Fleiri fréttir

Tugir flóttamanna köfnuðu

Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands.

Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn

„Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu.

Vistvæn vottun felld úr gildi

Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi reglugerð um vistvæna vottun, því hún sé úrelt og barn síns tíma. Nærri allt íslenskt grænmeti er merkt með vottuninni.

Vilja ekki að komið sé í bakið á fólki

Samninganefndir SFF og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. SFF segir kröfur undir ákvörðun gerðardóms. Eru á móti „baksýnisspegilsákvæði“ samninga á almenna markaðnum.

Byggja kröfurnar á gerðardómi

Kjaramál Samninganefnd SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélagsins (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) kynnti launakröfur á fundi með samninganefnd ríkisins í karphúsinu í gær.

Óheimilt að synja Harriet um vegabréf

Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd.

Alvarlegt slys við Jökulsárlón

Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum.

Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif

Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti.

Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember

Til stendur að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunar þar sem íbúakosningar um breytingar á deiliskipulagi var krafist.

Sjá næstu 50 fréttir