Fleiri fréttir

Sneri við vegna bilunar

Flugvél Icelandair á leið til Keflavíkur frá Kaupmannahöfn þurfti að snúa við eftir að bilun kom upp í henni,

„Ég finn lykt, ég finn lykt!“

Heimsþekktur mannréttindalögmaður á leið til landsins. Pétur Þorsteinsson heldur því fram að stórfellt mannréttindabrot séu framin vegna framgöngu lögreglu í fíkniefnamálum.

25 stórmeistarar skráðir til leiks

Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár.

Færri styðja ríkisstjórnina

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 34,8 prósent og hefur þar með lækkað um 2,5 prósentustig frá síðusut könnun.

Sæluhús á Fagradal verði varðveitt

„Þeir sem ég hef rætt við eru mér sammála um að mikil eftirsjá væri að húsinu, sem byggt var árið 1940,“ segir Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi iðnaðarráðherra, í bréfi til bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs þar sem óskað er eftir að 75 ára gamalt sæluhús á Fagradal verði ekki rifið.

Djömmurum gekk vel að muna pinnið

"Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna.,“ sagði Össur Hafþórsson kráareignadi um hvernig fólki hafi gengið að leggja pinnið á minnið.

Systurnar standa enn í ströngu

"Vegna lyfjabreytinga hjá henni er hún að mestu bundin við hjólastól því hún er mikið lyfjuð og fæturnir gefa eftir," segir Kristbjörg Kristjánsdóttir móðir systranna en önnur þeirra er á Barnaspítala hringsins núna.

Strandaglópum var komið í gistingu

Hátt í 400 manns, aðallega námsmenn úr Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, urðu strandaglópar í Staðarskála í gærkvöldi eftir að Holtavörðuheiði varð ófær. Þeim var komið í gistingu í skólahúsnæði og heimagistingu í grendinni.

Óveðrið hafði áhrif víða

Nokkur fjöldi virti ekki lokanir á vegum vegna óveðursins í gær að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar.

Skilar minnisblaði í vikunni

Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, hyggst senda Ólöfu Nordal innanríkisráðherra minnisblað fyrir vikulokin.

Rótin telur meðferðarkerfið vera úrelt að mörgu leyti

Talskona Rótarinnar vill að hið opinbera skoði betur hvernig fjármunum er varið í meðferðarmál. Félagið vill að sérstök greiningarmiðstöð verði sett á laggirnar þar sem ríkið eða óháðir aðilar greini vandann.

Unnu Hnakkaþon

Egill Sigurðarson, Heiðrún Ingrid Hlíðberg, Helgi Már Hrafnkelsson, Jóhanna Edwald og Rebekka Rut Gunnarsdóttir sem sigruðu.

SYRIZA boðar nýtt upphaf

Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám.

Fáir fastir á Akureyri

Björgunarsveitarmenn á Akureyri hafa unnið að því síðustu klukkustundir að aðstoða ökumenn sem fastir eru bæði innan bæjar og utan.

Truflanir á Kröflulínu

Rafmagnstruflanir urðu á Akureyri eftir að Kröflulína 1 leysti út en við það rofnaði byggðalínuhringur.

Ætla að geyma hamborgarann um ókomna tíð

Síðasti McDonalds- hamborgarinn, sem seldur var hér á landi þegar veitingastaðurinn lagði upp laupana fyrir sex árum, er enn í ágætis ástandi, og eftir að hafa verið í geymslu í Þjóminjasafninu er hann nú til sýnis á gistiheimili í Reykjavík.

Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega

Transfólki á Íslandi hefur fjölgað verulega á síðustu árum. Sífellt yngra fólk sækist nú eftir kynleiðréttingu og hlutföllin milli fjölda transkvenna og transkarla hafa jafnast. Geðlæknir segir að í samfélaginu hafi orðið viðhorfsbreyting í garð transfólks

Sjá næstu 50 fréttir