuðu rugling Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá Primera Air, segir flugfélagið harmar þær miklu tafir sem urðu á flugi frá Tenerife til Íslands í vikunni. 28.8.2015 18:27
Heita vatnið komið á í miðborginni Heitavatnslagnir sprungu í nokkrum götum í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur í dag. 28.8.2015 17:57
Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28.8.2015 17:03
Tíu ár frá fellibylnum Katrína Um 80 prósent New Orleans lenti undir vatni sem náði í allt að sex metra hæð. 28.8.2015 17:00
Biður Íslendinga um hjálp: Heyrði fyrst af hálfbróður sínum þegar faðir hans dó Sterkasta vísbendingin er mynd af íslenskri konu sem þeir félagar biðja Íslendinga að skoða og deila. 28.8.2015 16:45
Náði mögnuðu stökki hnúfubaks á myndband Kanadísk kona tók upp myndbandið í hvalaskoðunarferð í Fundyflóa í síðustu viku. 28.8.2015 16:02
Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. 28.8.2015 15:54
Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28.8.2015 15:27
Hælisleitandanum áður verið veitt hæli í öðru Evrópuríki Framganga hans í dag mun ekki hafa áhrif á umsókn hans um hæli hér á landi. 28.8.2015 15:16
Stofnandi Ashley Madison lætur af störfum Noel Biderman stofnaði síðuna árið 2001 og hefur verið framkvæmdastjóri hennar síðan. 28.8.2015 15:02
Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28.8.2015 14:58
Fór úr bensínleysi yfir í að vera þrettán milljónum krónum ríkari Konan var á leið norður í land síðastliðinn laugardag og rétt ókomin í Borgarnes þegar hún áttaði sig á því að bíllinn var að verða bensínlaus. 28.8.2015 14:50
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28.8.2015 14:22
Óttarr Proppé býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar "Ég hef óbilandi tröllatrú á erindi okkar,“ segir Óttarr. 28.8.2015 14:07
Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28.8.2015 13:45
Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28.8.2015 13:14
Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28.8.2015 12:38
Íslenskur forritari hefur safnað sex milljónum fyrir sýrlenskan flóttamann "Þetta varð allt miklu stærra en ég átti von á,“ segir Gissur Símonarson. Söfnunin hófst í gær. 28.8.2015 12:30
Hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út að húsnæði Rauða Krossins upp úr klukkan tólf í dag. Hælisleitandi hafði þá hótað að því að kveikja í sér. 28.8.2015 12:27