Fleiri fréttir

Vorum án lands

Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins

Fjögur börn meðal hinna látnu

Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu.

Obama segir Katrínu hafa opinberað ójöfnuðinn

„New Orleans hefur í áratugi verið illa haldin af ójöfnuði,“ sagði Barack Obama í ræðu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan fellibylurinn Katrína skall með fullum þunga á New Orleans.

Bursta tennur barna í leikskólanum

Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða.

Of miklar upplýsingar sköpuðu rugling

Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá Primera Air, segir flugfélagið harmar þær miklu tafir sem urðu á flugi frá Tenerife til Íslands í vikunni.

Hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva

Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út að húsnæði Rauða Krossins upp úr klukkan tólf í dag. Hælisleitandi hafði þá hótað að því að kveikja í sér.

Sjá næstu 50 fréttir