Fleiri fréttir

Brýna fyrir fólki að læsa reiðhjólum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur hjólreiðamenn til þess að læsa hjólum sínum vel og vandlega þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus.

Tveggja ára bið eftir félagslegu húsnæði

Meðalbið fólks eftir félagslegu leiguhúsnæði á landsvísu er 25,6 mánuðir. Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir, en sjö þeirra áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 131 íbúð.

Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð

Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum.

Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er

Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi.

Saksóknari bjargaði lífi Ágústu Evu á bílaþvottastöð

Söng-og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir lenti í heldur skelfilegri lífsreynslu síðastliðinn sunnudag en hún var þá hætt komin þegar hún klemmdist á milli hurðar á bílaþvottastöð og húddsins á bílnum hennar.

Sjá næstu 50 fréttir