Fleiri fréttir

Vilja enn minni sykurneyslu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og ráðgjafar stjórnvalda á Englandi hafa mælt með því að aukin áhersla verði lögð á að draga úr sykurneyslu almennings.

Ferðakostnaður íþróttafólks eykst

Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær.

Mjótt á munum í Skotlandi

Nú þegar tæpir tveir sólarhringar eru þar til Skotar ganga að kjörborðinu í þessari sögulegu þjóðaratkvæðagreiðslu, er mjög mjótt á munum milli Já og Nei fylkinganna hvað varðar afstöðuna til sjálfstæðis Skotlands.

Bókmenntaverðlaun til Reykjavíkur

Tilkynnt var í dag að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs mun héðan í frá vera staðsett í Norræna húsinu í Reykjavík, en skrifstofan var áður til húsa í Svíþjóð.

Fjölskylduharmleikur í Kaupmannahöfn

Hatrömm forræðisdeila er talin ástæða þess að vopnaður maður myrti einn og særði annan lífshættulega í dómshúsinu í Kaupmannahöfn í morgun. Árásarmaðurinn er afi barnsins sem deilan stendur um, en hinn særði er faðir þess.

Skattleggja hvalaskoðun en sleppa Bláa lóninu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja að engar skýringar hafi komið fram á því hvers vegna ekki hafi verið gengið lengra við fækkun undanþáguheimilda í virðisaukaskatti í fjárlögum næsta árs. Ekki sé forsvaranlegt að baðstaðir eins og Bláa Lónið og lax- og silungsveiði sé undanþegið skattinum meðan greiða þurfi skattinn af rútuferðum.

SÞ þurfa rúman milljarð dala gegn ebólu

"Smitaðir einstaklingar hafa þurft að snúa aftur til síns heima, þar sem þeir smita aðra og halda dreifingu veirunnar áfram. Allt vegna skorts á alþjóðlegri aðstoð.“

Erfiður og sérstakur tími fyrir Háskóla Íslands

Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, lætur af störfum á næsta ári. Hún segist ætla að sinna lyfjafræðinni og verkefnum sem hún hefur tekið að sér fyrir evrópska háskóla þegar hún hættir.

Nýr hjólastígur í Reykjavík

Nýr hjólastígur var opnaður í dag og markaði þessi einfalda athöfn upphaf árvissrar samgönguviku í Reykjavík.

Sigga Dögg birtir kynfæramyndirnar umdeildu

Lögreglunni á Selfossi þótti ekki tilefni til þess að ákæra Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing fyrir myndir af kynfærum sem hún sýndi fermingarbörnum í bænum.

Hjólandi lögreglumenn á Selfossi

„Við erum mjög ánægðir með þessa gjöf og þökkum fyrir hana af heilum hug,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi.

Heita Skotum auknum völdum

Sjálfstæðissinnar segja boð leiðtoga stærstu flokkanna vera móðgun og spyrja um ástæðu þess hví svo langan tíma hafi tekið að koma með slíkt boð.

Afi skaut barnsföður dóttur sinnar

Maðurinn sem lést í skotárásinni í dómshúsi í Kaupmannahöfn í morgun var lögmaður, en skilnaðar- og umgegnismál var tekið fyrir þegar árásin var gerð. Faðir barns særðist lífshættulega.

„Máttur Facebook er mikill“

Endurmenntun Háskóla Íslands felldi niður skuld konu í kjölfar þess að hún deildi sögu sinni á samskiptamiðlinum.

Hanna Birna ber vitni í málinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni.

Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna

Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu.

Sjá næstu 50 fréttir