Fleiri fréttir Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ "Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils. 24.7.2014 15:18 Kortleggur skaddaða ljósastaura af völdum hundahlands Ungur Svíi fékk heldur óvenjulegt sumarstarf þegar honum var falið að kortleggja þá ljósastaura Karlstad sem hafa skaddast vegna hundahlands. 24.7.2014 15:07 Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi. 24.7.2014 14:56 15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24.7.2014 14:40 Mótmæla ráðningarferli í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um að ráða Harald Guðmundsson sem bæjarstjóra. 24.7.2014 14:01 Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins Sigríður er fyrsta konan sem gegnir embættinu. 24.7.2014 13:59 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24.7.2014 13:53 Neyðarrannsókn á kjúklingabúum vegna umfjöllunar fjölmiðla um skort á hreinlæti Breski miðillinn The Guardian fór með falda myndavél inn á kjúklingabú í Bretlandi. Búið framleiðir kjúkling fyrir nokkrar af stærstu stórmarkaðakeðjum Bretlands og skyndbitakeðjur s.s. KFC og Nandos. 24.7.2014 13:52 Furðu lostin eftir búðarferð á Íslandi "Ég hélt, í það allra minnsta, að sælgætið væri öruggt. Sælgæti er sælgæti, ekki satt? Rangt! Svo rangt,“ segir leiðarahöfundurinn Hilary Pollack. 24.7.2014 13:25 „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24.7.2014 13:12 Staðfesta að alsírska vélin hrapaði með 116 manns innanborðs Alsírska vélin AH5017 hrapaði fyrr í dag að sögn alsírskra flugyfirvalda. 116 manns voru um borð í vélinni. 24.7.2014 13:08 Kona braust inn, eldaði sér morgunmat og var handtekin Í fyrstu reyndi konan að ljúga til um nafn sitt. Við yfirheyrslur kom í ljós að hún átti langan glæpaferil að baki. 24.7.2014 13:02 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24.7.2014 12:14 Vilja dýpka Ósá Landeigendur og veiðiréttarhafar hafa samþykkt framkvæmdina en beðið er eftir samþykki Fiskistofu fyrir framkvæmdinni. Fáist það verður framkvæmdaleyfi staðfest. 24.7.2014 12:00 Massoum nýr forseti Íraks Íraksþing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem næsta forseta landsins. 24.7.2014 11:58 Haraldur nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Harald Líndal Haraldsson hagfræðing í stöðu bæjarstjóra. 24.7.2014 11:52 Forsetinn heimsótti Landsmót skáta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti Landsmót skáta að Hömrum í gærkvöldi. 24.7.2014 11:47 Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Fimm kvenna sundsveitin synti yfir sundið á 13 klukkutímum og 31 mínútu. 24.7.2014 11:36 Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. 24.7.2014 11:23 Biður fólk um að dæma ekki Ísraela "Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“ 24.7.2014 11:09 Finnskir hjálparstarfsmenn skotnir til bana Finnska utanríkisráðuneytið hefur staðfest að tveir finnskir hjálparstarfsmenn hafi verið skotnir til bana í Afganistan. 24.7.2014 10:52 232 tennur teknar úr munni pilts á Indlandi Læknar á Indlandi drógu á mánudag 232 tennur úr 17 ára gömlum pilti í aðgerð sem tók sjö klukkustundir að framkvæma. 24.7.2014 10:25 Misstu samband við vél Air Algerie Air Algerie hefur misst samband við vél sína um fimmtíu mínútum eftir að vélin tók á loft í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó. 116 voru um borð í vélinni. 24.7.2014 09:56 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24.7.2014 08:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24.7.2014 08:28 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24.7.2014 08:28 Varasöm vöð á Austurlandi Mjög mikið rennsli er í þeim ám á Austurlandi sem og norðlenskum, miðað við árstíma. 24.7.2014 08:24 Fangar og fangaverðir falla Vopnaðir menn gerðu árás á rútu sem var að ferja fanga norðan við Bagdad í Írak. 24.7.2014 08:20 Kjaraviðræðurnar strand í bili Kjaradeilu flugumsjónarmanna við Icelandair og Flugfélag Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. 24.7.2014 08:00 Nýr kantur við Norðfjarðarhöfn vígður Stækkun stendur yfir á einni afkastamesta höfn landsins til að gera hana rýmri fyrir stærri skip. 24.7.2014 08:00 Búnir að veiða um helming af kvóta Makrílveiðar ganga vel samkvæmt upplýsingum frá útgerðarmönnum og skólafólk hefur nóg að gera í fiskvinnslu. 24.7.2014 07:45 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24.7.2014 07:45 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24.7.2014 07:30 Mótmælti með pappamynd af eiginmanninum Lilian Tintori, eiginkona venesúelska stjórnmálamannsins Leopoldo López, steytti hnefann við hlið pappaspjalds af honum í mótmælum í höfuðborginni Karakas á miðvikudag. 24.7.2014 07:15 Þúsundir á tjaldsvæðum norðaustanlands Tjaldsvæði á Norðaustur horni landsins eru flest þétt skipuð íslenskum ferðamönnum í leit sinni að íslenksri sumarblílðu. 24.7.2014 07:00 Mætt til að rústa Rey Cup 2014 Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum. 24.7.2014 07:00 48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. 24.7.2014 07:00 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23.7.2014 23:48 77 ára fangelsi fyrir veiðiþjófnað Veiðiþjófar drápu 1004 nashyrningar í Suður-Afríku í fyrra og óttast er að þeir deyi fljótt út. 23.7.2014 22:57 Uppblásnum froski líkt við leiðtoga Kínverskar fréttaveitur voru ekki lengi að eyða fréttum af dýrinu eftir að netverjar tóku að níða af því skóinn. 23.7.2014 22:42 Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23.7.2014 21:44 Velti bílnum til að forðast kind Tveir erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar skrámur. 23.7.2014 21:38 „Mannsrán“ í Fljótshlíð „Kallinum okkar var stolið síðustu nótt og er hans sárt saknað“ 23.7.2014 20:53 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23.7.2014 20:47 Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23.7.2014 20:37 Sjá næstu 50 fréttir
Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ "Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra,“ segir Salmann Tamimi í athugasemdakerfi ísraelsks miðils. 24.7.2014 15:18
Kortleggur skaddaða ljósastaura af völdum hundahlands Ungur Svíi fékk heldur óvenjulegt sumarstarf þegar honum var falið að kortleggja þá ljósastaura Karlstad sem hafa skaddast vegna hundahlands. 24.7.2014 15:07
Fylkisflokkurinn vekur athygli ytra Fylkisflokkurinn, hópur fólks sem vill að Ísland sameinist Noregi og ný og verði tuttugasta fylki Noregs hefur vakið töluverða athygli ytra en fjallað er um málið í helstu miðlum í Noregi. 24.7.2014 14:56
15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24.7.2014 14:40
Mótmæla ráðningarferli í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta Samfylkingarinnar og Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um að ráða Harald Guðmundsson sem bæjarstjóra. 24.7.2014 14:01
Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins Sigríður er fyrsta konan sem gegnir embættinu. 24.7.2014 13:59
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24.7.2014 13:53
Neyðarrannsókn á kjúklingabúum vegna umfjöllunar fjölmiðla um skort á hreinlæti Breski miðillinn The Guardian fór með falda myndavél inn á kjúklingabú í Bretlandi. Búið framleiðir kjúkling fyrir nokkrar af stærstu stórmarkaðakeðjum Bretlands og skyndbitakeðjur s.s. KFC og Nandos. 24.7.2014 13:52
Furðu lostin eftir búðarferð á Íslandi "Ég hélt, í það allra minnsta, að sælgætið væri öruggt. Sælgæti er sælgæti, ekki satt? Rangt! Svo rangt,“ segir leiðarahöfundurinn Hilary Pollack. 24.7.2014 13:25
„Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24.7.2014 13:12
Staðfesta að alsírska vélin hrapaði með 116 manns innanborðs Alsírska vélin AH5017 hrapaði fyrr í dag að sögn alsírskra flugyfirvalda. 116 manns voru um borð í vélinni. 24.7.2014 13:08
Kona braust inn, eldaði sér morgunmat og var handtekin Í fyrstu reyndi konan að ljúga til um nafn sitt. Við yfirheyrslur kom í ljós að hún átti langan glæpaferil að baki. 24.7.2014 13:02
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24.7.2014 12:14
Vilja dýpka Ósá Landeigendur og veiðiréttarhafar hafa samþykkt framkvæmdina en beðið er eftir samþykki Fiskistofu fyrir framkvæmdinni. Fáist það verður framkvæmdaleyfi staðfest. 24.7.2014 12:00
Massoum nýr forseti Íraks Íraksþing kaus í morgun kúrdíska stjórnmálamanninn Fouad Massoum sem næsta forseta landsins. 24.7.2014 11:58
Haraldur nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Harald Líndal Haraldsson hagfræðing í stöðu bæjarstjóra. 24.7.2014 11:52
Forsetinn heimsótti Landsmót skáta Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti Landsmót skáta að Hömrum í gærkvöldi. 24.7.2014 11:47
Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Fimm kvenna sundsveitin synti yfir sundið á 13 klukkutímum og 31 mínútu. 24.7.2014 11:36
Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. 24.7.2014 11:23
Biður fólk um að dæma ekki Ísraela "Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“ 24.7.2014 11:09
Finnskir hjálparstarfsmenn skotnir til bana Finnska utanríkisráðuneytið hefur staðfest að tveir finnskir hjálparstarfsmenn hafi verið skotnir til bana í Afganistan. 24.7.2014 10:52
232 tennur teknar úr munni pilts á Indlandi Læknar á Indlandi drógu á mánudag 232 tennur úr 17 ára gömlum pilti í aðgerð sem tók sjö klukkustundir að framkvæma. 24.7.2014 10:25
Misstu samband við vél Air Algerie Air Algerie hefur misst samband við vél sína um fimmtíu mínútum eftir að vélin tók á loft í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó. 116 voru um borð í vélinni. 24.7.2014 09:56
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24.7.2014 08:35
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24.7.2014 08:28
Varasöm vöð á Austurlandi Mjög mikið rennsli er í þeim ám á Austurlandi sem og norðlenskum, miðað við árstíma. 24.7.2014 08:24
Fangar og fangaverðir falla Vopnaðir menn gerðu árás á rútu sem var að ferja fanga norðan við Bagdad í Írak. 24.7.2014 08:20
Kjaraviðræðurnar strand í bili Kjaradeilu flugumsjónarmanna við Icelandair og Flugfélag Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. 24.7.2014 08:00
Nýr kantur við Norðfjarðarhöfn vígður Stækkun stendur yfir á einni afkastamesta höfn landsins til að gera hana rýmri fyrir stærri skip. 24.7.2014 08:00
Búnir að veiða um helming af kvóta Makrílveiðar ganga vel samkvæmt upplýsingum frá útgerðarmönnum og skólafólk hefur nóg að gera í fiskvinnslu. 24.7.2014 07:45
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24.7.2014 07:45
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24.7.2014 07:30
Mótmælti með pappamynd af eiginmanninum Lilian Tintori, eiginkona venesúelska stjórnmálamannsins Leopoldo López, steytti hnefann við hlið pappaspjalds af honum í mótmælum í höfuðborginni Karakas á miðvikudag. 24.7.2014 07:15
Þúsundir á tjaldsvæðum norðaustanlands Tjaldsvæði á Norðaustur horni landsins eru flest þétt skipuð íslenskum ferðamönnum í leit sinni að íslenksri sumarblílðu. 24.7.2014 07:00
Mætt til að rústa Rey Cup 2014 Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum. 24.7.2014 07:00
48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. 24.7.2014 07:00
Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23.7.2014 23:48
77 ára fangelsi fyrir veiðiþjófnað Veiðiþjófar drápu 1004 nashyrningar í Suður-Afríku í fyrra og óttast er að þeir deyi fljótt út. 23.7.2014 22:57
Uppblásnum froski líkt við leiðtoga Kínverskar fréttaveitur voru ekki lengi að eyða fréttum af dýrinu eftir að netverjar tóku að níða af því skóinn. 23.7.2014 22:42
Maðurinn sem leiddi baráttuna gegn Ebólu sýktist sjálfur Litið er á Sheik Umar Khan sem þjóðarhetju í Síerra Leóne vegna framlags hans til læknavísindanna. 23.7.2014 21:44
Velti bílnum til að forðast kind Tveir erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar skrámur. 23.7.2014 21:38
„Mannsrán“ í Fljótshlíð „Kallinum okkar var stolið síðustu nótt og er hans sárt saknað“ 23.7.2014 20:53
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23.7.2014 20:47
Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23.7.2014 20:37