Fleiri fréttir Kviknaði í lest á lestarstöð í London Charing Cross-lestarstöðinni í miðborg London var lokað klukkan 11 í morgun eftir að eldur braust út í lest sem var kyrrstæð á brautarpalli. 23.11.2014 14:04 Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23.11.2014 13:25 Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23.11.2014 13:15 Trúir því að fjárframlög verði aukin þegar hún sér það gert Oddný Harðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd, segir að fjárlaganefnd hafi rætt vanda Landsspítalans, áhrif matarskatts og fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla að undanförnu. 23.11.2014 13:03 Málverk eftir Hitler selt á rúmar 20 milljónir króna Málverkið sem er frá árinu 1914 er af gamla ráðhúsinu í München. 23.11.2014 12:25 Maðurinn var alblóðugur og í afar annarlegu ástandi Lögreglan handtók manninn sem ekið var á á Miklubraut í gær. Hann er grunaður um eignaspjöll en meiðsl hans voru minniháttar. 23.11.2014 12:05 Hraunið streymir fram úr gígunum í Holuhrauni Eldgosið heldur áfram með svipuðum hætti og áður. 23.11.2014 11:58 Tugir slösuðust í jarðskjálftum í Asíu Jörð skalf í Japan og Kína í gær. 23.11.2014 11:38 Hrútaskráin fór með í líkkistuna Hrútaskráin er eitt allra vinsælasta blað á meðal sauðfjárbænda og annarra, sem áhuga hafa á íslensku sauðkindinni. 23.11.2014 10:44 „Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23.11.2014 10:36 Tveir með allar tölur réttar Hvor um sig fékk rúmar 6,6 milljónir í vinning. 23.11.2014 09:39 Mikið skorinn í andliti eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.11.2014 09:09 Árásin tilraun til að hefja trúarbragðastríð Íslamski hryðjuverkahópurinn al-Shabab myrti 28 manns í gær í árás á farþegarútu í Kenýa. 23.11.2014 08:51 Enn ber mikið í milli í kjarnorkuviðræðum við Íran Kjarnorkuviðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Rússlands og Kína við Íran fara nú fram í Vín í Austurríki. 23.11.2014 00:12 „Ég hef aldrei orðið vitni að öðru eins hér í Reykjavík“ Keyrt var á vopnaðan mann á Miklubraut í Reykjavík fyrr í kvöld. Vitni segir atvikið hafa verið hræðilegt. 22.11.2014 23:28 Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22.11.2014 22:46 Bandaríkjaher mun áfram taka þátt í stríðinu í Afganistan Barack Obama hefur ákveðið að Bandaríkjaher muni taka þátt í hernaði í Afganistan á næsta ári. Hann hafði áður tilkynnt að þátttöku í stríðinu yrði hætt. 22.11.2014 21:20 Barninu líkt við fórnarlömb Auschwitz Fjögurra mánaða gömul stúlka sem fannst látin á heimili sínu í London var svo vannærð að hún minnti sjúkraflutningamenn á fórnarlömb úr Auschwitz-fangabúðum nasista. 22.11.2014 20:18 Nota sprengjur til að draga úr hættu á snjóflóðum Tilraunir með að nota sprengjur til að draga úr hættu á snjóflóðum hér á landi hafa skilað góðum árangri að sögn forstöðumanns Snjóflóðasetursins á Ísafirði. 22.11.2014 19:04 Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22.11.2014 19:00 Útgönguskatt má líta á sem eignaupptöku Vala Valtýsdóttir sérfræðingur í skattalöggjöf segir að útgönguskatturinn svonefndi sem leið til að afnema gjaldeyrishöft eða til þess að auka tekjur ríkissjóðs sé væntanlega of seint á ferðinni. Nú þegar sé búið að skattleggja þrotabú bankanna mikið að nær væri þá að tala um eignaupptöku verði slík leið farin. 22.11.2014 19:00 Alþjóðaheilbrigðisstofnunin óttast útbreiðslu kýlapestar á Madagaskar Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest á Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. 22.11.2014 18:21 Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22.11.2014 17:45 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22.11.2014 16:50 Að minnsta kosti 28 myrtir í árás á farþegarútu Liðsmenn Al-Shabaab hryðjuverkasamtakanna réðust á rútuna í norðurhluta Keníu í morgun. 22.11.2014 16:08 Boðar aukin fjárútlát til heilbrigðis- og menntastofnana Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir aukið svigrúm byrjað að myndast vegna uppgjörs slitabúa bankanna. 22.11.2014 15:42 „Ef þetta eru ekki meiðyrði, þá eru meiðyrði ekki lengur til“ Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir dóm Hæstaréttar í meiðyrðamáli Egils Einarssonar beinlínis rangan. 22.11.2014 14:15 Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22.11.2014 11:00 Sex ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði alls fjóra ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna og tvo til viðbótar grunaða um ölvunarakstur. 22.11.2014 10:31 Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22.11.2014 10:00 „Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22.11.2014 09:45 Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22.11.2014 09:03 Stjórnmálafræðingar um Hönnu Birnu: Málinu klúðrað á öllum stigum Sennilega hefði það verið sterkara að segja af sér mun fyrr. 22.11.2014 09:00 Sextán sendir til Amsterdam Þriggja daga fræðsluferð fulltrúa í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur ásamt sviðsstjóra og forstöðumönnum menningarstofnana til Amsterdam og Rotterdam lauk í gær. 22.11.2014 08:00 Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22.11.2014 07:00 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22.11.2014 07:00 Milljónir innflytjenda fá atvinnuleyfi Repúblikanar bregðast ókvæða við breytingum Bandaríkjaforseta á innflytjendareglum. 22.11.2014 07:00 Breska lögreglan njósnaði um blaðamenn Sex breskir blaðamenn og fréttaljósmyndarar hafa fengið staðfestingar á margra ára njósnum lögreglunnar um sig. 22.11.2014 06:00 Flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Bíll valt á tíunda tímanum í Öxnadal. Fjórir voru í bílnum og voru allir fluttir á Akureyri til aðhlynningar. 21.11.2014 23:44 Bandaríkjamenn búast við flóðum Veðurspá næstu daga gerir ráð fyrir hækkandi hitastigi. 21.11.2014 23:31 Ætla að fá hjól hagkerfisins til að snúast Framkvæmdastjórn ESB mun kynna milljarða evra fjárfestingaáætlun í komandi viku. 21.11.2014 23:03 Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21.11.2014 22:10 Fátækrahverfin í Reykjavík: „Þetta er hin hliðin á samfélaginu” Yfir 200 iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu eru heimili nokkurra þúsunda einstaklinga. 21.11.2014 21:20 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21.11.2014 21:00 Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið. 21.11.2014 20:48 Sjá næstu 50 fréttir
Kviknaði í lest á lestarstöð í London Charing Cross-lestarstöðinni í miðborg London var lokað klukkan 11 í morgun eftir að eldur braust út í lest sem var kyrrstæð á brautarpalli. 23.11.2014 14:04
Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23.11.2014 13:25
Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23.11.2014 13:15
Trúir því að fjárframlög verði aukin þegar hún sér það gert Oddný Harðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd, segir að fjárlaganefnd hafi rætt vanda Landsspítalans, áhrif matarskatts og fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla að undanförnu. 23.11.2014 13:03
Málverk eftir Hitler selt á rúmar 20 milljónir króna Málverkið sem er frá árinu 1914 er af gamla ráðhúsinu í München. 23.11.2014 12:25
Maðurinn var alblóðugur og í afar annarlegu ástandi Lögreglan handtók manninn sem ekið var á á Miklubraut í gær. Hann er grunaður um eignaspjöll en meiðsl hans voru minniháttar. 23.11.2014 12:05
Hraunið streymir fram úr gígunum í Holuhrauni Eldgosið heldur áfram með svipuðum hætti og áður. 23.11.2014 11:58
Hrútaskráin fór með í líkkistuna Hrútaskráin er eitt allra vinsælasta blað á meðal sauðfjárbænda og annarra, sem áhuga hafa á íslensku sauðkindinni. 23.11.2014 10:44
„Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23.11.2014 10:36
Mikið skorinn í andliti eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.11.2014 09:09
Árásin tilraun til að hefja trúarbragðastríð Íslamski hryðjuverkahópurinn al-Shabab myrti 28 manns í gær í árás á farþegarútu í Kenýa. 23.11.2014 08:51
Enn ber mikið í milli í kjarnorkuviðræðum við Íran Kjarnorkuviðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Rússlands og Kína við Íran fara nú fram í Vín í Austurríki. 23.11.2014 00:12
„Ég hef aldrei orðið vitni að öðru eins hér í Reykjavík“ Keyrt var á vopnaðan mann á Miklubraut í Reykjavík fyrr í kvöld. Vitni segir atvikið hafa verið hræðilegt. 22.11.2014 23:28
Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22.11.2014 22:46
Bandaríkjaher mun áfram taka þátt í stríðinu í Afganistan Barack Obama hefur ákveðið að Bandaríkjaher muni taka þátt í hernaði í Afganistan á næsta ári. Hann hafði áður tilkynnt að þátttöku í stríðinu yrði hætt. 22.11.2014 21:20
Barninu líkt við fórnarlömb Auschwitz Fjögurra mánaða gömul stúlka sem fannst látin á heimili sínu í London var svo vannærð að hún minnti sjúkraflutningamenn á fórnarlömb úr Auschwitz-fangabúðum nasista. 22.11.2014 20:18
Nota sprengjur til að draga úr hættu á snjóflóðum Tilraunir með að nota sprengjur til að draga úr hættu á snjóflóðum hér á landi hafa skilað góðum árangri að sögn forstöðumanns Snjóflóðasetursins á Ísafirði. 22.11.2014 19:04
Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22.11.2014 19:00
Útgönguskatt má líta á sem eignaupptöku Vala Valtýsdóttir sérfræðingur í skattalöggjöf segir að útgönguskatturinn svonefndi sem leið til að afnema gjaldeyrishöft eða til þess að auka tekjur ríkissjóðs sé væntanlega of seint á ferðinni. Nú þegar sé búið að skattleggja þrotabú bankanna mikið að nær væri þá að tala um eignaupptöku verði slík leið farin. 22.11.2014 19:00
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin óttast útbreiðslu kýlapestar á Madagaskar Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest á Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. 22.11.2014 18:21
Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22.11.2014 17:45
Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22.11.2014 16:50
Að minnsta kosti 28 myrtir í árás á farþegarútu Liðsmenn Al-Shabaab hryðjuverkasamtakanna réðust á rútuna í norðurhluta Keníu í morgun. 22.11.2014 16:08
Boðar aukin fjárútlát til heilbrigðis- og menntastofnana Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir aukið svigrúm byrjað að myndast vegna uppgjörs slitabúa bankanna. 22.11.2014 15:42
„Ef þetta eru ekki meiðyrði, þá eru meiðyrði ekki lengur til“ Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir dóm Hæstaréttar í meiðyrðamáli Egils Einarssonar beinlínis rangan. 22.11.2014 14:15
Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22.11.2014 11:00
Sex ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði alls fjóra ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna og tvo til viðbótar grunaða um ölvunarakstur. 22.11.2014 10:31
Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22.11.2014 10:00
„Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22.11.2014 09:45
Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22.11.2014 09:03
Stjórnmálafræðingar um Hönnu Birnu: Málinu klúðrað á öllum stigum Sennilega hefði það verið sterkara að segja af sér mun fyrr. 22.11.2014 09:00
Sextán sendir til Amsterdam Þriggja daga fræðsluferð fulltrúa í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur ásamt sviðsstjóra og forstöðumönnum menningarstofnana til Amsterdam og Rotterdam lauk í gær. 22.11.2014 08:00
Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22.11.2014 07:00
Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22.11.2014 07:00
Milljónir innflytjenda fá atvinnuleyfi Repúblikanar bregðast ókvæða við breytingum Bandaríkjaforseta á innflytjendareglum. 22.11.2014 07:00
Breska lögreglan njósnaði um blaðamenn Sex breskir blaðamenn og fréttaljósmyndarar hafa fengið staðfestingar á margra ára njósnum lögreglunnar um sig. 22.11.2014 06:00
Flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Bíll valt á tíunda tímanum í Öxnadal. Fjórir voru í bílnum og voru allir fluttir á Akureyri til aðhlynningar. 21.11.2014 23:44
Bandaríkjamenn búast við flóðum Veðurspá næstu daga gerir ráð fyrir hækkandi hitastigi. 21.11.2014 23:31
Ætla að fá hjól hagkerfisins til að snúast Framkvæmdastjórn ESB mun kynna milljarða evra fjárfestingaáætlun í komandi viku. 21.11.2014 23:03
Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21.11.2014 22:10
Fátækrahverfin í Reykjavík: „Þetta er hin hliðin á samfélaginu” Yfir 200 iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu eru heimili nokkurra þúsunda einstaklinga. 21.11.2014 21:20
Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21.11.2014 21:00
Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið. 21.11.2014 20:48