Audi innkallar SQ5 Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 09:57 Audi SQ5 sportjeppinn. Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu. Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent
Audi hefur tilkynnt um innköllun á hinum öfluga sportjeppa SQ5 vegna galla í aflstýri bílsins. Innköllunin nær til 5.625 bíla af árgerðunum 2014 og 2015. Gallinn lýsir sér þannig að í kulda getur aflstýringin farið af og því getur ökumaður enn stýrt bílnum en stýrið þyngist til muna fyrir vikið. Það er skynjari í aflstýrinu sem er gallaður og getur valdið þessari bilun. Eigendum bílanna verður tilkynnt um innköllunina og eiga þeir að koma með þá til söluaðila þeirra og gert verður við gallann þeim að kostnaðarlausu.
Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent