Fleiri fréttir Batman-morðinginn sakhæfur og sakfelldur James Holmes var í kvöld dæmdur fyrir að hafa skotið tólf manns til bana í kvikmyndhúsi í Aurora í Colorado fyrir þremur árum síðan. 16.7.2015 23:00 Skotárás vestanhafs: Fjórir landgönguliðar og árásarmaðurinn féllu Árásarmaður á tuttugusta og fimmta aldursári skaut af öflugri hríðskotabyssu á tvær skrifstofur á vegum Bandaríkjahers 16.7.2015 22:37 Vopnað rán í Samkaupum: Einn handtekinn Lögreglan í Kópavogi hefur ungan karlmann í haldi grunaðan um verknaðinn. 16.7.2015 22:08 Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16.7.2015 21:00 Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. 16.7.2015 19:51 Framkvæmdastjóri hjúkrunar: Engin heildarlausn að fá erlent vinnuafl Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir reynslu spítalans af erlendu vinnuafli misgóða. 16.7.2015 19:45 Viðskiptafræðingurinn sviptur prófgráðunni: Fordæmalaus fjarlæging ritgerðar Ritgerð viðskiptafræðingsins sem grunaður er um ritstuld hefur verið fjarlægð af Skemmu og Þjóðarbókhlöðu og er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert eftir útskrift nemanda. 16.7.2015 19:00 Öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli greindi ekki gervisprengjur eftirlitsmanna Helmingur starfsfólks í öryggiseftirliti sendur á námskeið eftir að það greindi ekki hluta af gervisprengjum alþjóðlegra eftirlitsmanna. 16.7.2015 18:30 Ferðamönnum bjargað á sunnanverðu Snæfellsnesi Voru á flæðiskeri staddir. 16.7.2015 18:27 Kanslarinn grætti palestínska stúlku sem vísa á úr landi Angela Merkel hefur verið harðlega gagnrýnd í Þýskalandi fyrir "harðneskjulegar“ útskýringar í sjónvarpssal á stefnu landsins í innflytjendamálum. 16.7.2015 17:28 Vopnað rán í Samkaupum: Sami ræningi og um helgina? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem framdi rán í versluninni Samkaup í Hófgerði 30 í Kópavogi í dag. 16.7.2015 17:23 Grunaður um kynferðisbrot gegn barnabarni: Interpol lýsir eftir manninum Yves Francois er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. 16.7.2015 16:37 Farron nýr leiðtogi Frjálslyndra í Bretlandi Tim Farron tekur við embættinu af Nick Clegg sem sagði af sér í kjölfar ósigurs flokksins í maí. 16.7.2015 16:29 Árni Páll stappar stálinu í flokkssystkini sín: „Ef við hættum að vera samfylking verðum við bara sundurfylking“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, stappar stálinu í flokksstjórnarfulltrúa flokksins í tölvupósti sem hann sendi þeim í dag. 16.7.2015 16:24 Ráðgátan um kasakska „svefnbæinn“ leyst Mörg hundruð íbúa Kalachi höfðu sofnað skyndilega og ekki vaknað fyrr en nokkrum dögum síðar. 16.7.2015 15:39 Framsóknarmenn furða sig á ákvörðun borgarstjóra um flugbrautina Framsókn og flugvallarvinir í Reykjavík telja einkennilegt að borgarstjórinn í Reykjavík fari fram með kröfur um lokun á flugbraut 6/24. 16.7.2015 15:35 Vopnað rán í verslun í Kópavogi Ræninginn ógnaði starfsmanni með hnífi. 16.7.2015 15:19 ISIS-liðar skutu á egypskt skip í Miðjarðarhafi Skotið var á skipið þegar það var á siglingu skammt frá strönd Ísraels og Gasastrandarinnar. 16.7.2015 14:57 Lægsta tilboðið helmingur af kostnaðaráætlun Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna vegna nýbygginga við Landspítalann voru opnuð í dag. 16.7.2015 14:51 Vigdís Hauks sakar borgarstjórann um lygar „Ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur.“ 16.7.2015 14:11 Bjó til skilti sem gefur til kynna að hér sé bannað að kúka Eigandi skiltagerðar fann lausn á úrgangslosun ferðalanga. 16.7.2015 14:08 Höfuðpaur árásarinnar á Garissa-háskóla drepinn í drónaárás Fjórir háttsettir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Shebaab voru drepnir í drónaárás í Sómalíu í morgun. 16.7.2015 14:07 Ný reglugerð um gæði og öryggi sjúkraskráa hefur tekið gildi Unnt verður að opna að fullu fyrir samtengingu sjúkraskráa milli heilbrigðisstofnana í samræmi við markmið um öryggi sjúklinga og meðferð þeirra. 16.7.2015 13:37 Vill viðræður við ráðuneyti um stofnun undirbúningsfélags um gerð flugvallar í Hvassahrauni Minnir á samningsbundnar skyldur ríkisins til að loka þriðju flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. 16.7.2015 13:18 Krakkar í borginni vilja flytja til útlanda Borgarstjórinn segir eitt stærsta verkefni í byggðamálum sé að tapa ekki samkeppninni við útlönd um nýjar kynslóðir. 16.7.2015 13:08 Gjörgæslan verður óstarfhæf 1. október Þriggja mánaða uppsagnarfrestur hjúkrunarfræðinganna rennur sitt skeið 1. október næstkomandi. 16.7.2015 13:01 Telur líklegt að boðað verði til kosninga í Grikklandi í haust Innanríkisráðherra Grikklands segir líklegt að boðað verði til þingkosninga í Grikklandi í september eða október. 16.7.2015 12:55 Ekkert til fyrirstöðu að Discover the World hefji áætlunaflug til Egilsstaða Ferðaskrifstofan Discover the World áformar að bjóða upp á áætlunarflug á milli London og Egilsstaða næsta sumar. 16.7.2015 12:35 Maðurinn sem vill kaupa íbúðir Ísafjarðarbæjar hlaut dóm í fyrra fyrir tilraun til fjárkúgunar Reyndi að kúga 100 milljónir af hjónum á Ísafirði. 16.7.2015 12:05 Sjáðu göngin sem hinn smávaxni notaði til að flýja Strokufanginn Guzman hafði afnot af vélknúnum vagni til að flytja jarðveg úr flóttagöngunum sínum. 16.7.2015 12:00 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16.7.2015 11:48 Pólitísk óvissa eykst í Grikklandi en markaðir hressast Pólitísk framtíð Alexis Tsipras í óvissu eftir að tæplega þriðjungur þingmanna flokks hans greiddi atkvæði gegn lánapakka Evrópu í nótt. 16.7.2015 11:39 Eftirminnilegir fangar á flótta á Íslandi 31 ár er síðan fangi strauk síðast af Kvíabryggju. Flóttar frá Litla-Hrauni eru töluvert algengari. 16.7.2015 11:00 Laxveiðimenn bíða spenntir eftir stóra straumi Laxveiðiárið í slöku meðallagi. Norðurá sú eina sem stendur undir nafni. 16.7.2015 10:35 Samtök verslunar og þjónustu kvarta til umboðsmanns vegna tollkvóta SVÞ telja að farið hafi verið á svig við lög er tollar á landbúnaðarvörur voru boðnir út. 16.7.2015 10:11 Löfven á batavegi Forsætisráðherra Svíþjóðar var fluttur í skyndi á sjúkrahús fyrr í morgun. 16.7.2015 09:59 Bush eldri braut bein í hálsi George H.W. Bush féll á heimili sínu í Maine-ríki. 16.7.2015 09:08 Forsætisráðherra Svíþjóðar fluttur á sjúkrahús Sjúkrabíll beið Stefan Löfven við komu hans til Svíþjóðar af ráðstefnu í Addis Ababa. 16.7.2015 08:48 2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16.7.2015 08:07 Veðurgæðum misskipt eftir landshlutum Það verður pollagallaveður norðan lands síðari hluta helgarinnar meðan íbúar sunnan lands ættu að geta verið á bolnum. 16.7.2015 07:57 Ísland dregið fyrir EFTA-dómstólinn vegna tveggja mála ESA hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir dómstólinn fyrir að innleiða ekki tæknilegar reglur um vöruviðskipti. 16.7.2015 07:51 Kínverskt kynlífsmyndband veldur usla Stjórnvöld segja myndbandið ganga gegn gildum sósíalista. 16.7.2015 07:46 Þúsundir bíla með gallaða loftpúða keyra um götur landsins Illa gengur að innkalla bílana þar sem varahluti skortir. 16.7.2015 07:34 Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16.7.2015 07:00 Katrín og Árni Páll gagnrýna lög á verkföll Þau segja lagasetningu ekki hafa leyst vandann. 16.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Batman-morðinginn sakhæfur og sakfelldur James Holmes var í kvöld dæmdur fyrir að hafa skotið tólf manns til bana í kvikmyndhúsi í Aurora í Colorado fyrir þremur árum síðan. 16.7.2015 23:00
Skotárás vestanhafs: Fjórir landgönguliðar og árásarmaðurinn féllu Árásarmaður á tuttugusta og fimmta aldursári skaut af öflugri hríðskotabyssu á tvær skrifstofur á vegum Bandaríkjahers 16.7.2015 22:37
Vopnað rán í Samkaupum: Einn handtekinn Lögreglan í Kópavogi hefur ungan karlmann í haldi grunaðan um verknaðinn. 16.7.2015 22:08
Ferðasumarið á Seyðisfirði: Fólk smælar framan í heiminn og nýtur þrátt fyrir veðrið Bókunarstjóri á Seyðisfirði segir bæinn orðinn svo samheldinn og sjóaðan að íbúar geti tekið við öllu. 16.7.2015 21:00
Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. 16.7.2015 19:51
Framkvæmdastjóri hjúkrunar: Engin heildarlausn að fá erlent vinnuafl Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir reynslu spítalans af erlendu vinnuafli misgóða. 16.7.2015 19:45
Viðskiptafræðingurinn sviptur prófgráðunni: Fordæmalaus fjarlæging ritgerðar Ritgerð viðskiptafræðingsins sem grunaður er um ritstuld hefur verið fjarlægð af Skemmu og Þjóðarbókhlöðu og er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert eftir útskrift nemanda. 16.7.2015 19:00
Öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli greindi ekki gervisprengjur eftirlitsmanna Helmingur starfsfólks í öryggiseftirliti sendur á námskeið eftir að það greindi ekki hluta af gervisprengjum alþjóðlegra eftirlitsmanna. 16.7.2015 18:30
Kanslarinn grætti palestínska stúlku sem vísa á úr landi Angela Merkel hefur verið harðlega gagnrýnd í Þýskalandi fyrir "harðneskjulegar“ útskýringar í sjónvarpssal á stefnu landsins í innflytjendamálum. 16.7.2015 17:28
Vopnað rán í Samkaupum: Sami ræningi og um helgina? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem framdi rán í versluninni Samkaup í Hófgerði 30 í Kópavogi í dag. 16.7.2015 17:23
Grunaður um kynferðisbrot gegn barnabarni: Interpol lýsir eftir manninum Yves Francois er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. 16.7.2015 16:37
Farron nýr leiðtogi Frjálslyndra í Bretlandi Tim Farron tekur við embættinu af Nick Clegg sem sagði af sér í kjölfar ósigurs flokksins í maí. 16.7.2015 16:29
Árni Páll stappar stálinu í flokkssystkini sín: „Ef við hættum að vera samfylking verðum við bara sundurfylking“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, stappar stálinu í flokksstjórnarfulltrúa flokksins í tölvupósti sem hann sendi þeim í dag. 16.7.2015 16:24
Ráðgátan um kasakska „svefnbæinn“ leyst Mörg hundruð íbúa Kalachi höfðu sofnað skyndilega og ekki vaknað fyrr en nokkrum dögum síðar. 16.7.2015 15:39
Framsóknarmenn furða sig á ákvörðun borgarstjóra um flugbrautina Framsókn og flugvallarvinir í Reykjavík telja einkennilegt að borgarstjórinn í Reykjavík fari fram með kröfur um lokun á flugbraut 6/24. 16.7.2015 15:35
ISIS-liðar skutu á egypskt skip í Miðjarðarhafi Skotið var á skipið þegar það var á siglingu skammt frá strönd Ísraels og Gasastrandarinnar. 16.7.2015 14:57
Lægsta tilboðið helmingur af kostnaðaráætlun Tilboð í fullnaðarhönnun meðferðarkjarna vegna nýbygginga við Landspítalann voru opnuð í dag. 16.7.2015 14:51
Vigdís Hauks sakar borgarstjórann um lygar „Ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur.“ 16.7.2015 14:11
Bjó til skilti sem gefur til kynna að hér sé bannað að kúka Eigandi skiltagerðar fann lausn á úrgangslosun ferðalanga. 16.7.2015 14:08
Höfuðpaur árásarinnar á Garissa-háskóla drepinn í drónaárás Fjórir háttsettir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Shebaab voru drepnir í drónaárás í Sómalíu í morgun. 16.7.2015 14:07
Ný reglugerð um gæði og öryggi sjúkraskráa hefur tekið gildi Unnt verður að opna að fullu fyrir samtengingu sjúkraskráa milli heilbrigðisstofnana í samræmi við markmið um öryggi sjúklinga og meðferð þeirra. 16.7.2015 13:37
Vill viðræður við ráðuneyti um stofnun undirbúningsfélags um gerð flugvallar í Hvassahrauni Minnir á samningsbundnar skyldur ríkisins til að loka þriðju flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. 16.7.2015 13:18
Krakkar í borginni vilja flytja til útlanda Borgarstjórinn segir eitt stærsta verkefni í byggðamálum sé að tapa ekki samkeppninni við útlönd um nýjar kynslóðir. 16.7.2015 13:08
Gjörgæslan verður óstarfhæf 1. október Þriggja mánaða uppsagnarfrestur hjúkrunarfræðinganna rennur sitt skeið 1. október næstkomandi. 16.7.2015 13:01
Telur líklegt að boðað verði til kosninga í Grikklandi í haust Innanríkisráðherra Grikklands segir líklegt að boðað verði til þingkosninga í Grikklandi í september eða október. 16.7.2015 12:55
Ekkert til fyrirstöðu að Discover the World hefji áætlunaflug til Egilsstaða Ferðaskrifstofan Discover the World áformar að bjóða upp á áætlunarflug á milli London og Egilsstaða næsta sumar. 16.7.2015 12:35
Maðurinn sem vill kaupa íbúðir Ísafjarðarbæjar hlaut dóm í fyrra fyrir tilraun til fjárkúgunar Reyndi að kúga 100 milljónir af hjónum á Ísafirði. 16.7.2015 12:05
Sjáðu göngin sem hinn smávaxni notaði til að flýja Strokufanginn Guzman hafði afnot af vélknúnum vagni til að flytja jarðveg úr flóttagöngunum sínum. 16.7.2015 12:00
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16.7.2015 11:48
Pólitísk óvissa eykst í Grikklandi en markaðir hressast Pólitísk framtíð Alexis Tsipras í óvissu eftir að tæplega þriðjungur þingmanna flokks hans greiddi atkvæði gegn lánapakka Evrópu í nótt. 16.7.2015 11:39
Eftirminnilegir fangar á flótta á Íslandi 31 ár er síðan fangi strauk síðast af Kvíabryggju. Flóttar frá Litla-Hrauni eru töluvert algengari. 16.7.2015 11:00
Laxveiðimenn bíða spenntir eftir stóra straumi Laxveiðiárið í slöku meðallagi. Norðurá sú eina sem stendur undir nafni. 16.7.2015 10:35
Samtök verslunar og þjónustu kvarta til umboðsmanns vegna tollkvóta SVÞ telja að farið hafi verið á svig við lög er tollar á landbúnaðarvörur voru boðnir út. 16.7.2015 10:11
Löfven á batavegi Forsætisráðherra Svíþjóðar var fluttur í skyndi á sjúkrahús fyrr í morgun. 16.7.2015 09:59
Forsætisráðherra Svíþjóðar fluttur á sjúkrahús Sjúkrabíll beið Stefan Löfven við komu hans til Svíþjóðar af ráðstefnu í Addis Ababa. 16.7.2015 08:48
2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. 16.7.2015 08:07
Veðurgæðum misskipt eftir landshlutum Það verður pollagallaveður norðan lands síðari hluta helgarinnar meðan íbúar sunnan lands ættu að geta verið á bolnum. 16.7.2015 07:57
Ísland dregið fyrir EFTA-dómstólinn vegna tveggja mála ESA hefur stefnt íslenska ríkinu fyrir dómstólinn fyrir að innleiða ekki tæknilegar reglur um vöruviðskipti. 16.7.2015 07:51
Kínverskt kynlífsmyndband veldur usla Stjórnvöld segja myndbandið ganga gegn gildum sósíalista. 16.7.2015 07:46
Þúsundir bíla með gallaða loftpúða keyra um götur landsins Illa gengur að innkalla bílana þar sem varahluti skortir. 16.7.2015 07:34
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16.7.2015 07:00
Katrín og Árni Páll gagnrýna lög á verkföll Þau segja lagasetningu ekki hafa leyst vandann. 16.7.2015 07:00