Fleiri fréttir Verslunarmannahelgarveðrið á landinu: „Það verður sitt lítið af hverju fyrir alla“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að flestir landshlutar fái einhverja rigningu en einnig vænan skammt af sólskini. 30.7.2015 11:09 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30.7.2015 10:45 Top Gear þríeykið á Amazon Prime Þátturinn hefur ekki enn fengið nafn en sýningar hefjast á næsta ári. 30.7.2015 10:22 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30.7.2015 10:00 Audi innkallar SQ5 Vegna galla í aflstýri sem getur aftengst í kulda. 30.7.2015 09:57 Þúsund dollara bónus ef vinur kaupir Tesla Flestir Tesla bílar seljast vegna góðs umtals vina. 30.7.2015 09:34 Skipuleggjandi árásanna í Mumbai tekinn af lífi Yakub Memon hafði verið dæmdur fyrir að hafa fjármagnað sprengjuárásirnar í Mumbai árið 1993. 30.7.2015 09:11 Köntríboltar klárir á klárum Magga Kjartans Tónlistar- og hestamaðurinn Magnús Kjartansson skaut hesti undir blaðamann Vísis, sem ótrauður heldur áfram að kynna sér hin margvíslegu áhugamál landsmanna er snúa að útivist og lífsstíl. 30.7.2015 09:00 Frárein af Miklubraut á Höfðabakka fræsuð í dag Búist er við umferðartöfum af þessum orsökum. 30.7.2015 08:33 Þúsundum fanga sleppt úr haldi Náðunin nær til tæplega sjö þúsund fanga, þar af 210 útlendinga, í fangelsum víða um Mjanmar. 30.7.2015 08:06 Mikill eldsvoði í Bergen Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun. 30.7.2015 08:04 Rangt að skólpvatn leki í Þingvallavatn Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir skrif forstöðumanns Náttúruminjastofnunar Íslands, þar sem hann segir frárennslismál í þjóðgarðinum í ólagi, þvætting. Ekkert skólpvatn leki út í Þingvallavatn, allt frárennsli sé keyrt í burtu úr garðinum. 30.7.2015 08:00 Unglingsstúlkur staðnar að þjófnaði Haft var samband við foreldra þeirra. 30.7.2015 07:23 Sorpflutningabíl ekið inn í hóp pílagríma Að minnsta kosti sextán biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar sorpflutningabíl var ekið inn í hóp pílagríma í Mexíkó í nótt. 30.7.2015 07:19 Fá forgang til að reisa heilsulind í Ölfusdal Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti beiðni First ehf. um forgang að byggingarlóð til byggingar heilsulindar í Ölfusdal. Hugmyndirnar ganga út á byggingu hostels auk fjölbreyttrar aðstöðu fyrir náttúruböð. Undirbúningur er kominn vel á veg. 30.7.2015 07:00 Vill stytta biðtíma þolenda ofbeldis Lögreglustjóri ætlar að breyta verklagi við rannsókn og meðferð kynferðisbrota. Rannsóknir sýna að meirihluti tilkynninga er felldur niður. 30.7.2015 07:00 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30.7.2015 07:00 Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum. 30.7.2015 07:00 Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00 Ráða hóp nýrra starfsmanna á Akureyri Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að Fiskistofa starfi á Akureyri frá 1. janúar. 30.7.2015 07:00 Segir afstöðuna þöggun um samfélagsmein Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum krafðist þagnar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð í bréfi til viðbragðsaðila. 30.7.2015 07:00 Gefur lítið fyrir gagnrýni á Evrópustefnu Utanríkisráðherra segir taka lengri tíma en til hafi staðið að draga úr innleiðingarhalla EES-tilskipana. 30.7.2015 07:00 Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. 30.7.2015 07:00 Sigurför fyrir sjálfsmyndina Á sjötta tug Íslendinga eru í Los Angeles þar sem Special Olympics fara fram. 30.7.2015 07:00 Vilja skera á stuðning Repúblikanar berjast gegn kvenheilbrigðisstofnun. 30.7.2015 07:00 Hlífa 500.000 dýrum Nepalar munu ekki lengur fórna til heiðurs gyðju. 30.7.2015 07:00 Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. 30.7.2015 06:58 Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29.7.2015 23:27 „Erfitt að skynja ekki þöggunarmynstur í tengslum við þjóðhátíð“ Aðstandendur Knúz og Aktivismi gegn nauðgunarmenningu segja tilmæli lögreglustjórans í Eyjum til viðbragðsaðila á þjóðhátíð til þess fallin að sópa kynferðisofbeldi, umfangi þess og afleiðingum, undir teppið. 29.7.2015 22:52 Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29.7.2015 22:45 „Ég gerði ekki neitt“ Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt. 29.7.2015 22:11 Rússar beita neitunarvaldi gegn því að sérstökum MH17-dómstól verði komið á Ellefu af þeim fimmtán ríkjum sem eiga nú sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu stjórnvalda í Malasíu, Ástralíu, Hollands, Belgíu og Úkraínu. 29.7.2015 21:29 Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. 29.7.2015 20:12 Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29.7.2015 20:00 Reyk lagði frá skipi við Grandabryggju: Slökkvilið dældi sjó í skipið til að rétta það af Sjór fór í ljósavél bátsins þannig að hún gaf frá sér svartan reyk. 29.7.2015 19:53 Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29.7.2015 19:30 Brestir í aðgerðaáætlun gegn mansali Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um aðgerðir einstakra ríkja heims gegn mansali sem kom út á mánudag eru gerðar alvarlega athugasemdir við framkvæmd aðgerðaráætlunar íslenskra stjórnvalda. Bæta þurfi eftirlit á vinnustöðum, þekkingu saksóknara og dómara á mansali og efla löggæslu. 29.7.2015 19:30 Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29.7.2015 19:30 Indland verður orðið fjölmennasta ríki heims þegar árið 2022 Sameinuðu þjóðirnar hafa birt nýja skýrslu þar sem spáð er fyrir um mannfjöldaþróun í heiminum næstu áratugina. 29.7.2015 19:08 Landspítalinn tekur aðkomu íslenskra lækna til athugunar Landspítalinn hefur hafið sérstaka athugun á aðkomu tveggja íslenskra lækna að umdeildri barkaskurðaðgerð sem framkvæmd var árið 2011. 29.7.2015 19:00 Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29.7.2015 18:13 Miklar umferðartafir eftir bílveltu undir Ingólfsfjalli Bíll valt á þjóðvegi, vestan við Selfoss, nú síðdegis. 29.7.2015 17:39 Bein útsending frá Herjólfsdal: Hið árlega kapphlaup um stað fyrir hvítu fjöldin Flautað verður til leiks í hinu árlega kapphlaupi um stæði fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal klukkan 18. 29.7.2015 17:30 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29.7.2015 17:15 Jón áfram forstjóri Matvælastofnunar Jón Gíslason hefur verið skipaður forstjóri Matvælastofnunar til næstu fimm ára. 29.7.2015 17:09 Sjá næstu 50 fréttir
Verslunarmannahelgarveðrið á landinu: „Það verður sitt lítið af hverju fyrir alla“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að flestir landshlutar fái einhverja rigningu en einnig vænan skammt af sólskini. 30.7.2015 11:09
Top Gear þríeykið á Amazon Prime Þátturinn hefur ekki enn fengið nafn en sýningar hefjast á næsta ári. 30.7.2015 10:22
Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30.7.2015 10:00
Þúsund dollara bónus ef vinur kaupir Tesla Flestir Tesla bílar seljast vegna góðs umtals vina. 30.7.2015 09:34
Skipuleggjandi árásanna í Mumbai tekinn af lífi Yakub Memon hafði verið dæmdur fyrir að hafa fjármagnað sprengjuárásirnar í Mumbai árið 1993. 30.7.2015 09:11
Köntríboltar klárir á klárum Magga Kjartans Tónlistar- og hestamaðurinn Magnús Kjartansson skaut hesti undir blaðamann Vísis, sem ótrauður heldur áfram að kynna sér hin margvíslegu áhugamál landsmanna er snúa að útivist og lífsstíl. 30.7.2015 09:00
Frárein af Miklubraut á Höfðabakka fræsuð í dag Búist er við umferðartöfum af þessum orsökum. 30.7.2015 08:33
Þúsundum fanga sleppt úr haldi Náðunin nær til tæplega sjö þúsund fanga, þar af 210 útlendinga, í fangelsum víða um Mjanmar. 30.7.2015 08:06
Mikill eldsvoði í Bergen Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun. 30.7.2015 08:04
Rangt að skólpvatn leki í Þingvallavatn Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir skrif forstöðumanns Náttúruminjastofnunar Íslands, þar sem hann segir frárennslismál í þjóðgarðinum í ólagi, þvætting. Ekkert skólpvatn leki út í Þingvallavatn, allt frárennsli sé keyrt í burtu úr garðinum. 30.7.2015 08:00
Sorpflutningabíl ekið inn í hóp pílagríma Að minnsta kosti sextán biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar sorpflutningabíl var ekið inn í hóp pílagríma í Mexíkó í nótt. 30.7.2015 07:19
Fá forgang til að reisa heilsulind í Ölfusdal Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti beiðni First ehf. um forgang að byggingarlóð til byggingar heilsulindar í Ölfusdal. Hugmyndirnar ganga út á byggingu hostels auk fjölbreyttrar aðstöðu fyrir náttúruböð. Undirbúningur er kominn vel á veg. 30.7.2015 07:00
Vill stytta biðtíma þolenda ofbeldis Lögreglustjóri ætlar að breyta verklagi við rannsókn og meðferð kynferðisbrota. Rannsóknir sýna að meirihluti tilkynninga er felldur niður. 30.7.2015 07:00
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30.7.2015 07:00
Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum. 30.7.2015 07:00
Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00
Ráða hóp nýrra starfsmanna á Akureyri Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að Fiskistofa starfi á Akureyri frá 1. janúar. 30.7.2015 07:00
Segir afstöðuna þöggun um samfélagsmein Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum krafðist þagnar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð í bréfi til viðbragðsaðila. 30.7.2015 07:00
Gefur lítið fyrir gagnrýni á Evrópustefnu Utanríkisráðherra segir taka lengri tíma en til hafi staðið að draga úr innleiðingarhalla EES-tilskipana. 30.7.2015 07:00
Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. 30.7.2015 07:00
Sigurför fyrir sjálfsmyndina Á sjötta tug Íslendinga eru í Los Angeles þar sem Special Olympics fara fram. 30.7.2015 07:00
Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. 30.7.2015 06:58
Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29.7.2015 23:27
„Erfitt að skynja ekki þöggunarmynstur í tengslum við þjóðhátíð“ Aðstandendur Knúz og Aktivismi gegn nauðgunarmenningu segja tilmæli lögreglustjórans í Eyjum til viðbragðsaðila á þjóðhátíð til þess fallin að sópa kynferðisofbeldi, umfangi þess og afleiðingum, undir teppið. 29.7.2015 22:52
Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29.7.2015 22:45
„Ég gerði ekki neitt“ Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt. 29.7.2015 22:11
Rússar beita neitunarvaldi gegn því að sérstökum MH17-dómstól verði komið á Ellefu af þeim fimmtán ríkjum sem eiga nú sæti í öryggisráðinu greiddu atkvæði með tillögu stjórnvalda í Malasíu, Ástralíu, Hollands, Belgíu og Úkraínu. 29.7.2015 21:29
Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. 29.7.2015 20:12
Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29.7.2015 20:00
Reyk lagði frá skipi við Grandabryggju: Slökkvilið dældi sjó í skipið til að rétta það af Sjór fór í ljósavél bátsins þannig að hún gaf frá sér svartan reyk. 29.7.2015 19:53
Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29.7.2015 19:30
Brestir í aðgerðaáætlun gegn mansali Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um aðgerðir einstakra ríkja heims gegn mansali sem kom út á mánudag eru gerðar alvarlega athugasemdir við framkvæmd aðgerðaráætlunar íslenskra stjórnvalda. Bæta þurfi eftirlit á vinnustöðum, þekkingu saksóknara og dómara á mansali og efla löggæslu. 29.7.2015 19:30
Leigusamningum við námsmenn rift vegna áframleigu Námsmenn eru farnir að gera sér mat úr auknum straumi ferðamanna. 29.7.2015 19:30
Indland verður orðið fjölmennasta ríki heims þegar árið 2022 Sameinuðu þjóðirnar hafa birt nýja skýrslu þar sem spáð er fyrir um mannfjöldaþróun í heiminum næstu áratugina. 29.7.2015 19:08
Landspítalinn tekur aðkomu íslenskra lækna til athugunar Landspítalinn hefur hafið sérstaka athugun á aðkomu tveggja íslenskra lækna að umdeildri barkaskurðaðgerð sem framkvæmd var árið 2011. 29.7.2015 19:00
Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29.7.2015 18:13
Miklar umferðartafir eftir bílveltu undir Ingólfsfjalli Bíll valt á þjóðvegi, vestan við Selfoss, nú síðdegis. 29.7.2015 17:39
Bein útsending frá Herjólfsdal: Hið árlega kapphlaup um stað fyrir hvítu fjöldin Flautað verður til leiks í hinu árlega kapphlaupi um stæði fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal klukkan 18. 29.7.2015 17:30
Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29.7.2015 17:15
Jón áfram forstjóri Matvælastofnunar Jón Gíslason hefur verið skipaður forstjóri Matvælastofnunar til næstu fimm ára. 29.7.2015 17:09