Fleiri fréttir Vilja enn minni sykurneyslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og ráðgjafar stjórnvalda á Englandi hafa mælt með því að aukin áhersla verði lögð á að draga úr sykurneyslu almennings. 17.9.2014 06:45 Ferðakostnaður íþróttafólks eykst Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær. 17.9.2014 06:00 Barðist hetjulega áður en hann féll Ríkarður þriðji, konungur Englands, sem lést í orrustu árið 1485 er sagður hafa orðið fyrir fjölda sára áður en hann lést. 16.9.2014 23:37 Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að játa 15 ára gamalt morð Matthew Gibson hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi, eftir að hann játaði að hafa myrt konu með vasaljósi fyrir rúmlega fimmtán árum. 16.9.2014 23:11 Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16.9.2014 22:20 Vaðandi makríll í höfninni í Rifi Mikið líf var í höfninni í Rifi í dag, þar sem makríl óð um. 16.9.2014 21:55 350 kílóa smokkfiskur rannsakaður af vísindamönnum Sjaldgæft er að risa-smokkfiskar náist upp á yfirborðið í heilu lagi. 16.9.2014 21:32 Mjótt á munum í Skotlandi Nú þegar tæpir tveir sólarhringar eru þar til Skotar ganga að kjörborðinu í þessari sögulegu þjóðaratkvæðagreiðslu, er mjög mjótt á munum milli Já og Nei fylkinganna hvað varðar afstöðuna til sjálfstæðis Skotlands. 16.9.2014 20:43 Bókmenntaverðlaun til Reykjavíkur Tilkynnt var í dag að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs mun héðan í frá vera staðsett í Norræna húsinu í Reykjavík, en skrifstofan var áður til húsa í Svíþjóð. 16.9.2014 20:00 Fjölskylduharmleikur í Kaupmannahöfn Hatrömm forræðisdeila er talin ástæða þess að vopnaður maður myrti einn og særði annan lífshættulega í dómshúsinu í Kaupmannahöfn í morgun. Árásarmaðurinn er afi barnsins sem deilan stendur um, en hinn særði er faðir þess. 16.9.2014 20:00 Skattleggja hvalaskoðun en sleppa Bláa lóninu Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja að engar skýringar hafi komið fram á því hvers vegna ekki hafi verið gengið lengra við fækkun undanþáguheimilda í virðisaukaskatti í fjárlögum næsta árs. Ekki sé forsvaranlegt að baðstaðir eins og Bláa Lónið og lax- og silungsveiði sé undanþegið skattinum meðan greiða þurfi skattinn af rútuferðum. 16.9.2014 19:45 Taka þarf á málefnum útlendinga af festu Hannes Hólmsteinn Gissurason vill draga úr hinni evrópsku samrunaþróun. 16.9.2014 19:30 Vilja stöðva sölu SodaStream vara á Íslandi BDS Ísland - sniðgönguhreyfing fyrir Palestínu hefur hafið undirskritarsöfnun og skorar á stjórnendur Byko og Elko að hætt að selja vörur frá Ísrael. 16.9.2014 18:54 Ánægja með hækkun ellilífeyrisaldursins Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fagnar breytingum á lífeyriskerfinu 16.9.2014 18:42 SÞ þurfa rúman milljarð dala gegn ebólu "Smitaðir einstaklingar hafa þurft að snúa aftur til síns heima, þar sem þeir smita aðra og halda dreifingu veirunnar áfram. Allt vegna skorts á alþjóðlegri aðstoð.“ 16.9.2014 18:06 Erfiður og sérstakur tími fyrir Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, lætur af störfum á næsta ári. Hún segist ætla að sinna lyfjafræðinni og verkefnum sem hún hefur tekið að sér fyrir evrópska háskóla þegar hún hættir. 16.9.2014 17:14 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16.9.2014 16:47 Telur að kötturinn sem borðaði kanínuhræið sé Fídel "Ég er búin að leita að honum úti um allt. Hann er búinn að vera týndur í fjóra mánuði. Ég fór eftir vinnu í gær og leitaði að honum og fann ekki og ætla aftur í kvöld,“ 16.9.2014 16:43 Ofurútgáfa Porsche Panamera Hlaðinn af öllum þeim lúxus sem Porsche getur boðið og með 570 hestafla vél. 16.9.2014 16:37 Nýr hjólastígur í Reykjavík Nýr hjólastígur var opnaður í dag og markaði þessi einfalda athöfn upphaf árvissrar samgönguviku í Reykjavík. 16.9.2014 16:25 Sóðum refsað grimmilega Eltir uppi sóðalega ökumenn og skilar þeim aftur afrakstri sóðaskaparins. 16.9.2014 15:47 Stefán Haukur skipaður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu Stefán Haukur Jóhannesson fyrrverandi formaður samninganefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur verið skipaður ráðuneytisstjóri í í utanríkisráðuneytinu frá og með 1. nóvember næstkomandi. 16.9.2014 15:47 Kristín Ingólfs sækist ekki eftir endurkjöri Kristín Ingólfsdóttir hefur gegnt stöðu rektors við Háskóla Íslands frá árinu 2005. 16.9.2014 15:43 „Hækkanirnar munu koma en lækkanirnar eru fugl í skógi“ Tekist á um hvort skattbreytingar ríkisstjórnarinnar séu tekjulágum til góðs eða ekki 16.9.2014 15:41 Sigga Dögg birtir kynfæramyndirnar umdeildu Lögreglunni á Selfossi þótti ekki tilefni til þess að ákæra Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing fyrir myndir af kynfærum sem hún sýndi fermingarbörnum í bænum. 16.9.2014 15:30 Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16.9.2014 15:13 Mercedes Benz tvöfaldar framleiðsluna á CLA-Class Hægt væri að selja helmingi fleiri CLA-Class ef Mercedes Benz hefði við eftirspurn. 16.9.2014 15:06 Þingmenn fimm flokka vilja láta skoða möguleika á lest til Keflavíkur Fjórða tilraunin til að fá ráðherra til að kanna möguleika á lest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar 16.9.2014 14:58 Gagnrýndi Sigmund fyrir að láta gæsluna skutla sér í mat Aðstoðarmaður forsætisráðherra segir engar beiðnir hafi komið frá ráðuneytinu um flugið 16.9.2014 14:26 Kastaði sér niður í krókódílagryfju Taílensk kona fyrirfór sér með því að stökkva ofan í krókódílagryfju á dýragarði nærri höfuðborginni Bangkok á föstudaginn. 16.9.2014 14:25 „Þarna er beinlínis verið að blekkja“ Vigdís Hauksdóttir óánægð með greidda óunna yfirvinnu 16.9.2014 13:53 Hjólandi lögreglumenn á Selfossi „Við erum mjög ánægðir með þessa gjöf og þökkum fyrir hana af heilum hug,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi. 16.9.2014 13:49 Háskóli Íslands kemst ekki á lista yfir 300 bestu háskóla í heimi Af sex bestu háskólum heimsins eru fjórir í Bretlandi. 16.9.2014 13:43 Heita Skotum auknum völdum Sjálfstæðissinnar segja boð leiðtoga stærstu flokkanna vera móðgun og spyrja um ástæðu þess hví svo langan tíma hafi tekið að koma með slíkt boð. 16.9.2014 13:31 „Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16.9.2014 13:19 Vill nöfn þeirra sem hafa verið ráðnir án auglýsinga Katrín Jakobsdóttir hefur beint spurningum til allra ráðherra um ráðningar aðstoðarmanna, sérfræðinga og starfsmanna í sérverkefnum 16.9.2014 13:16 Afi skaut barnsföður dóttur sinnar Maðurinn sem lést í skotárásinni í dómshúsi í Kaupmannahöfn í morgun var lögmaður, en skilnaðar- og umgegnismál var tekið fyrir þegar árásin var gerð. Faðir barns særðist lífshættulega. 16.9.2014 12:48 „Máttur Facebook er mikill“ Endurmenntun Háskóla Íslands felldi niður skuld konu í kjölfar þess að hún deildi sögu sinni á samskiptamiðlinum. 16.9.2014 12:27 Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16.9.2014 11:45 Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. 16.9.2014 11:36 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16.9.2014 11:23 Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu. 16.9.2014 11:22 Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16.9.2014 10:57 Vill bíða með allar yfirlýsingar varðandi ákæruna "Ég lýsti yfir sakleysi mínu hér í dag,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. 16.9.2014 10:39 Ford Focus RS með 350 hestöfl Fær sömu 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í Ford Mustang. 16.9.2014 10:13 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja enn minni sykurneyslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og ráðgjafar stjórnvalda á Englandi hafa mælt með því að aukin áhersla verði lögð á að draga úr sykurneyslu almennings. 17.9.2014 06:45
Ferðakostnaður íþróttafólks eykst Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær. 17.9.2014 06:00
Barðist hetjulega áður en hann féll Ríkarður þriðji, konungur Englands, sem lést í orrustu árið 1485 er sagður hafa orðið fyrir fjölda sára áður en hann lést. 16.9.2014 23:37
Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að játa 15 ára gamalt morð Matthew Gibson hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi, eftir að hann játaði að hafa myrt konu með vasaljósi fyrir rúmlega fimmtán árum. 16.9.2014 23:11
Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16.9.2014 22:20
Vaðandi makríll í höfninni í Rifi Mikið líf var í höfninni í Rifi í dag, þar sem makríl óð um. 16.9.2014 21:55
350 kílóa smokkfiskur rannsakaður af vísindamönnum Sjaldgæft er að risa-smokkfiskar náist upp á yfirborðið í heilu lagi. 16.9.2014 21:32
Mjótt á munum í Skotlandi Nú þegar tæpir tveir sólarhringar eru þar til Skotar ganga að kjörborðinu í þessari sögulegu þjóðaratkvæðagreiðslu, er mjög mjótt á munum milli Já og Nei fylkinganna hvað varðar afstöðuna til sjálfstæðis Skotlands. 16.9.2014 20:43
Bókmenntaverðlaun til Reykjavíkur Tilkynnt var í dag að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs mun héðan í frá vera staðsett í Norræna húsinu í Reykjavík, en skrifstofan var áður til húsa í Svíþjóð. 16.9.2014 20:00
Fjölskylduharmleikur í Kaupmannahöfn Hatrömm forræðisdeila er talin ástæða þess að vopnaður maður myrti einn og særði annan lífshættulega í dómshúsinu í Kaupmannahöfn í morgun. Árásarmaðurinn er afi barnsins sem deilan stendur um, en hinn særði er faðir þess. 16.9.2014 20:00
Skattleggja hvalaskoðun en sleppa Bláa lóninu Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja að engar skýringar hafi komið fram á því hvers vegna ekki hafi verið gengið lengra við fækkun undanþáguheimilda í virðisaukaskatti í fjárlögum næsta árs. Ekki sé forsvaranlegt að baðstaðir eins og Bláa Lónið og lax- og silungsveiði sé undanþegið skattinum meðan greiða þurfi skattinn af rútuferðum. 16.9.2014 19:45
Taka þarf á málefnum útlendinga af festu Hannes Hólmsteinn Gissurason vill draga úr hinni evrópsku samrunaþróun. 16.9.2014 19:30
Vilja stöðva sölu SodaStream vara á Íslandi BDS Ísland - sniðgönguhreyfing fyrir Palestínu hefur hafið undirskritarsöfnun og skorar á stjórnendur Byko og Elko að hætt að selja vörur frá Ísrael. 16.9.2014 18:54
Ánægja með hækkun ellilífeyrisaldursins Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fagnar breytingum á lífeyriskerfinu 16.9.2014 18:42
SÞ þurfa rúman milljarð dala gegn ebólu "Smitaðir einstaklingar hafa þurft að snúa aftur til síns heima, þar sem þeir smita aðra og halda dreifingu veirunnar áfram. Allt vegna skorts á alþjóðlegri aðstoð.“ 16.9.2014 18:06
Erfiður og sérstakur tími fyrir Háskóla Íslands Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, lætur af störfum á næsta ári. Hún segist ætla að sinna lyfjafræðinni og verkefnum sem hún hefur tekið að sér fyrir evrópska háskóla þegar hún hættir. 16.9.2014 17:14
Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16.9.2014 16:47
Telur að kötturinn sem borðaði kanínuhræið sé Fídel "Ég er búin að leita að honum úti um allt. Hann er búinn að vera týndur í fjóra mánuði. Ég fór eftir vinnu í gær og leitaði að honum og fann ekki og ætla aftur í kvöld,“ 16.9.2014 16:43
Ofurútgáfa Porsche Panamera Hlaðinn af öllum þeim lúxus sem Porsche getur boðið og með 570 hestafla vél. 16.9.2014 16:37
Nýr hjólastígur í Reykjavík Nýr hjólastígur var opnaður í dag og markaði þessi einfalda athöfn upphaf árvissrar samgönguviku í Reykjavík. 16.9.2014 16:25
Sóðum refsað grimmilega Eltir uppi sóðalega ökumenn og skilar þeim aftur afrakstri sóðaskaparins. 16.9.2014 15:47
Stefán Haukur skipaður ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu Stefán Haukur Jóhannesson fyrrverandi formaður samninganefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur verið skipaður ráðuneytisstjóri í í utanríkisráðuneytinu frá og með 1. nóvember næstkomandi. 16.9.2014 15:47
Kristín Ingólfs sækist ekki eftir endurkjöri Kristín Ingólfsdóttir hefur gegnt stöðu rektors við Háskóla Íslands frá árinu 2005. 16.9.2014 15:43
„Hækkanirnar munu koma en lækkanirnar eru fugl í skógi“ Tekist á um hvort skattbreytingar ríkisstjórnarinnar séu tekjulágum til góðs eða ekki 16.9.2014 15:41
Sigga Dögg birtir kynfæramyndirnar umdeildu Lögreglunni á Selfossi þótti ekki tilefni til þess að ákæra Sigríði Dögg Arnardóttur kynfræðing fyrir myndir af kynfærum sem hún sýndi fermingarbörnum í bænum. 16.9.2014 15:30
Vill iPhone 6 í skiptum fyrir systur sína Maður frá Sádí-Arabíu hefur beðið unnusta systur sinnar um iPhone 6 ef hann ætlar sér að fá að giftast henni. 16.9.2014 15:13
Mercedes Benz tvöfaldar framleiðsluna á CLA-Class Hægt væri að selja helmingi fleiri CLA-Class ef Mercedes Benz hefði við eftirspurn. 16.9.2014 15:06
Þingmenn fimm flokka vilja láta skoða möguleika á lest til Keflavíkur Fjórða tilraunin til að fá ráðherra til að kanna möguleika á lest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar 16.9.2014 14:58
Gagnrýndi Sigmund fyrir að láta gæsluna skutla sér í mat Aðstoðarmaður forsætisráðherra segir engar beiðnir hafi komið frá ráðuneytinu um flugið 16.9.2014 14:26
Kastaði sér niður í krókódílagryfju Taílensk kona fyrirfór sér með því að stökkva ofan í krókódílagryfju á dýragarði nærri höfuðborginni Bangkok á föstudaginn. 16.9.2014 14:25
„Þarna er beinlínis verið að blekkja“ Vigdís Hauksdóttir óánægð með greidda óunna yfirvinnu 16.9.2014 13:53
Hjólandi lögreglumenn á Selfossi „Við erum mjög ánægðir með þessa gjöf og þökkum fyrir hana af heilum hug,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi. 16.9.2014 13:49
Háskóli Íslands kemst ekki á lista yfir 300 bestu háskóla í heimi Af sex bestu háskólum heimsins eru fjórir í Bretlandi. 16.9.2014 13:43
Heita Skotum auknum völdum Sjálfstæðissinnar segja boð leiðtoga stærstu flokkanna vera móðgun og spyrja um ástæðu þess hví svo langan tíma hafi tekið að koma með slíkt boð. 16.9.2014 13:31
„Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16.9.2014 13:19
Vill nöfn þeirra sem hafa verið ráðnir án auglýsinga Katrín Jakobsdóttir hefur beint spurningum til allra ráðherra um ráðningar aðstoðarmanna, sérfræðinga og starfsmanna í sérverkefnum 16.9.2014 13:16
Afi skaut barnsföður dóttur sinnar Maðurinn sem lést í skotárásinni í dómshúsi í Kaupmannahöfn í morgun var lögmaður, en skilnaðar- og umgegnismál var tekið fyrir þegar árásin var gerð. Faðir barns særðist lífshættulega. 16.9.2014 12:48
„Máttur Facebook er mikill“ Endurmenntun Háskóla Íslands felldi niður skuld konu í kjölfar þess að hún deildi sögu sinni á samskiptamiðlinum. 16.9.2014 12:27
Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16.9.2014 11:45
Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. 16.9.2014 11:36
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16.9.2014 11:23
Krefja Gísla Frey um sjö milljónir króna Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er krafinn um sjö milljónir króna í miskabætur vegna meints leka úr innanríkisráðuneytinu. 16.9.2014 11:22
Hafna öllum hugmyndum um að ríkið reisi áburðarverksmiðju Ungir sjálfstæðismenn álykta um hugmyndir Framsóknar um áburðarverksmiðju 16.9.2014 10:57
Vill bíða með allar yfirlýsingar varðandi ákæruna "Ég lýsti yfir sakleysi mínu hér í dag,“ segir Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, í samtali við Vísi í morgun. 16.9.2014 10:39
Ford Focus RS með 350 hestöfl Fær sömu 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í Ford Mustang. 16.9.2014 10:13
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent