Fleiri fréttir Heiðruðu Sesselju, Landspítalinn og FME fyrir vistvænar samgöngur Reykjavíkurborg veitir árlega samgönguviðurkenningu sína í tengslum við evrópska samgönguviku. 19.9.2014 18:35 Sarkozy snýr aftur í frönsk stjórnmál Forsetinn fyrrverandi hefur greint frá því að hann muni sækjast eftir leiðtogaembættinu í stjórnarandstöðuflokknum UMP í nóvember. Er talið líklegt að hann hyggi á framboð til forseta árið 2017. 19.9.2014 18:10 Tekinn með kíló af hassi í Leifsstöð Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með tæplega eitt kíló af hassi í fórum sínum. 19.9.2014 17:31 Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19.9.2014 17:15 Íslenskir karlmenn gripnir með kókaín með dags millibili Annar faldi efnin innan klæða en hinn bar þau innanklæða en einnig innvortis. 19.9.2014 16:54 Elmiraj verður smíðaður Stærsti bíll Cadillac og mun keppa við Rolls Royce og Bentley. 19.9.2014 16:45 Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19.9.2014 16:38 Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnast frekar þeim tekjuhærri Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ýmsar aðgerðir ríkisstjórnarinnar 19.9.2014 16:36 Jólin eru komin í Rúmfatalagernum Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans. 19.9.2014 16:21 Íslendingar ánægðir með allt nema veðrið Íslendingar virðast enn sem fyrr almennt ánægðir með sumarfríið sitt, vinnuna sína og nágranna. 19.9.2014 15:58 Fáránlega flott innrétting Citroën DS DS bíllinn sem Citroën ætlar að kynna á bílasýningunni í París í næsta mánuði er hreint listaverk á að líta. 19.9.2014 15:45 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19.9.2014 15:20 Harleyinn hans Peter Fonda úr Easy Rider til sölu Verður boðið upp og búist við að hátt í 150 milljónir fáist fyrir það. 19.9.2014 15:11 Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19.9.2014 15:09 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19.9.2014 15:05 Flugdólgurinn íslenskur Maðurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir að sýna ógnandi tilburði í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur. 19.9.2014 14:57 Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014 Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu. 19.9.2014 14:57 Farsímum stolið í gríð og erg á skemmtistöðum borgarinnar Hátt í tuttugu farsímum var stolið af gestum skemmtistaða í miðborginni um síðustu helgi. 19.9.2014 14:43 Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19.9.2014 13:51 Grunaður um morðtilraun á föður sínum og bróður Sonurinn sem grunaður er um verknaðinn er á táningsaldri. 19.9.2014 13:49 „Hækkun á virðisaukaskatti á bækur fer illa saman við yfirlýsta stefnu stjórnvalda" Stjórn Kennarasambands Íslands mótmælir harðlega áformum stjórnvalda að hækka lægra þrep virðisaukaskatts úr 7% í 12% en þetta kemur fram í ályktun frá KÍ. 19.9.2014 13:36 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19.9.2014 13:33 „Eins og nýju strákarnir þori ekki í keppnina“ Reyndur dómari í keppninni um Matreiðslumann ársins sakar íslenska kokka um metnaðar-, áhuga- og hvatningarleysi. 19.9.2014 13:25 100 spjaldtölvur í leikskóla í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bæjarins 100 spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla í dag. 19.9.2014 13:23 Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19.9.2014 13:17 Undercover trio defies volcano travel ban On the left photo we see the Coast Guard helicopter come pick up the men. The photo on the right shows them in their disguises. 19.9.2014 13:05 Tælenska lögreglan í erfiðleikum með morðrannsókn Veit ekki hvort að morðingjar Hönnuh Witheridge og Davids Miller séu enn í landinu eða ekki. 19.9.2014 12:12 „Tungumálakunnátta er allra hagur“ Málþing Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 19.9.2014 12:11 Varð að lenda með bilaðan hreyfil Herkúlesvél með bilaðan hreyfil lenti á Keflavíkurflugvelli í vikunni. 19.9.2014 12:05 Neitar að hafa ráðist á barnsmóður sína „Ég sé hann er mjög reiður og ég panikka. Ég reyni að læsa hurðinni og þá brýtur hann farþegarúðuna með olnboganum. Tekur þá í hárið mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddið og heldur áfram að lemja mig og ég sparka í hann.“ 19.9.2014 12:03 Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta. 19.9.2014 11:45 Vilja taka upp skattaafslátt sem var afnuminn fyrir 26 árum Afsláttur af tekjuskatti vegna ferða til og frá vinnu var felldur niður þegar persónuafslátturinn var tekinn upp. 19.9.2014 11:41 Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stolið "Þetta er ólöglegt. Þetta er óþolandi. Þetta er í fjórða sinn sem ég heyri stefið notað ólöglega annarsstaðar," segir höfundurinn. 19.9.2014 11:40 „Þetta er næstum valdarán“ Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viðtali við Vice. 19.9.2014 11:30 Tveggja daga rallýcrossmót í Kapelluhrauni Tuttugu og þrír keppendur eru skráðir til keppni í fjórum flokkum, en mest spenna í 2000-flokki. 19.9.2014 11:06 Stórsýning hjá Arctic Trucks Suðurskautsbílar, motocross hjól, torfærubílar, dekk og meira til sýnis á stórsýningu Arctic Trucks á laugardaginn. 19.9.2014 10:50 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19.9.2014 10:49 Skipar nefnd til að stuðla að velferð þeirra sem eru á vinnumarkaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nefnd sem móta skal tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála. 19.9.2014 10:38 Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19.9.2014 10:31 Tæplega 3500 skólar hafa verið eyðilagðir í Sýrlandi Menntun er nú ein áhættusamasta iðja sem börn og kennarar innan landamæra Sýrlands geta stundað. 19.9.2014 10:29 Large earthquake close to the Bardarbunga caldera An earthquake of magnitude 4.7 was detected about 5,5 km northeast of Bardarbunga caldera just before 7 AM this morning. 19.9.2014 10:19 Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19.9.2014 10:08 Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Er 5,5 tonn að þyngd, með 315 hestafla vél, aðeins ekinn 29.000 km og selst á 231 milljón króna. 19.9.2014 10:05 Telja að hjarta ríkistjórnarinnar slái ekki með verkafólki Hörð gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær. 19.9.2014 10:05 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19.9.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heiðruðu Sesselju, Landspítalinn og FME fyrir vistvænar samgöngur Reykjavíkurborg veitir árlega samgönguviðurkenningu sína í tengslum við evrópska samgönguviku. 19.9.2014 18:35
Sarkozy snýr aftur í frönsk stjórnmál Forsetinn fyrrverandi hefur greint frá því að hann muni sækjast eftir leiðtogaembættinu í stjórnarandstöðuflokknum UMP í nóvember. Er talið líklegt að hann hyggi á framboð til forseta árið 2017. 19.9.2014 18:10
Tekinn með kíló af hassi í Leifsstöð Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með tæplega eitt kíló af hassi í fórum sínum. 19.9.2014 17:31
Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19.9.2014 17:15
Íslenskir karlmenn gripnir með kókaín með dags millibili Annar faldi efnin innan klæða en hinn bar þau innanklæða en einnig innvortis. 19.9.2014 16:54
Elmiraj verður smíðaður Stærsti bíll Cadillac og mun keppa við Rolls Royce og Bentley. 19.9.2014 16:45
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19.9.2014 16:38
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnast frekar þeim tekjuhærri Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ýmsar aðgerðir ríkisstjórnarinnar 19.9.2014 16:36
Jólin eru komin í Rúmfatalagernum Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans. 19.9.2014 16:21
Íslendingar ánægðir með allt nema veðrið Íslendingar virðast enn sem fyrr almennt ánægðir með sumarfríið sitt, vinnuna sína og nágranna. 19.9.2014 15:58
Fáránlega flott innrétting Citroën DS DS bíllinn sem Citroën ætlar að kynna á bílasýningunni í París í næsta mánuði er hreint listaverk á að líta. 19.9.2014 15:45
Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19.9.2014 15:20
Harleyinn hans Peter Fonda úr Easy Rider til sölu Verður boðið upp og búist við að hátt í 150 milljónir fáist fyrir það. 19.9.2014 15:11
Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19.9.2014 15:09
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19.9.2014 15:05
Flugdólgurinn íslenskur Maðurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir að sýna ógnandi tilburði í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur. 19.9.2014 14:57
Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014 Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu. 19.9.2014 14:57
Farsímum stolið í gríð og erg á skemmtistöðum borgarinnar Hátt í tuttugu farsímum var stolið af gestum skemmtistaða í miðborginni um síðustu helgi. 19.9.2014 14:43
Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19.9.2014 13:51
Grunaður um morðtilraun á föður sínum og bróður Sonurinn sem grunaður er um verknaðinn er á táningsaldri. 19.9.2014 13:49
„Hækkun á virðisaukaskatti á bækur fer illa saman við yfirlýsta stefnu stjórnvalda" Stjórn Kennarasambands Íslands mótmælir harðlega áformum stjórnvalda að hækka lægra þrep virðisaukaskatts úr 7% í 12% en þetta kemur fram í ályktun frá KÍ. 19.9.2014 13:36
Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19.9.2014 13:33
„Eins og nýju strákarnir þori ekki í keppnina“ Reyndur dómari í keppninni um Matreiðslumann ársins sakar íslenska kokka um metnaðar-, áhuga- og hvatningarleysi. 19.9.2014 13:25
100 spjaldtölvur í leikskóla í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bæjarins 100 spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla í dag. 19.9.2014 13:23
Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19.9.2014 13:17
Undercover trio defies volcano travel ban On the left photo we see the Coast Guard helicopter come pick up the men. The photo on the right shows them in their disguises. 19.9.2014 13:05
Tælenska lögreglan í erfiðleikum með morðrannsókn Veit ekki hvort að morðingjar Hönnuh Witheridge og Davids Miller séu enn í landinu eða ekki. 19.9.2014 12:12
„Tungumálakunnátta er allra hagur“ Málþing Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 19.9.2014 12:11
Varð að lenda með bilaðan hreyfil Herkúlesvél með bilaðan hreyfil lenti á Keflavíkurflugvelli í vikunni. 19.9.2014 12:05
Neitar að hafa ráðist á barnsmóður sína „Ég sé hann er mjög reiður og ég panikka. Ég reyni að læsa hurðinni og þá brýtur hann farþegarúðuna með olnboganum. Tekur þá í hárið mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddið og heldur áfram að lemja mig og ég sparka í hann.“ 19.9.2014 12:03
Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta. 19.9.2014 11:45
Vilja taka upp skattaafslátt sem var afnuminn fyrir 26 árum Afsláttur af tekjuskatti vegna ferða til og frá vinnu var felldur niður þegar persónuafslátturinn var tekinn upp. 19.9.2014 11:41
Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stolið "Þetta er ólöglegt. Þetta er óþolandi. Þetta er í fjórða sinn sem ég heyri stefið notað ólöglega annarsstaðar," segir höfundurinn. 19.9.2014 11:40
„Þetta er næstum valdarán“ Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viðtali við Vice. 19.9.2014 11:30
Tveggja daga rallýcrossmót í Kapelluhrauni Tuttugu og þrír keppendur eru skráðir til keppni í fjórum flokkum, en mest spenna í 2000-flokki. 19.9.2014 11:06
Stórsýning hjá Arctic Trucks Suðurskautsbílar, motocross hjól, torfærubílar, dekk og meira til sýnis á stórsýningu Arctic Trucks á laugardaginn. 19.9.2014 10:50
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19.9.2014 10:49
Skipar nefnd til að stuðla að velferð þeirra sem eru á vinnumarkaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nefnd sem móta skal tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála. 19.9.2014 10:38
Keypti fyrsta iPhone 6 og missti hann um leið Hinn átján ára Jack Cooksey var sá fyrsti til að kaupa iPhone 6 í Perth í Ástralíu þegar sala á snjallsímanum hófst þar í morgun. 19.9.2014 10:31
Tæplega 3500 skólar hafa verið eyðilagðir í Sýrlandi Menntun er nú ein áhættusamasta iðja sem börn og kennarar innan landamæra Sýrlands geta stundað. 19.9.2014 10:29
Large earthquake close to the Bardarbunga caldera An earthquake of magnitude 4.7 was detected about 5,5 km northeast of Bardarbunga caldera just before 7 AM this morning. 19.9.2014 10:19
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19.9.2014 10:08
Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Er 5,5 tonn að þyngd, með 315 hestafla vél, aðeins ekinn 29.000 km og selst á 231 milljón króna. 19.9.2014 10:05
Telja að hjarta ríkistjórnarinnar slái ekki með verkafólki Hörð gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær. 19.9.2014 10:05
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19.9.2014 10:00