Fleiri fréttir Búast við að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak Búist er við að Gordon Brown, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, kalli herlið Breta heim frá Írak þegar hann tekur við forsætisráðherraembættinu í næsta mánuði. Bandaríkjaforseti hefur verið varaður við því að svo geti farið að hann missi sinn helsta bandamann. 20.5.2007 12:05 Harry fer til Afganistans Harry bretaprins verður sendur til herþjónustu í Afganistans, að sögn breska blaðsins News of The World. Breska herstjórnin tók í síðustu viku þá ákvörðun að senda hann ekki til Íraks, eins og til stóð. Áhættan var talin of mikil þar sem fjölmörg samtök hryðjuverkamanna höfðu lýst því yfir að það yrði forgangsverkefni að ræna honum og myrða. 20.5.2007 11:52 Brotnaði á báðum fótum í eins metra falli Maður slasaðist á fótum eftir að árbakki sem hann stóð á gaf sig rétt ofan við hjólahýsahverfið á Laugarvatni í gærkvöldi. Hann var fluttur slysadeild Landsspítalans og reyndist með opið beinbrot á öðrum fæti og öklabrot á hinum. 20.5.2007 10:25 Áfram þingað um stjórnarmyndun Fundað var á Þingvöllum um myndun ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks fram á kvöld í gær og er ekki búist við öðru en að viðræðum verði framhaldið í dag. Formenn og varaformenn flokkana, ásamt framkvæmdastjórum leiddu viðræðurnar en ásamt þeim voru Árni Matthiesen, fjármálaráðherra og Össur Skarphéðinsson á Þingvöllum. 20.5.2007 10:19 Sex létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan Að minnsta kosti sex létu lífið og þrjátíu og fimm særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í suðurhluta Afganistan í morgun. Talibanar hafa undanfarið aukið á ný árásir sínar í landinu og segjast vera búnir að þjálfa upp hundruð sjálfsmorðssprengjumanna. 20.5.2007 09:57 Forseti Rúmeníu fékk stuðning þjóðarinnar Rúmenar höfnuðu í gær tillögu þingsins um að Traian Basescu, forseti Rúmeníu, færi frá völdum. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram um tillöguna í gær en hún gerði ráð fyrir að forsetinn yrði rekinn frá völdum og kærður fyrir valdníðslu. 20.5.2007 09:53 Loftárásir á Gaza Ísraelsher gerði loftárásir á Gazasvæðið í nótt. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, hótaði hertari aðgerðum á svæðinu láti Hamsasliðar ekki af eldflaugaárásum sínum. 20.5.2007 09:50 Tugþúsundir mótmæla Chavez Tugþúsundir manna mótmæltu því í dag á götum úti að Hugo Chavez forseti Venesúela ætlar að loka elstu einareknu sjónvarpsstöð landsins. Chavez telur stöðina ekki holla sér og sakar hana um að hafa átt þátt í að reyna að steypa sér af stóli árið 2000. Chavez hefur löngum átt í útistöðum við einkareknar sjónvarpsstöðvar. 19.5.2007 21:03 Carter úthúðar Blair Jimmy Carter fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gagnrýndi Tony Blair óvægilega í viðtali við BBC útvarpsstöðina í dag. Carter sagði að óbilandi stuðningur Blairs við innrásina í Írak hefði verið harmleikur. Carter var frá upphafi á móti innrásinni og hefur alla tíð talað gegn stríðsrekstrinum í Írak. 19.5.2007 20:39 Hver tekur við af Wolfowitz ? Ólíklegt er að Evrópuríki sem tóku höndum saman um að hrekja Paul Wolfowitz úr starfi bankastjóra Alþjóðabankans leggi í átök við Bandaríkin um hver verður næsti bankastjóri. Hefð er fyrir því að bankastjórinn sé Bandaríkjamaður þar sem Bandaríkin leggja langmest fé til bankans. 19.5.2007 20:25 Mannskæð sprenging í Perú 19.5.2007 20:17 Ráðist á þýska hermenn í Afganistan Þrír þýskir hermenn og sex óbreyttir borgarar féllu í sprengjuárás í Afganistan í dag. Hermennirnir höfðu stigið út úr jeppa sínum og voru að fara inn í verslun þegar sprengjan sprakk. Talibanar hafa lýst tilræðinu á hendur sér. Talibanar eru nú óðum að skríða úr vetrarhíði sínu og segjast hafa þjálfað hundruð 19.5.2007 19:58 Svíar leystir úr prísund Þrem Svíum hefur verið sleppt úr haldi í Eþíópíu. Þeir höfðu verið þar í haldi síðan í janúar. Svíarnir voru meðal tuga manna sem voru handteknir þegar þeir flúðu bardagana í Sómalíu. Sænska ríkisstjórnin hafði krafist þess að mönnunum yrði sleppt, nema stjórnvöld í Eþíópíu tilgreindu lagaleg rök fyrir að halda þeim. 19.5.2007 19:31 Górilla beit konu í dýragarði í Hollandi Flytja þurfti tvo á spítala eftir að górilla gekk berserkgang í dýragarði í Hollandi í gær. Górillan réðst á konu sem stödd var í garðinum, dró hana um svæðið og beit hana. 19.5.2007 18:58 Metaðsókn í garðinn Aðsóknarmet var slegið í fjölskyldu og húsdýragarðinum í dag þegar hátt í 30 þúsund manns komu saman á fjölskyldudegi Stöðvar 2. Boðið var upp á grillaðar pylsur, Skotta og Skrítla kíktu í heimsókn og frítt var í öll leiktæki á svæðinu. Börn og fullorðnir skemmtu sér ljómandi vel í blíðskaparveðri, ýmist renndi það sér á stærstu rennibraut landsins, hoppuðu og skoppuðu í þar til gerðum kastala eða reyndu við risa þrautabraut. 19.5.2007 18:50 Braust inn og barði húsráðanda Karlmaður á þrítugsaldri var í gær úrskurðaður í viku gæsluvarðhald vegna alvarlegrar líkamsárásar á uppstigningardag. Maðurinn er grunaður um að hafa brotist sér leið inn á heimili við Skólavörðustíg og gengið í skrokk á húsráðanda sem var þar í fasta svefni. 19.5.2007 18:47 Bæjarbúar dofnir Íbúar Flateyrar eru dofnir yfir tíðndum gærdagsins og vonlitlir um áframhaldandi rekstur í bænum. Engin ríkisstjórn hvorki sú sem er að fara frá völdum, né sú sem tekur við getur horft aðgerðarlaus á, segir sjávarútvegsráðherra. 19.5.2007 18:43 Fullvissaði Íraka um stuðning Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fullvissaði í morgun Íraka um að stuðningur Breta við írösk stjórnvöld verði áfram til staðar þó nýr maður taki forsætisráðherrastólnum í júní. 19.5.2007 18:21 Ísrael verður ekki þurrkað út af landakaortinu -Íran Utanríkisráðherra Írans sagði í dag að ekki sé hægt að þurrka neitt land út af landakortinu. Manouchehr Mottaki sagði að ekki ætti að skilja orð forseta Írans í þá veru sem hótun gagnvart Ísrael. Mottaki lét þessi orð falla á blaðamannafundi í Jórdaníu. 19.5.2007 18:06 Þegar Emma varð reið Það hafa verið sagðar sögur af konum sem hafa farið með skærin í fataskáp eiginmannsins í skilnaðardeilum. Ekki hún Emma Thomason. Hún gerði gott betur. Emma býr í Whitehaven í Bretlandi. Hún var að fara að ganga að eiga Jason Wilson, kærastann sinn til margra ára. Þau eru bæði rúmlega tvítug og voru farin að búa saman. 19.5.2007 16:46 Michael Moore sló í gegn í Cannes Hinum dáða og hataða kvikmyndagerðarmanni Michael Moore var fagnað gríðarlega eftir að kvikmynd hans "Sicko" hafði verið frumsýnd í Cannes í dag. Í þessari nýjustu mynd sinni tekur hann fyrir heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Þar finnst honum ýmsu ábótavant. Svo ekki sé meira sagt. 19.5.2007 15:57 Guðfríður Lilja hlaut rússneska kosningu Guðfríður Lilja Grétarsdóttir var einróma endurkjörin forseti Skáksambandsins á aðalfundi þess í dag. Þá gerðist það í fyrsta skipti í sögu sambandsins, að konur voru kjörnar í meirihluta í stjórn þess. 19.5.2007 15:37 37 milljónir til atvinnulausra ungmenna Tilkynnt var um stofnun Fjölsmiðju á Akureyri á aðalfundi Rauða kross Íslands í dag. Fjölsmiðja er atvinnutengt úrræði fyrir ungt fólk á krossgötum sem hefur flosnað upp úr námi eða vinnu þar sem ungmennum er hjálpað við að finna sér stað í vinnu eða námi. 19.5.2007 15:18 Risavaxnar öldur fletja út hús í Indónesíu Risavaxnar öldur hafa eyðilagt hundruð húsa meðfram ströndum Indónesíu í dag. Baðströndum hefur verið lokað fyrir ferðamönnum og fiskimenn halda sig heima. Veðurfræðingar segja að þetta séu hvorki flóðbylgjur vegna jarðskjálfta né árlegra veðurfarsbreytinga. Líklegast sé þetta vegna mikilla vinda á hafi úti. 19.5.2007 14:48 Handteknir fyrir að grýta unglingsstúlku í hel Fjórir menn hafa verið handteknir vegna morðsins á hinni 17 ára gömlu Dú'u Khalil Aswad sem var grýtt í hel í norðurhluta Íraks í byrjun apríl. Ástæðan fyrir morðinu var sú að Dú'a hafði orðið ástfangin af pilti af öðrum trúflokki. Dú'a tilheyrði trúflokknum Yezidi. Þeir tala kúrdisku en líta ekki á sig sem Kúrda. Þegar múgur hóf að leita hennar leitaði hún hælis hjá trúarleiðtoga. Þaðan var hún dregin út á götu. 19.5.2007 14:11 Reyna að halda kvótanum innan svæðisins Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar á Ísafirði segir mikilvægt að kvótinn sem Kambur átti haldist í byggðarlaginu. Bæjarstjórn Ísafjarðar hefur sett sig í samband við útgerðarmenn á svæðinu í von um að þeir geti komið að málinu. 19.5.2007 13:25 Braust inn og réðist á húsráðanda Maður á þrítugsaldri varð fyrir alvarlegri líkamsárás á uppstigningardag. Það varð honum til happs að nágranni hans hringdi eftir aðstoð. Það var um hádegisbil á uppstigningardag sem árásin átti sér stað. Fórnarlambið, sem er karlmaður, var sofandi á heimili sínu þegar árásarmaðurinn braust þar inn og tók til við að berja á manninum. 19.5.2007 13:23 Strumpar á leið til Reykjavíkur Sextán Strumpar eru nú að þramma frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur. Um hádegisbilið voru þeir í Þrengslunum og sóttist ferðin vel. Strumpar þessir tilheyra unglingadeild björgunarsveitarinnar Mannbjörg, í Þorlákshöfn. Þeir kusu sér strumpanafnið sjálfir. 19.5.2007 13:12 Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar góð fyrir efnahagslífið Greining Glitnis telur að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar muni reynast fjármálamörkuðum nokkuð hagfelld. Slík stjórn myndi trúlega halda áfram þeirri þróun til markaðs- og alþjóðavæðingar sem einkennt hafi íslenskt efnahagslíf frá upphafi tíunda áratugarins. 19.5.2007 12:45 Búist við nýrri ríkisstjórn í vikunni Þótt almenn bjartsýni ríki meðal forystumanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um myndun nýrrar ríkisstjórnar, eiga þeir enn eftir að greiða úr stórum álitamálum sín í milli. Formenn flokkanna skipuðu málefnahópa í gær til að koma með tillögur að stjórnarsáttmála. 19.5.2007 12:31 Pönduheimsmet Forsvarsmenn uppeldisstöðvar fyrir pöndur í suðvesturhluta Kína hafa óskað eftir því að fá nokkuð óvenjulegt heimsmet skráð. Panda nokkur sem þar dvelur varð í lok mars sú elsta til eignast afkvæmi. 19.5.2007 12:20 Búist við að fjöldi fylgist með myndbandi af Madeleine Búist er við því að hálfur milljarður áhorfenda muni fylgjast með þegar myndband með bresku telpunni Madeleine McCann verður sýnt í beinni útsendingu á meðan úrslitaleikur ensku bikarkeppninnnar verður leikinn í dag. 19.5.2007 12:15 Blair sér ekki eftir neinu Tony Blair, forsætisráðherra Bretands, sér ekki eftir neinum ákvörðunum sem lúta að Íraksstríðinu. Blair kom í morgun í sína síðustu heimsókn til Íraks sem forsætisráðherra. Sprengju var varpað á breska sendiráðið í Bagdad í morgun, skömmu fyrir komu Blair. 19.5.2007 12:09 Fjölskyldudagur Stöðvar 2 í Húsdýragarðinum Hinn árlegi fjölskyldudagur Stöðvar 2 er haldinn hátíðlegur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Garðurinn verður opinn frá 11 til 16. Skoppa og Skrítla skemmta börnunum klukkan 14:30. Það er frítt í öll leiktæki í garðinum. Þar er stærsta rennibraut landsins, risa þrautabraut, hoppukastali og fleira. 19.5.2007 11:44 Hreindýr og ófærð á vegum Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði. Hálkublettir eru á Fjarðarheiði og á Mörðudalsöræfum. Ófært er yfir Hellisheiði eystri.Á Austurlandi er mikið um að Hreindýr séu við vegi og eru vegfarendur beðnir um að aka þar með gát. 19.5.2007 11:20 Irwing hent út af bókamessu Breski sagnfræðingurinn David Irwing var rekinn út af alþjóðlegri bókamessu í Varsjá, höfuðborg Póllands í dag. Þar ætlaði hann að kynna bækir sínar. Irwing er einkum þekktur fyrir að neita því að helför Gyðinga hafi átt sér stað í síðari heimsstyrjöldinni. Árið 2005 var hann handtekinn fyrir þær sakir í Austurríki og sat eitt ár í fangelsi. 19.5.2007 11:08 Kajak á hvolfi reyndist bauja 19.5.2007 11:05 Missti meðvitund eftir átök við skemmtistað í Reykjanesbæ Flytja þurftir karlmann á slysadeild í Reykjanesbæ í nótt eftir átök við skemmtistað í bænum. Maðurinn fékk skurð á hnakka og missti meðvitund en rankaði fljótt við sér aftur. Hann var fyrst fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en svo á slysadeild Landspítala-háskólasjúkrahús. 19.5.2007 09:57 Blair í Írak Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom í morgun í heimsókn til Íraks. Þetta er í síðasta sinn sem Blair heimsækir landið sem forsætisráherra. Blair ætlar að funda með Jalal Talabani, forseta Íraks, og Nuri al-Maliki, forsætisráðherra landsins. 19.5.2007 09:52 Tekið á sýndarmennsku á Glerárgötu Á Akureyri hefur borið á því að undanförnu að menn séu að sperra sig á Glerárgötunni og því ákvað lögreglan á staðnum að vakta götuna og sjá hvort hægt væri að stoppa þetta háttarlag. Það bar árangur því níu ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur þar í gærkveldi og nótt. Sá ókumaður sem fór hraðast yfir þar í bæ í gærkvöldi mældist á 103 kílómetra hraða en á Glerárgötu er hámarkshraði 50 kílómetrar á klukkustund. 19.5.2007 09:51 Komust ekki á dansleik Lögreglan á Selfossi hefur haft í nógu að snúast undanfarin sólarhring því mikið hefur borið á hraðakstri þar í grenndinni. Á síðasta sólarhring stöðvaði Selfosslögreglan tuttugu og tvo ökumenn sem óku langt yfir leyfilegur hámarkshraða. Sá sem hraðast ók mældist á 147 kílómetra hraða en sá var 18 ára og á leið á dansleik á Rangárvöllum. 19.5.2007 09:49 Veðjað á Afgana Ashraf Ghani verður arftaki Paul Wolfowitz hjá Alþjóðabankanum ef marka má veðbanka í Bretlandi. Reynist þetta raunin, verður Ghani fyrsti forseti bankans sem ekki er bandarískur í 60 ára sögu hans. 18.5.2007 23:48 Eldur í sumarbústað á Skipalæk Eldur kom upp í sumarbústað á Skipalæk rétt fyrir utan Egilsstaði í kvöld. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins en talið er að hann hafi blossað upp út frá gasgrilli. 18.5.2007 22:43 Slökkviliðið hefur lokið störfum í Mosfellsbæ Útkallið sem slökkviliðið fór í til Mosfellsbæjar fyrr í kvöld reyndist vera minniháttar. Að sögn slökkviliðsmanns á vakt reyndist vera um að ræða reyk sem myndaðist út frá glóð í sígarettu en enginn eldur mun hafa blossað upp af þeim völdum. 18.5.2007 22:22 Fjórir handteknir fyrir morðið á kúrdísku stúlkunni Yfirvöld í norðurhluta Íraks hafa handtekið fjóra menn í tengslum við morðið á kúrdískri stúlku sem var grýtt til bana fyrir að sjást á almannafæri með manni sem er súnní múslími. 18.5.2007 21:49 Sjá næstu 50 fréttir
Búast við að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak Búist er við að Gordon Brown, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, kalli herlið Breta heim frá Írak þegar hann tekur við forsætisráðherraembættinu í næsta mánuði. Bandaríkjaforseti hefur verið varaður við því að svo geti farið að hann missi sinn helsta bandamann. 20.5.2007 12:05
Harry fer til Afganistans Harry bretaprins verður sendur til herþjónustu í Afganistans, að sögn breska blaðsins News of The World. Breska herstjórnin tók í síðustu viku þá ákvörðun að senda hann ekki til Íraks, eins og til stóð. Áhættan var talin of mikil þar sem fjölmörg samtök hryðjuverkamanna höfðu lýst því yfir að það yrði forgangsverkefni að ræna honum og myrða. 20.5.2007 11:52
Brotnaði á báðum fótum í eins metra falli Maður slasaðist á fótum eftir að árbakki sem hann stóð á gaf sig rétt ofan við hjólahýsahverfið á Laugarvatni í gærkvöldi. Hann var fluttur slysadeild Landsspítalans og reyndist með opið beinbrot á öðrum fæti og öklabrot á hinum. 20.5.2007 10:25
Áfram þingað um stjórnarmyndun Fundað var á Þingvöllum um myndun ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks fram á kvöld í gær og er ekki búist við öðru en að viðræðum verði framhaldið í dag. Formenn og varaformenn flokkana, ásamt framkvæmdastjórum leiddu viðræðurnar en ásamt þeim voru Árni Matthiesen, fjármálaráðherra og Össur Skarphéðinsson á Þingvöllum. 20.5.2007 10:19
Sex létu lífið í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan Að minnsta kosti sex létu lífið og þrjátíu og fimm særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í suðurhluta Afganistan í morgun. Talibanar hafa undanfarið aukið á ný árásir sínar í landinu og segjast vera búnir að þjálfa upp hundruð sjálfsmorðssprengjumanna. 20.5.2007 09:57
Forseti Rúmeníu fékk stuðning þjóðarinnar Rúmenar höfnuðu í gær tillögu þingsins um að Traian Basescu, forseti Rúmeníu, færi frá völdum. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram um tillöguna í gær en hún gerði ráð fyrir að forsetinn yrði rekinn frá völdum og kærður fyrir valdníðslu. 20.5.2007 09:53
Loftárásir á Gaza Ísraelsher gerði loftárásir á Gazasvæðið í nótt. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, hótaði hertari aðgerðum á svæðinu láti Hamsasliðar ekki af eldflaugaárásum sínum. 20.5.2007 09:50
Tugþúsundir mótmæla Chavez Tugþúsundir manna mótmæltu því í dag á götum úti að Hugo Chavez forseti Venesúela ætlar að loka elstu einareknu sjónvarpsstöð landsins. Chavez telur stöðina ekki holla sér og sakar hana um að hafa átt þátt í að reyna að steypa sér af stóli árið 2000. Chavez hefur löngum átt í útistöðum við einkareknar sjónvarpsstöðvar. 19.5.2007 21:03
Carter úthúðar Blair Jimmy Carter fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gagnrýndi Tony Blair óvægilega í viðtali við BBC útvarpsstöðina í dag. Carter sagði að óbilandi stuðningur Blairs við innrásina í Írak hefði verið harmleikur. Carter var frá upphafi á móti innrásinni og hefur alla tíð talað gegn stríðsrekstrinum í Írak. 19.5.2007 20:39
Hver tekur við af Wolfowitz ? Ólíklegt er að Evrópuríki sem tóku höndum saman um að hrekja Paul Wolfowitz úr starfi bankastjóra Alþjóðabankans leggi í átök við Bandaríkin um hver verður næsti bankastjóri. Hefð er fyrir því að bankastjórinn sé Bandaríkjamaður þar sem Bandaríkin leggja langmest fé til bankans. 19.5.2007 20:25
Ráðist á þýska hermenn í Afganistan Þrír þýskir hermenn og sex óbreyttir borgarar féllu í sprengjuárás í Afganistan í dag. Hermennirnir höfðu stigið út úr jeppa sínum og voru að fara inn í verslun þegar sprengjan sprakk. Talibanar hafa lýst tilræðinu á hendur sér. Talibanar eru nú óðum að skríða úr vetrarhíði sínu og segjast hafa þjálfað hundruð 19.5.2007 19:58
Svíar leystir úr prísund Þrem Svíum hefur verið sleppt úr haldi í Eþíópíu. Þeir höfðu verið þar í haldi síðan í janúar. Svíarnir voru meðal tuga manna sem voru handteknir þegar þeir flúðu bardagana í Sómalíu. Sænska ríkisstjórnin hafði krafist þess að mönnunum yrði sleppt, nema stjórnvöld í Eþíópíu tilgreindu lagaleg rök fyrir að halda þeim. 19.5.2007 19:31
Górilla beit konu í dýragarði í Hollandi Flytja þurfti tvo á spítala eftir að górilla gekk berserkgang í dýragarði í Hollandi í gær. Górillan réðst á konu sem stödd var í garðinum, dró hana um svæðið og beit hana. 19.5.2007 18:58
Metaðsókn í garðinn Aðsóknarmet var slegið í fjölskyldu og húsdýragarðinum í dag þegar hátt í 30 þúsund manns komu saman á fjölskyldudegi Stöðvar 2. Boðið var upp á grillaðar pylsur, Skotta og Skrítla kíktu í heimsókn og frítt var í öll leiktæki á svæðinu. Börn og fullorðnir skemmtu sér ljómandi vel í blíðskaparveðri, ýmist renndi það sér á stærstu rennibraut landsins, hoppuðu og skoppuðu í þar til gerðum kastala eða reyndu við risa þrautabraut. 19.5.2007 18:50
Braust inn og barði húsráðanda Karlmaður á þrítugsaldri var í gær úrskurðaður í viku gæsluvarðhald vegna alvarlegrar líkamsárásar á uppstigningardag. Maðurinn er grunaður um að hafa brotist sér leið inn á heimili við Skólavörðustíg og gengið í skrokk á húsráðanda sem var þar í fasta svefni. 19.5.2007 18:47
Bæjarbúar dofnir Íbúar Flateyrar eru dofnir yfir tíðndum gærdagsins og vonlitlir um áframhaldandi rekstur í bænum. Engin ríkisstjórn hvorki sú sem er að fara frá völdum, né sú sem tekur við getur horft aðgerðarlaus á, segir sjávarútvegsráðherra. 19.5.2007 18:43
Fullvissaði Íraka um stuðning Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fullvissaði í morgun Íraka um að stuðningur Breta við írösk stjórnvöld verði áfram til staðar þó nýr maður taki forsætisráðherrastólnum í júní. 19.5.2007 18:21
Ísrael verður ekki þurrkað út af landakaortinu -Íran Utanríkisráðherra Írans sagði í dag að ekki sé hægt að þurrka neitt land út af landakortinu. Manouchehr Mottaki sagði að ekki ætti að skilja orð forseta Írans í þá veru sem hótun gagnvart Ísrael. Mottaki lét þessi orð falla á blaðamannafundi í Jórdaníu. 19.5.2007 18:06
Þegar Emma varð reið Það hafa verið sagðar sögur af konum sem hafa farið með skærin í fataskáp eiginmannsins í skilnaðardeilum. Ekki hún Emma Thomason. Hún gerði gott betur. Emma býr í Whitehaven í Bretlandi. Hún var að fara að ganga að eiga Jason Wilson, kærastann sinn til margra ára. Þau eru bæði rúmlega tvítug og voru farin að búa saman. 19.5.2007 16:46
Michael Moore sló í gegn í Cannes Hinum dáða og hataða kvikmyndagerðarmanni Michael Moore var fagnað gríðarlega eftir að kvikmynd hans "Sicko" hafði verið frumsýnd í Cannes í dag. Í þessari nýjustu mynd sinni tekur hann fyrir heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Þar finnst honum ýmsu ábótavant. Svo ekki sé meira sagt. 19.5.2007 15:57
Guðfríður Lilja hlaut rússneska kosningu Guðfríður Lilja Grétarsdóttir var einróma endurkjörin forseti Skáksambandsins á aðalfundi þess í dag. Þá gerðist það í fyrsta skipti í sögu sambandsins, að konur voru kjörnar í meirihluta í stjórn þess. 19.5.2007 15:37
37 milljónir til atvinnulausra ungmenna Tilkynnt var um stofnun Fjölsmiðju á Akureyri á aðalfundi Rauða kross Íslands í dag. Fjölsmiðja er atvinnutengt úrræði fyrir ungt fólk á krossgötum sem hefur flosnað upp úr námi eða vinnu þar sem ungmennum er hjálpað við að finna sér stað í vinnu eða námi. 19.5.2007 15:18
Risavaxnar öldur fletja út hús í Indónesíu Risavaxnar öldur hafa eyðilagt hundruð húsa meðfram ströndum Indónesíu í dag. Baðströndum hefur verið lokað fyrir ferðamönnum og fiskimenn halda sig heima. Veðurfræðingar segja að þetta séu hvorki flóðbylgjur vegna jarðskjálfta né árlegra veðurfarsbreytinga. Líklegast sé þetta vegna mikilla vinda á hafi úti. 19.5.2007 14:48
Handteknir fyrir að grýta unglingsstúlku í hel Fjórir menn hafa verið handteknir vegna morðsins á hinni 17 ára gömlu Dú'u Khalil Aswad sem var grýtt í hel í norðurhluta Íraks í byrjun apríl. Ástæðan fyrir morðinu var sú að Dú'a hafði orðið ástfangin af pilti af öðrum trúflokki. Dú'a tilheyrði trúflokknum Yezidi. Þeir tala kúrdisku en líta ekki á sig sem Kúrda. Þegar múgur hóf að leita hennar leitaði hún hælis hjá trúarleiðtoga. Þaðan var hún dregin út á götu. 19.5.2007 14:11
Reyna að halda kvótanum innan svæðisins Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar á Ísafirði segir mikilvægt að kvótinn sem Kambur átti haldist í byggðarlaginu. Bæjarstjórn Ísafjarðar hefur sett sig í samband við útgerðarmenn á svæðinu í von um að þeir geti komið að málinu. 19.5.2007 13:25
Braust inn og réðist á húsráðanda Maður á þrítugsaldri varð fyrir alvarlegri líkamsárás á uppstigningardag. Það varð honum til happs að nágranni hans hringdi eftir aðstoð. Það var um hádegisbil á uppstigningardag sem árásin átti sér stað. Fórnarlambið, sem er karlmaður, var sofandi á heimili sínu þegar árásarmaðurinn braust þar inn og tók til við að berja á manninum. 19.5.2007 13:23
Strumpar á leið til Reykjavíkur Sextán Strumpar eru nú að þramma frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur. Um hádegisbilið voru þeir í Þrengslunum og sóttist ferðin vel. Strumpar þessir tilheyra unglingadeild björgunarsveitarinnar Mannbjörg, í Þorlákshöfn. Þeir kusu sér strumpanafnið sjálfir. 19.5.2007 13:12
Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar góð fyrir efnahagslífið Greining Glitnis telur að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar muni reynast fjármálamörkuðum nokkuð hagfelld. Slík stjórn myndi trúlega halda áfram þeirri þróun til markaðs- og alþjóðavæðingar sem einkennt hafi íslenskt efnahagslíf frá upphafi tíunda áratugarins. 19.5.2007 12:45
Búist við nýrri ríkisstjórn í vikunni Þótt almenn bjartsýni ríki meðal forystumanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um myndun nýrrar ríkisstjórnar, eiga þeir enn eftir að greiða úr stórum álitamálum sín í milli. Formenn flokkanna skipuðu málefnahópa í gær til að koma með tillögur að stjórnarsáttmála. 19.5.2007 12:31
Pönduheimsmet Forsvarsmenn uppeldisstöðvar fyrir pöndur í suðvesturhluta Kína hafa óskað eftir því að fá nokkuð óvenjulegt heimsmet skráð. Panda nokkur sem þar dvelur varð í lok mars sú elsta til eignast afkvæmi. 19.5.2007 12:20
Búist við að fjöldi fylgist með myndbandi af Madeleine Búist er við því að hálfur milljarður áhorfenda muni fylgjast með þegar myndband með bresku telpunni Madeleine McCann verður sýnt í beinni útsendingu á meðan úrslitaleikur ensku bikarkeppninnnar verður leikinn í dag. 19.5.2007 12:15
Blair sér ekki eftir neinu Tony Blair, forsætisráðherra Bretands, sér ekki eftir neinum ákvörðunum sem lúta að Íraksstríðinu. Blair kom í morgun í sína síðustu heimsókn til Íraks sem forsætisráðherra. Sprengju var varpað á breska sendiráðið í Bagdad í morgun, skömmu fyrir komu Blair. 19.5.2007 12:09
Fjölskyldudagur Stöðvar 2 í Húsdýragarðinum Hinn árlegi fjölskyldudagur Stöðvar 2 er haldinn hátíðlegur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Garðurinn verður opinn frá 11 til 16. Skoppa og Skrítla skemmta börnunum klukkan 14:30. Það er frítt í öll leiktæki í garðinum. Þar er stærsta rennibraut landsins, risa þrautabraut, hoppukastali og fleira. 19.5.2007 11:44
Hreindýr og ófærð á vegum Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði. Hálkublettir eru á Fjarðarheiði og á Mörðudalsöræfum. Ófært er yfir Hellisheiði eystri.Á Austurlandi er mikið um að Hreindýr séu við vegi og eru vegfarendur beðnir um að aka þar með gát. 19.5.2007 11:20
Irwing hent út af bókamessu Breski sagnfræðingurinn David Irwing var rekinn út af alþjóðlegri bókamessu í Varsjá, höfuðborg Póllands í dag. Þar ætlaði hann að kynna bækir sínar. Irwing er einkum þekktur fyrir að neita því að helför Gyðinga hafi átt sér stað í síðari heimsstyrjöldinni. Árið 2005 var hann handtekinn fyrir þær sakir í Austurríki og sat eitt ár í fangelsi. 19.5.2007 11:08
Missti meðvitund eftir átök við skemmtistað í Reykjanesbæ Flytja þurftir karlmann á slysadeild í Reykjanesbæ í nótt eftir átök við skemmtistað í bænum. Maðurinn fékk skurð á hnakka og missti meðvitund en rankaði fljótt við sér aftur. Hann var fyrst fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en svo á slysadeild Landspítala-háskólasjúkrahús. 19.5.2007 09:57
Blair í Írak Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom í morgun í heimsókn til Íraks. Þetta er í síðasta sinn sem Blair heimsækir landið sem forsætisráherra. Blair ætlar að funda með Jalal Talabani, forseta Íraks, og Nuri al-Maliki, forsætisráðherra landsins. 19.5.2007 09:52
Tekið á sýndarmennsku á Glerárgötu Á Akureyri hefur borið á því að undanförnu að menn séu að sperra sig á Glerárgötunni og því ákvað lögreglan á staðnum að vakta götuna og sjá hvort hægt væri að stoppa þetta háttarlag. Það bar árangur því níu ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur þar í gærkveldi og nótt. Sá ókumaður sem fór hraðast yfir þar í bæ í gærkvöldi mældist á 103 kílómetra hraða en á Glerárgötu er hámarkshraði 50 kílómetrar á klukkustund. 19.5.2007 09:51
Komust ekki á dansleik Lögreglan á Selfossi hefur haft í nógu að snúast undanfarin sólarhring því mikið hefur borið á hraðakstri þar í grenndinni. Á síðasta sólarhring stöðvaði Selfosslögreglan tuttugu og tvo ökumenn sem óku langt yfir leyfilegur hámarkshraða. Sá sem hraðast ók mældist á 147 kílómetra hraða en sá var 18 ára og á leið á dansleik á Rangárvöllum. 19.5.2007 09:49
Veðjað á Afgana Ashraf Ghani verður arftaki Paul Wolfowitz hjá Alþjóðabankanum ef marka má veðbanka í Bretlandi. Reynist þetta raunin, verður Ghani fyrsti forseti bankans sem ekki er bandarískur í 60 ára sögu hans. 18.5.2007 23:48
Eldur í sumarbústað á Skipalæk Eldur kom upp í sumarbústað á Skipalæk rétt fyrir utan Egilsstaði í kvöld. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins en talið er að hann hafi blossað upp út frá gasgrilli. 18.5.2007 22:43
Slökkviliðið hefur lokið störfum í Mosfellsbæ Útkallið sem slökkviliðið fór í til Mosfellsbæjar fyrr í kvöld reyndist vera minniháttar. Að sögn slökkviliðsmanns á vakt reyndist vera um að ræða reyk sem myndaðist út frá glóð í sígarettu en enginn eldur mun hafa blossað upp af þeim völdum. 18.5.2007 22:22
Fjórir handteknir fyrir morðið á kúrdísku stúlkunni Yfirvöld í norðurhluta Íraks hafa handtekið fjóra menn í tengslum við morðið á kúrdískri stúlku sem var grýtt til bana fyrir að sjást á almannafæri með manni sem er súnní múslími. 18.5.2007 21:49