Fleiri fréttir

Runólfur og Magnús saman á ný

Magnús Árni Magnússon hefur verið ráðin framkvæmdastjóri klasa skapandi greina hjá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Hjá Keili mun Magnús Árni vinna fyrir Runólf Ágústsson framkvæmdastjóra en Magnús var aðstoðarrektor á Bifröst þegar Runólfur var þar rektor,

Prinsinn klárar flugskóla

Vilhjálmur bretaprins lauk í dag prófi frá konunglega breska flughernum. Meðal viðstaddra við útskriftinni voru faðir hans Charles erfðaprins og eiginkona hans Camilla hertogaynja af Cornwall.

Fáfnismenn formlega teknir inn í Hells Angels fjölskylduna

Mótorhjólaklúbburinn Fáfnir hefur fengið nafnbótina „áhangendur" (hangaround club) hjá alþjóðlegu mótorhjólasamtökunum Hells Angels. Á heimasíðu samtakanna, hells-angels.com, er klúbbnum óskað til hamingju með áfangann.

Börnin falla í Írak

Ótölulegur fjöldi barna hefur látið lífið í átökunum í Írak undanfarin ár. Þessi litla telpa slapp að vísu lifandi, en mikið sár eftir að vörpusprengjum var skotið á tvo

Olía lak úr skipi í Sundahöfn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur nú töluverðan viðbúnað í Sundahöfn eftir að díselolía lak úr flutningaskipinu Laxfossi.

Samið við Indónesa um samstarf í sjávarútvegi

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Freddy Numberi, sjávarútvegsráðherra Indónesíu, skrifuðu í morgun undir viljayfirlýsingu milli þjóðanna um samstarf á sviði sjávarútvegs.

Erfitt að velja í Afganistan

Þótt Afganistan sé ennþá stríðshrjáð land gengur lífið að mörgu leyti sinn vanagang. Fólk þarf að kaupa sér í matinn og fólk þarf að kaupa sér ný föt. Stundum getur náttúrlega verið erfitt að velja, þegar úrvalið er mikið.

Forsetahjón viðstödd vígslu óperuhúss í Ósló

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafa þegið boð Haralds Noregskonungs og Sonju drottningar um að vera viðstödd vígsluhátíð hins nýja óperuhúss í Ósló annað kvöld.

Bush grét við afhendingu heiðursmerkis

Tárin streymdu niður kinnar forseta Bandaríkjanna þegar hann sæmdi ungan mann úr sérsveit flotans æðsta heiðursmerki þjóðarinnar. Heiðursmerkið var veitt að honum látnum.

Nike hvað?

Þessi Masai hermaður frá Tanzaníu er meðal þáttakenda í Maraþonhlaupi í Lundúnum á sunnudag. Hann mun örugglega vekja athygli þar sem hann hleypur í hefðbundnum búningi ættbálks síns.

Bílvelta í Reykjahverfi

Bifreið valt á veginum í Reykjahverfi á öðrum tímanum í dag. Að sögn lögreglu slasaðist enginn svo vitað sé, en lögregla og sjúkralið er enn á staðnum. Þrír voru í bílnum.

Vörubílar í hægaakstri í Ártúnsbrekku og Suðurlandsvegi

Á bilinu 15-20 vörubílar óku hægt upp Ártúnsbrekkuna og inn á Suðurlandsveg nú eftir hádegið og á eftir þeim fylgdu lögreglubílar. Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, var með í för og segir að bílarnir hafi farið smá hring.

Enginn hlaut skaða á Reykjavíkurflugvelli

Slökkvilið og lögregla hafði viðbúnað á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu vegna neyðarástands sem skapaðist þegar lítil tveggja hreyfla flugvél lenti þar með annan hreyfilinn bilaðan.

Þunglyndi er dýr sjúkdómur

„Geðrofslyf eru fyrst og fremst til notkunar við geðklofa og geðrofi sem er þýðing á psychosis eða sturlun.

Ákærður vegna hvarfs tíu ára stúlku

Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag ákærður í tengslum við hvarf tíu ára gamallar stúlku, Englu Juncosa, í bænum Stjårnsund í Svíþjóð.

Fimmtug kona dæmd fyrir dópsölu

Fimmtug kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa á síðasta ári haft í vörslu sinni í tæpt hálft kíló af hassi og 35 grömm af amfetamíni. Efnin fundust við tvær leitir sem lögreglan gerði á heimili hennar í apríl og desember í fyrra.

Mótmælt við sendiráð Kínverja á morgun

Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið við Víðimel í Reykjavík á morgun klukkan 13. Tilgangur mótmælana er tvíþættur samkvæmt tilkynningu frá fundarboðendum.

Sævari Ciesielski sárna orð þingmanns

Sævar Ciesielski, sem fékk þyngsta dóminn í Geirfinnsmálinu svokallaða, segir að sér sárni ummæli Samúels Arnar Erlingssonar, þingmanns Framsóknarflokksins féllu á þingi í gær. Þar var Samúel að vekja athygli á máli Birgis Marteinssonar, sem sat í einangrun í Færeyjum í 170 daga í tengslum við Pólstjörnumálið.

Skilorð fyrir kannabis og vopn án leyfa

25 ára karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í maí í fyrra haft í vörslu sinni 52 kannabisplöntur og skotvopn án tilskilinna leyfa.

Viðbúnaður vegna vélar á Reykjavíkurflugvelli

Slökkvilið og lögregla hafði viðbúnað á Reykjavíkurflugvelli nú í hádeginu vegna lítillar vélar sem var að lenda þar. Slökkviliðið sagði í samtali við Vísi að vélin hefði náð að lenda heilu og höldnu en að öðru leyti hafa ekki fengist upplýsingar um málið.

Vörubílstjórar gefa stjórnvöldum vikufrest

Vöru- og sendibílstjórar hafa ákveðið að gefa stjórnvöldum vikufrest til að koma með skýr svör við kröfum þeirra og frestað aðgerðum á meðan. Til stóð að stoppa alla umferð til og frá borginni í dag en frá því var horfið.

Vorhreinsun hefst þann 26. apríl

Hin árvissa vorhreinsun í Reykjavík hefst laugardaginn 26. apríl og stendur til laugardagsins 3. maí, en þá leggja starfsmenn hverfastöðva Reykjavíkurborgar garðeigendum lið og fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.

Millilandaflug gæti stöðvast um mánaðamót

Millilandaflug Icelandair, eða Flugleiða, gæti stöðvast undir mánaðamótin eftir að flugmenn ákváðu á félagsfundi sínum í gærkvöldi að hefja undirbúning að verkfallsaðgerðum.

Vill opinbera rannsókn á andláti dóttur sinnar

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi máli sem maður höfðaði gegn Ríkissaksóknara. Maðurinn krafðist þess að héraðsdómur ógilti ákvörðun Ríkissaksóknarans um að ljúka opinberri rannsókn á andláti 2 ára dóttur mannsins.

Lítið svigrúm fyrir launahækkanir

„Það er afar sorglegt ef að fólk sem hefur það betra en margir aðrir í samfélaginu ætlar að grípa til verkfallsaðgerða og ég vona að til þeirra komi ekki," segir Gunnlaugur M. Sigmundsson, stjórnarformaður Icelandair Group.

Ófært um Steingrímsfjarðarheiði

Þrátt fyrir að nokkuð sé liðið á aprílmánuð eru vetrarveður enn válynd. Þannig er ófært og stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum og beðið er með mokstur.

Lést í umferðarslysi í Ölfusi

Karlmaður á sextugsaldri lést í hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan átta í morgun á Suðurlandsvegi í Ölfusi á móts við Hvammsveg við Gljúfurárholt.

Ísraelar fækka vegatálmum

Ísraelar hafa fjarlægt 44 vegatálma á Vesturbakkanum, að sögn samhæfingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum.

Laus úr greipum sjóræningja

Þrjátíu manna áhöfn á litlu frönsku skemmtiferðaskipi er nú frjáls ferða sinna, viku eftir að sjóræningjar hertóku skipið. Frakkar sendu herskip og sérsveit hermanna til þess að fylgjast með skipinu.

Tíundi hver undir lágtekjumörkum árið 2005

Einn af hverjum tíu sem bjuggu á einkaheimilum á árunum 2003-2005 var fyrir neðan lágtekjumörk eins og þau eru skilgreind í lífskjararannsókn Evrópusambandsins. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar sem tók þátt í rannsókninni.

Sjá næstu 50 fréttir