Fleiri fréttir

Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra

Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi.

Furðu lostin eftir búðarferð á Íslandi

"Ég hélt, í það allra minnsta, að sælgætið væri öruggt. Sælgæti er sælgæti, ekki satt? Rangt! Svo rangt,“ segir leiðarahöfundurinn Hilary Pollack.

Vilja dýpka Ósá

Landeigendur og veiðiréttarhafar hafa samþykkt framkvæmdina en beðið er eftir samþykki Fiskistofu fyrir framkvæmdinni. Fáist það verður framkvæmdaleyfi staðfest.

Massoum nýr forseti Íraks

Íraksþing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem næsta forseta landsins.

Biður fólk um að dæma ekki Ísraela

"Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“

Misstu samband við vél Air Algerie

Air Algerie hefur misst samband við vél sína um fimmtíu mínútum eftir að vélin tók á loft í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó. 116 voru um borð í vélinni.

Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður

Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17.

Mótmælti með pappamynd af eiginmanninum

Lilian Tintori, eiginkona venesúelska stjórnmálamannsins Leopoldo López, steytti hnefann við hlið pappaspjalds af honum í mótmælum í höfuðborginni Karakas á miðvikudag.

Mætt til að rústa Rey Cup 2014

Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum.

48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn

Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags.

Átökin sjást úr geimnum

Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni.

Kúlan situr enn föst í Panda

Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn.

Sjá næstu 50 fréttir