Fleiri fréttir Dansað við lag um nauðganir Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár. 23.7.2014 17:08 Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári. 23.7.2014 16:53 Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 23.7.2014 16:51 „Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir“ Axel Aage Schiöth fór í dagsferð í Öskju í gær, en hann segir leiðsögumenn hafa misst kjálkan í jörðina þegar þeir komu að Öskju. 23.7.2014 16:42 Breytti um nafn 23 ára Svía án hans vitundar Robin Lidvall fékk bréf frá yfirvöldum sem sagði að hann héti nú Slobodan Vladislavus Larva Dick Robin Lidvall. 23.7.2014 16:31 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23.7.2014 16:26 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23.7.2014 16:00 Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23.7.2014 15:51 Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23.7.2014 15:43 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23.7.2014 15:31 Umferðarteppa við Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöngunum var lokað vegna forgangsaksturs sjúkrabíls. 23.7.2014 15:24 Umhverfisvænt að borða ekki kjöt Nýlegar rannsóknir benda til þess að besta leiðin fyrir fólk til að draga úr kolefnisfótspori sínu sé að minnka neyslu á kjöti, eða jafnvel hætta henni alveg. 23.7.2014 14:40 Vilja taka HM í fótbolta af Rússum Þýskir stjórnmálamenn hafa nú varpað fram þeirri spurningu hvort rétt sé að taka HM í fótbolta 2018 af Rússum. 23.7.2014 14:40 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23.7.2014 14:26 Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza Ban Ki-Moon segist syrgja með Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda særðra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styðji þeirra til að verja sig. 23.7.2014 14:15 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23.7.2014 14:13 Hamingjan fólgin í Noregi Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs. 23.7.2014 14:12 Hvítum fána flaggað á Brooklyn-brúnni Lögregla í New York þurfti að sinna heldur óvenjulegu útkalli í gærmorgun þegar tilkynning barst um að hvítum fána væri flaggað á Brooklyn-brúnni. 23.7.2014 14:01 Tugir sagðir látnir í flugslysi í Taívan Flugvélin brotlenti í þorpi í grennd við flugvöll á Penghu eyju. 23.7.2014 13:56 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23.7.2014 13:34 Tvær orrustuþotur skotnar niður í Úkraínu Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu skutu niður tvær orrustuþotur úkraínska stjórnarhersins fyrr í dag. 23.7.2014 13:11 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23.7.2014 12:03 Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum. 23.7.2014 12:00 Búinn að taka hundrað viðtöl Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar. 23.7.2014 12:00 Foreldrar drepnir í árásum Sumir hverjir þjást af áfallastreituröskun. 23.7.2014 12:00 Kannabisrækt leyfð í Köln Sjúklingar sem þjást af krónískum sársauka fá að rækta gras. 23.7.2014 12:00 Selatalningin mikla fer fram um helgina Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela. 23.7.2014 11:40 Breyta litnum á fangabúningum vegna vinsælla þátta Lögreglustjóri Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að fangar í Saginaw-sýslu skuli klæðast röndóttum, svörtum og hvítum fangabúningum. Appelsínugulu búningarnir þykja nú orðið of svalir. 23.7.2014 11:15 Costa Concordia dregið af stað Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. 23.7.2014 10:50 Ekki fundist eitraður mítill hér á landi „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 23.7.2014 10:48 Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn. 23.7.2014 10:47 Búðareigendum skipað að hylja andlit gínanna ISIS-liðar hafa fyrirskipað írökskum verslunarmönnum í Mosul að hylja andlit allra gína í verslunum sínum. 23.7.2014 10:16 Borgarhlutar í sóttkví vegna tilfellis svartadauða Kínversk yfirvöld hafa komið 151 manni fyrir í sóttkví eftir að maður lést úr kýlapest í norðvesturhluta landsins fyrir viku. 23.7.2014 09:12 Veitingastaðurinn Hornið 35 ára í dag Ítölsk matreiðsla í þrjá tugi ára. 23.7.2014 09:00 Ný tækni brúar bil milli bænda Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 23.7.2014 08:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23.7.2014 08:00 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23.7.2014 07:56 Öngull í gegnum hönd sjómanns Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur. 23.7.2014 07:51 Grillin geta reynst varasöm Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið. 23.7.2014 07:44 Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna. 23.7.2014 07:00 Cintamani-flíkur í trássi við lög Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. 23.7.2014 07:00 Fullt af höfrungum og ein Þúfa Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. 23.7.2014 07:00 Leita að íslenskum miðaldarklaustrum Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn. 23.7.2014 07:00 20 þúsund nota séreignina í íbúðalán Nær þrettán þúsund manns hafa sótt um að greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán. Sjö þúsund eru í ferli. 70 þúsund manns vilja fá verðtryggð lán leiðrétt. 23.7.2014 07:00 Gætu hafið ofsóknir á hendur blaðamönnum og bloggurum Bresk hryðjuverkalöggjöf er ein sú víðtækasta í heiminum og talin alvarleg ógn við tjáningarfrelsið þar í landi. 22.7.2014 23:58 Sjá næstu 50 fréttir
Dansað við lag um nauðganir Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár. 23.7.2014 17:08
Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári. 23.7.2014 16:53
Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 23.7.2014 16:51
„Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir“ Axel Aage Schiöth fór í dagsferð í Öskju í gær, en hann segir leiðsögumenn hafa misst kjálkan í jörðina þegar þeir komu að Öskju. 23.7.2014 16:42
Breytti um nafn 23 ára Svía án hans vitundar Robin Lidvall fékk bréf frá yfirvöldum sem sagði að hann héti nú Slobodan Vladislavus Larva Dick Robin Lidvall. 23.7.2014 16:31
Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23.7.2014 16:26
„Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23.7.2014 16:00
Hollendingar syrgja hina látnu Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag. 23.7.2014 15:51
Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23.7.2014 15:43
82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23.7.2014 15:31
Umferðarteppa við Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöngunum var lokað vegna forgangsaksturs sjúkrabíls. 23.7.2014 15:24
Umhverfisvænt að borða ekki kjöt Nýlegar rannsóknir benda til þess að besta leiðin fyrir fólk til að draga úr kolefnisfótspori sínu sé að minnka neyslu á kjöti, eða jafnvel hætta henni alveg. 23.7.2014 14:40
Vilja taka HM í fótbolta af Rússum Þýskir stjórnmálamenn hafa nú varpað fram þeirri spurningu hvort rétt sé að taka HM í fótbolta 2018 af Rússum. 23.7.2014 14:40
Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23.7.2014 14:26
Ban Ki-Moon vill tafarlaust vopnahlé á Gaza Ban Ki-Moon segist syrgja með Palestínumönnum vegna mikils mannsfalls og fjölda særðra á Gaza en hann skilji líka ótta Ísraelsmanna og styðji þeirra til að verja sig. 23.7.2014 14:15
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23.7.2014 14:13
Hamingjan fólgin í Noregi Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs. 23.7.2014 14:12
Hvítum fána flaggað á Brooklyn-brúnni Lögregla í New York þurfti að sinna heldur óvenjulegu útkalli í gærmorgun þegar tilkynning barst um að hvítum fána væri flaggað á Brooklyn-brúnni. 23.7.2014 14:01
Tugir sagðir látnir í flugslysi í Taívan Flugvélin brotlenti í þorpi í grennd við flugvöll á Penghu eyju. 23.7.2014 13:56
Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23.7.2014 13:34
Tvær orrustuþotur skotnar niður í Úkraínu Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu skutu niður tvær orrustuþotur úkraínska stjórnarhersins fyrr í dag. 23.7.2014 13:11
Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23.7.2014 12:03
Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum. 23.7.2014 12:00
Búinn að taka hundrað viðtöl Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar. 23.7.2014 12:00
Kannabisrækt leyfð í Köln Sjúklingar sem þjást af krónískum sársauka fá að rækta gras. 23.7.2014 12:00
Selatalningin mikla fer fram um helgina Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela. 23.7.2014 11:40
Breyta litnum á fangabúningum vegna vinsælla þátta Lögreglustjóri Bandaríkjunum hefur fyrirskipað að fangar í Saginaw-sýslu skuli klæðast röndóttum, svörtum og hvítum fangabúningum. Appelsínugulu búningarnir þykja nú orðið of svalir. 23.7.2014 11:15
Costa Concordia dregið af stað Ítalska skemmtiferðaskipið Costa Concordia er nú í sinni hinstu siglingu en flak skipsins var dregið af stað í dag. 23.7.2014 10:50
Ekki fundist eitraður mítill hér á landi „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 23.7.2014 10:48
Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn. 23.7.2014 10:47
Búðareigendum skipað að hylja andlit gínanna ISIS-liðar hafa fyrirskipað írökskum verslunarmönnum í Mosul að hylja andlit allra gína í verslunum sínum. 23.7.2014 10:16
Borgarhlutar í sóttkví vegna tilfellis svartadauða Kínversk yfirvöld hafa komið 151 manni fyrir í sóttkví eftir að maður lést úr kýlapest í norðvesturhluta landsins fyrir viku. 23.7.2014 09:12
Ný tækni brúar bil milli bænda Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 23.7.2014 08:00
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23.7.2014 08:00
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23.7.2014 07:56
Öngull í gegnum hönd sjómanns Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur. 23.7.2014 07:51
Grillin geta reynst varasöm Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið. 23.7.2014 07:44
Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna. 23.7.2014 07:00
Cintamani-flíkur í trássi við lög Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. 23.7.2014 07:00
Fullt af höfrungum og ein Þúfa Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. 23.7.2014 07:00
Leita að íslenskum miðaldarklaustrum Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn. 23.7.2014 07:00
20 þúsund nota séreignina í íbúðalán Nær þrettán þúsund manns hafa sótt um að greiða séreignarsparnað inn á fasteignalán. Sjö þúsund eru í ferli. 70 þúsund manns vilja fá verðtryggð lán leiðrétt. 23.7.2014 07:00
Gætu hafið ofsóknir á hendur blaðamönnum og bloggurum Bresk hryðjuverkalöggjöf er ein sú víðtækasta í heiminum og talin alvarleg ógn við tjáningarfrelsið þar í landi. 22.7.2014 23:58