Fleiri fréttir

Sarkozy snýr aftur í frönsk stjórnmál

Forsetinn fyrrverandi hefur greint frá því að hann muni sækjast eftir leiðtogaembættinu í stjórnarandstöðuflokknum UMP í nóvember. Er talið líklegt að hann hyggi á framboð til forseta árið 2017.

Tekinn með kíló af hassi í Leifsstöð

Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með tæplega eitt kíló af hassi í fórum sínum.

Jólin eru komin í Rúmfatalagernum

Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans.

Alex Salmond hættir

Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember.

Flugdólgurinn íslenskur

Maðurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir að sýna ógnandi tilburði í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur.

Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014

Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu.

Ekki tókst að draga Green Freezer á flot

Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld.

Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli

Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax.

Neitar að hafa ráðist á barnsmóður sína

„Ég sé hann er mjög reiður og ég panikka. Ég reyni að læsa hurðinni og þá brýtur hann farþegarúðuna með olnboganum. Tekur þá í hárið mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddið og heldur áfram að lemja mig og ég sparka í hann.“

Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur

Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta.

Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stolið

"Þetta er ólöglegt. Þetta er óþolandi. Þetta er í fjórða sinn sem ég heyri stefið notað ólöglega annarsstaðar," segir höfundurinn.

Stórsýning hjá Arctic Trucks

Suðurskautsbílar, motocross hjól, torfærubílar, dekk og meira til sýnis á stórsýningu Arctic Trucks á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir