Fleiri fréttir Með lík föðurins í frystikistu Lík sjötugs fjölskylduföður í Kína hefur verið geymt í meira en ár í frystikistu á heimili fjölskyldu hans, sem þorir ekki að láta grafa líkið, þar sem hún telur mikilvægt að geyma það vegna gruns um að maðurinn hafi verið myrtur. 19.3.2010 00:30 Lokatilraun gerð um helgina Demókratar á Bandaríkjaþingi ætla að gera lokatilraun til að koma frumvarpi sínu um umbætur í heilbrigðistryggingum í gegnum þingið um helgina. Í gær kynntu þeir nýjustu útgáfu fulltrúadeildar þingsins, sem á að kosta ríkissjóð 940 milljarða dala næsta áratug en tryggja 30 milljón manns heilbrigðistryggingar í viðbót við þá sem nú þegar njóta þeirra. Með þessari nýjustu útfærslu á jafnframt að takast að draga úr fjárlagahalla um einn milljarð dala næstu tíu árin. 19.3.2010 00:15 Sjónvarpsstöð greiddi lögmannskostnað barnamorðingja Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur verið gagnrýnd fyrir að greiða Casey Anthony tvöhundruð þúsund dollara, eða 25 milljónir króna, fyrir viðtöl. 18.3.2010 22:00 Bensínið hækkar meira Bensínlítrinn er nú sumstaðar kominn yfir 212 krónur í sjálfsafgreiðslu en ekki eru liðnar nema þrjár vikur síðan eldsneytisverð rauf tvö hundruð króna múrinn. 18.3.2010 18:48 Ríkisskattstjóri: Getum ekki staðið í því að vera skattaráðgjafi bankanna Kaupþing banki óskaði ítrekað eftir upplýsingum frá Ríkisskattstjóra um hvernig ætti að skattleggja hagnað vegna afleiðuviðskipta á gjaldeyri en fékk ekki svör. Ríkisskattstjóri segist ekki geta staðið í því að vera einhvers konar skattaráðgjafi bankanna. 18.3.2010 18:43 Frestaði ákvörðun um Magma Nefnd um erlendar fjárfestingar frestaði á fundi sínum í dag, ákvörðun um hvort dótturfélagi kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy, væri heimilt að eiga hlut í HS orku. 18.3.2010 17:45 Skjáreinn hættir fréttaútsendingum Skjáreinn ætlar að hætta með útsendingar á fréttatímum í lok mánaðarins. Samkvæmt heimildum Vísis er ástæðan sú að áhorfið hefur ekki verið í takti við það sem vænst var þegar útsendingarnar hófust. 18.3.2010 17:11 Þingmenn Samfylkingarinnar ósammála um ECA Programs Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki vera sátt við hugmyndir um að fyrirtækið ECA Programs hefji starfsemi á Íslandi. Hugmyndir fyrirtækisins snúast um að leigja þjóðum innan NATO samstarfsins gamlar rússneskar herþotur til heræfinga. 18.3.2010 16:36 Hæstiréttur sýknar lögmann af ákæru um fjársvik Hæstiréttur sýknaði í dag Karl Georg Sigurbjörnsson lögmann sem ákærður var fyrir að hafa blekkt Sigurð Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðanda til að selja stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar á 25 milljónir hvert í stað 45 milljóna. 18.3.2010 16:30 Fimm þingmenn á leið til Lundúna Sendinefnd á vegum utanríkismálanefndar Alþingis heldur til Lundúna næstkomandi mánudag til viðræðna við breska þingmenn til að ræða samskipti ríkjanna og um Icesave. Fimm þingmenn úr öllum flokkum fara í ferðina. 18.3.2010 16:12 Um 600 skjálftar frá miðnætti Um 600 jarðskjálftar hafa mælst í sjálfvirkri jarðskjálftamælingu Veðurstofunnar frá því á miðnætti. 18.3.2010 15:58 Þetta má ekki heldur Vegna mótmæla Palestínumanna var fjölmennt lögreglulið á staðnum þegar Hurva bænahús Gyðinga var endurvígt í Gyðingahverfinu í gömlu Jerúsalem hinn 15. þessa mánaðar. 18.3.2010 15:16 Stýrislausum fiskibáti bjargað Varðstjórar Landhelgisgæslunnar urðu kl. 16:37 varir við óvenjulega siglingu fiskibáts í fjareftirlitskerfum vaktstöðvar siglinga. Var báturinn staðsettur á Skerjafirði samkvæmt tilkynningu frá gæslunni. 18.3.2010 19:27 Sophia Hansen þarf að borga 19 milljónir auk vaxta Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Sophia Hansen greiði Sigurði Pétri Harðarsyni rúmar 19 milljónir auk vaxta, sem hún fékk að láni hjá honum. 18.3.2010 16:30 Grætur sig í svefn á hverri nóttu „Ég er að verða matarlaus. Ég veit ekki hvernig ég á að gefa börnunum mínum að borða“ segir grátklökk einstæð tveggja barna móðir á þrítugsaldri. Hún gagnrýnir að hún þurfi nú að framvísa launaseðlum og reikningum til að geta fengið mataraðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. 18.3.2010 14:29 25000 fórust í Dresden Eftir fimm ára rannsóknir hefur sérskipuð nefnd í Þýskalandi komist að þeirri niðurstöðu að um 25 þúsund manns hafi farist í loftárásum bandamanna á þýsku borgina Dresden í síðari heimsstyrjöldinni. 18.3.2010 16:37 Hjálpa fólki við að fylla út skattaskýrsluna Laganemar í HR ætla að taka á móti fólki í Nauthólsvík á laugardag sem vill aðstoð við að fylla út skattaframtalið. Margrét Rán Kærnested, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, segir að verkefnið sé unnið í samstarfi við Deloitte. 18.3.2010 16:21 Innbrot í söluturna og yfir 20 bíla upplýst Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í 21 bíl í Árbæ í síðasta mánuði og fjóra söluturna og myndabandaleigur um síðustu helgi, að fram kemur á vef lögreglunnar. Þjófarnir í þessum málum reyndust vera alls sjö, sex piltar og ein stúlka, á aldrinum 17 til 22 ára. 18.3.2010 16:11 Lýst eftir vitnum að íkveikju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vitnum af því þegar reynt var að kveikja í möstrum vestan við Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg í nótt. 18.3.2010 15:51 Bætt aðstaða fyrir börn og ungmenni í austurhluta borgarinnar Borgarráð samþykkti í dag að gengið verði til samninga um aukin afnot af Egilshöll fyrir íþróttafélög í Grafarvogi sem og aðstöðu fyrir frístundastarf ÍTR í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Jafnframt verður gengið til samninga um afnot af svokölluðu Mest-húsi í Norðlingaholti til að koma upp aðstöðu fyrir fimleika, aðrar íþróttir og frístundastarf fyrir börn og unglinga í austurhluta borgarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu borgarstjóra. 18.3.2010 15:34 Saksóknurum fjölgað í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóri ætlar að ráða nýjan saksóknara sem mun starfa við hlið þess sem nú starfar, segir Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá embættinu. 18.3.2010 15:08 Vinningshafar í áfalli - ætla að greiða niður skuldir Íslensku hjónin sem urðu 66,4 milljónum ríkari þegar þau unnu í Víkingalottóinu í gær ætla að borga niður skuldir og taka sér gott sumarfrí. 18.3.2010 15:08 Dagur: Borgin setur 230 milljónir í golfvöll Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, sé í kosningaham. Tillaga sem hún lagði fram í borgarráði í dag um að 230 milljónir verði settar í að bæta 9 holum við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum sýni það. 18.3.2010 14:44 Ólíkleg morðkvendi Það hefur vakið nokkra undrun að meðal fólks sem hefur verið handtekið fyrir að ætla að myrða sænskan listamann voru tvær að því er virtist venjulegar bandarískar húsmæður. 18.3.2010 14:37 Líklegt að kaup Magma verði samþykkt Nefnd um erlendar fjárfestingar mun að líkindum samþykkja kaup Magma Energy á hlutum í HS orku. Fundur nefndarinnar hófst klukkan tvö. 18.3.2010 14:16 Myndir af höfninni í Bakkafjöru Þessar myndir voru teknar af starfsmönnum Landhelgisgæslunnar um borð í eftirlits- og björgunarflugvélinni TF-SIF í morgun af höfninni sem nú rís í Bakkafjöru á Landeyjasandi. Myndirnar voru teknar úr 1047 feta hæð. 18.3.2010 14:10 Hald lagt á dóp eftir húsleit í Hafnarfirði Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Um var að ræða um 130 grömm af amfetamíni, á annan tug kannabisplantna og lítilræði af marijúana. Á sama stað var einnig lagt hald á allnokkuð af sterum. 18.3.2010 14:07 Þingmenn Samfylkingarinnar vilja ECA Programs til Íslands Bæði Björgvin G. Sigurðsson og Róbert Marshall, þingmenn Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi, segjast styðja hugmyndir um að fyrirtækið ECA Programs hefji starfsemi á Íslandi. Eftir því sem fréttastofa kemst næst snúast hugmyndir fyrirtækisins að leigja þjóðum innan NATO samstarfsins gamlar rússneksar herþotur til heræfinga. 18.3.2010 14:05 Darth Vader yfir Malasíu Tuttugu og tveir loftbelgjaflugmenn frá tíu löndum tóku þátt í árlegri flughátíð yfir Putrajaya í Malasíu í dag. 18.3.2010 14:02 Meirihluti þjóðarinnar vill ríkisstyrktan landbúnað Tæplega helmingur landsmanna er frekar fylgjandi því að ríkið greiði styrki til íslensks landbúnaðar. Samanlagt eru 76,3% frekar eða mjög fylgjandi ríkisstyrkjum til landbúnaðar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 18.3.2010 13:55 Marijúana fannst við húsleit í Kópavogi Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Kópavogi í gærkvöld. Um var að ræða um 300 grömm af marijúana. Einn íbúanna, karl á þrítugsaldri, játaði aðild sína að málinu, að sögn lögreglu. 18.3.2010 13:53 Kúba sama sæluríkið Hvítklæddu konurnar á Kúbu fóru í mótmælagöngu í gær sem endaði eins og venjulega með því að lögreglan leysti gönguna upp með valdi. 18.3.2010 13:53 Kvartað undan reglum um mataraðstoð til Persónuverndar Persónuvernd barst kvörtun fyrr í mánuðinum vegna breyttra reglna Hjálparstarfs kirkjunnar í matarúthlutun samtakanna. Fólk sem sækir sér aðstoð þarf nú að skila inn yfirliti yfir útgjöld og tekjur eftir fyrstu komu. 18.3.2010 12:56 Hjúkrunarheimili Hrafnistu vígt í Kópavogi Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu verður vígt við Boðaþing í Kópavogi á morgun. Rúm átta ár eru síðan nýtt og sérhannað hjúkrunarheimili tók til starfa á höfuðborgarsvæðinu. 18.3.2010 12:47 Fundur í kjaradeilu flugvirkja Fundur í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands og Icelandair stendur nú yfir. Stuttur var fundur haldinn í gær en hefur lítið þokast í átt að samningum. 18.3.2010 12:08 Merkel ýjar að brottrekstri Grikklands Evrópusambandið heldur áfram að vandræðast með Grikkland. Þjóðarleiðtogar þess slá í og úr um hvort landinu verði hjálpað. 18.3.2010 11:35 Lögreglumenn vilja verkfallsrétt Landssamband lögreglumanna vill að lögreglumenn fái verkfallsrétt aftur. Tillaga þess efnis var lögð fram á síðasta fundi lögreglumanna með viðsemjendum sínum. Þetta staðfestir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglunnar, í samtali við fréttastofu. 18.3.2010 11:27 Var með tvö kíló af kókaíni innanklæða Íslenska konan sem handtekin var á flugvellinum í Líma í Perú um síðustu helgi var með tvö kíló af kókaíni innanklæða, að því er þarlendir miðlar greina frá. Fíkniefnin voru í nokkrum pakkningum sem hún hafði límt um sig miðja. Samkvæmt fréttum frá Perú var konan á leið til Noregs. 18.3.2010 11:18 Íslensk kona tekin í Perú með fíkniefni Íslensk kona er í haldi í Perú grunuð um fíkniefnasmygl. Samkvæmt upplýsingum úr utanríkisráðuneytinu var konan handtekin um síðustu helgi. Ráðuneytið hefur verið í sambandi við fjölskyldu konunnar og ræðismann Íslands í Lima, höfuðborg Perú, en konan var handtekin þar. 18.3.2010 10:54 Spellvirkin hefðu getað rofið tengslin við umheiminn Fjarskipti við umheiminn hefðu getað lamast að miklu leyti ef búnaður skemmdarvarga hefði virkað að fullu, þegar þeir reyndu að vinna skemmdarverk á fjarskiptamöstrum í grennd við Veðurstofuna við Búsataðaveg í nótt. Lögregla lítur málið mjög alvarlegum augum, því svona spellvirki þykja ganga hryðjuverkum næst. 18.3.2010 10:42 Um 200 erlendir gestir sækja ráðstefnu um nýsköpun Gert er ráð fyrir því að um tvö hundruð erlendir gestir frá yfir þrjátíu löndum sæki alþjóðlega frumkvöðlaráðstefnu í Reykjavík dagana 24. til 26. mars. Ráðstefnan er haldin í samstarfi MIT-háskólans í Boston, Háskólans í Reykjavík og Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs. 18.3.2010 10:32 Að drepa fyrir frægðina Frönsk félagsfræðitilraun hefur vakið mikla athygli en í tilrauninni var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í nýjum sjónvarpsþætti. Þátturinn var kallaður "Leikur dauðans" og var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í fyrsta þættinum og var íburðarmikil sviðsmynd sett upp eins og um alvöru spurningaþátt væri að ræða. Leikurinn gekk út á að spyrja annan þáttakanda, sem bundinn var í stól og var í raun og veru leikari, spurninga. 18.3.2010 10:28 Ísraelar trampa á Evrópusambandinu Utanríkisráðherra Ísraels notaði heimsókn utanríkis- og öryggismálafulltrúa Evrópusambandsins til þess að verja þá ákvörðun ríkisstjórnar sinnar að byggja 1600 nýjar íbúðir í Austur-Jerúsalem. 18.3.2010 10:03 Fjármálaráðherrar funda í Danmörku Næsta mánudag funda norrænir fjármálaráðherrar í Danmörku og er gert ráð fyrir að Steingrímur J. Sigfússon verði þar á meðal. 18.3.2010 09:37 Stúlkan fundin Elísa Auður sem lýst var eftir í fjölmiðlum í gær er komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi tilkynningu um þetta rétt fyrir miðnætti í gærkvöld. 18.3.2010 09:11 Sjá næstu 50 fréttir
Með lík föðurins í frystikistu Lík sjötugs fjölskylduföður í Kína hefur verið geymt í meira en ár í frystikistu á heimili fjölskyldu hans, sem þorir ekki að láta grafa líkið, þar sem hún telur mikilvægt að geyma það vegna gruns um að maðurinn hafi verið myrtur. 19.3.2010 00:30
Lokatilraun gerð um helgina Demókratar á Bandaríkjaþingi ætla að gera lokatilraun til að koma frumvarpi sínu um umbætur í heilbrigðistryggingum í gegnum þingið um helgina. Í gær kynntu þeir nýjustu útgáfu fulltrúadeildar þingsins, sem á að kosta ríkissjóð 940 milljarða dala næsta áratug en tryggja 30 milljón manns heilbrigðistryggingar í viðbót við þá sem nú þegar njóta þeirra. Með þessari nýjustu útfærslu á jafnframt að takast að draga úr fjárlagahalla um einn milljarð dala næstu tíu árin. 19.3.2010 00:15
Sjónvarpsstöð greiddi lögmannskostnað barnamorðingja Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur verið gagnrýnd fyrir að greiða Casey Anthony tvöhundruð þúsund dollara, eða 25 milljónir króna, fyrir viðtöl. 18.3.2010 22:00
Bensínið hækkar meira Bensínlítrinn er nú sumstaðar kominn yfir 212 krónur í sjálfsafgreiðslu en ekki eru liðnar nema þrjár vikur síðan eldsneytisverð rauf tvö hundruð króna múrinn. 18.3.2010 18:48
Ríkisskattstjóri: Getum ekki staðið í því að vera skattaráðgjafi bankanna Kaupþing banki óskaði ítrekað eftir upplýsingum frá Ríkisskattstjóra um hvernig ætti að skattleggja hagnað vegna afleiðuviðskipta á gjaldeyri en fékk ekki svör. Ríkisskattstjóri segist ekki geta staðið í því að vera einhvers konar skattaráðgjafi bankanna. 18.3.2010 18:43
Frestaði ákvörðun um Magma Nefnd um erlendar fjárfestingar frestaði á fundi sínum í dag, ákvörðun um hvort dótturfélagi kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy, væri heimilt að eiga hlut í HS orku. 18.3.2010 17:45
Skjáreinn hættir fréttaútsendingum Skjáreinn ætlar að hætta með útsendingar á fréttatímum í lok mánaðarins. Samkvæmt heimildum Vísis er ástæðan sú að áhorfið hefur ekki verið í takti við það sem vænst var þegar útsendingarnar hófust. 18.3.2010 17:11
Þingmenn Samfylkingarinnar ósammála um ECA Programs Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki vera sátt við hugmyndir um að fyrirtækið ECA Programs hefji starfsemi á Íslandi. Hugmyndir fyrirtækisins snúast um að leigja þjóðum innan NATO samstarfsins gamlar rússneskar herþotur til heræfinga. 18.3.2010 16:36
Hæstiréttur sýknar lögmann af ákæru um fjársvik Hæstiréttur sýknaði í dag Karl Georg Sigurbjörnsson lögmann sem ákærður var fyrir að hafa blekkt Sigurð Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðanda til að selja stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar á 25 milljónir hvert í stað 45 milljóna. 18.3.2010 16:30
Fimm þingmenn á leið til Lundúna Sendinefnd á vegum utanríkismálanefndar Alþingis heldur til Lundúna næstkomandi mánudag til viðræðna við breska þingmenn til að ræða samskipti ríkjanna og um Icesave. Fimm þingmenn úr öllum flokkum fara í ferðina. 18.3.2010 16:12
Um 600 skjálftar frá miðnætti Um 600 jarðskjálftar hafa mælst í sjálfvirkri jarðskjálftamælingu Veðurstofunnar frá því á miðnætti. 18.3.2010 15:58
Þetta má ekki heldur Vegna mótmæla Palestínumanna var fjölmennt lögreglulið á staðnum þegar Hurva bænahús Gyðinga var endurvígt í Gyðingahverfinu í gömlu Jerúsalem hinn 15. þessa mánaðar. 18.3.2010 15:16
Stýrislausum fiskibáti bjargað Varðstjórar Landhelgisgæslunnar urðu kl. 16:37 varir við óvenjulega siglingu fiskibáts í fjareftirlitskerfum vaktstöðvar siglinga. Var báturinn staðsettur á Skerjafirði samkvæmt tilkynningu frá gæslunni. 18.3.2010 19:27
Sophia Hansen þarf að borga 19 milljónir auk vaxta Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Sophia Hansen greiði Sigurði Pétri Harðarsyni rúmar 19 milljónir auk vaxta, sem hún fékk að láni hjá honum. 18.3.2010 16:30
Grætur sig í svefn á hverri nóttu „Ég er að verða matarlaus. Ég veit ekki hvernig ég á að gefa börnunum mínum að borða“ segir grátklökk einstæð tveggja barna móðir á þrítugsaldri. Hún gagnrýnir að hún þurfi nú að framvísa launaseðlum og reikningum til að geta fengið mataraðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. 18.3.2010 14:29
25000 fórust í Dresden Eftir fimm ára rannsóknir hefur sérskipuð nefnd í Þýskalandi komist að þeirri niðurstöðu að um 25 þúsund manns hafi farist í loftárásum bandamanna á þýsku borgina Dresden í síðari heimsstyrjöldinni. 18.3.2010 16:37
Hjálpa fólki við að fylla út skattaskýrsluna Laganemar í HR ætla að taka á móti fólki í Nauthólsvík á laugardag sem vill aðstoð við að fylla út skattaframtalið. Margrét Rán Kærnested, framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu, segir að verkefnið sé unnið í samstarfi við Deloitte. 18.3.2010 16:21
Innbrot í söluturna og yfir 20 bíla upplýst Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst innbrot í 21 bíl í Árbæ í síðasta mánuði og fjóra söluturna og myndabandaleigur um síðustu helgi, að fram kemur á vef lögreglunnar. Þjófarnir í þessum málum reyndust vera alls sjö, sex piltar og ein stúlka, á aldrinum 17 til 22 ára. 18.3.2010 16:11
Lýst eftir vitnum að íkveikju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vitnum af því þegar reynt var að kveikja í möstrum vestan við Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg í nótt. 18.3.2010 15:51
Bætt aðstaða fyrir börn og ungmenni í austurhluta borgarinnar Borgarráð samþykkti í dag að gengið verði til samninga um aukin afnot af Egilshöll fyrir íþróttafélög í Grafarvogi sem og aðstöðu fyrir frístundastarf ÍTR í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Jafnframt verður gengið til samninga um afnot af svokölluðu Mest-húsi í Norðlingaholti til að koma upp aðstöðu fyrir fimleika, aðrar íþróttir og frístundastarf fyrir börn og unglinga í austurhluta borgarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu borgarstjóra. 18.3.2010 15:34
Saksóknurum fjölgað í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóri ætlar að ráða nýjan saksóknara sem mun starfa við hlið þess sem nú starfar, segir Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá embættinu. 18.3.2010 15:08
Vinningshafar í áfalli - ætla að greiða niður skuldir Íslensku hjónin sem urðu 66,4 milljónum ríkari þegar þau unnu í Víkingalottóinu í gær ætla að borga niður skuldir og taka sér gott sumarfrí. 18.3.2010 15:08
Dagur: Borgin setur 230 milljónir í golfvöll Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, sé í kosningaham. Tillaga sem hún lagði fram í borgarráði í dag um að 230 milljónir verði settar í að bæta 9 holum við golfvöllinn á Korpúlfsstöðum sýni það. 18.3.2010 14:44
Ólíkleg morðkvendi Það hefur vakið nokkra undrun að meðal fólks sem hefur verið handtekið fyrir að ætla að myrða sænskan listamann voru tvær að því er virtist venjulegar bandarískar húsmæður. 18.3.2010 14:37
Líklegt að kaup Magma verði samþykkt Nefnd um erlendar fjárfestingar mun að líkindum samþykkja kaup Magma Energy á hlutum í HS orku. Fundur nefndarinnar hófst klukkan tvö. 18.3.2010 14:16
Myndir af höfninni í Bakkafjöru Þessar myndir voru teknar af starfsmönnum Landhelgisgæslunnar um borð í eftirlits- og björgunarflugvélinni TF-SIF í morgun af höfninni sem nú rís í Bakkafjöru á Landeyjasandi. Myndirnar voru teknar úr 1047 feta hæð. 18.3.2010 14:10
Hald lagt á dóp eftir húsleit í Hafnarfirði Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Um var að ræða um 130 grömm af amfetamíni, á annan tug kannabisplantna og lítilræði af marijúana. Á sama stað var einnig lagt hald á allnokkuð af sterum. 18.3.2010 14:07
Þingmenn Samfylkingarinnar vilja ECA Programs til Íslands Bæði Björgvin G. Sigurðsson og Róbert Marshall, þingmenn Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi, segjast styðja hugmyndir um að fyrirtækið ECA Programs hefji starfsemi á Íslandi. Eftir því sem fréttastofa kemst næst snúast hugmyndir fyrirtækisins að leigja þjóðum innan NATO samstarfsins gamlar rússneksar herþotur til heræfinga. 18.3.2010 14:05
Darth Vader yfir Malasíu Tuttugu og tveir loftbelgjaflugmenn frá tíu löndum tóku þátt í árlegri flughátíð yfir Putrajaya í Malasíu í dag. 18.3.2010 14:02
Meirihluti þjóðarinnar vill ríkisstyrktan landbúnað Tæplega helmingur landsmanna er frekar fylgjandi því að ríkið greiði styrki til íslensks landbúnaðar. Samanlagt eru 76,3% frekar eða mjög fylgjandi ríkisstyrkjum til landbúnaðar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 18.3.2010 13:55
Marijúana fannst við húsleit í Kópavogi Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Kópavogi í gærkvöld. Um var að ræða um 300 grömm af marijúana. Einn íbúanna, karl á þrítugsaldri, játaði aðild sína að málinu, að sögn lögreglu. 18.3.2010 13:53
Kúba sama sæluríkið Hvítklæddu konurnar á Kúbu fóru í mótmælagöngu í gær sem endaði eins og venjulega með því að lögreglan leysti gönguna upp með valdi. 18.3.2010 13:53
Kvartað undan reglum um mataraðstoð til Persónuverndar Persónuvernd barst kvörtun fyrr í mánuðinum vegna breyttra reglna Hjálparstarfs kirkjunnar í matarúthlutun samtakanna. Fólk sem sækir sér aðstoð þarf nú að skila inn yfirliti yfir útgjöld og tekjur eftir fyrstu komu. 18.3.2010 12:56
Hjúkrunarheimili Hrafnistu vígt í Kópavogi Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu verður vígt við Boðaþing í Kópavogi á morgun. Rúm átta ár eru síðan nýtt og sérhannað hjúkrunarheimili tók til starfa á höfuðborgarsvæðinu. 18.3.2010 12:47
Fundur í kjaradeilu flugvirkja Fundur í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands og Icelandair stendur nú yfir. Stuttur var fundur haldinn í gær en hefur lítið þokast í átt að samningum. 18.3.2010 12:08
Merkel ýjar að brottrekstri Grikklands Evrópusambandið heldur áfram að vandræðast með Grikkland. Þjóðarleiðtogar þess slá í og úr um hvort landinu verði hjálpað. 18.3.2010 11:35
Lögreglumenn vilja verkfallsrétt Landssamband lögreglumanna vill að lögreglumenn fái verkfallsrétt aftur. Tillaga þess efnis var lögð fram á síðasta fundi lögreglumanna með viðsemjendum sínum. Þetta staðfestir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglunnar, í samtali við fréttastofu. 18.3.2010 11:27
Var með tvö kíló af kókaíni innanklæða Íslenska konan sem handtekin var á flugvellinum í Líma í Perú um síðustu helgi var með tvö kíló af kókaíni innanklæða, að því er þarlendir miðlar greina frá. Fíkniefnin voru í nokkrum pakkningum sem hún hafði límt um sig miðja. Samkvæmt fréttum frá Perú var konan á leið til Noregs. 18.3.2010 11:18
Íslensk kona tekin í Perú með fíkniefni Íslensk kona er í haldi í Perú grunuð um fíkniefnasmygl. Samkvæmt upplýsingum úr utanríkisráðuneytinu var konan handtekin um síðustu helgi. Ráðuneytið hefur verið í sambandi við fjölskyldu konunnar og ræðismann Íslands í Lima, höfuðborg Perú, en konan var handtekin þar. 18.3.2010 10:54
Spellvirkin hefðu getað rofið tengslin við umheiminn Fjarskipti við umheiminn hefðu getað lamast að miklu leyti ef búnaður skemmdarvarga hefði virkað að fullu, þegar þeir reyndu að vinna skemmdarverk á fjarskiptamöstrum í grennd við Veðurstofuna við Búsataðaveg í nótt. Lögregla lítur málið mjög alvarlegum augum, því svona spellvirki þykja ganga hryðjuverkum næst. 18.3.2010 10:42
Um 200 erlendir gestir sækja ráðstefnu um nýsköpun Gert er ráð fyrir því að um tvö hundruð erlendir gestir frá yfir þrjátíu löndum sæki alþjóðlega frumkvöðlaráðstefnu í Reykjavík dagana 24. til 26. mars. Ráðstefnan er haldin í samstarfi MIT-háskólans í Boston, Háskólans í Reykjavík og Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs. 18.3.2010 10:32
Að drepa fyrir frægðina Frönsk félagsfræðitilraun hefur vakið mikla athygli en í tilrauninni var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í nýjum sjónvarpsþætti. Þátturinn var kallaður "Leikur dauðans" og var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í fyrsta þættinum og var íburðarmikil sviðsmynd sett upp eins og um alvöru spurningaþátt væri að ræða. Leikurinn gekk út á að spyrja annan þáttakanda, sem bundinn var í stól og var í raun og veru leikari, spurninga. 18.3.2010 10:28
Ísraelar trampa á Evrópusambandinu Utanríkisráðherra Ísraels notaði heimsókn utanríkis- og öryggismálafulltrúa Evrópusambandsins til þess að verja þá ákvörðun ríkisstjórnar sinnar að byggja 1600 nýjar íbúðir í Austur-Jerúsalem. 18.3.2010 10:03
Fjármálaráðherrar funda í Danmörku Næsta mánudag funda norrænir fjármálaráðherrar í Danmörku og er gert ráð fyrir að Steingrímur J. Sigfússon verði þar á meðal. 18.3.2010 09:37
Stúlkan fundin Elísa Auður sem lýst var eftir í fjölmiðlum í gær er komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi tilkynningu um þetta rétt fyrir miðnætti í gærkvöld. 18.3.2010 09:11