Fleiri fréttir Framleiða álvír í Reyðarfirði Framleiðsla er hafin á álvírum í steypuskála Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði en þá á að nota í hásprennustrengi líka þeim sem flytja raforku frá Kárahnjúkavirkjun að álverinu. 27.2.2008 13:31 Á sjúkrahús með kalsár á fæti Björgunarsveitarmenn úr Mývatnssveit og Reykjadal sóttu í nótt tvo pólska skíðagöngumenn sem höfðust við í skála í Kistufelli norðan Vatnajökuls. 27.2.2008 13:15 Skoðar áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða Flugfélagið Iceland Express hefur fengið bráðarbirgðaaðstöðu á Reykjavíkurflugvelli fyrir innanlandsflug. Félagið skoðar nú áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða. 27.2.2008 13:00 Svifryk fimm sinnum yfir mengunarmörk í janúar á Akureyri Svifryk fór fimm sinnum yfir mengunarmörkin á Akureyri í janúar. Það jafngildir nánast öllum mengunarkvóta ársins 2010. 27.2.2008 12:53 Býst við bylgju netþjónabúa Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra er sannfærður um að bylgja netþjónabúa eða gagnavera komi í kjölfarið á því sem var innsiglað í Reykjavík í gær. 27.2.2008 12:46 Kynnti Moon framboð Íslands til Öryggisráðsins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, átti í gærkvöldi fund með Ban Ki Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Jafnfréttismál og framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna voru efst á baugi. 27.2.2008 12:40 Loðnusjómenn telja fiskifræðinga meta mun minna magn af loðnu Væntanlega fæst úr þvi skorið í dag hvort fiskifræðingar og loðnusjómenn meta ólíkt samskonar upplýsingar af fiskileitartækjum. Sjómennirnir telja að fræðingarnir meti mun minna magn en raunveruleikinn er. 27.2.2008 12:32 Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga barnapíu Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart fjórtán ára stúlku sem gætti tveggja sona hans. 27.2.2008 12:23 Nissan Navara innkallaður Bílaumboðið Ingvar Helgason ehf. hefur nú fyrir hönd Nissan í Evrópu hafið þjónustuinnköllun á pallbílum af gerðinni Nissan Navara. Bílarnir eru kallaðir inn til þess að endurstilla megi ræsibúnaðinn sem stjórnar því hvernig loftpúðar bílsins springa út við árekstur framan á hann. Endurstillingunni er ætlað að tryggja hraðari ræsingu loftpúðanna. 27.2.2008 11:58 Vill endurskoða vopnalög Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna að endurskoðun vopnalaga og þeirra reglugerða og reglna sem settar hafa verið á grundvelli laganna. Tíu ár eru liðin frá setningu gildandi vopnalaga. 27.2.2008 11:51 Sjö hundruð stúdentar við HÍ bíða eftir íbúð Stúdentaráð Háskóla Íslands bendir á að 700 stúdentar bíði nú eftir íbúð og fagnar því að nýkynntar hugmyndir um skipulag í Vatnsmýrinni taki mið af áframhaldandi uppbyggingu Háskóla Íslands og aðstöðu stúdenta. 27.2.2008 11:45 Sextíu prósentum ungmenna boðin fíkniefni Um sextíu prósentum ungmenna á aldrinum 18-20 ára, sem tóku þátt í könnun á vegum Ríkislögreglustjóra, hefur verið boðin fíkniefni. Það er álíka hátt hlutfall og árið 2004 þegar sams konar könnun var gerð. 27.2.2008 11:25 Forsætisráðherra Taílands úr útlegð Thaksin Shinawatra fyrrverandi forsætisráðherra Taílands snýr aftur úr 17 mánaða útlegð á morgun. Shinawatra var steypt af stóli í hernaðaraðgerð en hann mun mæta fyrir dóm í Taílandi þar sem hann er sakaður um spillingu. Þessar upplýsingar komu frá utanríkisráðuneyti landsins. 27.2.2008 11:23 Sonur Ariel Sharon í fangelsi Omri Sharon sonur fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, Ariel Sharon, hefur afplánun sjö mánaða fangelsisdóms í dag. Hinn 43 ára Omri hlaut dóminn vegna ólöglegrar fjáröflunar fyrir kosningabaráttu föður sins árið 1999 þegar Ariel sóttist eftir leiðtogstöðu Likud flokksins. 27.2.2008 11:04 Leita til stjórnlagadómstóls vegna afnáms slæðubanns Lýðræðislegi þjóðarflokkurinn, helsti stjórnarandstöðuflokkur Tyrklands, hefur ákveðið að leita til stjórnlagadómstóls landsins með þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar heimila konum að bera slæður á höfði í háskólum landins. 27.2.2008 11:04 Nýskráðum ökutækjum fjölgar um nærri 50 prósent á milli ára Nýskráðum ökutækjum á fyrstu 53 dögum þessa árs fjölgaði um 47 prósent miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt samantekt Umferðarstofu. 27.2.2008 11:01 Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27.2.2008 10:43 Rússar kjósa arftaka Putin á sunnudag Rússar ganga til kosninga á sunnudag og kjósa arftaka Vladimir Putin forseta. Búist er við að bandamaður hans Dmitry Medvedev vinni kosningarnar. 27.2.2008 10:19 Iceland Express ekki með lóð heldur aðstöðu Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða segir að um villandi fréttaflutning hafi verið að ræða þegar greint var frá því í gær að IcelandExpress hefði fengið úthlutað lóð í Vatnsmýrinni fyrir starfssemi sína. Þeir Gísli Marteinn Baldursson og Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúar voru gestir í þættinum „Í bítið" í morgun. Þar komu þeir af fjöllum og staðhæfðu að þetta hafi aldrei komið inn á þeirra borð. 27.2.2008 10:02 Shinawatra snýr aftur til Taílands Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, hyggst snúa aftur til landsins úr útlegð á morgun í kjölfar þess að bandamenn hans sigruðu í þingkosningum skömmu fyrir síðustu áramót. 27.2.2008 09:56 Fimm Hamas liðar látnir á Gaza Ísraelsk flugvél sprengdi sendibíl með Hamasliðum innanborðs í loft upp í dag. Fimm létust þar á meðal eldflaugasérfræðingur og herforingi yfir eldflaugaarmi Hamas. Ap fréttastofan hefur þetta eftir Hamasliða. 27.2.2008 09:42 Hafa ekki heyrt um lóðaúthlutun til Iceland Express Hvorki Gísli Marteinn Baldursson né Dagur B. Eggertsson hafa heyrt um fyrirhugaða lóðaúthlutun til Iceland Express á Reykjavíkurflugvelli. 27.2.2008 09:23 Bílvelta á Álftanesvegi Bílvelta varð á Álftanesvegi nú fyrir níu. Ökumaðurinn er sagður hafa orðið fyrir einhverjum meiðslum en að sögn lögreglu eru þau ekki talin alvarleg. Óvíst er um tildrög slyssins en bíllinn var dreginn á brott með dráttarbíl. 27.2.2008 09:07 Fiskiskipum fækkar um 50 milli ára Tæplega 1650 fiskiskip voru á skrá hjá Siglingastofnun við lok síðasta árs eða um fimmtíu færri en við lok árs 2006. 27.2.2008 09:07 Grunaðir um að skipuleggja leigumorð í Danmörku Tveir menn hafa verið handteknir í Kaupmannahöfn grunaðir um að leggja á ráðin um fjölda leigumorða í borginni. 27.2.2008 08:45 Hvetur til málsóknar á hendur vefsíðum með nafnlausum níðskrifum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hvetur til þess að einhver láti reyna á ábyrgð þeirra sem halda úti vefsíðum þar sem vegið er að fólki í skjóli nafnleysis með dónaskap og óhróðri. 27.2.2008 08:32 Slagsmál meðal hælisleitenda í Reykjanesbæ Slagsmál brutust út milli tveggja manna í vistarverum hælisleitenda, á gistiheimili í Reykjanesbæ í gærkvöldi, sem enduðu með því að annar mannanna nef- og kinnbeinsbrotnaði. 27.2.2008 08:02 Lánum fækkar eftir því sem kjör versna Íbúðalánum sem veitt eru hjá bönkum hefur fækkað mikið að undanförnu. Lán hjá Íbúðalánasjoði eru nú margfalt fleiri en hjá bönkunum. Augljóslega doði yfir markaðnum, segir Jón Grétar Jónsson framkvæmdastjóri Húsakaupa. 27.2.2008 08:00 FBI tók feil á þýskum ferðamönum og glæpaforingja Borin hafa verið kennsl á miðaldra hjón sem fest voru á myndband í ferðamannabænum Taormina á síðasta ári. Um var að ræða þýska ferðamenn en ekki stórhættulegan glæpamann og kærustu hans sem eru á Topp tíu lista FBI um eftirlýsta glæpamenn. 27.2.2008 07:29 Mæling náðist á vestari loðnugönguna Fiskifræðingum um borð í Árna Friðrikssyni tókst í gærkvöldi að mæla vestari loðnugönguna, sem nú er úti af Skógarsandi, austan við Vestmannaeyjar. 27.2.2008 07:26 Tvær milljónir manna rafmagnslausar á Flórída Rafmagn sló út á heimilum tveggja milljóna manna í Flórída í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í kjarnorkuveri svo loka þurfti því. 27.2.2008 07:24 Tveir strætisvagnar í óhöppum á Akureyri Tveir voru fluttir á sjúrkahúsið á Akureyri eftir að strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri á Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöldi. 27.2.2008 07:21 Rúðubrot og eltingarleikur við ölvaðan ökumann Lögregla handtók fimm ölvaða menn á Barónstíg í nótt eftir að þeir höfðu bortið þar rúðu í húsi. Ekki er vitað hvað þeim gekk til, en þeir verða yfirheyrðir með aðstoð túlks, þegar af þeim verður runnið í dag 27.2.2008 07:19 Obama dregur verulega á Clinton í Ohio Nú þegar aðeins vika er til forkosninga Demókrata í ríkinu Ohio sýnir ný skoðannakönnun að Barak Obama hefur dregið verulega á Hillary Clinton. 27.2.2008 07:16 Stærsta sjávarskrímsli heims fannst á Svalbarða Steingerðar leyfar sjávarskrímslis hafa fundist á einni af eyjunum við Svalbarða. Um er að ræða stærstu sjávarrisaeðluna sem fundist hefur í heiminum 27.2.2008 07:12 Jarðskjálfti skók miðhluta Englands í nótt Jarðskjálfti upp á 5,3 á Richter skók miðhluta Englands í nótt. Þetta er stærsti jarðskjálfti á Bretlandseyjum á síðustu 25 árum. 27.2.2008 07:03 Hermenn kærleikans verðlaunaðir Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Þau komu í hlut Hjálpræðishersins fyrir meira en hundrað ára kærleiksknúið starf hérlendis í þágu þeirra sem minnst mega sín. 27.2.2008 07:00 Pólskum skíðamönnum bjargað úr Kistufelli Björgunarsveitarmenn úr Mývatnssveit og Reykjadal sóttu í gærkvöldi tvo pólska skíðagöngumenn, sem höfðust við í skála í Kistufelli, norðan Vatnajökuls. 27.2.2008 06:55 Búið að opna veginn um göngin í Súgandafirði Búið að opna veginn um göngin í Súgandafirði en snjóflóð féll við gangamunnan í Súgandafirði á tíunda tímanum í gærkvöldi og lokaði þeim. Vegfarendur létu vita um flóðið um neyðarsíma í göngunum. 27.2.2008 06:50 Líst vel á Ban Ki-moon „Mér líst vel á Ban Ki-moon og hef fulla trú á því að hann láti verkin tala í þeim málum sem hann hefur gert að sínum, loftslagsbreytingum og ofbeldi gegn konum,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra að loknum fundi sínum með framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í gær. 27.2.2008 06:30 Efnahagsþrengingar auka stuðning við aðild að ESB Stjórnmálamenn og verkalýðsleiðtogar eru sammála um að þrengingar í efnahagslífinu auki á stuðning við aðild að ESB. Skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að um 55 prósent eru hlynnt því að Ísland sæki um. 27.2.2008 05:30 Minni olíuflutningar en gert var ráð fyrir Mun minni er flutt af olíu um íslenska lögsögu en spár gengu út frá fyrir nokkrum árum. Um er að ræða flutinga frá Norðvesturhluta Rússslands til Vesturheims, en leið flutningaskipa milli þessara heimshluta liggur óhjákvæmilega um efnahagslögsögu Íslands. Skipin sem flytja olíu við íslenskar strendur eru einnig minni en Norðmenn og Rússar ætluðu. 27.2.2008 05:00 Íslendingar mikilvægir í Afganistan Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir þátttöku Íslands í friðargæslu í Afganistan mikilvæga og telur lofsvert að þar séu um 30 Íslendingar að störfum. 27.2.2008 03:30 Clinton líkir Obama við Bush Hillary Clinton hefur síðustu daga hert árásir sínar á Barack Obama í þeirri von að vinna til sín fylgi í prófkjörunum á þriðjudag í næstu viku. Clinton má ekki lengur við því að tapa fyrir Obama í þeim fáu fjölmennu ríkjum sem enn á eftir að kjósa í, því þá væri nokkuð víst að Obama færi með sigur af hólmi í baráttu Demókrataflokksins um það hvort þeirra verður forsetaefni í kosningunum í haust. 27.2.2008 03:00 Telur hættulegt að hverfa frá verðbólgumarkmiði Aðalhagfræðingur Seðlabankans undrast skilaboð um að hverfa eigi frá verðbólgumarkmiði í ljósi vaxandi verðbólgu. Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja áhættu af verðbólgu minni en af fjármálakreppu. 27.2.2008 02:30 Sjá næstu 50 fréttir
Framleiða álvír í Reyðarfirði Framleiðsla er hafin á álvírum í steypuskála Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði en þá á að nota í hásprennustrengi líka þeim sem flytja raforku frá Kárahnjúkavirkjun að álverinu. 27.2.2008 13:31
Á sjúkrahús með kalsár á fæti Björgunarsveitarmenn úr Mývatnssveit og Reykjadal sóttu í nótt tvo pólska skíðagöngumenn sem höfðust við í skála í Kistufelli norðan Vatnajökuls. 27.2.2008 13:15
Skoðar áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða Flugfélagið Iceland Express hefur fengið bráðarbirgðaaðstöðu á Reykjavíkurflugvelli fyrir innanlandsflug. Félagið skoðar nú áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða. 27.2.2008 13:00
Svifryk fimm sinnum yfir mengunarmörk í janúar á Akureyri Svifryk fór fimm sinnum yfir mengunarmörkin á Akureyri í janúar. Það jafngildir nánast öllum mengunarkvóta ársins 2010. 27.2.2008 12:53
Býst við bylgju netþjónabúa Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra er sannfærður um að bylgja netþjónabúa eða gagnavera komi í kjölfarið á því sem var innsiglað í Reykjavík í gær. 27.2.2008 12:46
Kynnti Moon framboð Íslands til Öryggisráðsins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, átti í gærkvöldi fund með Ban Ki Moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Jafnfréttismál og framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna voru efst á baugi. 27.2.2008 12:40
Loðnusjómenn telja fiskifræðinga meta mun minna magn af loðnu Væntanlega fæst úr þvi skorið í dag hvort fiskifræðingar og loðnusjómenn meta ólíkt samskonar upplýsingar af fiskileitartækjum. Sjómennirnir telja að fræðingarnir meti mun minna magn en raunveruleikinn er. 27.2.2008 12:32
Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga barnapíu Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gagnvart fjórtán ára stúlku sem gætti tveggja sona hans. 27.2.2008 12:23
Nissan Navara innkallaður Bílaumboðið Ingvar Helgason ehf. hefur nú fyrir hönd Nissan í Evrópu hafið þjónustuinnköllun á pallbílum af gerðinni Nissan Navara. Bílarnir eru kallaðir inn til þess að endurstilla megi ræsibúnaðinn sem stjórnar því hvernig loftpúðar bílsins springa út við árekstur framan á hann. Endurstillingunni er ætlað að tryggja hraðari ræsingu loftpúðanna. 27.2.2008 11:58
Vill endurskoða vopnalög Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna að endurskoðun vopnalaga og þeirra reglugerða og reglna sem settar hafa verið á grundvelli laganna. Tíu ár eru liðin frá setningu gildandi vopnalaga. 27.2.2008 11:51
Sjö hundruð stúdentar við HÍ bíða eftir íbúð Stúdentaráð Háskóla Íslands bendir á að 700 stúdentar bíði nú eftir íbúð og fagnar því að nýkynntar hugmyndir um skipulag í Vatnsmýrinni taki mið af áframhaldandi uppbyggingu Háskóla Íslands og aðstöðu stúdenta. 27.2.2008 11:45
Sextíu prósentum ungmenna boðin fíkniefni Um sextíu prósentum ungmenna á aldrinum 18-20 ára, sem tóku þátt í könnun á vegum Ríkislögreglustjóra, hefur verið boðin fíkniefni. Það er álíka hátt hlutfall og árið 2004 þegar sams konar könnun var gerð. 27.2.2008 11:25
Forsætisráðherra Taílands úr útlegð Thaksin Shinawatra fyrrverandi forsætisráðherra Taílands snýr aftur úr 17 mánaða útlegð á morgun. Shinawatra var steypt af stóli í hernaðaraðgerð en hann mun mæta fyrir dóm í Taílandi þar sem hann er sakaður um spillingu. Þessar upplýsingar komu frá utanríkisráðuneyti landsins. 27.2.2008 11:23
Sonur Ariel Sharon í fangelsi Omri Sharon sonur fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, Ariel Sharon, hefur afplánun sjö mánaða fangelsisdóms í dag. Hinn 43 ára Omri hlaut dóminn vegna ólöglegrar fjáröflunar fyrir kosningabaráttu föður sins árið 1999 þegar Ariel sóttist eftir leiðtogstöðu Likud flokksins. 27.2.2008 11:04
Leita til stjórnlagadómstóls vegna afnáms slæðubanns Lýðræðislegi þjóðarflokkurinn, helsti stjórnarandstöðuflokkur Tyrklands, hefur ákveðið að leita til stjórnlagadómstóls landsins með þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar heimila konum að bera slæður á höfði í háskólum landins. 27.2.2008 11:04
Nýskráðum ökutækjum fjölgar um nærri 50 prósent á milli ára Nýskráðum ökutækjum á fyrstu 53 dögum þessa árs fjölgaði um 47 prósent miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt samantekt Umferðarstofu. 27.2.2008 11:01
Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27.2.2008 10:43
Rússar kjósa arftaka Putin á sunnudag Rússar ganga til kosninga á sunnudag og kjósa arftaka Vladimir Putin forseta. Búist er við að bandamaður hans Dmitry Medvedev vinni kosningarnar. 27.2.2008 10:19
Iceland Express ekki með lóð heldur aðstöðu Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða segir að um villandi fréttaflutning hafi verið að ræða þegar greint var frá því í gær að IcelandExpress hefði fengið úthlutað lóð í Vatnsmýrinni fyrir starfssemi sína. Þeir Gísli Marteinn Baldursson og Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúar voru gestir í þættinum „Í bítið" í morgun. Þar komu þeir af fjöllum og staðhæfðu að þetta hafi aldrei komið inn á þeirra borð. 27.2.2008 10:02
Shinawatra snýr aftur til Taílands Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, hyggst snúa aftur til landsins úr útlegð á morgun í kjölfar þess að bandamenn hans sigruðu í þingkosningum skömmu fyrir síðustu áramót. 27.2.2008 09:56
Fimm Hamas liðar látnir á Gaza Ísraelsk flugvél sprengdi sendibíl með Hamasliðum innanborðs í loft upp í dag. Fimm létust þar á meðal eldflaugasérfræðingur og herforingi yfir eldflaugaarmi Hamas. Ap fréttastofan hefur þetta eftir Hamasliða. 27.2.2008 09:42
Hafa ekki heyrt um lóðaúthlutun til Iceland Express Hvorki Gísli Marteinn Baldursson né Dagur B. Eggertsson hafa heyrt um fyrirhugaða lóðaúthlutun til Iceland Express á Reykjavíkurflugvelli. 27.2.2008 09:23
Bílvelta á Álftanesvegi Bílvelta varð á Álftanesvegi nú fyrir níu. Ökumaðurinn er sagður hafa orðið fyrir einhverjum meiðslum en að sögn lögreglu eru þau ekki talin alvarleg. Óvíst er um tildrög slyssins en bíllinn var dreginn á brott með dráttarbíl. 27.2.2008 09:07
Fiskiskipum fækkar um 50 milli ára Tæplega 1650 fiskiskip voru á skrá hjá Siglingastofnun við lok síðasta árs eða um fimmtíu færri en við lok árs 2006. 27.2.2008 09:07
Grunaðir um að skipuleggja leigumorð í Danmörku Tveir menn hafa verið handteknir í Kaupmannahöfn grunaðir um að leggja á ráðin um fjölda leigumorða í borginni. 27.2.2008 08:45
Hvetur til málsóknar á hendur vefsíðum með nafnlausum níðskrifum Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hvetur til þess að einhver láti reyna á ábyrgð þeirra sem halda úti vefsíðum þar sem vegið er að fólki í skjóli nafnleysis með dónaskap og óhróðri. 27.2.2008 08:32
Slagsmál meðal hælisleitenda í Reykjanesbæ Slagsmál brutust út milli tveggja manna í vistarverum hælisleitenda, á gistiheimili í Reykjanesbæ í gærkvöldi, sem enduðu með því að annar mannanna nef- og kinnbeinsbrotnaði. 27.2.2008 08:02
Lánum fækkar eftir því sem kjör versna Íbúðalánum sem veitt eru hjá bönkum hefur fækkað mikið að undanförnu. Lán hjá Íbúðalánasjoði eru nú margfalt fleiri en hjá bönkunum. Augljóslega doði yfir markaðnum, segir Jón Grétar Jónsson framkvæmdastjóri Húsakaupa. 27.2.2008 08:00
FBI tók feil á þýskum ferðamönum og glæpaforingja Borin hafa verið kennsl á miðaldra hjón sem fest voru á myndband í ferðamannabænum Taormina á síðasta ári. Um var að ræða þýska ferðamenn en ekki stórhættulegan glæpamann og kærustu hans sem eru á Topp tíu lista FBI um eftirlýsta glæpamenn. 27.2.2008 07:29
Mæling náðist á vestari loðnugönguna Fiskifræðingum um borð í Árna Friðrikssyni tókst í gærkvöldi að mæla vestari loðnugönguna, sem nú er úti af Skógarsandi, austan við Vestmannaeyjar. 27.2.2008 07:26
Tvær milljónir manna rafmagnslausar á Flórída Rafmagn sló út á heimilum tveggja milljóna manna í Flórída í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í kjarnorkuveri svo loka þurfti því. 27.2.2008 07:24
Tveir strætisvagnar í óhöppum á Akureyri Tveir voru fluttir á sjúrkahúsið á Akureyri eftir að strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri á Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöldi. 27.2.2008 07:21
Rúðubrot og eltingarleikur við ölvaðan ökumann Lögregla handtók fimm ölvaða menn á Barónstíg í nótt eftir að þeir höfðu bortið þar rúðu í húsi. Ekki er vitað hvað þeim gekk til, en þeir verða yfirheyrðir með aðstoð túlks, þegar af þeim verður runnið í dag 27.2.2008 07:19
Obama dregur verulega á Clinton í Ohio Nú þegar aðeins vika er til forkosninga Demókrata í ríkinu Ohio sýnir ný skoðannakönnun að Barak Obama hefur dregið verulega á Hillary Clinton. 27.2.2008 07:16
Stærsta sjávarskrímsli heims fannst á Svalbarða Steingerðar leyfar sjávarskrímslis hafa fundist á einni af eyjunum við Svalbarða. Um er að ræða stærstu sjávarrisaeðluna sem fundist hefur í heiminum 27.2.2008 07:12
Jarðskjálfti skók miðhluta Englands í nótt Jarðskjálfti upp á 5,3 á Richter skók miðhluta Englands í nótt. Þetta er stærsti jarðskjálfti á Bretlandseyjum á síðustu 25 árum. 27.2.2008 07:03
Hermenn kærleikans verðlaunaðir Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Þau komu í hlut Hjálpræðishersins fyrir meira en hundrað ára kærleiksknúið starf hérlendis í þágu þeirra sem minnst mega sín. 27.2.2008 07:00
Pólskum skíðamönnum bjargað úr Kistufelli Björgunarsveitarmenn úr Mývatnssveit og Reykjadal sóttu í gærkvöldi tvo pólska skíðagöngumenn, sem höfðust við í skála í Kistufelli, norðan Vatnajökuls. 27.2.2008 06:55
Búið að opna veginn um göngin í Súgandafirði Búið að opna veginn um göngin í Súgandafirði en snjóflóð féll við gangamunnan í Súgandafirði á tíunda tímanum í gærkvöldi og lokaði þeim. Vegfarendur létu vita um flóðið um neyðarsíma í göngunum. 27.2.2008 06:50
Líst vel á Ban Ki-moon „Mér líst vel á Ban Ki-moon og hef fulla trú á því að hann láti verkin tala í þeim málum sem hann hefur gert að sínum, loftslagsbreytingum og ofbeldi gegn konum,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra að loknum fundi sínum með framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í gær. 27.2.2008 06:30
Efnahagsþrengingar auka stuðning við aðild að ESB Stjórnmálamenn og verkalýðsleiðtogar eru sammála um að þrengingar í efnahagslífinu auki á stuðning við aðild að ESB. Skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að um 55 prósent eru hlynnt því að Ísland sæki um. 27.2.2008 05:30
Minni olíuflutningar en gert var ráð fyrir Mun minni er flutt af olíu um íslenska lögsögu en spár gengu út frá fyrir nokkrum árum. Um er að ræða flutinga frá Norðvesturhluta Rússslands til Vesturheims, en leið flutningaskipa milli þessara heimshluta liggur óhjákvæmilega um efnahagslögsögu Íslands. Skipin sem flytja olíu við íslenskar strendur eru einnig minni en Norðmenn og Rússar ætluðu. 27.2.2008 05:00
Íslendingar mikilvægir í Afganistan Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir þátttöku Íslands í friðargæslu í Afganistan mikilvæga og telur lofsvert að þar séu um 30 Íslendingar að störfum. 27.2.2008 03:30
Clinton líkir Obama við Bush Hillary Clinton hefur síðustu daga hert árásir sínar á Barack Obama í þeirri von að vinna til sín fylgi í prófkjörunum á þriðjudag í næstu viku. Clinton má ekki lengur við því að tapa fyrir Obama í þeim fáu fjölmennu ríkjum sem enn á eftir að kjósa í, því þá væri nokkuð víst að Obama færi með sigur af hólmi í baráttu Demókrataflokksins um það hvort þeirra verður forsetaefni í kosningunum í haust. 27.2.2008 03:00
Telur hættulegt að hverfa frá verðbólgumarkmiði Aðalhagfræðingur Seðlabankans undrast skilaboð um að hverfa eigi frá verðbólgumarkmiði í ljósi vaxandi verðbólgu. Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja áhættu af verðbólgu minni en af fjármálakreppu. 27.2.2008 02:30