Fleiri fréttir Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26.1.2015 14:19 Sneri við vegna bilunar Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni, 26.1.2015 14:03 „Ég finn lykt, ég finn lykt!“ Heimsþekktur mannréttindalögmaður á leið til landsins. Pétur Þorsteinsson heldur því fram að stórfellt mannréttindabrot séu framin vegna framgöngu lögreglu í fíkniefnamálum. 26.1.2015 14:00 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26.1.2015 13:36 Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26.1.2015 13:30 Segir Samgöngustofu hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að áhættumati Isavia hefur sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi um Reykjavíkurflugvöll: 26.1.2015 12:42 Táningur slapp ótrúlega vel frá bílslysi í Vesturbænum Mikilvægt að muna að vara ungmenni við hættunum í umferðinni segir móðir drengsins. 26.1.2015 12:06 Gunnar Bragi og Illugi sátu fastir í Staðarskála Gunnar og Illugi Gunnarsson voru meðal þeirra hátt í 400 sem biðu af sér veðrið í Staðarskála. 26.1.2015 12:00 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26.1.2015 11:52 Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26.1.2015 11:39 Kominn heim eftir viðskipti við „líklega mesta fíflið í Katar“ "Ég var hvort eð er á leiðinni heim svo þetta skipti voðalega litlu,“ segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson á léttu nótunum. 26.1.2015 11:30 Handtekinn vegna morðs á Grænlandi Lögregla á Grænlandi hefur handtekið 54 ára karlmann vegna morðs á 27 ára manni í bænum Illoqqortoormiut. 26.1.2015 11:10 Sjö handteknir vegna fíkniefna Þrítugur karlmaður reyndi að kasta frá sér pokum með fíkniefnum. 26.1.2015 11:09 Yfirferð á reynslu af rannsóknarnefndum þingsins að ljúka Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist eiga von á því að frumvarp til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir verði lagt fram. 26.1.2015 10:49 Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26.1.2015 10:30 Hrekkjalómur gerði símaat í forsætisráðherra Talsmaður breska forsætisráðuneytisins segir manninn hafa þóst vera yfirmann upplýsingaskrifstofu breska hersins (GCHQ). 26.1.2015 10:10 Varar við sögulegum snjóstormi í New York Búist er við um 90 sentimetrum af snjó og hefur borgarstjórinn sagt íbúum að búast við hinu versta. 26.1.2015 09:53 Sæluhús á Fagradal verði varðveitt „Þeir sem ég hef rætt við eru mér sammála um að mikil eftirsjá væri að húsinu, sem byggt var árið 1940,“ segir Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi iðnaðarráðherra, í bréfi til bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs þar sem óskað er eftir að 75 ára gamalt sæluhús á Fagradal verði ekki rifið. 26.1.2015 09:45 Skilja þurfti nokkra bíla eftir Lögreglumenn og Björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðir til aðstoðar ökumanna vegna blindbyls. 26.1.2015 08:36 Vegir lokaðir á Vestfjörðum Unnið er að mokstri, en víða um land er hálka. 26.1.2015 08:18 Djömmurum gekk vel að muna pinnið "Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna.,“ sagði Össur Hafþórsson kráareignadi um hvernig fólki hafi gengið að leggja pinnið á minnið. 26.1.2015 08:15 Aðskilnaðarsinnum kennt um árásina í Mariupol Minnst 30 féllu þegar eldflaugum var skotið á bæinn. 26.1.2015 07:42 Systurnar standa enn í ströngu "Vegna lyfjabreytinga hjá henni er hún að mestu bundin við hjólastól því hún er mikið lyfjuð og fæturnir gefa eftir," segir Kristbjörg Kristjánsdóttir móðir systranna en önnur þeirra er á Barnaspítala hringsins núna. 26.1.2015 07:15 Strandaglópum var komið í gistingu Hátt í 400 manns, aðallega námsmenn úr Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, urðu strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi eftir að Holtavörðuheiði varð ófær. Þeim var komið í gistingu í skólahúsnæði og heimagistingu í grendinni. 26.1.2015 07:04 Vilja slíta samstarfi við Reykjanesbæ um málefni fatlaðra Fjögur sveitarfélög á Suðurnesjum vilja ekki frekara samstarf um málefni fatlaðra undir forystu Reykjanesbæjar. 26.1.2015 07:00 Óveðrið hafði áhrif víða Nokkur fjöldi virti ekki lokanir á vegum vegna óveðursins í gær að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. 26.1.2015 07:00 Skilar minnisblaði í vikunni Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, hyggst senda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra minnisblað fyrir vikulokin. 26.1.2015 07:00 Fleiri staðir á teikniborðinu Bæjarins beztu pylsur hafa samið við Vífilfell til ársins 2020 um sölu drykkjarfanga frá fyrirtækinu. 26.1.2015 07:00 Haldið sofandi í öndunarvél Rúm vika er síðan bíll konunnar fór út í Reykjavíkurhöfn. 26.1.2015 07:00 Rótin telur meðferðarkerfið vera úrelt að mörgu leyti Talskona Rótarinnar vill að hið opinbera skoði betur hvernig fjármunum er varið í meðferðarmál. Félagið vill að sérstök greiningarmiðstöð verði sett á laggirnar þar sem ríkið eða óháðir aðilar greini vandann. 26.1.2015 07:00 Unnu Hnakkaþon Egill Sigurðarson, Heiðrún Ingrid Hlíðberg, Helgi Már Hrafnkelsson, Jóhanna Edwald og Rebekka Rut Gunnarsdóttir sem sigruðu. 26.1.2015 07:00 Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25.1.2015 23:29 SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25.1.2015 23:00 Enn fjöldi fastur í Staðarskála Einhverjir hafa fengið inni í Reykjaskóla og hótel Staðarflöt. 25.1.2015 22:38 Fáir fastir á Akureyri Björgunarsveitarmenn á Akureyri hafa unnið að því síðustu klukkustundir að aðstoða ökumenn sem fastir eru bæði innan bæjar og utan. 25.1.2015 22:23 Fjöldahjálparstöð opnuð fyrir veðurteppta á Bifröst Um tuttugu manns fengu aðstoð á Bifröst en bílar þeirra munu gista á Holtavörðuheiði. 25.1.2015 21:52 Truflanir á Kröflulínu Rafmagnstruflanir urðu á Akureyri eftir að Kröflulína 1 leysti út en við það rofnaði byggðalínuhringur. 25.1.2015 20:51 Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25.1.2015 20:00 Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25.1.2015 19:30 Hvernig verða fötin þín til? Þrjú norsk ungmenni heimsóttu fataverksmiðju í Kambódíu og upplifðu raunir þeirra sem þar starfa. 25.1.2015 19:18 Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Sífellt yngra fólk sækist nú eftir kynleiðréttingu og hlutföllin milli fjölda transkvenna og transkarla hafa jafnast. Geðlæknir segir að í samfélaginu hafi orðið viðhorfsbreyting í garð transfólks 25.1.2015 19:15 Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25.1.2015 19:07 Miklar tafir á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Farþegar hafa þurft að bíða í þó nokkurn tíma vegna þess að ekki hefur tekist að koma vélunum að landgöngunum vegna hvassviðris. 25.1.2015 18:13 Hjólhýsi fauk á bíl Björgunarsveitir hafa haft í nægu að snúast í óveðrinu í dag. 25.1.2015 16:47 Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25.1.2015 15:53 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert bólar á bengalköttunum Eigandi kattana segir að fjöldi fólks hafi boðið fram aðstoð sína við að finna kettina. 26.1.2015 14:19
Sneri við vegna bilunar Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni, 26.1.2015 14:03
„Ég finn lykt, ég finn lykt!“ Heimsþekktur mannréttindalögmaður á leið til landsins. Pétur Þorsteinsson heldur því fram að stórfellt mannréttindabrot séu framin vegna framgöngu lögreglu í fíkniefnamálum. 26.1.2015 14:00
25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. 26.1.2015 13:36
Hundaeigendur í Vesturbæ segja stöðuna óviðunandi Hundaeigendur Í Vesturbæ vilja hundagerði fyrir aftan Vesturbæjarlaugina. Eigendurnir hafa hist með hunda sína daglega árum saman og leyft þeim að hlaupa um á umræddu svæði. 26.1.2015 13:30
Segir Samgöngustofu hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að áhættumati Isavia hefur sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna fréttar Stöðvar 2 í gærkvöldi um Reykjavíkurflugvöll: 26.1.2015 12:42
Táningur slapp ótrúlega vel frá bílslysi í Vesturbænum Mikilvægt að muna að vara ungmenni við hættunum í umferðinni segir móðir drengsins. 26.1.2015 12:06
Gunnar Bragi og Illugi sátu fastir í Staðarskála Gunnar og Illugi Gunnarsson voru meðal þeirra hátt í 400 sem biðu af sér veðrið í Staðarskála. 26.1.2015 12:00
Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26.1.2015 11:52
Færri styðja ríkisstjórnina Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun. 26.1.2015 11:39
Kominn heim eftir viðskipti við „líklega mesta fíflið í Katar“ "Ég var hvort eð er á leiðinni heim svo þetta skipti voðalega litlu,“ segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson á léttu nótunum. 26.1.2015 11:30
Handtekinn vegna morðs á Grænlandi Lögregla á Grænlandi hefur handtekið 54 ára karlmann vegna morðs á 27 ára manni í bænum Illoqqortoormiut. 26.1.2015 11:10
Sjö handteknir vegna fíkniefna Þrítugur karlmaður reyndi að kasta frá sér pokum með fíkniefnum. 26.1.2015 11:09
Yfirferð á reynslu af rannsóknarnefndum þingsins að ljúka Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segist eiga von á því að frumvarp til breytinga á lögum um rannsóknarnefndir verði lagt fram. 26.1.2015 10:49
Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26.1.2015 10:30
Hrekkjalómur gerði símaat í forsætisráðherra Talsmaður breska forsætisráðuneytisins segir manninn hafa þóst vera yfirmann upplýsingaskrifstofu breska hersins (GCHQ). 26.1.2015 10:10
Varar við sögulegum snjóstormi í New York Búist er við um 90 sentimetrum af snjó og hefur borgarstjórinn sagt íbúum að búast við hinu versta. 26.1.2015 09:53
Sæluhús á Fagradal verði varðveitt „Þeir sem ég hef rætt við eru mér sammála um að mikil eftirsjá væri að húsinu, sem byggt var árið 1940,“ segir Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi iðnaðarráðherra, í bréfi til bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs þar sem óskað er eftir að 75 ára gamalt sæluhús á Fagradal verði ekki rifið. 26.1.2015 09:45
Skilja þurfti nokkra bíla eftir Lögreglumenn og Björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðir til aðstoðar ökumanna vegna blindbyls. 26.1.2015 08:36
Djömmurum gekk vel að muna pinnið "Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna.,“ sagði Össur Hafþórsson kráareignadi um hvernig fólki hafi gengið að leggja pinnið á minnið. 26.1.2015 08:15
Aðskilnaðarsinnum kennt um árásina í Mariupol Minnst 30 féllu þegar eldflaugum var skotið á bæinn. 26.1.2015 07:42
Systurnar standa enn í ströngu "Vegna lyfjabreytinga hjá henni er hún að mestu bundin við hjólastól því hún er mikið lyfjuð og fæturnir gefa eftir," segir Kristbjörg Kristjánsdóttir móðir systranna en önnur þeirra er á Barnaspítala hringsins núna. 26.1.2015 07:15
Strandaglópum var komið í gistingu Hátt í 400 manns, aðallega námsmenn úr Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, urðu strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi eftir að Holtavörðuheiði varð ófær. Þeim var komið í gistingu í skólahúsnæði og heimagistingu í grendinni. 26.1.2015 07:04
Vilja slíta samstarfi við Reykjanesbæ um málefni fatlaðra Fjögur sveitarfélög á Suðurnesjum vilja ekki frekara samstarf um málefni fatlaðra undir forystu Reykjanesbæjar. 26.1.2015 07:00
Óveðrið hafði áhrif víða Nokkur fjöldi virti ekki lokanir á vegum vegna óveðursins í gær að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. 26.1.2015 07:00
Skilar minnisblaði í vikunni Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, hyggst senda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra minnisblað fyrir vikulokin. 26.1.2015 07:00
Fleiri staðir á teikniborðinu Bæjarins beztu pylsur hafa samið við Vífilfell til ársins 2020 um sölu drykkjarfanga frá fyrirtækinu. 26.1.2015 07:00
Haldið sofandi í öndunarvél Rúm vika er síðan bíll konunnar fór út í Reykjavíkurhöfn. 26.1.2015 07:00
Rótin telur meðferðarkerfið vera úrelt að mörgu leyti Talskona Rótarinnar vill að hið opinbera skoði betur hvernig fjármunum er varið í meðferðarmál. Félagið vill að sérstök greiningarmiðstöð verði sett á laggirnar þar sem ríkið eða óháðir aðilar greini vandann. 26.1.2015 07:00
Unnu Hnakkaþon Egill Sigurðarson, Heiðrún Ingrid Hlíðberg, Helgi Már Hrafnkelsson, Jóhanna Edwald og Rebekka Rut Gunnarsdóttir sem sigruðu. 26.1.2015 07:00
Google afhenti tölvupósta starfsmanna Wikileaks: „Réttarfarslegur skandall“ Kristinn Hrafnsson segist ekki geta túlkað það öðruvísi en hann sé grunaður um njósnir, samsæri og þjófnað á eigum bandarískra stjórnvalda 25.1.2015 23:29
SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25.1.2015 23:00
Enn fjöldi fastur í Staðarskála Einhverjir hafa fengið inni í Reykjaskóla og hótel Staðarflöt. 25.1.2015 22:38
Fáir fastir á Akureyri Björgunarsveitarmenn á Akureyri hafa unnið að því síðustu klukkustundir að aðstoða ökumenn sem fastir eru bæði innan bæjar og utan. 25.1.2015 22:23
Fjöldahjálparstöð opnuð fyrir veðurteppta á Bifröst Um tuttugu manns fengu aðstoð á Bifröst en bílar þeirra munu gista á Holtavörðuheiði. 25.1.2015 21:52
Truflanir á Kröflulínu Rafmagnstruflanir urðu á Akureyri eftir að Kröflulína 1 leysti út en við það rofnaði byggðalínuhringur. 25.1.2015 20:51
Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík. 25.1.2015 20:00
Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25.1.2015 19:30
Hvernig verða fötin þín til? Þrjú norsk ungmenni heimsóttu fataverksmiðju í Kambódíu og upplifðu raunir þeirra sem þar starfa. 25.1.2015 19:18
Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Sífellt yngra fólk sækist nú eftir kynleiðréttingu og hlutföllin milli fjölda transkvenna og transkarla hafa jafnast. Geðlæknir segir að í samfélaginu hafi orðið viðhorfsbreyting í garð transfólks 25.1.2015 19:15
Rúmlega 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála „Hér er dýrvitlaust veður,“ segir Kristján Jóhannsson en ferðalangar bíða eftir því að Holtavörðuheiðin verði opnuð. 25.1.2015 19:07
Miklar tafir á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Farþegar hafa þurft að bíða í þó nokkurn tíma vegna þess að ekki hefur tekist að koma vélunum að landgöngunum vegna hvassviðris. 25.1.2015 18:13
Samgöngur víða úr skorðum Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst og seinkun á millilandaflugi. 25.1.2015 15:53