Fleiri fréttir Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18.4.2014 12:12 Með væg brunasár eftir blossa á spa-svæði Ung kona var flutt á spítala með minniháttar brunasár eftir væga gassprengingu í World Class Laugum í morgun. Konan slasaðist þegar hún reyndi að kveikja upp í gasknúnum arni á spa- slökunarsvæði líkamsræktarstöðvarinnar. 18.4.2014 11:35 Enn leitað að eftirlifendum Björgunarmenn við suðvesturströnd Suður-Kóreu leita enn að eftirlifendum eftir að ferjan Sewol sökk á miðvikudaginn. Alls voru 470 farþegar um borð, stór hluti þeirra nemendur. 18.4.2014 11:05 Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18.4.2014 10:43 Varað við stormi Veðurstofa Íslands varar við stormi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á hálendinu fram eftir degi í dag. 18.4.2014 10:09 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18.4.2014 09:53 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18.4.2014 09:15 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18.4.2014 09:11 McDonald's ásakað um nútímaþrælahald Innfluttir vinnumenn í Kanada bera skyndibitarisanum ekki fagra söguna. 18.4.2014 09:00 Sirkustjaldið Jökla komið til landsins Meðlimir Sirkusar Íslands tóku á móti fyrsta alíslenska sirkustjaldinu í vikunni. 17.4.2014 21:07 Gabriel Garcia Marquez látinn Kólumbíska nóbelskáldið lést í Mexíkó, 87 ára að aldri. 17.4.2014 20:52 „Gúgglaður“ Hólmvíkingur bjargar þýskum ferðamönnum Jón Halldórsson fékk símtal út í bláinn á Skírdag og beðinn um aðstoð í bílavandamáli. 17.4.2014 20:17 Slökkvilið í útkalli í Skerjafirði Tilkynning barst um reyk úr einbýlishúsi við Skildinganes. 17.4.2014 19:21 Ásakaður um að misnota unglingsdreng Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer hefur verið lögsóttur fyrir fimmtán ára gamalt kynferðisbrot. 17.4.2014 18:39 Stormur á vestanverðu landinu Vindhraði hefur mælst um 28 metrar á sekúndu á Grundarfirði og fer upp í 40 í hviðum undir Hafnarfjalli. 17.4.2014 18:04 Komist að samkomulagi í Genf Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn. 17.4.2014 16:59 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17.4.2014 15:49 Stefnumál Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kynnt Breytingar á fasteignamarkaði og áhersla á umhverfisvænni samgöngur eru meðal stefnumála Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi kosningar. 17.4.2014 14:56 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17.4.2014 14:12 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17.4.2014 13:48 Á erfitt með að setja sig í spor þeirra sem kveiktu í Sóknarprestur í Akureyrarkirkju segir að sennilega sé hurð kirkjunnar ónýt eftir íkveikju í nótt. 17.4.2014 13:19 Hvað er hægt að gera í Reykjavík um páskana? Bingó, bíó, sund og skíði meðal annars í boði. 17.4.2014 12:08 Ekki fleiri hótel í miðborginni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miðborgarinnar varðandi hóteluppbyggingu á næstu árum. 17.4.2014 11:30 Aukið eftirlit vegna Aldrei fór ég suður Lögreglan á Ísafirði reiknar með að allt fari vel fram um helgina. 17.4.2014 10:45 Færð og aðstæður á Skírdag: Enn akstursbann víða á hálendinu Umferðarstofa segir nú rétt fyrir tíu greiðfært á Suðvesturlandi og Suðausturlandi en hálkubletti nokkuð víða á Suðurlandi. 17.4.2014 10:06 Gott skíðafæri framan af degi Von er á talverðu hvassviðri seinni part skírdags. 17.4.2014 09:47 Glannalegur akstur á rafmagnsvespum Lögregla hefur áhyggjur af ungmennum á rafmagnsvespum. Frumvarp liggur fyrir Alþingi þar sem mælst er til að ökumenn þurfi próf og séu eldri en 15 ára. 17.4.2014 08:00 Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Skólastjóri hefur gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. 17.4.2014 07:00 Ástand heimsins í nokkrum myndum Litið inn í Brasilíu þar sem eru mótmæli, páskaritúal á Spáni er kannað, lestarslys skoðað á Indlandi, auk þess sem kíkt er við Í Perú, Suður-Afríku, Sýrlandi og Frakklandi. 17.4.2014 07:00 Stýrir rannsóknum fíkniefnamála og skipulagðrar glæpastarfsemi 17.4.2014 07:00 Á að blása lífi í bæinn Bernhöftstorfa við Lækjargötu hefur nú bæst í hóp þeirra svæða í miðborginni þar sem heimilt er að hafa torgsölu. 17.4.2014 07:00 Leiðsögumenn kæra Orkuveituna Þrír menn ætla að kæra Orkuveitu Reykjavíkur. Ástæðan er vinnubrögð fyrirtækisins við verðfyrirspurn vegna veiðiréttar í Þorsteinsvík í september í fyrra. Þeir segja að ION Hótel hafi allan tímann átt að fá réttinn. 17.4.2014 07:00 Grúsk-áráttan lagði grunninn Nýir íslenskir torfærubílar sem þrjú ferðaþjónustufyrirtæki hafa keypt eru hugarfóstur Ara Arnórssonar. Hann er mikill grúskari og alla sína ævi hefur hann langað að bæta þá tækni sem er í kringum sig. Framleiðsla bílanna fer fram á Íslandi. 17.4.2014 07:00 Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16.4.2014 23:15 119 dæmdir í fangelsi Dómstóll í Egyptalandi dæmdi í dag 119 stuðningsmenn Mohammeds Morsi til þriggja ára fangelsisvistar. 16.4.2014 22:29 Tala látinna hækkar: Björgunaraðgerðir halda áfram Tæplega 300 farþega er enn saknað eftir að ferja með 462 innanborðs sökk undan ströndum Suður-Kóreu í nótt. 16.4.2014 20:59 Kærir mann fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis Dagur Snær Sævarsson hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur karlmanns á þrítugsaldri fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis í gær. 16.4.2014 20:34 Lögreglumenn framlengja kjarasamning Samninganefnd Landssambands lögreglumanna undirritaði í dag framlengingarsamkomulag við Samninganefnd ríkisins. 16.4.2014 20:20 Páskagóðverk: Keypti páskaegg fyrir rúmar 100 þúsund krónur Áætlað er að Íslendingar muni borða um tvær milljónir páskaeggja í ár. Fæstir kaupa þó líklega eins mörg páskaegg og Helga Ingadóttir, en fyrir því er góð og gild ástæða. 16.4.2014 20:00 Auðvelda þarf börnum að sækja rétt sinn Ísland hefur ekki fullgilt nýja bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem gerir börnum kleift að leita réttar síns sé brotið á mannréttindum þeirra. Þó er þörf á umbótum hér á landi, segir umboðsmaður barna. 16.4.2014 20:00 Mikill sparnaður af flokkun pappírs Gífurleg breyting til batnaðar hefur orðið í sorpmálum á höfuðborgarsvæðinu eftir að blá tunna kom við hvert heimili. Pappírinn fer í endurvinnslu og er m.a. notaður í pakningar utanum kornvörur. 16.4.2014 20:00 Aldís Hilmarsdóttir nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn Aldís er sett í embætti til eins árs. 16.4.2014 19:49 Flutningabíll hafnaði utan vegar Flutningabíll hafnaði utan vegar á Suðurlandsvegi austan við Vorsabæ laust eftir klukkan 18 í dag. Samkvæmt Lögreglunni á Hvolsvelli var slysið minniháttar. 16.4.2014 19:41 „Við getum ekki sætt okkur við þetta“ Kjarasamningar ASÍ og SA eru í uppnámi eftir að launaleiðrétting framhaldsskóla-kennara var samþykkt. Farið verður í hart segir formaður Eflingar. 16.4.2014 19:15 Stigvaxandi átök í Úkraínu Atlantshafsbandalagið ákvað í dag að senda aukinn herafla til austur Evrópu vegna stigvaxandi átaka í Úkraínu. Vladimír Pútín rússlandsforseti segir að Úkrína rambi á barmi borgarastyrjaldar. 16.4.2014 19:09 Sjá næstu 50 fréttir
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18.4.2014 12:12
Með væg brunasár eftir blossa á spa-svæði Ung kona var flutt á spítala með minniháttar brunasár eftir væga gassprengingu í World Class Laugum í morgun. Konan slasaðist þegar hún reyndi að kveikja upp í gasknúnum arni á spa- slökunarsvæði líkamsræktarstöðvarinnar. 18.4.2014 11:35
Enn leitað að eftirlifendum Björgunarmenn við suðvesturströnd Suður-Kóreu leita enn að eftirlifendum eftir að ferjan Sewol sökk á miðvikudaginn. Alls voru 470 farþegar um borð, stór hluti þeirra nemendur. 18.4.2014 11:05
Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18.4.2014 10:43
Varað við stormi Veðurstofa Íslands varar við stormi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á hálendinu fram eftir degi í dag. 18.4.2014 10:09
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18.4.2014 09:53
Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18.4.2014 09:15
Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18.4.2014 09:11
McDonald's ásakað um nútímaþrælahald Innfluttir vinnumenn í Kanada bera skyndibitarisanum ekki fagra söguna. 18.4.2014 09:00
Sirkustjaldið Jökla komið til landsins Meðlimir Sirkusar Íslands tóku á móti fyrsta alíslenska sirkustjaldinu í vikunni. 17.4.2014 21:07
Gabriel Garcia Marquez látinn Kólumbíska nóbelskáldið lést í Mexíkó, 87 ára að aldri. 17.4.2014 20:52
„Gúgglaður“ Hólmvíkingur bjargar þýskum ferðamönnum Jón Halldórsson fékk símtal út í bláinn á Skírdag og beðinn um aðstoð í bílavandamáli. 17.4.2014 20:17
Slökkvilið í útkalli í Skerjafirði Tilkynning barst um reyk úr einbýlishúsi við Skildinganes. 17.4.2014 19:21
Ásakaður um að misnota unglingsdreng Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer hefur verið lögsóttur fyrir fimmtán ára gamalt kynferðisbrot. 17.4.2014 18:39
Stormur á vestanverðu landinu Vindhraði hefur mælst um 28 metrar á sekúndu á Grundarfirði og fer upp í 40 í hviðum undir Hafnarfjalli. 17.4.2014 18:04
Komist að samkomulagi í Genf Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn. 17.4.2014 16:59
"Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17.4.2014 15:49
Stefnumál Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kynnt Breytingar á fasteignamarkaði og áhersla á umhverfisvænni samgöngur eru meðal stefnumála Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi kosningar. 17.4.2014 14:56
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17.4.2014 14:12
Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17.4.2014 13:48
Á erfitt með að setja sig í spor þeirra sem kveiktu í Sóknarprestur í Akureyrarkirkju segir að sennilega sé hurð kirkjunnar ónýt eftir íkveikju í nótt. 17.4.2014 13:19
Hvað er hægt að gera í Reykjavík um páskana? Bingó, bíó, sund og skíði meðal annars í boði. 17.4.2014 12:08
Ekki fleiri hótel í miðborginni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík vill horfa til annarra hverfa en miðborgarinnar varðandi hóteluppbyggingu á næstu árum. 17.4.2014 11:30
Aukið eftirlit vegna Aldrei fór ég suður Lögreglan á Ísafirði reiknar með að allt fari vel fram um helgina. 17.4.2014 10:45
Færð og aðstæður á Skírdag: Enn akstursbann víða á hálendinu Umferðarstofa segir nú rétt fyrir tíu greiðfært á Suðvesturlandi og Suðausturlandi en hálkubletti nokkuð víða á Suðurlandi. 17.4.2014 10:06
Glannalegur akstur á rafmagnsvespum Lögregla hefur áhyggjur af ungmennum á rafmagnsvespum. Frumvarp liggur fyrir Alþingi þar sem mælst er til að ökumenn þurfi próf og séu eldri en 15 ára. 17.4.2014 08:00
Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Skólastjóri hefur gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. 17.4.2014 07:00
Ástand heimsins í nokkrum myndum Litið inn í Brasilíu þar sem eru mótmæli, páskaritúal á Spáni er kannað, lestarslys skoðað á Indlandi, auk þess sem kíkt er við Í Perú, Suður-Afríku, Sýrlandi og Frakklandi. 17.4.2014 07:00
Á að blása lífi í bæinn Bernhöftstorfa við Lækjargötu hefur nú bæst í hóp þeirra svæða í miðborginni þar sem heimilt er að hafa torgsölu. 17.4.2014 07:00
Leiðsögumenn kæra Orkuveituna Þrír menn ætla að kæra Orkuveitu Reykjavíkur. Ástæðan er vinnubrögð fyrirtækisins við verðfyrirspurn vegna veiðiréttar í Þorsteinsvík í september í fyrra. Þeir segja að ION Hótel hafi allan tímann átt að fá réttinn. 17.4.2014 07:00
Grúsk-áráttan lagði grunninn Nýir íslenskir torfærubílar sem þrjú ferðaþjónustufyrirtæki hafa keypt eru hugarfóstur Ara Arnórssonar. Hann er mikill grúskari og alla sína ævi hefur hann langað að bæta þá tækni sem er í kringum sig. Framleiðsla bílanna fer fram á Íslandi. 17.4.2014 07:00
Langt í land í kjaradeilu flugvallastarfsmanna: Fólk má búast við töfum á miðvikudag Isavia lagði fram tilboð á fundi samninganefndar Félags flugvallarstarfsmanna (FFR) og ríkisins í dag. 16.4.2014 23:15
119 dæmdir í fangelsi Dómstóll í Egyptalandi dæmdi í dag 119 stuðningsmenn Mohammeds Morsi til þriggja ára fangelsisvistar. 16.4.2014 22:29
Tala látinna hækkar: Björgunaraðgerðir halda áfram Tæplega 300 farþega er enn saknað eftir að ferja með 462 innanborðs sökk undan ströndum Suður-Kóreu í nótt. 16.4.2014 20:59
Kærir mann fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis Dagur Snær Sævarsson hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur karlmanns á þrítugsaldri fyrir ummæli í athugasemdakerfi Vísis í gær. 16.4.2014 20:34
Lögreglumenn framlengja kjarasamning Samninganefnd Landssambands lögreglumanna undirritaði í dag framlengingarsamkomulag við Samninganefnd ríkisins. 16.4.2014 20:20
Páskagóðverk: Keypti páskaegg fyrir rúmar 100 þúsund krónur Áætlað er að Íslendingar muni borða um tvær milljónir páskaeggja í ár. Fæstir kaupa þó líklega eins mörg páskaegg og Helga Ingadóttir, en fyrir því er góð og gild ástæða. 16.4.2014 20:00
Auðvelda þarf börnum að sækja rétt sinn Ísland hefur ekki fullgilt nýja bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem gerir börnum kleift að leita réttar síns sé brotið á mannréttindum þeirra. Þó er þörf á umbótum hér á landi, segir umboðsmaður barna. 16.4.2014 20:00
Mikill sparnaður af flokkun pappírs Gífurleg breyting til batnaðar hefur orðið í sorpmálum á höfuðborgarsvæðinu eftir að blá tunna kom við hvert heimili. Pappírinn fer í endurvinnslu og er m.a. notaður í pakningar utanum kornvörur. 16.4.2014 20:00
Aldís Hilmarsdóttir nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn Aldís er sett í embætti til eins árs. 16.4.2014 19:49
Flutningabíll hafnaði utan vegar Flutningabíll hafnaði utan vegar á Suðurlandsvegi austan við Vorsabæ laust eftir klukkan 18 í dag. Samkvæmt Lögreglunni á Hvolsvelli var slysið minniháttar. 16.4.2014 19:41
„Við getum ekki sætt okkur við þetta“ Kjarasamningar ASÍ og SA eru í uppnámi eftir að launaleiðrétting framhaldsskóla-kennara var samþykkt. Farið verður í hart segir formaður Eflingar. 16.4.2014 19:15
Stigvaxandi átök í Úkraínu Atlantshafsbandalagið ákvað í dag að senda aukinn herafla til austur Evrópu vegna stigvaxandi átaka í Úkraínu. Vladimír Pútín rússlandsforseti segir að Úkrína rambi á barmi borgarastyrjaldar. 16.4.2014 19:09